Tíminn - 28.10.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 28.10.1995, Blaðsíða 13
Laugacdaguiv28. október 1995 13 Umsjón: Blrgir Gubmundsson Með sínu nefii Maöur kom aö máli viö umsjónarmann þáttarins og benti honum á aö viö hæfi væri aö hafa lagiö „Söknuöur", sem Vil- hjálmur Vilhjálmsson geröi frægt á sínum tíma, í þættinum aö þessu sinni, í ljósi hömulegra atburöa vikunnar. Þetta lag hefur trúlega veriö áöur í þættinum, á upphafsvikum hans fyrir nokkrum ámm, en engu aö síöur er þessi ábending vel til fund- in. Þaö er óhætt að segja að það hafi „gríma völd" í sálu þjóð- arinnar þessa dagana. Lagið er eftir Jóhann Helgason, en text- inn eftir Vilhjálm. Góöa söngskemmtun! SÖKNUÐUR C C G7 C Mér finnst ég hvorki heill né hálfur maður F G og heldur ósjálfbjarga, því er ver. F G Am Ef værir þú hjá mér, vildi ég glaður C G7 C veröa betri en ég er. X 3 2 0 1 O < »( l » 1 » 4 >• h ■ ! 3 0 0 0 1 X 3 4 V C G7 C Eitt sinn veröa allir menn aö deyja. Am D7 • G Eftir bjartan daginn kemur nótt. F G Am Ég harma það, en samt ég verð aö segja, C G C aö sumarið líöur allt of fljótt. Am 2 1 0 0 0 3 Í~T G D7 G Viö gætum surigiö, gengið um F C F C gleymt okkur meö blómunum. G D7 G Ef rökkvar, ráðið stjörnumál. F C F C Gengið saman hönd í hönd, F C B F X 0 0 2 1 3 hæglát farið niður á strönd. G C G F Fundið staö, sameinað G C beggja sál. Horfið er nú sumarið og sólin, í sálu minni hefur gríma völd. í æsku léttu ís og myrkur jólin; nú einn ég sit um vetrarkvöld. Eitt sinn verða allir menn aö deyja. Eftir bjartan daginn kemur nótt. Ég harma þaö, en samt ég verö aö segja, aö sumariö líður allt of fljótt. Ég gái út um gluggann minn hvort gangir þú um hliðið inn. Mér alltaf sýnist ég sjái þig. Ég rýni útum rifurnar, ég reyndar sé þig alls staðar, þá napurt er, það næöir hér og nístir mig. 3 2 0 0 0.1 B(Aís) « >« > i X X 2 3 4 1 1 Framsóknarflokkurínn 36. kjördæmisþinqi framsókn- armanna á Austuríandi er frestaö um óákveöinn tíma. Kjördæmisþingi framsóknar- manna í Vestfjaröakjördæmi er frestaö um óakveöinn tíma. <*r Vissir þú ab ... 1. Grænland er stærsta eyja heims. Hún tilheyrir Dönum og þar er töluð grænlenska og danska. 2. Vinsælasti almennings- garður í útjaöri Parísar er Boulogneskógurinn. 3. Lúövík 14. lifði lengst allra franskra þjóöhöfð- ingja, 72 ár. 4. Jaröskjálfti lagði hálfa Tokyoborg í rúst áriö 1923. 5. ítalski þjóöfáninn er grænn, hvítur og rauður, meö lóðréttum röndum. /f&/mÁö£aðp/fea 400 gr hveiti 50 gr ger 4 msk. olía 2egg 2 tsk. salt 2 1/2 dl ylvolgt vatn Fylling: 300 gr skinka, skorin í mjóar ræmur 300-400 gr sveppir Lítil dós tómatmauk 1 dl rjómi 1 dl vatn 1 dl rauövín 50 gr smjör 40 gr hveiti Salt, pipar og nokkrar svartar olífur Gerið er leyst upp í ylvolgu vatninu. Samanhrærðum eggjunum, olíu og salti hrært saman við. Hveitinu hrært saman við og hnoðaö eins og venjulegt brauödeig. Flatt út og sett á ofnplötu (ca. 30x40 sm). Brett aðeins upp á deig- kantana. Tómatmaukið, hveiti, vatn, smjör, rjómi og rauðvín hrært saman og látið krauma í potti, bragðaö til með salti og pipar. Þetta á að vera eins og fremur þunnur jafningur. Sósan sett yfir botn- inn og skinkuræmunum og niðurskornum sveppunum dreift yfir, ásamt mildum osti. Bakað við 225“ í 20-30 mín. Skreytt með olífum. Salat bor- ið með. Rú.iiu.terta m&ð Jarðaríesýagu.