Tíminn - 28.10.1995, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.10.1995, Blaðsíða 7
Laugardagur 28. október 1995 7 Þessir létust í flóbinu íM Framsóknarflokkurinn Þóröur /úlíusson, 58 ára, Hjalla- vegi 6. Eigin- kona Þorsteins var ab heiman. Siguröur Þorsteinsson, 39 ára, Hjallavegi Kristinn jónsson, 8 og sonur Siguröar, Þorsteinn Sigurös- 42 ára, Hjalla- son, 18 ára. Eiginkona Siguröar var aö vegi 8. heiman ásamt 4 ára gamalli dóttur. 14 ára gamall sonur Siguröar bjargaöist. Haraldur Eggertsson 30 ára, Svanhildur Hlööversdóttir, 30 ára og börn þeirra Haraldur jón, 4 ára, Ástrós Birna, 3 ára og Rebekka Rut (saknaö) Hjallavegi 10. Sólrún Ása Cunnarsdóttir, 15 ára, Unnar- stíg 4. Systir Sólrúnar bjarg- aöist úr flóöinu en foreldrar voru aö heiman. Benjamín Oddsson, 59 ára, Hjallavegi 12. Eig- inkona hans var aö heiman. Halldór Ólafsson, 24 ára, og Svana Eiríksdóttir, 19 ára, Unnar- stíg 2. 11 ára gömul systir Svönu bjargaöist úr flóöinu. Gunnlaugur P. Krístjánsson, 72 ára og Geirþrúöur Fribriksdóttir eiginkona, 69 ára, Tjarnargötu 3. Þorleifur Yngvason, 38 ára og Lilja Ásgeirs- dóttir, 34 ára, Hafnarstræti 41. Bróöir Þorleifs bjargaöist. Magnús E. Karlsson, 53 ára, eiginkona Magnúsar Fjóla Aöalsteinsdótttir, 50 ára og dóttirþeirra Linda Björk Magnúsdóttir, 24 ára, Hafnarstrœti 45. Frumvarp um stjórn og starfshœtti þjóbkirkjunnar samþykkt á kirkjuþingi: Aukin sjálfsstjóm þjóbkirkjunnar Kirkjuþingi lauk á fimmtudag þegar frumvarp til laga um stöbu, stjórn og starfshætti þjót>- kirkjunnar var samþykkt meb iitlum breytingum. Síbasta dag þingsins var einnig samþykktur svokaliabur Porvoo- sáttmáii sem er sameiginleg yfirlýsing kirkna í Skandinavíu, Bretlandi og Eystrarsaltsríkjum um sam- vinnu og samstarf. Sáttmálinn felur í sér gagn- kvæma viöurkenningu kirknanna á biskupum hvers annars og prest- um. Sem þýöir aö prestar þessara landa geta þjónab í kirkjum þeirra þjóða sem standa að sáttmálan- um. T.d. gæti íslenskur prestur far- ið og þjónað í Svíþjóð eða Bret- landi án mikilla vandkvæöa. Einn- ig er þar ítrekaður gagnkvæmur skilningur á fagnaðarerindinu því þó ekki sé nákvæmlega sama trú- arsetning hjá bresku biskupakirkj- unni þá er hún einnig siðbótar- kirkja líkt og á Norðurlöndunum. Að sögn Baldurs Kristjánssonar, biskupsritara, halda menn þó enn sérkennum sínum „en þeir viður- kenna sérkenni hvors annars." Frumvarpið um stöðu, stjórn og starfshætti kirkjunnar veröur væntanlega lagt fyrir Alþingi í vet- ur en þaö var samþykkt á kirkju- þingi meö sáralitlum breytingum enda eining um þaö innan kirkj- unnar aö sögn Baldurs. „Það þýöir að kírkjan fær aukin áhrif um sín skipulagsmál. Nái þetta ramma- frumvarp fram að ganga þá eru færri mál sem þarf að fara með fyr- ir Alþingi og kirkjan getur afgreitt fleiri mál á sínum eigin vettvangi. Þá ræður kirkjan t.d. sjálf skipun prestakalla og prófastsdæma en þarf ekki að fara með breytingar á því fyrir Alþingi." Þannig færist vald í auknum mæli yfir á sjálft kirkjuþing og einfaldar það