Tíminn - 28.10.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.10.1995, Blaðsíða 3
Laugardagur 28. október 1995 fóÉVBtKtf 3 Alvarlegar deilur innan skólafélags lönskólans í Reykjavík. Tvíburabrœöur sakaöir um spill- ingu og fjársvik. Cjaldkeri SIR: 11 nemendur verða reknir úr skólanum á mánudaginn „A& undanförn hefur mikiö gengiö á innan Skólafélags Iönskólans í Reykjavík (SIR). Umtalaðir tvíburabræbur nábu kosningu sem formabur og gjaldkeri SIR sl. vor vegna almennrar óánægju meb frá- farandi formann SIR sem var í mótframbobi ... Þeir hafa sí- endurtekib brotib lög SIR og misnotab fjármuni nemenda Ibnskólans." Ofanrituð tilvitnun er úr nýj- asta hefði Iðnnemans, riti Ibn- nemasambandsins, en þar koma fram mjög alvarlegar ásakanir á gjaldkera og formann SIR. Gjaldkeri skólans, Arnar Már Þórisson, segir þetta æru- meiðandi ummæli og röng. Skólastjóri sé kominn í málib og hópi nemenda sem staðib hafi að árásunum verði sagt upp skólavist nk. mánudag. í greininni segir ab bræðurnir, Arnar Már og Borgar Þór Þóri- synir, séu sekir um stjórnunar- lega spillingu, hafi eytt af hefti félagsins meira en einni mill- ljón í óþurftir og gert tilraun til að skuldbinda skólafélagið upp á 25 milljónir kr. án heimildar. Ennfremur segir um forsögu bræðranna: „í Ijósi þeirra hluta Sem sem þeir bræður hafa þegar gert, forsögu þeirra sem m.a. fel- ast í dómum fyrir fíkniefnamis- ferli, fjármálamisferli og líkam- legt ofbeldi, er þá nokkur furða ab þeim sem er ekki alveg sama um SIR og félagslíf í Iðnskólan- um blöskri og snúist til varnar." Undir greinina ritar meiri- hluti atkvæöisbærra fulltrúa innan miðstjórnar skólans, 11 SöÆJíSS.Wt »•“ , KorÍ S«UiVlSÍl74S Do«ino» Pi*« i;S5 iVA SH’lÍ'.lÍMM* Horniö R«t.or.n Wjfc. 0L15 OllUVKSLUN B HliIi.MiiSií fssa.öBi»«........ ' Otboroun líSkSssURíStw* pasta-hosid - Kort 0S592S.1404965 Indokín* .....VXÆfon 85»!SíSm«»l” od.09 B3 51 : ussa ÍSSSíUIKSuon C»FC HILAHO HF Tákki 7Í90072 ' ÍÍÍ^OSmIjÍjOIWM 0V Aoolv.inw Tákki 769007 S Kort1035925?98S29A9 L.nd.b.LAU0AVE0I íort1035923?3013226 3v.rt. k.ffl. Tokki 7690080 T4kí*.««t 107*121 K.ffi í.vki.vik ».«; B Slllliííoiolí* ‘oiiGnÆp 13-'” Krt íllfÍsIlClSífl 88 bvo^H-rvUr. Tékki 7690077 íírtSssíísííuSVSV 88 bv..in».r,8ru , TAkki : íS*tl.3UÍ°sni».u. *-sí« r;í.ctl‘ . 225.50- 27.000,00- 10.000,00- 745.00- Z.SS4.00- 7.060,00- 10.000,00- 4.095,00- 1.465,00- 705,00- 20.000,00- 2.000,00- 3.240,00- 2.310,00- ’ 3.400,00- 4.000,00- 2.719,00- ' 1.950,00- 1.420,00- 135.622,00- 1.870,00- 8.000,00- 15.000,00- 2.590,00- 47.000,00- 2.000,00- 1.000,00- 1.910,00- 53.262,70- 40.000.00- 1.793,00- 8.716,00- 4.358,00- 500.000,00- 2.970,00- I. 870,00- 2.500,00- 700.000,00- 3.380.00- 897.00- 3.841,00- 1.547,00- 6.692,00- II. 889,00- 4.521,00- 3.450.00- 2.000,00- 12.960,00- 1.320,00- 1.905.438,611 1*905.213»111 1.878.213.111 1.888.213.111 1.887.973.11] 1.865.139.111 