Tíminn - 28.10.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.10.1995, Blaðsíða 2
2 Laugardagur 28. október 1995 Sjúkdómatrygging er nýjung á tryggingamarkabi vegna breytinga sem eru ab verba á velferbar- kerfinu. Alþjóba líftryggingafélagib: Fólki er gert ab kaupa sér vernd gegn ýmsum sjúkdomum „Ríkið er að draga sig meira út úr heilbrigðisþjónustunni og ýtir fólki um leið til að kaupa verndina sjálft," segir Daöi Friðriksson sölumaður hjá Al- þjóða líftryggingafélaginu sem býöur landsmönnum uppá svokallaða sjúkdómatrygg- ingu. Athygli vekur aö byrjað var ab selja slíka tryggingu um miðjan síðasta áratug í Bretlandi og í byrjun þessa áratugar í Svíþjóð. Hérlendis virðast menn einnig sjá sóknarfæri í sölu þessara trygginga vegna þeirra breytinga sem em aö veröa á velferðarkerf- inu og því öryggisneti sem ætlað er fyrir þá sem verða fyrir sjúk- dómsáföllum. Daöi segir ab viötökurnar við sjúkdómatryggingunum lofi góðu þab sem af er en stutt er síð- an félagiö byrjaði að bjóða lands- mönnum uppá þennan val- möguleika. Alls er landsmönn- um bobið aö tryggja sig fyrir 13 sjúkdómaflokkum og m.a. krabbameini og hjarta- og æöa- sjúkdómum, en um 60% dauös- falla munu vera af þeirra völd- um. Hinsvegar er ekki bobiö „Þetta var nú almennt þokka- legur vetur að flestu leyti. Þaö voru að vísu miklar umhleyp- ingar en tiltölulega hlýtt nema í febrúar en þá var mjög kalt og talsverður snjór," sagði Trausti Jónsson, veðurfræö- ingur, um veturinn 1934-35 í Önundarfirði. En síöla hausts árib 1934 fórust þrír menn í snjóflóði á svipubum slóðum Sögusagnir um óhappaárib 1995, 13 tungia ár, koma stjörnufrœbingum á óvart: Ékki neitt skelfilegt viö árib í ljósi einmuna náttúruhamfara og tíðra slysa á árinu hefur sú umræða komib upp meðal fólks ab árið 1995 sé óhappaár í stjörnuspekilegu tilliti. Þab tengist tölunni „óhappatöl- unni" 13 vegna þess að árib sé „13 tungla ár" en ekki 12 tungla. Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræöingur segir þetta vera einhvern misskilning en forvitnilegt sé ab velta fyrir sér uppsprettu þessara getgátna. „13 tungla ár er á 2 til þriggja ára fresti. 12 tunglmánubir em 354 dagar. Þab munar því 11 dögum og þessvegna er skotiö inn aukatungli á tveggja til þriggja ára fresti. Síðast var það 1993 en ég veit ekki hvaðan menn fá þær 'hugmyndir ab þetta sé eitthvab skelfilegt." Þorsteinn segir aldrei hafa heyrt talab um neina hjátrú hvað þetta varöar en hann sé forvitinn um hvaða forsendur liggi þarna að baki. -BÞ uppá tryggingu vegna alnæmis, enn sem komið er. Auk þess em ekki seldar tryggingar fyrir Alz- heimers-sjúkdómi eða Parkin- sons veiki fyrir þá sem em eldri en 60 ára. Samkvæmt skilmálum fær sá sem kaupir sjúkratryggingu fyrir t.d. 5 miljónir króna vegna krabbameins, alla þá upphæð greidda strax og sjúkdómsgrein- ing liggur fyrir af hálfu læknis. Hugsunin að baki þessu fyrir- komulagi er m.a. sú ab einstak- lingar eiga ekki að þurfa að hafa fjárhagslegar áhyggjur vegna sjúkdómsins og geta því einbeitt sér ab því að ná bata. Þá metur fólk sjálft bótaþörfina og greiðir iðgjald sem byggist á aldri þess. Athygli vekur ab vemlegur munur er á upphæb iðgjalda eft- ir því