Tíminn - 23.09.1995, Page 22

Tíminn - 23.09.1995, Page 22
22 tftwhiii Laugardagur 23. september 1995 Pagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Laugardagur © 23. september 6.45 Ve6urfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Já, einmitt! 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Sjö dagleiöir á fjöllum 15.00 Þrír ólikir söngvarar: Caruso 16.00 Fréttir 16.05 Sagnaskemmtan 16.30 Ný tónlistarhljóörit Ríkisútvarpsins 17.10 „Þá ákvab lögreglustjóri a& smella gasi á" 18.00 Heimur harmónikunnar 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.30 Langt yfir skammt 23.00 Dustaö af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættiö 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Laugardagur 23. september 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.55 Hlé 1 3.55 íslandsmótiö í knattspyrnu 16.00 Hlé 1 7.30 Mótorsport 18.00 íþróttaþátturinn 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Flauel 19.00 Geimstö&in (18:26) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Hasar á heimavelli (9:22) (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aöalhlutverk: Brett Butler. Þýöandi: Sveinbjörg Svein- björnsdóttir. 21.05 Stóri vinningurinn (White Goods) Bresk sjónvarpsmynd frá 1994 um tvo nágranna í Nottingham sem vinna til verölauna f þrautakeppni í sjónvarpi en eru ósammála um hvernig þeir eiga aö skipta góssinu meö sér. Leikstjóri: Robert Young. A&alhlutverk: Lenny Henry og lan McShane. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.50 Björgunin (Bat 21) Bandarísk spennumynd frá 1988. Ofursti f bandaríska flughernum er skotinn niöuryfir Víetnam og lendir á óvinasvæ&i. Annar flugma&ur er sendur honum til bjargar en tfminn er naumur því fyrir dyrum stendur mikil sprengjuárás. Leikstjóri: Peter Markle. Aöalhlutverk: Gene Hackman, Danny Glover og jerry Reed. Þýbandi: Guöni Kolbeinsson. Kvikmyndaeftirlit rfkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.30 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 23. september Íjn 09.00 MeöAfa fÆn-rAn n 10-15 Mási makalausi ÆS/0u2 10.45 Prins Valíant ^ 11.10 Siggi og Vigga 11.35 Rá&agó&ir krakkar 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.25 Aö hætti Sigga Hall (e) 12.50 Olía Lorenzos 15.00 3-BÍÓ 17.00 Oprah Winfrey 17.50 Popp og kók 18.45 NBA molar 19.19 19:19 20.00 BINGÓ LOTTÓ 21.00 Vinir (Friends) 21.30 í nafni fööurins (In the Name of the Father) í þess- ari mynd er valinn maöur í hverju rúmi. Leikstjórinn jim Sheridan (My Left Foot, The Field), Daniel Day-Lewis og Emma Thompson vinna hér meö leikstjóranum jim Sheridan sem geröi me&al annars myndina um vinstri fótinn. Hand- ritiö er svo byggt á minningum ungs íra, eins af Guildford fjór- menningunum, sem var ranglega sakfelldur fyrir a&ild aö hryöjuverk- um á Englandi og dvaldi í fangelsi f 15 ár. Átakanleg og átakamikil saga sem lætur engan ósnortinn. 1993. Bönnuö börnum. 23.40 Storyville (Storyville) í Suöurríkjum Banda- ríkjanna er fortí&in ekki horfin. Hún er ekki einu sinni li&in. Þessi orö lýsa best þeim a&stæöum sem ungur lögmaöur þarf aö glíma viö þegar hann tekur a& sér a& verja mál sem dregur fram í dagsljósiö beinagrindur úr skáp fjölskyldu hans. Leikstjóri Mark Frost. Fram- leidd 1992. Aöalleikarar: James Spader, joanne Whalley-Kilmer og jason Robards. Stranglega bönnuö börnum. 01.35 Rau&u skórnir (The Read Shoe Diaries) 02.00 Löggumor&inginn (Dead Bang) Rannsóknarlögreglu- mabur í Los Angeles eltist vib hættulegan glæpahóp um öng- stræti borgarinnar og út í óbyggö- irnar. Hann stendur í skilna&i viö konu sína og er nokkuö gjarn á að halla sér aö flöskunni þegar eitt- hvaö bjátar á. A&alhlutverk: Don johnson, Penelope Ann Miller og William Forsythe. Leikstjóri: john Frankenheimer. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuö börnum. 03.40 Hættuspil (Tripwire) Szabo-bófaflokkurinn undirbýr lestarrán og ætlar aö komast yfir vopnasendingu frá bandaríska hernum. Lögreglufor- inginn DeForest kemst á snoöir um fyrirætlan Szabos og félaga og leggur fyrir þá gildru. 1989. Loka- sýning. Stranglega bönnuö börn- um. 05.10 Dagskrárlok Sunnudagur 24. september 08.