Tíminn - 23.09.1995, Síða 8

Tíminn - 23.09.1995, Síða 8
8 Laugardagur 23. september 1995 V5Í vill aö ríkiö rukki inn gamlar skattaskuldir án milligöngu launagreiöenda: Óbreytt ástand ýtir undir svarta vinnu Framkvæmdastjórn VSI hefur óskab eftir vibræbum vib fjár- málarábuneytib um breyting- ar á lögum um innheimtu- skyldu atvinnurekenda á gömlum skatta- og meblags- skuldum launafólks. í ályktun framkvæmdastjórnar, sem kynnt var fjármálarábherra í gær, kemur m.a. fram ab óbreytt ástand getur ýtt undir svarta vinnu. Þá er þess krafist ab launagreibendur verbi leystir undan þeirri skyldu ab draga af launum starfsmanna vegna vangoldinna skatta og framvegis verbi þab í verka- hring ríkisins. Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri VSI, segir ab atvinnu- rekendur eigi ekki að þurfa að inn- heimta annað en staðgreiðsluskatta og önnur samtímagjöld. Hann segir að með allt að 100% frádrætti uppí skattaskuldir og kröfur Innheimtu- stofnunar sveitarfélaga vegna van- goldinna meðlaga getur atvinna verið lakari kostur fyrir launafólk en atvinnuleysi og þannig ýtt undir svarta atvinnu. Hann segir að núverandi fyrir- komulag stubli að því að skapa fé- lagsleg vandamál, sem hægt sé að draga úr meb breyttum reglum. En forsenda fyrir virkum vinnumark- aði og minnkun atvinnuleysis sé að allir hafi fjárhagslegan ávinn- ing af því að stunda atvinnu. Gubmundur Ólafur ÓF 91 í flotkví Akureyrarhafnar síbastlibinn laugardag. Einar Sveinn Ólafsson, formabur hafn- arstjórnar, er í rœbustól, en fjöldi gesta var vibstaddur þegar þetta mikla mannvirki var formlega tekib í notkun. Tímamynd Þl Ester Gísladóttir heitir hún þessi unga dama, sem tók vib fyrsta Gizmo- hjólinu hjá Ingvari Helgasyni á dögunum. Ný skellinöðrudella? Akureyri: Flotkvíin komin í gagnib Sú var tíbin ab talsverb skelli- nöbrudella ríkti á íslandi, ekki síst á 6. áratugnum. Meb auknum efnum hafa mótor- hjól átt leikinn, ab ekki sé tal- ab um einkabílinn, og skelli- nöbrur verib frekar lítib áber- andi í umferbinni, Ingvar Helgason hf. hefur nú hafið sölu á ódýrum Gizmo- skellinöðrum frá Indlandi. Örn „Upplýsingaheimar" er nýr ís- lenskur gagnabanki, sem fyrir- tækin íslensk forritaþróun hf. og Skýrr hafa hannab og sett á markab. Upplýsingaheimum er ætlab ab mibla sem flestum hagnýtum upplýsingum og stabreyndum sem íslensk fyrir- tæki og einstaklingar þurfa á ab halda. Notendur geta tengst gagnabankanum og leitab til hans í gegnum eigin tölvur. Áætlað er að 60 upplýsingasvið verði opin fyrir áskrifendum Upp- lýsingaheima. Sem dæmi má nefna: Þjóðskrá, fyrirtækjaskrá, ökutækjaskrá, skipaskrá, þinglýs- ingar/veðbókarvottorð, tolla- lína/tollskrá, lagasafn, EES- út- boð, opinber útboð, færð á vegum og veðurspár. Forsvarsmenn Upplýsinga- heima segja að lögð verði megin- áhersla á að upplýsingarnar í gagnabankanum verði ávallt áreiðanlegar og réttar, þeim verði haldið við og séu lausar vib villur og ónákvæmni. Vilhjálmur Þorsteinsson hjá ís- lenskri forritaþróun hf. segir að Þórðarson hjá IH segir að mikill spenningur sé fyrir gripunum, ekki síst hjá ungu fólki. Send hafa verið allmörg hjól út á land, auk þess sem nokkur hjól eru komin í umferð á höfuð- borgarsvæðinu. Skellinaöra í dag kostar 84 þúsund krónur, og hún er sjálf- skipt. Upplýsingaheimar feli í sér tvær tæknilegar nýjungar; Hugbúnað- urinn, sem fylgir áskriftinni, er boðinn bæði fyrir Windows 3.1 og fyrir Windows '95 frá Micro- soft. Vilhjálmur telur að hér sé um að ræða fyrsta íslenska hug- búnaöinn fyrir Windows '95. Hin tæknilega nýjungin er fyrsti og eini íslenski Internetskoðarinn („browser") sem er hluti af pakk- anum. Internetskoðari Upplýsinga- heima býður upp á þann kost að hafa „lokaðan" aðgang ab þeim upplýsingum á Internetinu sem starfsmenn fýrirtækja þurfa á að halda. Hægt er að fá aðgang að Upp- lýsingaheimum með því að gerast áskrifandi. Áskriftargjaldiö er 5.600 krónur á mánuði án vsk. Fyrir hvern