Tíminn - 24.10.1995, Síða 7

Tíminn - 24.10.1995, Síða 7
Þri&judagur 24. október 1995 Wwstwu 7 Samstarfsrábherrar Norburlanda ákveba ab styrkja norrœnt samstarf um málefni norburskautsins: Áhersla á vernd- un lífríkis norð- urskautsins Á fundi samstarfsrábherra Norburlanda í Helsingborg í sl. viku var ákvebib ab styrkja nor- rænt samstarf um málefni norburskautsins og leggja fram tillögu rábherranefndar þess efnis fyrir þing Norburlanda- rábs í næsta mánubi. Þetta var ákvebib þótt nokkur óvissa sé um þab hvenær Norburskauts- rábib verbur formlega stofnab meb abild Bandaríkjanna, Kan- ada og Rússlands, auk Norbur- landa. En áætlab er ab formleg stofnun verbi í mars á næsta ári. Á fundinum var einnig lögb áhersla á þab ab Norburlöndin vinni sameiginlega gegn því á al- þjóbavettvangi ab geislavirkur úr- gangur og þrávirk lífræn efni ber- ist til norburskautsins. Jafnframt verbi hugab ab þróun atvinnu- veganna meb tilliti til frumbyggja og annarra íbúa þessara svæba. En verndun lífríkisins er talin algjör forsenda þess aö lífvænlegt veröi áfram á noröurskautssvæöinu. Samstarfsrábherramir lögbu einnig áherslu á aö áframhald- andi samstarf um málefni noröur- skautsins veröi innan þeirra sam- taka sem fyrir eru, en jafnframt veröi hugaö frekar ab samræmdri norrænni stefnu um málefni svæöisins og verkaskiptingu. Halldór Asgrímsson, utanríkis- ráöherra og norrænn samstarfs- rábherra, sat fundinn fyrir íslands hönd, en hann hefur veriö einn aöalhvatamaöurinn ab styrkingu norræns samstarfs um málefni noröurskautsins og um stofnun Noröurskautsráösins. -grh Nýútskrifabir meinatœknar ásamt deildarstjóra námsbrautar í meinatœkni vib Tœkniskóla ísiands. Aftari röb frá vinstri: Fjóla Karlsdóttir Waldorff, Brynhildur Ingadóttir, Bergrós Cubmundsdóttir, Steingerbur Cná Kristjánsdótt- ir, Ragnheibur Þórarinsdóttir, Brynja R. Cubmundsdóttir deildarstjóri. Fremri röb frá vinstri: Linda Björk Þórbar- dóttir, Droplaug Nanna Magnúsdóttir, Arndís Björnsdóttir, Steinunn Þorsteinsdóttir. Meinatæknar og rönt- gentæknar útskrifast Sjómannafélag Reykjavíkur: Launafólk að verða þriðja flokks þegnar í ályktun, sem samþykkt var á abalfundi Sjómannafélags Reykjavíkur sl. föstudag, er m.a. skorab á almennt launa- fólk ab láta ekki VSÍ og forystu- menn þjóbarinnar gera þaö ab þribja flokks þegnum í landinu. Fundurinn lýsir einnig yfir furbu sinni á -síðustu launa- hækkun ráðherra, þingmanna og æðstu embættismanna ríkis- ins, sem fundurinn telur að nemi allt að 100 þús. kr. á mán- uöi. Þessi launahækkun er sögö með ólíkindum og þá sérstak- lega þegar haft er í huga þaö, sem ráðamenn þjóðar sögöu á vordögum aö þjóðin þyldi ekki meiri launahækkanir til al- menns launafólks en sem næmi Samningavibrcebur um fisk- veibar í Barentshafi. FFSÍ: Miklir hags- munir í húfi Framkvæmdastjórn Far- manna- og fiskimannasam- bands Islands beinir þeim ein- dregnu tilmælum til samn- inganefndar íslands í vibræb- um hennar vib Norbmenn og Rússa um veiöar í Barentshafi, ab hún hafni