Tíminn - 25.10.1995, Blaðsíða 12
12
Miðvikudagur 25. október 1995
Stjörnuspá
Steingeitin
22. des.-19. jan.
Steingeit verður frostbarin og
lítil í sér í dag. Aðstandend-
um er bent á að sýna henni
nærgætni. Snjallt væri t.d. að
bjóða henni út að borða.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Þér verður dálítið illt í mag-
anum í dag, sem er slæmt. A
hinn bóginn líður þér vel í
höfðinu í dag, sem er gott.
Sem sagt skin og skúrir.
Fiskarnir
<04 19. febr.-20. mars
Þú deilir við makann í kvöld
og hlýst af tjón. Hægt er að
afstýra þessum ósköpum
með því að skreppa á pöbb-
inn í kvöld og koma ekki
heim fyrr en makinn er sofn-
aður. Það myndi þó koma
niður á fimmtudagsstjörnu-
spánni.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Bridsspilari í merkinu verður
blindur 16 spil í röð í kvöld.
Honum léttir er spila-
mennsku lýkur og hann fær
aftur sjónina.
Nautið
yPP) 20. apríI-20. maí
Þú snæðir morgunmat í dag.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Geöveikur frakki, drengur.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Ekki er hægt að festa hönd á
þessum degi. Vertu þú sjálfur
og taktu örlögunum með
karlmennsku.
Ljónið
23. júlí-22. ágúst
Krakkarnir hrinda ömmu
sinni út af svölunum í regn-
hlíf í dag, en betur fer en á
horfist. Þér er nær að leyfa
þeim að fara á hina stór-
hættulegu og fordæmisgef-
andi mynd, „Já er kannski
spurning".
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Ertu kominn með gervitenn-
ur, Jens? Það er ekkert verið
að hugsa um vini sína.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Þú verbur bara hálfur maöur
í dag. Ofan við mitti þó.
Sporödrekinn
24. okt.-21. nóv.
Sporðdrekinn fer í sund í dag
og nýtur aðdáunar baðgesta
fyrir glæsilegan vöxt. Svo
mikil veröur hrifningin, og
tekur til be^gja kynja, að
stjörnurnar raðleggja honum
ab beygja sig ekki eftir sápu-
stykkjum í sturtunni.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Sælir séu eymingjar. Bara
kominn á fætur?
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568 8000
Stóra svibib kl. 20.00
Tvískinnunqsóperan
eftir Ágúst Cubmundsson
6. sýn.á morgun 26/10. Græn kort gilda.
7. sýn. sunnud. 29/10. Hvít kort gilda
8. syn. fimmtud. 2/11. Brún kort gilda
Við borgum ekki,
við borgum ekki
eftir Dario Fo
Laugard. 28/10 - Föstud. 3/11
Ath. Takmarkabur sýningarfjöldi.
Stóra svibib
Lína Langsokkur
eftir Astrid Lindgren
Laugard. 28/10 kl. 14.00. Fáein sæti laus
Sunnud. 29/10 kl. 14.00. Fáein sæti laus
Laugard. 4/11 kl. 14.00 - Sunnud. 5/11 kl. 14.00
Stóra svibib kl. 20.30
Rokkóperan
Jesús Kristur Superstar
eftir Tim Rice og
Andrew Lloyd Webber
Föstud. 27/10 kl. 20.30. Fáein sæti laus
Laugard. 28/1 Okl. 23.30
Mibvikud. 1/11
Fáar sýningar eftir
Litla svibib kl. 20.00
Hvab dreymdi þig, Valentína?
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Á morgun 26/10. Uppselt
Laugard. 28/10. Örfá sæti laus
Föstud. 3/11. Örfá sæti laus
Laugard. 4/11
Samstarfsvekefni:
Barflugur sýna á Leynibarnum kl 20:30
BarPar
eftir )im Cartwright
Sýning föstud. 27/10. Uppselt
Laugard. 28/10. Uppselt
Föstud. 3/11 - Laugard. 4/11
Tónleikaröb LR
hvert þribjudagskvöld kl. 20.30.
Þribjud. 31/10. Kristinn Sigmundsson. Mibav. 1400,-.
Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema
mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti
mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Greibslukortaþjónusta.
Cjafakort — frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur — Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383
ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Stóra svibib kl. 20.00
Stakkaskipti
eftir Cubmund Steinsson
Föstud. 27/10-Föstud. 3/11
Takmarkabur sýningarfjöldi.
Stóra svibib kl. 20.00
Þrek og tár
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun 26/10. Aukasýn. Örfá sæti Laus
Laugard. 28/10. Uppselt
Fimmtud. 2/11. Nokkur sæti laus.
Laugard. 4/11. Uppseit
Sunnud. 5/11. Nokkur sæti laus.
Sunnud. 12/11 - Fimmtud. 16/11. Uppselt
Laugard. 18/11
Kardemommubærinn
eftirThorbjörn Egner
Sunnud. 29/10 kl. 14.00. Uppselt
og kl. 17.00. Uppselt
Laugard. 4/11 kl. 14.00. Uppselt
Sunnud. 5/11 kl. 14.00. Uppselt
Laugard. 11/11 kl. 14.00. Uppselt
Sunnud. 12/11 kl. 14.00. Örfá sæti laus
Laugard. 18/11 kl. 14. Nokkursæti laus
Sunnud. 19/11 kl. 14.00. Nokkursæti laus
Laugard. 25/11 kl. 14.00
Sunnud. 26/11 kl. 14.00
Litla svibib kl. 20.30
Sannur karlmaður
'eftirTankred Dorst
8. sýn. á morgun 26/10 - 9. sýn. sunnud. 29/10
Fimmtud. 2/11 -Föstud. 3/11
Föstud. 10/11 -Laugard. 11/11
Smíbaverkstæbib kl 20.00
Taktu lagið Lóa
íkvöld 25/10. Örfá sæti laus
Laugard. 28/10. Uppselt - Mibvikud. 1/11. Laus sæti
Laugard. 4/11. Uppselt - Sunnud. 5/11
Sunnud. 12/11 -Fimmtud. 16/11 -Laugard. 18/11
Ath. Sýningum fer fækkandi
Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00
alla daga og fram ab sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga.
Greibslukortaþjónusta.
Sími mibasölu SS1 1200
Sími skrifstofu S51 1204
KROSSGATA
T~ t— n
t 8
fð .9
Íl ■ • n
r w
p U
r w
421
Lárétt: 1 sía 5 rík 7 mjög 9 rugga
10 veðs 12 lengdarmál 14 kaldi
16 fas 17 deilu 18 stefna 19 viður
Lóðrétt: 1 grín 2 borgun 3 kurfa
4 sonur 6 varúö 8 frítt 11 vont
13 innyfli 15 farfa
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 form 5 eigra 7 svið 9
NN 10 tíðir 12 logi 14 ýla 16 far
17 auðnu 18 urð 19 amt
Lóðrétt: 1 föst 2 reið 3 miðil 4
ern 6 andir 8 víxlar 11 rofna 13
gaum 15 auð
EINSTÆDA MAMMAN
KUBBUR