1.858.079,111 1.848.079.111 1.843.984.111 1.682.519.111 1.881.818.11C 1.82Í-818.11Í 1.819.818.11] 1.816.578.111 1.818.268.111 1.810.868.111 1.806.864.111 IIÍOA.185.111 1 802.195.11| 1 ioO.775.lll 1.665.153.111 1.663.283.111 1 655.2*3,111 1.640.283.111 1.637.693.111 1.590.693.111 1.588.693.11 1 1.587.693.11 1 1.585.783.111 1.532.520.41 I 1.492.520,411 1.490.727.41 1 1.482.011,41 l 1.477.655.41 I 977.653.41 1 974.683.41 I 972.813.41L 970.313.41 I 270.313.41 I 266.933.41 I 266.036,41 l 262.195.41 I 260.648.41 253.956.41 242.067,41 | 237.546.41 234.096,41 | 232.096,41 219.136.41 217.816.41 Sýnishorn af yfirliti tékkareikningsins í Landsbankanum. formenn ýmissa deilda í skólan- um. Tíminn hefur undir höndum afrit af tékkareikningi nem- endafélagsins og sést þar m.a. að eyðsla á veitingahúsum á 29 daga tímabili, 31.08. 95-20.09. nemur 106.585 kr., eða 3.700 kr á dag. Gjaldkeri SIR segir skýr- inguna þá að félagið hafi staðið fyrir miklum bókamarkaði og borgað starsfsmönnum í úttekt- um á veitingahúsum. Formaöur og gjaldkeri eru sakaðir um að hafa eytt allt að 1.230.000 kr. á 20 dögum án tilskilinna heim- ilda miðstjórnar. Arnar Már seg- ir rangt að leita þurfi heimildar hjá miðstjórn, samþykki stjórn- ar nægi og öll þessi útgjöld eigi sér eölilegar skýringar. Ónafngreindur aðili tjáði Tímanum í gær aö líklegt væri að Arnar Már og Borgar Þór Þór- issynir yrðu kærðir til lögregl- unnar vegna meints misferlis. Gjaldkeri skólafélagsins sagbi aftur á móti að þeir bræður íhuguðu málsókn á hendur þeim sem skrifuöu greinina. „Við erum búnir að tala við skólastjórann okkar og hann stendur með okkur í þessu máli. Þessum nemendum verbur vik- ið úr skólanum á mánudaginn. Þetta er 100% ærumeiðandi. Ég er ekki að segja að þessi fortíð okkar hafi ekki átt sér stab, en allt annað er bull. Ég er löngu kominn út úr því rugli sem ég Stefnt aö því aö leggja háspennulínur í jörö þar sem mest hœtta er á ísingu. Rafmagnsveitustjóri: Geram átak á Noröur- landi næsta sumar Þegar hafa verið lagðir 300 kílómetrar af rafmagnslínum í jörð víðsvegar um landið, sérstaklega á Noröurlandi vestra. Næsta sumar verður gert átak í þessum efnum á Norburlandi. í ofsaveðrinu sem gekk yfir Norður- og Vest- urland sl. þriðjudag brotnuðu um 250 rafmagnsstaurar á Norðurlandi og er tjónið talið nema 100-150 milljónum króna. Tjónið sem varb í ofsaveörinu í vikunni er með því mesta sem orðið hefur á rafmagnslínum. Enn meira tjón varð þó í óveðri áriö 1991, sérstaklega á Norður- landi. Kristján Jónsson, Rafmagns- veitustjóri ríkisins, segir að eftir óveðrið 1991 hafi verið brugðist við með því að leggja línur í jörð og leggja loftlínurnar þannig smám saman af á þeim stöðum þar sem búast má við slíkum veðurham. Á undan- förnum tveim til þremur árum hafi um 300 kílómetrar af há- spennulínum verið lagðir í jörð. „Það er aubvitað lítill hluti af 8.000 