hvort viðkomandi reykir eða ekki. Sem dæmi, þá greiðir t.d. fertugur mabur, sem reykir einn pakka á dag og tryggir sig fyrir 5 miljónir króna vegna lungakrabbameins, tæplega 30 þúsund krónur á ári í iögjöld og er þá 5% afsláttur inní því dæmi. Ef hann reykir hinsvegar ekki og fær sama afslátt er iögjaldið tæp- við Flateyri og flóbiö sem féll nú á fimmtudag. Að sögn Trausta er ekki hægt að draga þær ályktanir að kom- andi vetur verði harðari en vanalega þó haustinu ljúki á svo harkalegan hátt. Rigning, snjór og rok skiptust á veturinn 1934- 35 og var nóvember talinn óhagstæður vegna hvassviðris og bleytu og erfiðar gæftir voru til sjávar. Ein af orsökum snjó- flóösins á Flateyri á fimmtudag er einmitt talin mikil blejda í jarðvegi sem ekki hafi náb ab frjósa en Trausti telur samt sem ar 19 þúsund krónur á ársgmnd- velli. Aftur á móti þarf kyrrsetu- maður sem slafrar í sig feitmeti og aðra óhollustu í tíma og ótíma ekki að greiba hærra iögjald í kjaramálaályktun 18. þings VMSÍ er skoraö á launanefnd og verkalýbsfélög ab segja upp gildandi kjarasamningum og hefja strax undirbúning að gerð nýrra samninga, enda séu forsendur núgildandi samninga brostnar. Gerö er krafa um vemlega hækkun lægstu launa og kaup- máttartryggingar. Verði ekki gengið aö „sanngjörnum" kröf- um verkalýbshreyfingar um endurskoðun samninga, sé það áður ekki hægt að spá fyrir veð- ur út frá þessum upplýsingum. „Þetta er svo tilviljunarkennt að vib getum ekkert sagt fyrir um snjóflóð í vetur. Veturinn getur verið af ýmsu tagi. Hann getur orðið slæmur eða á hvorn veg- inn sem er." Trausti telur ekki að veðurfar á íslandi sé að versna enda hafi hér verib óvenjulegt hlýinda- skeið á árunum 1925-65. Þannig að ef litiö sé til síöustu alda þá sé hitastig hér að færast í svipað horf og var fyrir þetta hlýinda- skeið. -LÓA vegna kransæðasjúkdóma en jafnaldri hans sem neytir heil- brigðra fæðis og hreyfir sig að jafnaði mikið. á ábyrgð ríkis og atvinnurek- enda hvab „gerast kann á vinnumarkaði næstu vikur." í ályktuninni, sem samþykkt var samhljóða á þinginu, vekur athygli að þar er ekki minnst einu orði á Kjaradóm, auk þess sem ekki er hallab einu orði að forsætisráðherra, öndvert viö það sem er að finna í drögum að kjaramálaályktuninni. En þar fordæmdi þingið að opinberir aðilar skyldu hafa frumkvæðið að því að láta þá efnameiri njóta efnahagsbatans, en ekki hópa lágtekjufólks eins og forsætis- ráðherra hafði ábur lýst yfir. Auk þess hefði Kjaradómur breytt krónutöluhækkun lág- launahópa í prósentuhækkanir fyrir hálaunahópa. í samþykktri og endanlegri út- gáfu kjaramálaályktunarinnar lýsir þingið yfir furðu sinni á þeirri litlu áherslu sem lögð er á baráttuna gegn atvinnuleysinu í fjárlagafrumvarpinu fyrir næsta ár. Þingið krefst þess að baráttan gegn atvinnuleysinu verði gerð að forgangsverkefni í hagstjórn- inni og að atvinnurekendur greiöi jafn há laun og samskon- ar fyrirtæki gera á Norðurlönd- unum. Lýst er ábyrgö á hendur at- vinnurekendum og ríki vegna „smánarlegs" kaupmáttarstigs launafólks sem hefur aukið á af- komuvanda heimila og ýtt und- ir búferlaflutninga fólks til ná- grannalanda í leit að betri af- komu. -grh Sagt var... Þjóbþrifaráb