ýtu Skreytt með jarðarberjum 3 egg 1 dlsykur 1 1/2 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft Fylling: 2 1/2 dl rjómi 8 msk. jarðarberjasulta 5 jarðarber, heil og niðursneidd Raspað suðusúkkulaði Egg og sykur þeytt saman í þykka eggjafroðu. Þurrefnun- um blandað saman við og deigið sett í bökunarpappírs- klædda og smurða skúffu. Smyrjiö deiginu jafnt yfir. Hafið þaö ekki of þunnt yst, þá vill það verða hart og erfitt ab rúlla því upp. Kökunni hvolft á sykurstráðan pappír. Bakað við 225° í ca. 6-8 mín. í miðj- um ofninum, í skúffu ca. 30x36 sm. Kakan látin kólna með skúffuna yfir. Jarðarberj- asultunni smurt yfir og þeytt- um rjómanum sprautað eða smurt yfir kökuna, þegar henni hefur verið rúllaö upp. Skreytt með jarðarberjum og röspuöu súkkulaði. C/?uf/cóta/c£a£a 4 egg 2 1/2 dl sykur 2 msk. sítrónusafi 1 1/2 dl hveiti 2 dl haframjöl 30 gr smátt saxaðar möndlur 1 1/2 tsk. lyftiduft 2 tsk. kaníll 250 gr fínt rifnar gulrætur 50 gr brætt smjör Eggjarauðurnar þeyttar með sykrinum og sítrónusafa bætt út í. Blandið saman hveiti, haframjöli, lyftidufti, kanil, söxuöum möndlunum og gul- rótaraspinu. Hrærið það út í eggjahræmna. Bræddu smjör- inu hrært saman við. Stífþeyt- ið eggjahvíturnar og blandið þeim varlega saman við deig- ið. Deigið sett í vel smurt form (ca. 30x30 sm) og bakað neð- arlega í ofninum í ca. 35-40 mín. við 200°. Skera má kök- una í ferkantaða bita, þegar hún er oröin köld og strá flór- sykri yfir, eða bara bera kök- una heita fram. 100 gr smjör 2 egg 2 dl'sykur 3 dl hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 1 dl mjólk 100 gr jarðarber Jarðarberin skorin í litla bita. Smjörið er brætt og látið kólna aðeins. Egg og sykur þeytt létt og ljóst saman. Hveiti og lyftidufti blandað samari. við eggjahræruna. Brædda smjörið hrært út í ásamt mjólkinni. Hrærið jarð- arberjabitunum saman við deigið og setjið það svo í papp- írsform og bakið. Bakaðar við 225“ í ca. 10 mín. Vib brosum ... A: Leyndarmálið við mína góðu heilsu er að ég borða svo mikinn hvítlauk. B: Það er alls ekki neitt leyndarmál. A: Hefur þú einhvern tímann haft það á tilfinningunni, ab það væri hlegið þér á bak? B: Já, já, það gerir fyrrverandi eiginmaður konunnar minnar. Prófessorinn þótti flytja frámunalega langa og leiðinlega fyr- irlestra. Dag nokkurn köm hann í skólann og var þá meb plástra á andlitinu. Að Iokinni hinni löngu kennslustund, spurði einn nemandinn hann, hvað hefði eiginlega komið fyrir. „Ég hugsaði svo mikib um fyrirlestrarefnið í kennslustund- ina ab ég skar mig við raksturinn," svaraði prófessorinn. „Herra prófessor, þér ættuð að hugsa meira um raksturinn, en skera niður fyrirlestrana," sagði nemandinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.