algjörlega öllum hugmyndum um ab veita vib- semjendum sínum veibirétt í íslenskri fiskveibilögsögu. í ályktun fundarins, sem send var ísl. stjórnvöldum í sl. viku, er ítrekabur stuöningur samtak- anna um rétt íslenskra fiskiskipa til veiða á Svalbarðasvæöinu og í Smugunni. Jafnframt er ís- lenska sendinefndin hvött til að gæta ýtmstu hagsmuna íslensku þjóöarinnar í viðræðunum við Norðmenn og Rússa um veiðar á alþjóðlegum hafsvæðum. -grh 2.700-3.700 kr. á mánuði. Ann- ars færi allt í „kaldakol og svart- nætti framundan hjá þjóðinni". -grh Heilbrigðisdeild Tækniskóla ís- lands útskrifaði um mánaðamót- in tólf nemendur með B.Sc.-próf, níu meinatækna og þrjá röntgen- tækna. Þetta er í síðasta sinn sem þessar tvær starfsstéttir útskrifast saman. Frá og með næsta ári verða þær breytingar í röntgen- deild að sumarönn verður felld niður og nemendur útskrifast um áramót. Áður var útskrifað þrisvar á ári. ■ Nýútskrifarbir röntgentœknar ásamt deildarstjóra námsbrautar. Frá vinstri: Þórunn Káradóttir deildarstjóri, Kristján Örn jóhann- esson, Cróa Gubbjörg Þorsteins- dóttir, Fllín Sveinbjörnsdóttir. Millinöfn og aölögun erlendra nafna aö íslensku á meöal nýmœla í nýju lagafrumvarpi: Miklar rýmkanir á nafngiftum Þau nýmæli er ab finna í nýju frumvarpi til laga um manna- nöfn ab samkvæmt því verbi heimilt ab taka upp svoköllub millinöfn á milli skírnarnafns og kenninafns. í 6. grein frumvarps- ins segir ab heimilt sé ab gefa barni eitt millinafn auk eigin- nafns þess eba eiginnafna. Einnig segir ab millinafn skuli dregib af íslenskum orbstofnum eba hafa unnib sér hefb í íslensku máli. Dæmi um slík nöfn eru til- greind í frumvarpinu og má þar sjá nöfn eins og Önfjörb, Vatns- nes, Sædal, Mosfells og Bláfeld. Þá er einnig ab finna í frumvarpinu rýmkun á notkun skírnarnafna frá gildandi lögum, sem þykja takmarka um of rétt fólks til þess að nota fágætari nöfn. í greinar- gerð með frumvarpinu segir aö tillögur nefndar um mannanöfn miði að því að auka frjálsræði í nafngiftum umtalsvert frá því sem nú er, án þess þó að gefa þær meö öllu frjálsar. Samkvæmt hinu nýja frum- varpi veröur dómsmálaráðherra heimilt ab leyfa breytingu á eigin- nafni eða millinafni og þar með taliö að taka nafn til viðbótar fyrra nafni eða nöfnum. Heimilt verður að breyta ættarnafni í millinafn og ættarnafn má bera sem millinafn, hafi systkini, for- eldri, afi eba amma borib nafnið. Þá verður maka heimilt að taka ættarnafn maka síns að milli- nafni. Áfram -son og -dóttir Meginefni mannanafnafrum- varpsins verður þó hið sama og núgildandi laga, það er að hver maöur skuli kenna sig við föður eða móöur, nema að hann eigi rétt á að bera ættarnafn og kjósi að gera það. Einungis er gert ráb fyrir að heimilt verði að kenna ófeðrað barn við afa, en úrskurð mannanafnanefndar mun þurfa til, verði þess óskað að barn megi bera kenninafn er dregið verði af erlendu ættarnafni foreldris. í frumvarpinu er ekki gert ráð fyrir að íslenskur ríkisborgari geti bor- iö ættarnafn maka síns, en sá