gegn fólksfjölgun „Var framlag íslands til kvennaráb- stefnunnar í Kína ef til vill kenningar um ab lesbíulíf væri þjó&þrifaráb gegn fólksfjölgun? Hafa lesbíur yfir- tekiö kvennarábstefnuna og nýta hana sem áróburstæki til ab auglýsa sínar einkahvatir?" Spyr Ólöf S. Eyjólfsdóttir í DV vegna út- varpsvibtals vib „athyglissjúka kven- rembubestíu". Trúln flytur ekkl kjötfjöll „Þab er stundum eins og stjórnmála- menn hafi ekki rænu á ab vera meb réttu rábi. Sagt er ab trúin flytji fjöll, en trúin flytur ekki kjötfjöll. Þab gera stjórnmálamenn hinsvegar. Þeir flytja þau á haugana." Stormskerib var á flugi í gær í DV og ræddi þar m.a. um „lambbúnaöarráb- herra". Eyrun líka gul „Þegar ég var faharinn aö tala svo- hona fyrir nokkrum árum þá hætti ég ab reykja. Orbin komu upp úr mér í samfelldu hóstakjöltri, hljóm- laus og sannfæringarlítil. Húbin var orbin grágul. Tennurnar líka. Meira ab segja eyrun voru gul." Opnun pistils Cubmundar Andra Thors- sonar í Alþýbublabinu í gær. Einfalt mál „En ungt fólk á ab reykja. Síban á fólk ab hætta því. Þetta er afar ein- falt. Fólk á líka ab fara á fyllerí meban þab er ungt, og síban á fólk ab hætta því. Þetta er afar einfalt." Sami og ab ofan. Bjössa burt „Kæru félagar, ísland úr NATÓ og Bjössa burt!" Hákon Vibar Gubmundsson í Vikublab- Inu. Felgum forbab „Ég og Unnar vinur minn vorum orönir vel þreyttir á ab sjá fólk meb sæmilega greindarvísitölu ganga til libs vib Hugin, félag ungra sjálfstæb- ismanna í Garbabæ, þar sem þab var eina unga stjórnmálaaflib í Garba- bæ." Segir Þorkell Mani Pétursson, 19 ára, í Vikublabinu abspurbur um orsök þess ab Félag ungra alþýbubandalagsmanna var stofnab í Garbabæ á dögunum. í pottinum er staðhæft aö Lands- fundur Sjálfstæðisflokksins veröi ekki haldinn eins og til stóð. Hann átti að hefjast á fimmtu- daginn. Nú mun ætlunin að halda hann næsta vor. Atburðirn- ir á Flateyri spila hér inn í, en einnig það aö utanbæjarmenn eru tregari en fyrr til feröalaga til Reykjavíkur þegar allra veðra er von. Þá segja margir aö fyrir . fundinum hafi ekki legið neitt sem ekki getur beöið vorsins. Þá segja þeir allra innvfgöustu að auk alls framangreinds henti for- sætisráðherra miklu betur að hafa fundinn hreinlega ekki fyrr en í vor. Astæðan sé sú að þá sé betri tími til að tilkynna um for- setaframboð. • Nú heyrist að listamenn í Mos- fellsbæ, sem og bæjarstjórnin, séu orðin alvarlega uggandi um framtíb Álafossmiðstöðvarinnar sem listamiðstöövar. Ástæðan er sú að Lánasýsla ríkisins, alias Fribrik Sophusson fjármálaráb- herra, hefur selt húsin á lóbinni einkaabila úti f bæ, án þess ab bjóba Mosfellsbæ húsin til kaups. Sumir Mosfellingar eru þegar til- búnir meb skýringar á þessu og segja ab hér muni Sjálfstæbis- flokkurinn ætla ab hygla ein- hverjum gæbingum meb því ab selja húsin fyrir slikk og knýja bæinn til ab kaupa á upp- sprengdu verbi. Þokkalegur vetur 7 934-35 í Önundarfiröi þrátt fyrir mannskcett snjóflóö síöla hausts: Upphaf vetrar segir lítið um framvindu veðurfars -grh 18. þing VMSI skorar á launanefnd og verkalýbsfé- lög ab segja samningum upp: Krafist nýrra kjarasamninga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.