Tíminn - 26.10.1995, Síða 10
10
iBclflMSllffltffítf
W f fWWWW
Fimmtudagur 26. október 1995
llfi Framsóknarflokkurinn
Valgerður páll
Kiördæmisþinq framsóknar-
manna í Noröurlandskjör-
dæmi eystra
ver&ur haldiö a& Hótel Húsavík 3. og 4. nóvember og hefst kl. 20 á föstudagskvöldi&
meö hef&bundinni dagskrá og erindi félagsmálarábherra Páls Péturssonar, sá dag-
skrárli&ur verbur opinn öllum þeim sem áhuga hafa.
Á laugardag ver&a ávörp gesta þingsins og þingmanna flokksins í Nor&urlandi eystra,
afgreiösla mála og kosningar.
Um kvöldib ver&ur hátíb í umsjón Framsóknarfélags Húsavíkur. Stjórn K.F.N.E.
Félag framsóknarkvenna í
Árnessýslu
A&alfundur félagsins ver&ur haldinn mánudaginn 30. október kl. 20.30 a& Eyrar-
vegi 15, Selfossi. Venjuleg a&alfundarstörf.
Kosning stjórnar.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Önnur mál. Stjórnin
Aðalfundur Mibstjórnar
A&alfundur Mi&stjórnar Framsóknarflokksins verbur haldinn dagana 24. nóvember
nk. Fundurinn hefst föstudaginn 24. nóvember kl. 20.00.
Dagskrá auglýst sf&ar. Framsóknarfíokkurinn.
Aðalfundur Félags ungra
framsóknarmanna í Austur-
Húnavatnssýslu
ver&ur haldinn á Hótel Blönduósi laugardaginn 28. október kl. 16.00.
Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Gu&mundsson mæta.
Einnig Gu&jón Ólafur jónsson, forma&ursUF. Allir velkomnir.
Ungt fólk er sérstaklega hvatt til a& mæta.
Kjördæmisþing framsóknar-
manna á Reykjanesi
Ver&ur haldiö í félagsheimili Seltjarnarness 11. nóvember nk. og hefst kl. 9.00.
Dagskrá auglýst si&ar. Stjórn KFR
Framsóknarfélag Kópavogs
A&alfundur ver&ur haldinn mánudaginn 30. október kl. 20.30 a& Digrarresvegi 12.
Venjuleg a&alfundarstörf. Stjórnin
Aöalfundur FUF Reykjavík
A&alfundur FUF Reykjavík ver&ur haldinn á Kornhlö&uloftinu mánudaginn 30. okt.
n.k. og hefst hann kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Skýrsla fdrmanns.
2. Skýrsla gjaldkera.
3. Lagabreytingar.
4. Afgreibsla stjórnmálaályktunar.
5. Kosning formanns og stjórnar.
6. Önnur mál.
Kjördæmisþing Framsókn-
arfélaganna í Vestfjarba-
kjördæmi
haldib ab Reykhólum dagana 27. og 28. október 1995.
Dagskrá:
Föstudagurinn 27. október
Kl. 14.00 Þingsetning — skipan starfsmanna þingsins.
Kl. 14.05 Skipan þingnefnda.
Kl. 14.15 Skýrsla stjórnar.
Kl. 14.45 Ávarp þingmanns.
Kl. 15.15 Ávarp formanns flokksins.
Kl. 15.45 Kaffi.
Kl. 16.00 Málefni þingsins:
„Vestfirbir — okkar framtíb?"
Framsaga — almennar umræ&ur.
Kl. 18.30Ávörpgesta.
Kl. 19.00 Þingmál kynnt og vísab til nefnda.
Kl. 20.00 Kvöldver&ur.
Laugardagurinn 28. október
Kl. 09.00 Nefndarstörf.
Kl. 12.00 Hádegisverbur.
Kl. 13.15 Afgrei&sla mála og umræ&ur.
Kl. 15.00 Kosningar.
Kl. 16.00 Önnur mál.
Kl. 17.00 Þingslit. Stjórnin
Gubmundur
Þorsteinn Pálsson dómsmálaráöherra flutti ávarp vib vígsluna.
Nýja byggingin á Litla=Hrauni fyrsta sérstaka fangelsiö síöan 1875:
Merkilegur áfangi í 260
ára sögu fangelsismála
í fyrradag var brotiö blað í
sögu fangelsismála á íslandi,
þegar nýtt fangelsi var tekib í
notkun á Litla- Hrauni, fyrsta
sérstaka fangelsiö síban
Hegningarhúsib var byggt
fyrir 120 árum. Rými verbur
fyrir 55 fanga í nýju bygging-
unni í eins manns klefum í
fimm deildum. 20 klefar í
elsta hluta Litla-Hrauns, frá
1929, verba teknir úr notkun
í stabinn. Fangelsismálastjóri
segir ástand fangelsismála
orbib gott, en brýnt sé ab
reisa nýtt hús á höfubborgar-
svæbinu til ab leysa Hegning-
arhúsib og Síbumúlafangelsib
af hólmi.
