Tíminn - 31.10.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 31.10.1995, Blaðsíða 14
14 fMwm Þri&judagur 31. október 1995 DAGBOK IVAAAAAAAAJVAJVAJI Þribjudagur 31 október 304. dagur ársins - 61 dagur eftir. 44.vlka Sóiris kl. 09.06 sólarlag kl. 17.16 Dagurinn styttist um 6 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Sigvaldi stjórnar dansi í Ris- inu kl. 20 í kvöld. Allir, sem gaman hafa af aö dansa, vel- komnir. Margrét Thoroddsen er til viðtals og veitir ráögjöf varö- andi eftirlaun viö starfslok, föstudaginn 3. nóv. Tímapant- anir í s. 5528812. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: Daví&skvöld Nemendur ljóöa- og aríu- deildar Söngskóíans í Reykjavík minnast aldarafmælis Davíðs Stefánssonar í samvinnu viö Listaklúbb Leikhúskjallarans. í kvöld, þriðjudag, verður „Davíöskvöld" í Leikhúskjallar- anum. Nemendur Söngskólans flytja sönglög við ljóð Davíös, viö undirleik og undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar og Ól- afs Vignis Albertssonar. Þor- steinn Gylfason prófessor verð- ur kynnir á tónleikunum og kynnir skáldið. Dagskráin hefst kl. 21, en húsiö verður opið frá kl. 20. Tónleikar í Borgarleik- húsinu í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30 halda þeir Kristinn Sigmunds- son söngvari og Jónas Ingi- mundarson píanóleikari tón- leika í Borgarleikhúsinu. Þeir munu flytja söngvaflokkinn Svanasöng (Schwanengesang) eftir Schubert. Tónleikarnir eru liður í tónleikaröð Borgarleik- hússins.% i' Tjarnarkvartettinn á söngfer&alagi í þessari viku, til 3. nóvem- ber, heldur Tjarnarkvartettinn úr Svarfaðardal skólatónleika í Árnessýslu og syngur fyrir grunn- og framhaldsskólanem- endur á 16 tónleikum og held- ur að auki þrenna opinbera tónleika: í Hveragerðiskirkju þriðjudag 31. okt. kl. 20, í Þor- lákskirkju miðvikudag 1. nóv. kl. 20 og í Fjölbrautaskóla Suð- urlands Selfossi föstudag 3. nóv. kl. 20. Tjarnarkvartettinn er bland- aður kvartett, skipaður þeim Rósu Kristínu Baldursdóttur sópran, sem jafnframt er stjórn- andi, Kristjönu Arngrímsdóttur alt, Hjörleifi Hjartarsyni tenór og Kristjáni Hjartarsyni bassa. Ljó&akvöld á Café Læk Miðvikudagskvöldið 1. nóv. kl. 21 efnir veitingahúsið Café Lækur, Lækjargötu 4, til ljóða- kvölds. Þar munu eftirtalin ungskáld lesa upp: Bragi Ólafs- son les úr ljóðabókinni „Klink", Magnúx Gezzon les úr ljóða- bókinni „Syngjandi sólkerfi", ísak Harðarson les úr ljóðabók- inni „Hvítur ísbjörn", og Hrund Guðmundsdóttir les úr óbirtum smásögum. Verið velkomin. A&alfundur Grikklands- vinafélagsins Grikklandsvinafélagið Hellas heldur aðalfund í Kornhlöð- unni, Bankastræti 2, miðviku- daginn 1. nóv. kl. 20.30. Að dagskrá aðalfundar lokinni Þann 23. september 1995 voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Val- geiri Ástráðssyni, þau Sigrún Gu&- mundsdóttif og Tómas Kristjáns- son. Heimili jDeirra er að Hagamel 51, Reykjavík. Ljósmyndast. Sigríðar Bachmann mun Kristján Árnason segja frá nýafstöðnu málþingi í Aþenu um þýðingar á grískum leikrit- um, og í framhaldi af því verö- ur fjallað um sýningu Hvunn- dagsleikhússins á Trójudætrum Evrípídesar. Aðstandendum þeirrar sýningar er boðið á fundinn, og munu leikkonurn- ar Bríet Héðinsdóttir og Helga Jónsdóttir, sem fara með tvö aðalhlutverkin, flytja kafla úr verkinu. Allir eru velkomnir á fundinn. Nýtt gallerí hefur starfsemi: Ingólfsstræti 8 Þann 2. nóvember opnar nýtt gallerí í Ingólfsstræti 8, Reykja- vík. Til stendur að reka sýningar- sal