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.20 Aö skapa og endurskapa 11.00 Messa í A&ventkirkjunni í Reykjavík 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 TónVakinn 1995 - Tónlistarverölaun Rikisútvarpsins 14.00 Myndir og tóna hann töfraöi fram 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.05 Svipmynd af Gu&mundu Elíasdóttur söngkonu 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Rauöamyrkur 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veöurfregnir 19.40 Tónlist 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóöarþel 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Tónlist á síökvöldi 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Sunnudagur 24. september 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.30 Hlé 16.30 Suburkrossinm 1 7.50 Hollt og gott 18.10 Hugvekja 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Papella 18.55 Úr riki náttúrunnar 19.25 Roseanne (12:25) 20.00 Fréttir 20.30 Veöur 20.35 Bak viö Tár úr steini Heimildarmynd um gerö bíómyndar Hilmars Oddssonar, Tár úr steini, sem frumsýnd var fyrir stuttu. Dagskrárgerö: Steinþór Birgisson. 21.10TM hvers er lífiö? (5:6) (Moeder warom leven wij) Flæmskur myndaflokkur. Saga belgískrar verkamannafjölskyldu um mi&ja öldina. A&alpersónan er yngsta dóttirin sem þarf a& þola margs konar har&ræöi. Leikstjóri: Guido Henderichx. Þýöandi: Ingi Karl Jóhannesson. 22.05 Helgarsportiö Fjallaö um íþróttavibburöi helgarinnar. 22.25 Djassgeggjarinn (Doggin' Around) Bresk sjónvarps- mynd um bandarískan djassleikara sem fer í tónleikaferö til Englands en ýmsir heimamenn viröast eiga viö hann óuppgeröar sakir frá fyrri tiö. Aöalhlutverkin leika Elliott Gould, Geraldine james og Alun Armstrong, leikstjóri er Desmond Davis en handritiö er eftir Alan Plater. Þý&andi: Reynir Haröarson. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 24. september jm 09.00 Kata og Orgill ÆÉnrAnn 09 25 Dynkur r ÆúIBÍ/z 09.40 Magdalena W 10.05 f Erilborg 10.30 T-Rex 10.55 Úr dýraríkinu 11.10 Brakúla greifi 11.35 Unglingsárin 12.00 íþróttir á sunnudegi 12.45 Handagangur í japan 14.35 Móöurást 16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn 17.00 Húsib á sléttunni 18.00 í svibsljósinu 19.19 19:19 20.00 Christy 20.50 September (September) Fyrrri hluti evrópskrar myndar sem gerist í litlu þorpi í skosku hálöndunum. Leyndarmál eru alls staöar en þegar a&alsmenn eru annars vegar geta þau tekiö á sig ótrúlegar myndir. En sjón er sögu ríkari. Leikstjóri Colin Bucks- ey. A&alhlutverk jacqueline Bisset, Edward Fox, Michael York og Mariel Hemingway. 22.25 Spender 23.20 Leigumoröinginn (Double Edge) Hörkuspennandi hasarmynd um alríkislögreglukon- una Maggie sem einsetur sér aö koma tálkvendinu Carmen á bak viö lás og slá en sú síbarnefnda er skæöur leigumoröingi. Aöalhlut- verk Susan Lucci og Robert Urich. 1992. Lokasýning. Bönnuö börn- um. 00.S0 Dagskrárlok Mánudagur © 25. september 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Fri&geirssonar. 8.00 Fréttir 8.20 Bréf a& norban 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Tíbindi úr menningarlrfinu 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Ferbin á heimsenda 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 NordSol - Tónlistarkeppni Norburlanda 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sól á svölu vatni 14.30 Tónlist 15.00 Fréttir 15.03 Aldarlok 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síbdegi 16.52 Fjölmiblaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 17.00 Fréttir 17.03 Þjóöarþel - Eyrbyggja saga 17.30 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.30 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar 21.00 Eitt barn, tvö börn, þrjú börn 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.30 Kvöldsagan: Plágan 23.00 Samfélagiö í nærmynd 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Mánudagur 25. september 17.30 Fréttaskeyti 17.3S Leiöarljós (235) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Þytur í laufi (53:65) 19.00 Matador (28:32) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lífiö kallar (13:15) (My So Called Life) Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk sem er a& byrja a& feta sig áfram í lífinu. A&alhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cruz og A.J. Langer. Þýbandi: Reynir Har&arson. 21.25 Or&laus (Lost for Words) Breskur þáttur um puttaferðalang sem fær inni hjá bændafjölskyldu. Hann reynir aö endurgjalda grei&ann meö því aö lina þjáningar hundsins á heimilinu, sem er oröinn gamall og lasbur&a, en þeir tilbur&ir enda með ósköpum. A&alhlutverk leikur Peter Capaldi. 