sem ber það fyrir gildistöku laganna má gera það áfram. Svar vi& gagnrýni á allt- of ströng lög Hið nýja fmmvarp er svar við þeirri gagnrýni sem lög um mannanöfn frá 1991 hafa hlotiö, en með þeim var komiö á ákveðnu abhaldi varöandi nafn- giftir, sem ekki var áður fyrir hendi. í greinargerð með fium- varpinu segir að flest ákvæði laga nr. 54 frá 1925 hafi verið þver- brotin um langa hríð og slíkt látib átölulaust. Lögunum frá 1991 hafi á hinn bóginn veriö fram- fylgt, auk þess sem þau séu skýrari en lögin frá 1925. Lögin frá 1991 byggist að miklu leyti á frum- vörpum til mannanafnalaga frá árunum 1955 og 1971 og eigi þau sjónarmið, er liggi að baki hinum stranga lagaramma, sér rætur í öbrum tíðaranda en nú ríki, meö- al annars vegna stóraukinna sam- skipta íslendinga við aðrar þjóðir. Á árinu 1994 var gerö skobana- könnun á vegum Gallup þar sem spurt var um hvort takmarka ætti hvaöa nöfn velja skuli fólki eða hvort slíkt ætti að vera algerlaga frjálst. Niburstöbur könnunar- innar voru á þá leiö að um 1% vildi auka takmarkanir frá því sem nú er, um 21% voru ánægðir með núgildandi lög og reglur, um 45% vildu auka frjálsræði án þess þó að afleggja takmarkanir með öllu, og um 34% vildu algert frjálsræði í þessu efni. ✓ Islenski mannanafna- forbinn fremur varb- veittur meb fræöslu en lögboöi I greinargerð með frumvarpinu kemur þaö sjónarmið fram að brýnt sé aö verðveita íslenska mannanafnaforðann og fremur skuli vinna að því með fræðslu og áróðri en lögboði. Nafn manns sé einn mikilvægasti þáttur sjálfs- ímyndar hans, er varði einkahagi fólks mun fremur en almanna- hag. Réttur foreldra til aö ráða nafngift barna sinna hljóti að vera ríkur, en réttur löggjafans til afskipta af því að sama skapi tak- markabur. Sumir nafnasiðir séu þó þess eðlis að þeir snerta veiga- mikla hagsmuni samfélagsins ekki síður en einkahagi manna. í greinargeröinni kemur einnig fram hver markmiðin með frum- varpinu séu, en þau eru að auka frelsi í nafngiftum frá því sem nú er, einkum meb því að heimila aðlöguð erlend nöfn, jafnvel þótt þau styðjist ekki við hefð í ís- lensku máli og með því að heim- ila millinöfn. Þá er tekið fram að frumvarpinu sé ætlað að jafna rétt manna eftir því sem kostur er, meöal annars til að auka rétt erlendra manna sem gerist ríkis- borgarar hér á landi og einnig að stuðla að því að ættarnöfn veröi fremur notuð sem millinöfn en sem kenninöfn, þannig að þeir aðilar sem bera ættarnafn kenni sig við föbur eða móður fyrir aft- an ættarnafnið. Opnaö fyrir þann mögu- leika ab nafn þurfi ekíti aö vera íslenskt í frumvarpinu er kveðiö á um ab eiginnafn skuli geta tekið ís- lenska eignarfallsendingu, en að öðrum kosti hafa unnið sér hefö í íslensku máli. Með þessu er opn- að fyrir þann möguleika ab nafn þurfi ekki lengur að vera íslenskt. Slík rýmkun er nýmæli og opnar fyrir að fjöldi tökunafna, sem ekki hafa unnib sér hefb í íslensku máli, geta tekið íslenska eignar- fallsendingu. ÞI.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.