viðbótarnotanda í sama fyrirtæki er greidd auka- áskrift, sem er 1.680 krónur án vsk. Þeim, sem gerast áskrifendur ab Upplýsingaheimum, býbst ab stofna sérstarkan kortlausan reikn- ing hjá VISA-íslandi, Greiðslu- Flotkví Akureyringa er komin í gagnib. Hún var tekin í notk- un meb formlegum hætti síb- astlibinn Iaugardag, en tveim- ur dögum ábur var fyrsta skip- ib tekib upp í kvína. Var þab rækju- og lobnuskipib Gub- mundur Ólafur ÓF 91, sem kom til vibhalds og botnmál- unar hjá Slippstöbinni Odda hf. á Akureyri. Flotkvínni hef- ur nú verib komib fyrir á framtíbarlægi vib Oddeyrar- tanga og eftir formiega vígslu- athöfn var undirritabur samn- ingur um leigu hennar á milli hafnarstjórnar Akureyrar og Slippstöbvarinnar Odda hf. Leigusamningurinn gildir til ársloka 2005 og er leigufjár- hæb 14 milljónir króna á ári. Heildarkostnaöur við flot- kvína er um 290 milljónir króna, en í þeirri upphæð felast kaup á flotkvínni sjálfri frá skipasmíðastöðinni Baltija í Klaipeda í Litháen, flutningi hennar til íslands, tryggingar og reikning VISA. í stað korts fær við- komandi sérstakt kortnúmer og skírteini, sem veitir honum heim- ild til aö skuldfæra um tölvu sína föst og reglubundin útgjöld af gerð flotkvíarstæðis á Akureyri. Einar Sveinn Ólafsson, for- maður hafnarstjórnar Akureyr- ar, sagði aö til samanburðar mætti kaupa slarkfæran 250 tonna vertíðarbát án veiðiheim- ilda fyrir sambærilegt verð og kostað hafi að kaupa flotkvína og koma henni hingaö til lands. Hann sagði að allir stjórnmála- flokkar hefðu gefið yfirlýsingar um nauðsyn þess að kaupa flot- kví fyrir síðustu sveitarstjórnar- kosningar og væri það kosn- ingaloforð nú efnt. Nú væri komið að nýjum eigendum Slippstöðvarinnar Odda hf., sem gefiö hafi fyrirheit um að stórefla skipaiðnað á Akureyri, að skapa verkefni fyrir kvína. í máli þeirra Halldórs Blöndal samgönguráðherra og Guð- mundar Bjarnasonar, landbún- aðar- og umhverfisráðherra, kom fram trú þeirra á að tilkoma flotkvíarinnar myndi efla at- vinnulíf við Eyjafjörð. Victorias Stulpinas, framkvæmdastjóri ýmsu tagi, t.d. áskriftir að blöð- um, afnotagjald sjónvarps, fast- eignagjöld og reglubundinn sparnað, auk áskriftar að Upplýs- ingaheimum, á reikninginn. ■ Baltija-skipasmíðastöðvarinnar, sagði að sú flotkví sem Akureyr- arhöfn hefði nú tekið í notkun væri sú 65. sömu gerðar sem fyr- irtækið hafi framleitt. Hann kvað afar ánægjulegt að hafa nú fengiö tækifæri til þess að eiga viðskipti við íslendinga, sem fyrstir þjóða hefðu oröiö til þess að viðurkenna sjálfstæði Lithá- ens. Nokkur verkefni eru framund- an fyrir flotkvína á Akureyri og mun Guðbjörg ÍS verða tekin upp í kvína í næsta mánuði, en skipið er um 1225 brúttólestir að stærö. Flotkvíin getur hins- vegar tekiö allt að 5000 lesta skip, þannig að möguleikarnir, sem skapast með tilkomu henn- ar, eru miklir. ÞI Súöavík: Nokkur húsanna er hægt aö flytja á öruggt svæði Þrettán hús af 55 á hættu- svæðinu í Súbavík verba hugs- anlega flutt á nýja bygginga- svæbib, Bústabahverfib svo- kallaba, þegar þar ab kemur og komib þar fyrir á nýjum grunnum. Hér er um ab ræba timburhús á ýmsum aldri, sum hver næstum ný. Jón Gauti Jónsson, sveitarstjóri í Súbavík, sagbi í gær ab öll fær- anleg hús yrbu flutt. Þab þýddi hins vegar ekkert fyrir hreppinn ab ætla ab eiga þau hús, sem eftir verba, eba halda þeim vib. „Ég er að gera mér vonir um að umsagnaraðilar skili af sér fyrir 2. október, svo að vinnan við uppbygginguna geti haldið áfram," sagði Jón Gauti Jóns- son, sveitarstjóri í Súðavík, í gær. ■ Ný leiö til upplýsingaöflunar fyrir fyrirtœki og einstaklinga: Nýr íslenskur upplýsingabanki Forsvarsmenn Upplýsingaheima kynna nýja gagnabankann. Sitjandi: Vil- hjálmur Þorsteinsson frá íslenskri forritaþróun hf., standandi frá vinstri: Atli Arason frá Skýrr, Hálfdán Karlsson Islenskri forritaþróun, og Þorsteinn Garbarsson frá Skýrr. Vmamynd cs

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.