meö vönduðum, metnaðar- fullum sýningum á nýrri myndlist, sem vonandi verður sem oftast sérunnin fyrir rým- ið. Skrifstofa verður opin á opn- unartíma gallerísins kl. 14-18 alla daga nema mánudaga og munu Svanur Kristbergsson og Edda Jónsdóttir að mestu sjá um reksturinn. Þriggja manna sýningarnefnd mun móta stefnu gallerísins og hafa frumkvæði að sýningum. Einnig munu sýningarstjórar verða fengnir til að setja upp sérstakar sýningar. Hlutfeldi, þ.e. upplagsverk, verða til sölu í litlu rými innaf sýningarsalnum. Bækur, blöð og sýningarskrár munu liggja frammi til skoðun- ar og mögulega sölu, ásamt póstkortum o.fl. Sýningar munu standa að jafnaði í 25 daga (4 helgar). Eigendur gallerísins munu safna gögnum um listamenn, gera upplýsingamöppu til kynningar á þeim, hafa sam- band við fjölmiðla, fyrirtæki, gagnrýnendur, söfn o.fl. Fyrsta sýning gallerísins verð- ur á nýjum verkum Hreins Frið- finnssonar, sérunnum fyrir Ing- ólfsstræti 8, og opnar fimmtu- daginn 2. nóvember kl. 17.30. Onnur sýning Ingólfsstrætis 8 verður sýning Ásgerðar Búa- dóttur, „13 stökur", sem einnig er sérstaklega unnin fyrir galler- íið. Hún opnar 30. nóvember. Af öðrum fyrirhuguðum sýn- ingum má nefna sýningu Ing- ólfs Arnarsonar, Finnans Pekka Niskanen og til Listahátíðar í Reykjavík 1996 verður framlag gallerísins innsetning frá Rögnu Róbertsdóttur. Pennavinur í Ghana 22 ára Ghanamaður vill kom- ast í kynni við íslenskar stúlkur. Bismark Graham c/o Vida Graham Olivet Methodist Church P.O. Box 5 Adiembra Sekondi Ghana, West Africa TIL HAMINGJU Þann 2. september 1995 voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jakobi Ágúst Hjálmarssyni, þau Ragna Sif Þórsdóttir og Ágúst Björnsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 16, Reykjavík. Ljósmyndast. Sigrídar Bachmann Þann 10. september 1995 voru gefin saman í Aðventkirkjunni af séra Björgvini Snorrasyni, þau Helga Þor- bjarnardóttir og Helgi Jónsson. Heimili þeirra er að Malarási 6, Reykjavík. Ljósmyndast. SigríOar Bachmann APÓTEK Kvðld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavík Irá 27. október tll 2. nóvember er f Ingólfs apótekl og Hraunbergs apótekl. Þaó apótek sem lyrr er nefnt annast eltt vörsluna (rá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 16888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Simsvari 681041. Hafnarljörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10-14 91 skiptis við Hafnar- fjarðarapólek. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóleki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu millj kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apólekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. okt. 1995 Mánaöargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalifeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrirv/1 bams 10.794 Meölagv/1 bams 10.794 Msöralaun/feöralaun v/1 barns 1.048 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja bama eöa fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur.12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningarv/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreiöslur Fullirfæöingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 30. Okt. 1995 kl. 10,50 Opinb. viðm.aenai Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 64,51 64,69 64,60 Sterllngspund ....101,50 101,78 101,64 Kanadadollar 47,21 47,39 47,30 Dönsk króna ....11,781 11,819 11,800 Norsk króna ... 