lög um kirkjuskipan. „Þarna er um að ræöa sömu þróun og er í kringum okkur að kirkjan er að verða sjálf- stæðari. Þetta er líka sama þróun og verið hefur á Vesturlöndum að ríkisvaldiö hefur smám saman ver- ið að draga saman seglin og flutt meiri ábyrgð yfir á stofnanir og fyrirbrigöi sem hafa verið tengd við ríkisvaldið." Baldur telur þó ekki að þarna sé veriö að ganga skref í átt að aöskilnaði ríkis og kirkju heldur sé þetta samband að breytast. „Kirkjan er í minna mæli ein af stofnunum ríkisins en í meira mæli sjálfstætt fyrirbrigði, en eftir sem áður í mjög sterkum tengslum við íslenska þjóðríkið." -LÓA Abalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Kópavogi verbur haldinn þri&judaginn 7. nóvember kl. 20.30 a& Digranesvegi 12, Kópavogi. Dagskrá: Venjuleg a&alfundarstörf. Stjórnin Kjördæmisþing framsóknar- felaganna á Vesturlandi ver&ur haldiö á Akranesi laugardaginn 11. nóvember og hefst kl. 10.00. Nánar auglýst sí&ar. Stjórn KSFV Félag framsóknarkvenna í Arnessýslu A&alfundur félagsins ver&ur haldinn mánudaginn 30. október kl. 20.30 a& Eyrar- vegi 15, Selfossi. Venjuleg a&alfundarstörf. Kosning stjórnar. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Önnur mál. Stjórnin Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna í Austur- Húnavatnssýslu ver&ur haldinn á Hótel Blönduósi laugardaginn 28. október kl. 16.00. Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Gu&mundsson mæta. Einnig Gu&jón Ólafur Jónsson, forma&ur SUF. Allir velkomnir. Ungt fólk er sérstaklega hvatt til a& mæta. Aðalfundur FUF Reykjavík A&alfundur FUF Reykjavik ver&ur haldinn á Kornhlö&uloftinu mánudaginn 30. okt. n.k. og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla formanns. 2. Skýrsla gjaldkera. 3. Lagabreytingar. 4. Afgrei&sla stjórnmálaályktunar. 5. Kosning formanns og stjórnar. 6. Önnur mál. Framsóknarfélag Mýrasýslu A&alfundur ver&ur haldinn fimmtudag 2. nóv. í húsnæöi félagsins a& Brákarbraut 1 í Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1. Fundurinn settur 5. Kosning í stjórn 2. Skýrsla gjaldkera 6. Kosning á kjördæmisþing 3. Skýrsla húsrá&s 7. Önnur mál 4. Lagabreytingar Formabur Framsóknarfélags Mýrasýslu Abalsteinn júlíus Magnússon Aðalfundur Framsóknarfé- lags Reykjavíkur ver&ur haldinn þri&judaginn 7. nóvember n.k. kl. 20.00 a& Hótel Lind vi& Rau&arár- stíg. Dagskrá: Venjuleg a&alfundarstörf. Kosning formanns. Kosning þriggja a&almanna í stjórn FR og tveggja til vara. Önnur mál. Kjörlisti um fulltrúa FR í fulltrúaráö Framsóknarfélaganna í Reykjavík liggur frammi á skrifstofu flokksins. Stjórnin Sími 5631631 Fax: 5516270 Auka-a&alfundur L.M.F.Í. Þriðjudaginn 31. október 1995, kl. 20:30, verður haldinn auka- aðalfundur Lögmannafélags íslands í fundarsalnum Hvammi á Grand-Hótel. DAGSKRÁ: 1. Drög ab reglum um starfsábyrgðartryggingar lögmanna lögb fram til samþykktar eba synjunar. 2. Drög ab reglum um fjárvörslureikninga lögb fram til sam- þykktar eba synjunar. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.