Tíminn - 28.10.1995, Blaðsíða 18

Tíminn - 28.10.1995, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 28. október 1995 Pagskrá útvarps og sjónvarps yfir Laugardagur 28. október 06.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Me& morgunkaffinu 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Söngvar Sigfúsar 15.00 Strengir 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál 16.15 Ný tónlistarhljó&rit 17.00 Rómantíker vi& teikniboröi& - Um Einar Sveinsson arkitekt 18.00 Heimur harmóníkunnar 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Langt yfir skammt 23.00 Dustaö af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættiö 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Laugardagur 28. október 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 11.00 Hlé 13.30 Þeytingur 14.30 Syrpan 14.55 Enska knattspyrnan 17.00 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna (20:39) 19.00 Strandver&ir (4:22) 20.40 Radíus Davi& Þór jónsson og Steinn Ármann Magnússon breg&a sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grfnatri&um bygg&um á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. Stjórn upptöku: Sigur&ur Snæberg jónsson. 21.05 Hasar á heimavelli (14:22) (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandan'ska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Abalhlutverk: Brett Butler. Þýbandi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.35 Ba&strandarfer&in (Den store badedag) Dönsk ver&- launamynd frá 1991. Tíu ára drengur fer me& foreldrum sínum og nágrönnum í strandferb á tímum kreppunnar miklu, en sú reynsla á eftir a& ver&a honum og samfer&afólkinu eftirminnileg. Leikstjóri: Stellan Olsson. A&alhlut- verk: Erik Clausen, Nina Gunke, Benjamin R. Vibe, Hasse Alfredsson og Bjarne Uller. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir. 23.15 Anna Lee - Sálumessa (Anna Lee - Requiem) Bresk spennu- mynd byggb á sögu eftir Lizu Cody um einkaspæjarann Önnu Lee og ævintýri hennar. Leikstjóri: Colin Bucksey. A&alhlutverk: Imogen Stubbs og Brian Glover. Þý&andi: Ásthildur Sveinsdóttir. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 28. október ~ 09.00 Meb Afa 10.15 Mási makalausi W^SJUB'2 10.40 Prins Valíant WU 11.00 Sögur úr Andabæ 11.25 Borgin mín 11.35 Rá&agóöir krakkar 12.00 Sjónvarpsmarka&urinn 12.30 A& hætti Sigga Hall (e) 13.00 Fiskur án rei&hjóls (e) 13.25 Benny og joon 15.00 3 BfÓ - Mark Twain og ég 16.30 Andrés önd og Mikki mús 17.00 Ophrah Winfrey 17.45 Popp og kók 18.40 NBA molar 19.19 19:19 20.00 Bingó-Lottó 21.05 Vlnir (Friends) (14:24) 21.40 Leikmaburinn (The Player) Hinn frægi og umdeildi leikstjóri Robert Altman leikstýrir hér einni af sfnum bestu myndum. Hér fá áhorfendur a& kynnast innvi&um kvikmyndai&na&arins í Hollywood. Eric Roberts leikur framlei&anda sem drepur ungan handritshöfund af slysni í átökum. Á me&an hann bíbur milli vonar og ótta um hvort upp um hann komist þarf hann a& huga a& gerb nýrrar kvikmyndar. Maltin gefur þrjár stjörnur. A&alhlutverk: Eric Roberts, Greta Sacchi, Woopy Goldberg, Bruce Willis ofl. 23.45 Vélabrögb 4 (Cirde of Deceit 4) john Neil hefur dregib sig í hlé frá erilsömu starfi njósnarans og hefst vib á afskekktu bóndabýli. Einangrunin hefur þó ekki gób áhrif á kappann og þvf tekur hann nýju verkefni feginshendi. Hann á a& hitta roskinn KGB-njósnara í París en sá hefur bobib mikilvægar upplýsingar til sölu. John Neil þarf a& kanna trúverbugleika KGB-mannsins en hefur varla hafist handa þegar líkin byrja a& hrannast upp. A&alhlutverk: Dennis Waterman, Susan jameson og Francis Barber. 1994. Stranglega bönnub börnum. 01.25 Raubu skórnir (The Red Shoe Diaries) 01.50 Mor&ingi me&al vina (A Killer Among Friends) Sannsöguleg mynd um jean Monroe og jenny dóttur hennar sem eru hinir mestu mátar. Vinkonu jennyar, Ellen Holloway, semur aftur á móti illa vi& foreldra sína og er afbrý&isöm út í jenny vegna sambands hennar vi& mó&ur sína. Ellen ver&ur ennþá bitrari þegar hún kemst a& því a& kærastinn hennar kysi frekar ab vera me& jenny ef þa& væri hægt. A&alhlutverk: Patty Duke og Loretta Swit. Leikstjóri: Charles Robert Carner. 1993. 03.25 Hr. johnson (Mister johnson) Myndin gerist í Afr- iku á þri&ja áratug aldarinnar. Blökkuma&urinn johnson hefur hlot- ib menntun hjá breskum trúbobum. Hann dáir nýlenduherrana og starfar fyrir yfirvaldib á sta&num, Harry Rud- beck. Þessir tveir ver&a samherjar f su&upotti ólíkra menningarheima en á milli þeirra er hyldjúp gjá. A&al- hlutverk: Pierce Brosnan, Maynard Eziashi og Edward Woodward. Leik- stjóri: Bruce Beresford. 