kílómetra dreifikerfi há- spennulína sem við erum meb. Þetta er mjög dýrt fyrirtæki og verður ekki gert nema í áföng- um. Þeir 300 kílómetrar sem þegar eru komnir kosta á bilinu 300-400 milljónir króna," segir Kristján. Kristján segir þó að miðað við almenna dreifispennu sem er 11 þúsund volt sé nú orðið ódýrara ab leggja jarðstreng en byggja nýja loftlínu. Það sé því gert alls staöar þar sem leggja þurfi nýja línu. Þeir jaröstrengir sem þegar hafa verið lagðir em aðallega á Norðurlandi, bæði vestra og eystra, að sögn Kristjáns. „Þeir eru t.d. í Fljótum, Skagafirði og A- Húnavatnssýslu. Þeim er dreift um svæðið á þeim stöðum sem reynslan hefur sýnt að þörf- in er mest á." í óveörinu datt rafmagn m.a. af öllum Fljótunum. Kristján út- skýrir það þannig: „Þar er búib að leggja jarbstreng nema á um fimm kílómetra línu rétt við Skeiðsárvirkjun. Það var talin al- veg ömgg lína, sem hafði aldrei bilaö eða komið ísing á. Núna fór hún, þannnig að næsta verk verður að leggja hana í jörð líka." Eins og margir aðrir telur Kristján ab veðurfar á landinu sé að breytast. „Viö höfum heyrt það á staðkunnugum mönnum. Þessi norðanáhlaup urðu áður í frosti og þá fella þau ekki staurana. Nú verða áhlaup- in þegar hitastigiö er um frost- mark. Þá myndast ísing á línun- um, sem verður í þessum verstu veðrum allt að 10-15 sentimetr- ar í þvermál. Slíkt þola þær ein- faldlega ekki." Á Norburlandi vestra brotn- uðu yfir 40 rafmagnsstaurar í óveðrinu og yfir 200 staurar á Norðurlandi eystra. Víbtækt raf- magnsleysi varð á Norðurlandi af þessum sökum, aðallega í dreifbýli. Víða vom varaafls- stöðvar keyröar í þéttbýli. I gær var rafmagn komiö á um svo til allt Noröurland vestra en á Norðurlandi eystra er talið að viögerðir muni taka nokkra daga. Straumur var komin á um mest allan Eyjafjörð en enn var mikið verk óunnib í Aðaldal og Noröur- Þingeyjarsýslu. Kristján segir að unnib verbi eins hratt og hægt sé að viðgerðunum. ■ var í þegar ég var yngri," sagði Arnar Már Þórisson, gjaldkeri SIR. Hann segir málið sprottið upp af því að nokkrir fyrrverandi stjórnendur nemendafélagsins eigi hagsmuna að gæta varð- andi óreiðu sl. vetur. Um 300 fylgigögn hafi vantab með bók- haldi, mismun upp á 2-3 millj- ónir. „Þetta er bara leiö til að þagga niöur í okkur." Arnar Már segir aö Iðnnemasambandib hafi tekiö þessa reikninga og haldið þeim í 5 mánuði. „For- maðurinn okkar fyrrverandi var varaformaður hjá Iðnnemasam- bandinu. Það er svipuð saga þar inni." Fyrrum nemandi Iðnskólans sagði í samtali við Tímann í gær að fjármálaóreiða hjá SIR væri ekki ný af nálinni. Peningamál hafi verið í upplausn síðustu ár en afskiptaleysi nemenda valdið því að prókúruhafar hafi komist upp með ýmislegt siðlaust og sumt gersamlega ólöglegt. Ársgjald nemur 700 kr. á nemanda og eru alls 1500 nem- endur í skólanum. Fjöldi nem- enda í skólanum og hve upp- hæðin er