10,336 10,370 10,353 Saensk króna 9,706 9,740 9,723 Flnnsktmark ....15,128 15,178 15,153 Franskur franki ....13,144 13,188 13,166 Belgfskur franki ....2,2199 2,2275 2,2237 Svissneskur franki. 56,50 56,68 56,59 Hollenskt gylllni 40,88 40,81 Þýsktmark 45,67 45,79 45,73 itölsk Ifra ..0,04031 0,04049 0,04040 Austurrískur sch 6,485 ’ 6,509 6,497 Portúg. escudo ....0,4328 0,4346 0,4337 Spánskur peseti ....0,5265 0,5287 0,5276 Japanskt yen ....0,6333 0,6353 0,6343 irskt pund ....104,02 104,44 104,23 Sérst. dráttarr 96,43 96,81 96,62 ECU-Evrópumynt.„. 83,86 84,16 84,01 Grfsk drakma ....0,2776 0,2784 0,2780 Daaskrá útvaros oa siónvaros Þribjudagur 31. október 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn V 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Tí&indi úr menningarlífinu 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pólitíski pistillinn 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Skóladagar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Bygg&alínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Óbygg&irnar kalla 14.30 Pálína me& prikiö 15.00 Fréttir 15.03 Út um græna grundu 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á sí&degi 16.52 Daglegt mál 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel- Cylfaginning 17.30 Sí&degisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Sí&degisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þú, dýra list 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22:20 Tónlist á sí&kvöldi 23.10 Þjó&lífsmyndir: Sveitin og dýrin 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Þriöjudagur 31. október 13.30 Alþingi AL I/. 17.00 Fréttir vgmS 17.05 Lei&arljós (261) ’U’ 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gulleyjan (22:26) 18.30 Pila 19.00 Allis me& "is" (5:6) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.25 Ve&ur 20.30 Dagsljós 21.00 Staupasteinn (19:26) (Cheers X) Bandarískur gamanmyndaflokkur. A&alhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þý&andi: Gu&ni Kolbeinsson. 21.30 Ó Þáttur meb fjölbreyttu efni fyrir ungt fólk. Þema vikunnar er áfengislög- gjöfin og mi&bæjarvandann í Reykja- vík. í kynlífshorninu verbur fjallab um einstaklinginn sem kynveru, þrjú ungmenni segja sko&un sína á einhverju sem tengist bíómyndum og auk þess ver&a fréttir og a&rir fastir libir á sínum sta&. Umsjónarmenn eru Dóra Takefusa og Markús Þór Andrésson, Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson sér um dagskrárgerb. 21.55 Derrick (1:16) Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglumann í Munchen, og ævintýri hans. Abalhlutverk: Horst Tappert. Þý&andi: Veturli&i Gu&nason. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriöjudagur 31. október ^ 16.45 Nágrannar . 17.10 Glæstarvonir [ÆSJflfJ-2 17.30 Maja býfluga WF 17.55 Lási lögga (e) 18.20 Stormsveipur 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.40 VISA-sport 21.10 Handlaginn heimilisfa&ir (Home Improvement) (20:25) 21.35 Læknalíf (Peak Practice) (12:13) 22.25 New York löggur (N.Y.P.D Blue) (3:22) 23.15 Cooperstown (Cooperstown) Hafnaboltastjarnan Harry Willette er sestur í helgan stein en gerir sér von um ab ver&a valinn í heibursfylkingu hafnaboltans í Coop- erstown. Náinn vinur hans er loks hei&ra&ur en deyr á&ur en hann fréttir þa& og þá er Harry nóg bo&i&. Hann ákve&ur a& mótmæla kröftuglega og heldur til Cooperstown í óvenjulegum félagsskap. 00.45 Dagskrárlok BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.