Tíminn - 31.10.1995, Page 1

Tíminn - 31.10.1995, Page 1
V * mEWILL/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 STOFNAÐUR 1917 79. árgangur Þriðjudagur 31. október 1995 204. tölublað 1995 Stórfelldir fjárskaöar víöa um land: Sumir bænd- ur hafa misst tugi kinda Stórfelldir fjárskabar hafa orðib á stóru svæbi, allt frá Borgarfirbi í subri og norbur í Mývatnssveit í norbri. Mestur hefur skabi bænda þó orbib á Vestfjörbum, Dölum, Ströndum og á Norbvest- urlandi ab því er virbist. Ekki er vitab hversu margt fé fórst í snjó- unum, en menn búast vib hinu versta og sumir telja ab þab muni geta skipt þúsundum. Þá fórst talsvert af hrossum í óvebrinu. Stórvibrib sem gekk yfir landib í lok síðustu 'viku kom flatt upp á flesta, þar á mebal bændur, sem margir hverjir starfa núna við slát- urhúsin. „Þetta gerðist óvænt og menn voru þessu hreint ekki viðbúnir, þrátt fyrir slæma veðurspá. Maður hefur frétt af mörgum sem drifu sig og komu fénu jafnvel í hús. En heimalöndin eru víða stór og menn smala það ekkert í fljótheit- um, þaö getur tekið marga daga að ná fénu saman," sagði Ólafur R. Dýrmundsson hjá Samtökum bænda í gær. Ólafur sagði að óveðr- ið heföi fariö yfir mun stærra svæði en reiknað hafði verið með og fjár- skaðar oröið meira og minna á bæjum á öllu svæðinu. „Þeir sem hafa misst jafnvel tugi áa eins og dæmi munu vera um munu leita til Bjargráðasjóðs, þeir sem eru með stærstu tjónin," sagði Ólafur. Bjargráðasjóður, eöa bún- aðardeild hans, er ekki stór sjóður en mun í stakk búinn að mæta áföllum eins og þessum. Bændur greiða í sjóðinn af sölu afurða Nefndin sem rannsakar slysiö í Hrútafiröi enn aö störfum: sinna. Ríkinu ber skylda til að greiöa mótframlag, en svo mun ekki hafa verið gert undanfarin ár. Birgir Blöndal hjá Bjargráðasjóði sagði í gær að búnaðardeild sjóðs- ins kæmi að málinu. Um er að ræöa ákveðna eigin áhættu bænda, 5% miðað við bústofninn. Ákveðið tjónamat er á hverjum grip og síð- an greiðir sjóðurinn 2/3 af því tjónamati. Að sögn Birgis er nýtt tjónamat enn ekki ákveðið, það verður gert þegar nýtt verölagsár hefst. Útborgunarfjárhæöin á hvern grip í fyrra var 5.000 krónur. Birgir sagði afurðatjón bænda koma til skoðunar. „Kindurnar hafa ekki veriö lembdar ennþá en hefðu orðið það. Þá heföi myndast þar ákveö- inn stofn og það er spuming hversu mikill spamaöur væri hefði það ekki orðið. En til þessa þarf sjóðurinn að taka afstöðu. Allt er þetta sérstætt og óvenjulegt mál og þaö þarf að taka afstööu til afurða- tjónaþáttarins." Birgir sagði að nánast allt féð sem hefur farist væri ásetningsfé. Strax og umsóknir berast verða þær afgreiddar. Þær koma frá hverjum og einum bónda meö staðfestingu frá ráðunautum eða oddvitum. -JBP Hreinsunarstarf á Flateyri hefur gengiö vel, en veöriö hefur veriö gott. Tímamynd: GVA Hreinsunarstarf gengur vel í blíöuveöri á Flateyri og stefnt aö því aö 3-5 sumarhús veröi til- búin innan fimmtán daga: Húsnæðisskortur er í vikulokin aðkallandi vandi Nefndin sem skipuð var til að rannsaka rútuslysið í Hrútafirði, þar sem 2 konur fórust og tugir manna slösuðust, er enn að rannsaka tildrög slyssins. Starfið er vel á veg komið og er búist við niðurstöðu í vikulok. -BÞ Átján hross urðu fyrir stóru snjóflóöi milli bæjanna Mó- bergs og Skriðulands í Langa- dal í Húnavatnssýslu í óvebr- inu á fimmtudag og drápust. Meðal þeirra voru sjö gæðing- ar, sem Jón Ingi Guðmunds- son á Fagranesi átti, en hann stundar hrossakynbætur. Sagt er aö eitt hrossið hafi verið Ab sögn Kristjáns Jóhannessonar sveitarstjóra á Flateyri gekk hreinsunarstarf vel í gær, vebur var gott og unnu 60 hjálparsveit- armenn auk íbúa og slökkvilibs- manna af fullum krafti vib björg- virbi hundrub þúsunda króna. Jón Ingi og kona hans eiga nú aðeins eftir eitt folald af glæsilegum stofni sínum. Ekki varð vart við snjóflóðið fyrr en um helgina, þegar hross- anna var saknað. Til þessa stað- ar sést ekki frá bæjum né frá veginum. Að sögn Brynju Ang- antýsdóttur á Móbergi eru til un muna og hreinsun. Samþykkt hefur verib ab byggja þrjú sumar- hús til ab létta á brýnni húsnæb- isþörf. Kristján segir erfitt ab segja til um hvenær hreinsunarstarfi ljúki, það sögur um mikið flóð á þessum slóðum fyrir um 70 árum og drápust hross þá. Þá er vitaö um smáspýjur, en þá að vetri til. Ekki urðu fjárskaðar að Mó- bergi, féð var komið í hús vegna veburspárinnar. Veöurhamur- inn kom seinna um daginn í Langadalinn, meðan bændur vestar á landinu komu engum byggist allt á veðrinu. Rík áhersla er á að finna og flokka persónulega muni, en framkvæmd hreinsunar- starfs í Súðavík varð fyrir nokkurri gagnrýni vegna misbrests á því. Hjálparsveitarmenn hafa hingað vörnum við. Bylgja sagði að hún hefði frétt af fjársköðum víða í Húnavatnssýslum og í Skagafirði, líka hrossum sem hefðu drepist í veðrinu. „Veörib var slíkt að maður hefur aldrei kynnst öðru eins," sagði Brynja Angantýsdóttir í samtali við Tímann í gær -JBP til aðallega sofið í svefnpokaplássi, í mötuneyti Kambs og varðskipinu Óðni, en einnig hafa nokkrir gist víbs vegar um bæinn. Húsnæðis- skortur er mikill og sagði Kristján í samtali við Tímann í gær að búið væri ab samþykkja smíði þriggja sumarhúsa og myndi það létta nokkuð á þörfinni. Jafnvel væri rætt um ab reisa fimm hús og stefnt að því ab íbúar gætu flutt inn eftir 10-15 daga. „Við erum svo bjart- sýn," sagði sveitarstjóri Flateyringa. Skólahald hófst á Flateyri í gær og þá hófst fiskvinnsla hjá Fiskvinnsl- unni Kambi. Alls mættu um 25 manns, aðallega útlendingar. Starfs- maður frystihússins sagðist eiga von á ab hjól atvinnulífsins færu að snúast af fullum krafti á næstu dög- um, uppgangur hefði verið á svæð- inu og honum yrði haldið áfram. -BÞ Sjá einnig bls. 3 og 6 Stór snjóflóö felldi átján hross í Langadal: Verbmætir úrvalsgripir drápust

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.