1991. Bönnub börnum. 05.05 Dagskrárlok Sunnudagur 29. október 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.20 Velkomin stjama - Leiftur frá lífshlaupi séra Matthíasar jochumssonar á 75. ártib hans 11.00 Messa í Skeggjasta&akirkju í Bakkafir&i 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Rás eitt klukkan eitt 14.00 jón Leifs: Heima 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.05 ímynd og veruleiki - Sameinu&u 17.00 RúRek 1995 18.00 Ungt fólk og vísindi 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.40 íslensk mál 20.00 Hljómplöturabb 20.40 Þjó&arþel - Gylfaginning 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.20 Tónlist á síbkvöldi 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Ve&urspá Sunnudagur 29. október 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.35 Morgunbíó 12.05 Hlé 13.00 Enginn fribur án þróunar - engin þróun án fri&ar 13.40 Kvikmyndir í eina öld (2:10) 15.00 Tennessee Williams 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Þrjú ess (13:13) 18.30 Píla 19.00 Geimstöbin (24:26) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 0 20.35 List og lý&veldi ,,Nú elskum vér fagrar listir" I þættinum lei&ir Sigurbur Gu&- mundsson myndlistarma&ur áhorf- endur f gegnum listalffib eins og þa& hefur snúib a& honum á lý&veldis- tímanum, f vi&tali vi& Halldór B. Runólfsson listfræ&ing. Margir fleiri koma stuttlega vi& sögu og varpa Ijósi sfnu á fslenska listasögu. Hand- ritshöfundar eru Bryndís Kristjáns- dóttir og Valdimar Leifsson, sem jafnframt stjórna&i upptöku. 21.35 Martin Chuzzlewit (4:6) Breskur myndaflokkur ger&ur eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Martin gamli Chuzzlewit er a& dau&a kominn og ættingjar hans berjast hatrammlega um arfinn. Leikstjóri er Pedr james og a&alhlutverk leika Paul Scofield, Tom Wilkinson, john Mills og Pete Postlethwaite. Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson. 22.30 Helgarsportib 22.50 Forbobin ást (Judou) Kínversk ver&launamynd frá 1992 eftir Zhang Yi-Mou, höfund Rau&a lampans og fleiri úrvalsmynda. Forbo&in ást er spennandi ástarsaga sem var tilnefnd til óskarsver&launa. Eldri mabur kaupir unga bændastúlku og ætlar henni a& ala sér son. Stúlkan la&ast a& frænda mannsins og þa& á eftir a& reynast afdrifaríkt. A&alhlut- verk: Gong Li, Li Bao-Tian, Li Wei og Zhang Zhi-An. Þý&andi: Ragnar Baldursson. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 29. október 09.00 Kata og Orgill , 09.25 í vinaskógi 09.40 Náttúran sér um W' sína 10.05 ÍErilborg 10.30 T-Rex J 10.55 Ungir eldhugar 11.10 Brakúla greifi 11.35 Sjóræningjar 12.00 Frumbyggjar í Ameríku 13.00 íþróttir á sunnudegi 15.30 Elísabet Taylor: Óritsko&ab (e) 16.30 Sjónvarpsmarka&urinn 17.00 Húsib á sléttunni 18.10 í svi&sljósinu 18.55 Mörkdagsins 19.19 19:19 20.00 Chicago-sjúkrahúsib (Chicago Hope) (2:22) 20.55 Gerb myndarinnar Benjamín Dúfa Fjallab er um íslensku bíómyndina Benjamín Dúfa sem gerb er eftir verblaunasögu Fri&riks Erlingssonar. 21.15 Þagnarrof (Shattering the Silence) Frumsýning kvöldsins er úrvalsmynd um konu sem þarf a& takast á vi& forti&ina. Veronica Ritchie er gift gó&um manni og á yndisleg börn og hefur þvf öll skilyr&i til ab verba hamingjusöm. En hræ&ilegar minningar úr æsku ásækja hana og hún þarf aö gera upp vi& sig hvort hún ætlar ab búa vib þrúgandi þögnina e&a fá sannleikann upp á yfirborbib. Þa& mun krefjast mikils hugrekkis af Veronicu a& opinbera leyndarmálin. Örlagaþrungin og mannleg mynd me& joönnu Kerns og Michael Brandon í a&alhlutverk- um. 1993. 22.45 60 mínútur 60 Minutes (2:35) 23.35 Treystu mér (Lean on Me) Skólastjórinn joe Clark einsetur sér ab hreinsa til í skólanum sínum, senda þá sem ekki ætla a& læra til síns heima og reka dópsala á dyr. A&fer&ir hans eru a&rar en gengur og gerist. Hann brýtur jafnvel reglurnar og lætur stinga sér í steininn fyrir málsta&inn. En nemendurnir átta sig á því a& joe "klikka&i" Clark ber hag þeirra fyrir brjósti og þannig nær hann þeim á sitt band. A&alhlutverk: Morgan Freeman. Leikstjóri: john Avildsen. 1989. Lokasýning. 