lítil gæti skýrt það al- menna áhugaleysi sem ríkt hef- ur um þessi mál skv. sömu heimildum. -BÞ Bandalag kennara Norb- urlandi eystra: Áhyggjur af stoðþjónustu Stjórn Banadalags kennara á Norðurlandi eystra lýsir yfir áhyggjum sínum vegna yfir- færslu stobþjónustu grunn- skólans frá ríki til sveitarfé- laga á næsta ári. Þá ítrekar stjórnin fyrri samþykktir aðal- fundar þess efnis að þegar verði mótub kröfugerð vegna nýs kjarasamnings vib sveitar- félögin, komi til flutnings verkefna frá ríki til sveitarfé- laga samkvæmt grunnskóla- lögum. Bandalagið vill að í kröfugerð- inni verði lögð áhersla á ein- földun kjarasamnings kennara- félaga við fjármálaráðuneytið, grunnlaun verði hækkub veru- lega, kennsluskylda lækkuð og nýja launaflokkaröðun. I ályktun stjórnar BKNE um framtíö stoðþjónustu í kjör- dæminu kemur m.a. fram að samkvæmt fyrirmælum menntamálaráöherra á allri þjónustu Fræösluskrifstofunnar að vera Iokið fyrir miðjan júní á næsta ári. Kennarar telja aö þessi ákvörðun ráðherra muni draga verulega úr þeirri þjón- ustu sem veita á grunnskólum á Norðurlandi eystra strax um næstu áramót. Stjórn BKNE lýsir allri ábyrgð á hendur menntamálaráðuneyti og sveitarfélaga vegna fram- kvæmda grunnskólalaga. Þá er því beint til yfirvalda að grunn- skólum verði tryggð ráðgjafar- og sérfræöiþjónusta eins og kveðiö er á um í grunnskólalög- um frá 1991 og 1995. -grh mm óskar eftir aö ráöa umboösmann í Keflavík-Njarövík. Upplýsingar gefa Katrín í síma 421 -2169 og afgreiðslan í Reykjavík í síma 550-5749. M EN NTAMÁLARÁÐU N EYTIÐ Styrkur til handrita- rannsókna í Kaup- mannahöfn í framhaldi af lyktum handritamálsins ákváðu dönsk stjórnvöld að veita íslenskum fræbimanni styrk til handritarannsókna við Stofnun Árna Magnússonar (Det Arnamagnæanske Institut) í Kaupmannahöfn. Styrkurinn veitist til allt ab tólf mánaða dvalar, en mibast þó að jafnabi við styttri dvöl. Hann nemur nú um 16.900,- dönskum krónum á mánuði, auk ferbakostnaðar. Styrkur Árna Magnússonar (Det Arnamagnæanske Legat). Sjóðurinn Det Arnamagnæanske Legat hefur það verkefni að veita íslenskum ríkisborgurum styrki til rannsókna í Árnasafni eða öbrum söfnum í Kaupmannahöfn. Styrkir eru veittir námsmönn- um og kandídötum, sem hafa sýnt svo mikla þekkingu á nor- rænni tungu, sögu eba bókmenntum, ab vænta megi ab þeir muni inna af hendi verk í þessum greinum, sem þyki skara fram úr. Til úthlutunar á næsta ári eru 30.000,- danskar krónur. Umsóknarfrestur um ofangreinda styrki á árinu 1996 er til 4. desember n.k., en umsóknir ber að stíla til Árnanefndar (Den Arnamagnæanske Kommission) í Kaupmannahöfn. Nánari upp- lýsingar um styrkina og tilhögun umsókna fást í menntamála- ráðuneytinu, Stofnun Arna Magnússonar á íslandi og skrifstofu heimspekideilar Háskóla íslands. Menntamálaráðuneytið, 27. október 1995.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.