Upphaf byggingarfram-
kvaemdanna á Litla-Hrauni má
rekja til skýrslu Fangelsismála-
nefndar til dómsmálarábherra
frá því í marsmánuöi 1992, um
stöbu fangelsismála og framtíb-
arstefnu. I lok þess árs tilkynnti
dómsmálarábherra að afplán-
unarfangelsi landsins skyldi
vera á Litla-Hrauni. Fyrsta
skóflustungan var svo tekin 20.
apríl 1994. Fram til áramóta er
heildarkostnaður áætlabur 236
miljónir. Alls er rábgert að
heildaruppbygging Litla-
Hrauns kosti um 380 milljónir
króna og verði byggingarfram-
kvæmdum ab fullu lokib árið
1987.
Reist á methra&a og
innan kostnaðarmarka
Bygging nýja fangelsisins tók
abeins eitt og hálft ár og var
verkib innan kostnabaráætlun-
ar. Þaö var Arkitektastofa Finns
og Hilmars sem teiknaöi húsiö,
en aðalverktaki var Ástré hf.,
Hveragerði. Fangelsið er þrjár
hæbir, sem skiptast í fimm
deildir eins og fyrr segir. Á 1.
hæb eru eldhús, matstofa
fangavaröa og salur, auk einnar
fangadeildar. 2. og 3. hæð eru
nýttar fyrir fangaklefa. Á hverri
hæð er eldhús og sameiginlegt
rými fanga. Varbturn og mið-
stöb eftirlits er í mibju hússins.
Heildarflatarmál byggingarinn-
Haraldur johannessen fangelsis-
málastjóri.
ar er 1450 fm og er stærö sér-
hvers af 55 fangaklefum húss-
ins 10 fm. Þar af er einn klefi
sérhannaður fyrir fatlaða.
Hverjum fangaklefa fylgir sal-
erni, sturta, borö, stóll, rúm,
hillur, skápur, innbyggt kall-
kerfi og útvarp. Öll herbergin
eru meb rimlalausum gluggum.
„Ósýnilegt"
öryggiskerfi
Kappkostaö var vib hönnun
byggingarinnar ab gera öryggis-
málin sem best úr garði. Hefur
mikið þróunarverk veriö unnið
á því sviði, sem er ætlab ab nýt-
ast viö byggingu nýs fangelsis í
Reykjavík. Þrátt fyrir mikla
áherslu á öryggismál eru þau að
mestu leyti ósýnileg og virbast
vistarverur hússins eins óþving-
andi og kostur er. Til aö mynda
eru ekki rimlar fyrir gluggum,
heldur sérstyrkt gler.
Aukin hagræðing
Stabib hefur fangelsismálum
fyrir þrifum hve litlar rekstrar-
einingar fangelsa eru hér á
landi. Meö nýju byggingunni á
Litla-Hrauni er hægt aö ná
fram ýmissi hagræöingu í inn-
kaupum, eldhúsi og starfs-
mannahaldi. Ekki er gert ráb
fyrir auknum starfsmanna-
fjölda á Litla-Hrauni og til að
ná því markmiði hefur verið
rábist í endurskipulagningu
starfsmannamála. Stefnt er að
því ab kostnaður á hvert fanga-
pláss lækki frá því sem nú er.
Menntun og at-
vinna nau&synleg
föngunum
Á Litla-Hrauni fer ýmis iön-
aöarframleiösla fram, auk verk-
efna viö þrif og viðhald. Án
vinnu og náms er lítil von til
að fangavist sé föngum til upp-
byggingar. Jafnframt hagnast
þjóðfélagið beint, því með öfl-
ugri atvinnustarfsemi og aukn-
um tekjum kerhur minni skatt-
byrði á þjóðina.
Sem dæmi um vinnuna á
Litla-Hrauni má nefna hellu-
framleiðslu, bílnúmerafram-
leiðslu og tré- og járnsmíði.
Hvað menntun varðar er fang-
elsið í samstarfi við Fjölbrauta-
skóla Suðurlands og auk þess
gefst föngum kostur á starfs-
tengdum námskeiðum, s.s.
vinnuvélanámskeiðum.
Deildaskiptingin
mikilvæg
Jón Sigurðsson, yfirfanga-
vörður á Litla-Hrauni, segir
helstu umbótina við nýbygg-
inguna þá að fangaklefarnir frá
1929 séu lagðir af. Þeim verður
breytt í heimsóknarherbergi
auk aðstöðu fyrir lækna, sál-
fræöinga, lögmenn og lögreglu.
Þetta húsnæði hafi verið mjög
úr sér gengið og brýnt að end-
urnýja vistarverur.
Um fyrirkomulag nýbygging-
arinnar segir yfirfangavörður að
helsti ávinningurinn sé deilda-
skiptingin. „Þarna verða aldrei
nema 11 fangar á sama gangin-
um og þeir hafa aldrei samneyti
viö aðra eftir að vinnu- eða
skóladegi lýkur. Þetta verða alls
9 deildir á svæðinu þegar allt
verður tilbúiö."