01.20 Dagskrárlok Mánudagur 30. október 06.45Ve&urfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Tíbindi úr menningarlifinu 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfiriit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Skóladagar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Óbygg&irnar kalla 14.30 Gengib á lagib 15.00 Fréttir 15.03 Aldarlok: „Stein dagbækurnar" 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á sí&degi 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel- Gylfaginning 17.30 Si&degisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Sí&degisþáttur Rásar 1 18.35 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.20 Ungtfólk og vísindi 23.00 Samfélagib í nærmynd 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Mánudagur 30. október 15.00 Alþingi 16.35 Helgarsportib 17.00 Fréttir 17.05 Lei&arljós (260) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Þytur ílaufi (58:65) 18.30 Lei&in til Avonlea (11:13) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.25 Ve&ur 20.30 Samhugur í verki Sameiginleg útsending Sjónvarpsins og Stö&var 2 í tilefni af landssöfnun vegna náttúruhamfaranna á Flateyri. 22.00 Sameinu&u þjó&irnar 50 ára (2:3) 2. Spillingin (Ú.N. Blues: The Sleaze Factor) Bresk heimildarmyndaröb þar sem litib er meb gagnrýnum augum á störf Sameinu&u þjó&anna undanfarna hálfa öld. Þý&andi: Jón O. Edwald. Þulur: Þorsteinn Helgason. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 Dagskrárlok Mánudagur 30. október 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstarvonir .30 Regnboga birta '.55 Umhverfis jörbina í 80 draumum 18.20 Maggý 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Eirfkur 20.40 A& hætti Sigga Hall Líflegur og safaríkur þáttur um allt sem lýtur a& matargerb. Umsjón: Sigur&ur L. Hall. Dagskrárgerb: Erna Ósk Kettler. Stö& 2 1995. 21.10 Sekt og sakleysi Reasonable Doubts (6:22) 22.00 Ellen (23:24) 22.25 Síamstviburarnir Katie og Eilish (Katie St Eilish:Siamese Twin) (2:2) 23.15 Reynslunni rfkari (See You in the Morning) Ge&lækn- irinn Larry Livingstone er ni&urbrotinn ma&ur eftir a& eiginkonan yfirgefur hann og flytur me& börn þeirra tvö til Englands. Vinkona Larrys kynnir hann fyrir tveggja barna móöur sem missti mann sinn me& voveiflegum hætti en þa& reynist erfitt fyrir þessi tvö a& hefja nýtt líf saman. A&alhlutverk: jeff Bridges, Farrah Fawcett, Drew Barrimore og Macaulay Culkin. Leikstjóri er Alan j. Pakula. 1989. Lokasýning. 01.10 Dagskrárlok Qsrða-2 w 17.; APÓTEK Símanúmerib er 5631631 Faxnúmeriber 5516270 mm Kvðld-, nætur- og hdgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 27. október tll 2. nóvember er I Ingólfs apótekl og Hraunbergs apótekl. Það apótek sem tyrr er nefnt annast eltt vðrsluna frá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og fyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðanrakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Simsvari 681041. Hafnarf|ðröur: Apófek Noróurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek, Upptýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunarlima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frldaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kL 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. okt. 1995 Mánaðargreibslur Elli/örorkulileyrir (gnrnnieyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging öroriculileyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalfeyrir v/1 bams 10.794 Meölag v/1 bams 10.794 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/1 bams 1.048 Mæbralaun/fe&ralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja bama eba fleiri 11.318 Ekkju bætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkju bætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggref&slur Fullir fæ&ingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstakiings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 27. okt 1995 kl. 10,49 Opinb. viöm.gdngi Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 64,06 64,24 64,15 Sterlingspund ....101,32 101,58 101,45 Kanadadollar 46,79 46,97 46,88 Dönsk króna ....11,835 11,873 11,854 Norsk króna ... 10,368 10,402 10,385 Sænsk króna 9,715 9,749 9,732 Finnsktmark ....15,222 15,274 15,248 Franskur franki ....13,123 13,167 13,145 Belgfskur franki ....2,2353 2,2429 2,2391 Svissneskur franki. 56,78 56,96 56,87 Hollenskt gyllinl 41,03 41,17 41,10 Þýskt mark 45,98 46,10 46,04 itðlsk Ifra „0,04026 0,04044 0,04035 Austurrfskur sch 6,529 6,553 6,541 Portúg. escudo ....0,4347 0,4365 0,4356 Spánskur peseti ....0,5269 0,5291 0,5280 Japansktyen ....0,6322 0,6342 0,6332 irsktpund ....103,93 104,35 104,14 Sérst. dráttarr 96,25 96,63 96,44 ECU-Evrópumynt.... 84,12 84,42 84,27 Grfsk drakma ....0,2782 0,2791 0,2786 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.