Tíminn - 26.10.1995, Síða 13

Tíminn - 26.10.1995, Síða 13
Fimmtudagur 26. október 1995 13 ■■ ■■ "jmm. í-'Sí&í'Mm Kjartan Cunnar Kjartansson, œttírœbingur DV, og kona hans, Marta Cubjónsdóttir. Svavar Sveinsson, bóndi á Drumb- oddsstöbum: Siglingar á ám og vötnum skemmtileg nýsköpun í atvinnulífi sveitanna. Bátafólkinu fjölgar stööugt Svavar Sveinsson, bóndi á Drumboddsstöbum í Ámes- sýslu, sagbi ab stöbugt fjölg- abi þeim, sem sigldu nibur Hvítá á bátum. Nær tvö þús- und manns sigldu í sumar, þar af þúsund útlendingar. Samvinnuferbir-Landsýn og Úrval-Utsýn markabssetja þessar ferbir. Farið væri af stað í Hvítár- gljúfrunum hjá Brattholti eba hjá Brúarhlöbum og siglt niður að Drumboddsstöðum. 8 bátar, 10 til 14 manna, væru í förum, en líka 5 kanóar og 5 kajakar. Möguleiki væri á fjórum ferð- um á dag, misjafnlega löngum. Mest væri um gesti um helgar, annars væri verið að alla daga sumarsins. Þetta væri auðvitað gleðileg nýsköpun í búskapn- um, milljóna gjaldeyrisöflun fyrir þjóöarbúið og atvinna fyr- ir heimilisfólkið. Þannig sæi yngsta dóttirin á heimilinu, Dóra, um kaffiveitingarnar fyrir gestina; önnur dóttir, Anna, er reyndar í Nepal að kynna sér frekar svona siglingar, en elsta dóttirin, Jórunn, er í Búvísinda- deildinni á Hvanneyri. Sonur- inn, Sveinn, hjálpar pabba enn- þá við heyskapinn. Björn Gíslason, sem starfræk- ir þennan rekstur á Drumb- oddsstöðum, sagbist hafa byrj- ab fyrir tíu árum með einn bát og prófað sig áfram. Reynslu hefði hann aðallega sótt til Noregs og Nepals, annars væru Frakkar, Kanadamenn og Bandaríkjamenn framarlega í þessu sporti. Siglingar á vötn- um og ám væri alþjóðlegt sport og íslendingar væru ab taka viö sér. Siglingar í Skagafirði væru einnig á döfinni hjá fyrirtæk- inu. ■ Helga Sigvaldadóttir, deildarstjóri á DV, og Tímameyjarnar Gubbjörg H. Sigurbardóttir, Gubfinna Kristjánsdóttir og Eygló Stefánsdóttir. Staff-félag- ar kætast Staff-félagar (félagar í Starfs- mannafélagi Frjálsrar Fjölmiðl- unar) hittust á Óðali á laugar- dagskvöld, snæddu salsamat og tequila, sungu og dönsuðu fram yfir miðnætti. Tilefnið var „uppákoma" hjá félaginu, en að sögn formanns félagsins, Jen- nýjar Davíðsdóttur, er alltaf eitthvað skemmtilegt á döfinni. Á næstunni er ráðgerð leikhús- ferð — Kardemommubærinn eða Möguleikhúsið. Farin var helgarferð á Flúðir í sumar og svo eru bíóferðir. Kór er starf- andi, gefið út fréttabréf og síðan er það aöalhátíðin sjálf, árshátíð Staff, eftir áramót og undirbún- ingur á fullu. A þriðja hundraö manns eru í Staff, þ.e. starfsfólk fjölmiðl- anna DV og Tímans og svo ísa- foldarprentsmiðju. Jenný sagði það mjög gefandi að vera for- maður Staff, félagsandinn frá- bær og allir alltaf í stuði. ■ Efst tróna Marta og Kjartan Cunnar og nebar eru Elín, Kristján Ari Ara- son, jóhanna Margrét Einarsdóttir og Ásgeir fréttamabur RUV. Elín Albertsdóttir, ritstjóri Helgarblabs DV, og fréttamabur RÚV, Ásgeir Tómasson. Cubmundur Helgason prentsmibur, Sigríbur jónsdóttir setjari (Gutenberg) og Álfhiidur jónsdóttir, prentari í ísafoldarprentsmibju. Mann- lífs- spegill GUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Frá vinstri: Astrid Sigurbardóttir, Sigrún J. Leifsdóttir, Sonja Magnúsdóttir, jenný Davíbsdóttir, Jónína Pálmadóttir, Ásdís Rafnsdóttir, Sigurlaug Þórbar- dóttir, Sigríbur Aubunsdóttir og María Omarsdóttirígóbum gír. , UtJi"*

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.