21.55 Kvikmyndagerö í Evrópu (4:6) (Cinema Europe: The Other Hollywood) Fjölþjóðlegur heimildarmyndaflokkur um kvikmyndagerð í Evrópu á árunum 1895-1933. A& þessu sinni er fjallaö um franska kvikmyndagerö á þri&ja áratugnum. Þý&andi og þulur: Þorsteinn Helgason. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 Dagskrárlok Mánudagur 25. september jm 16.45 Nágrannar ÆÆrrrAnn 1710 Glæstar vonir rfS/l/t/Ý 17.30 Artúr konungur og riddararnir 17.55 Umhverfis jör&ina í 80 draumum 18.20 Maggý 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.40 A& hætti Sigga Hall Lífræn ræktun á vaxandi vinsældum aö fagna og því er spáð að útflutn- ingur á grænmeti sem er ræktab án tilbúins áburöar gæti or&iö umtals- ver&ur á komandi árum. Sigur&ur L. Hall smakkar á þessu lífræna ó&gæti og töfrar fram rétti úr fersku íslensku grænmeti. Umsjón: Siguröur L. Hall. Dagskrárger&: Erna Ósk Kettler. Stöð 2 1995. 21.05 Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts) Gamlir kunn- ingjar áhorfenda Stö&var 2, þau Dicky Cobb og Tess Kaufman, birtast nú a& nýju. Þó ólík séu ab upplagi og líferni skilar samstarf þeirra góö- um árangri, en stundum fljúga neist- ar þegar hart mætir hörbu. 21.55 September (September) Seinni hluti evrópskrar myndar sem gerist í skosku hálönd- unum. Leyndarmál eru alls sta&ar en þegar aðalsmenn eru annars vegar geta þau tekiö á sig ótrúlegaar myndir. En sjón er sögu ríkari. Leik- stjóri Colin Bucksey. A&alhlutverk jacqueline Bisset, Edward Fox, Mich- ael York og Mariel Hemingway. 23.25 Paradís (Paradise) Willard Young er tíu ára þegar mamma hans sendir hann til kunningjafólks síns í smábænum Paradís en fljótlega kemur í Ijós a& hjónin, sem hann á a& búa hjá, eiga vi& erfi&leika a& etja. En Willard eignast gó&a vinkonu í sveitinni og ekki fer á milli mála a& nærvera hans hefur góð áhrif á sorgbitin hjónin sem læra smám saman a& sættast vi& Iffiö og hvort annaö. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Melanie Griffith, Don Johnson, Elijah Wood og Thora Birch. Leikstjóri: Agnes Donoghue. 1991. 01.10 Dagskrárlok Símanúmerib er 5631631 Faxnúmeriber 5516270 APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apöteka I Reykjavfk frá 22. tll 28. september er I Grafarvogs apóteki og Borgar apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarijarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikurta hvort að sinna kvöld-, næ‘ur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekid er opió rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. sept. 1995 Mána&argrei&slur Elli/örorkulíeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1 /2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrir v/1 bams 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/febralaun v/1 bams 1.048 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja bama eöa fleiri 11.318 Ekkjubstur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubaetur/ekkilsbaetur 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulíeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæöingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Vakin er athygli á því aö frá og meö 1. september er bensín- styrkur staögreiösluskyldur. I júlí var greidd 26% uppbót á fjárhæöir tekjutryggingar, heimilisuppbótarog serstaka heimilisuppbót vegna launa- bóta og í ágúst var greidd á þessar fjártiæöir 20% uppbót vegna oriofsuppbótar. Engar slikar uppbætur eru greiddar í september og eru því þessar fjárhæöir lægri í september en fyrrgreinda mánuöi. GENGISSKRÁNING 22. sept. 1995 kl. 10,55 Opinb. viðm.aenqi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar 64,64 64,82 64,73 Sterlingspund ....101,89 102,17 102,03 Kanadadollar 47,80 48,00 47,90 Dönskkróna ....11,675 11,713 11,694 Norsk króna ... 10,319 10,353 10,336 Sænsk króna 9,174 9,206 39,109 Finnskt mark ....15,068 15,118 15,093 Franskur franki ....13,097 13,141 13,119 Belgískur franki ....2,2030 2,2106 2,2068 Svissneskur franki. 56,40 56,58 56,49 Hollenskt gyllini 40,49 40,63 40,56 Þýskt mark 45,39 45,51 45,45 ítölsk líra ..0,04023 0,04041 0,04032 Austurrískur sch 6,447 6,471 6,459 Portúg. escudo ....0,4318 0,4336 0,4327 Spánskur peseti ....0,5217 0,5239 0,5228 Japanskt yen ....0,6553 0,6573 0,6563 irsktpund ....104,21 104,63 104,42 Sérst. dráttarr 97,07 97,45 97,26 ECU-Evrópumynt.... 84,13 84,43 84,28 Grísk drakma ....0,2794 0,2804 0,2799 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.