Tíminn - 31.10.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.10.1995, Blaðsíða 2
2 ------ tBhiTijll J fff 'Jj Þriöjudagur 31. október 1995 Tíminn spyr... Bendir tilkoma einka- sjúk- dómatrygginga til þess ab brestir séu komnir í velfer&ar- kerfib? Sighvatur Björgvinsson, þing- ma&ur krata og fyrrv. heilbrigb- is- og tryggingará&herra: „Nei, þa& bendir ekki til þess. Fólk er ekki að kaupa sér þessar háu tryggingar til þess að borga umönnunarkostnaö í heilbrigöis- kerfinu, heldur fyrst og fremst til að tryggja sig fyrir fjárhagslegum skallaföllum sem sjúkdómar kurina aö valda þeim. Þannig aö ég lít ekki svo á að þetta sé neitt merki um þaö aö velferöarkerfiö sé eitthvaö aö dragast saman." Ásta R. Jóhannesdóttir, þing- maöur Þjó&vaka: „Velferöarkerfiö hefur aö und- anförnu oröiö fyrir niöurskuröar- hnífnum og í sparnarhugmynd- um stjórnvalda er alltaf veriö aö ráöast aö velferöarkerfinu. Þann- ig aö þaö eru fyrir löngu komnir brestir í þaö kerfi sem á aö vera íöalöryggisnet fólksins. Þótt ég sjái í sjálfu sér ekkert því til fyrir- stöðu að fólk tryggi sig eitthvað til viöbótar hjá einkaaðilum, þá gefur það samt ekki okkar sam- eiginlega og opinberlega velferö- arkerfi einhverja ástæöu til aö slaka á. Þaö er jafnframt umhugs- unarefni hvort við séum aö sigla út úr norræna velferðar- módel- inu og yfir í þaö bandaríska. Er þaö sem viö viljum?" Margrét Frímannsdóttir, þing- ma&ur og formaöur Alþý&u- bandalagsins: „Það hafa verið aö myndast brestir í velferöarkerfinu á und- anförnum árum og þessvegna eru tryggingafélög farin aö skoöa þessa möguleika. Mér finnst þaö mjög slæm þróun vegna þess að þaö þýöir aö þeir efnameiri hafa betri og meiri möguleika á trygg- ingum. Auk þess óttast ég aö rík- isvaldiö sjái sér þarna enn frekari leiö til niöurskuröar." Skólastjóri lönskólans segir ekki rétt aö gjaldkeri og formaöur nem- endafélags lönskólans eigi stuöning sinn óskertan: Sagt var... Engin ákvörðun verið tekin um að reka nemendur „í a&alatriöum er þetta innan- félagsmál nemenda. Þetta er rangt eftir mér haft og ég hef hvergi lýst því yfir a& ákveön- ir nemendur yröu reknir vegna málsins." Þetta sagði Ingvar Ásmunds- son, skólastjóri Iönskólans, í samtali við blaðið í gær, en eins og Tíminn fjallaöi um sl. laugar- dag hafa spunnist miklar deilur um störf tvíburabræðra sem sitja í stjórn nemendafélagsins, gjaldkera og formanns SIR. Hafa þeir verið sakaðir af meðstjórn- endum um fjárhagslegt misferli og spillingu. Haft var eftir gjald- kera SIR í frétt Tímans ab bræð- urnir nytu stuðnings skólastjóra og hygöist hann segja upp „Kristinn Sigmundsson var framúrskarandi sem Mefístófel- es. Fæddur á íslandi, mikill aö buröum og gæddur gríbarlegri bassarödd heillaöi Sigmunds- son meö túlkun sinni á hinu illa." Svo farast Keith Field, gagnrýnanda á Herald Sun í Astralíu, orö um Kristin Sig- mundsson söngvara. Field var ekki sá eini sem bar lof á frammistöðu Kristins í hlut- verki sínu sem Mefístófeles í verkinu Fordæming Fausts eftir Berlioz sem flutt var á opnunar- hátíð Listahátíöarinnar í Melbo- urne fyrir skömmu. Peter Burch á The Australian segir aö af fjórum einsöngvurum hafi Kristinn mest allra glætt hljómburb Tónleika- hallarinnar í Melbourne með dá- samlega myrkri og ákveðinni túlkun á Mefístófeles. Clive O'Connell, gagnrýnandi, segir einsöngvarana alla sérlega hæfa en telur þó aö Kristinn eigi mest- an heiður skilinn fyrir fjöruga og greindarlega túlkun. Eftir fleiri lofsamleg ummæli segir hann að rödd Kristins sé mikið hljóðfæri, hafi voldugt endurkast en sé not- ab af innsæi. fjölda nemenda sem hefur gagnrýnt störf bræðranna opin- berlega. „Ég hef enga afstöðu tekið í þessu máli og það er kannski þab sem gjaldkeri nem- endafélagsins hefur misskilib. Að hann túlki það sem stuðn- ing." Greinin sem um ræðir birtist í Iðnnemanum og var dreifing ljósrita stöðvub i skól- anum af skólastjóra, enda skrif- in nánast ærumeiðandi að hans sögn. -En koma þessar deilur ekki yfir- stjóm skólans við? „Það eru náttúrlega atriði sem varða t.d. fjármálin sem ég hlýt ab blandast inn í." -Fymnn nemendur segja að fjár- reiður innan nemendafélagins Kristinn Sigmundsson. Þegar Tíminn hafði samband við Kristin var hann nýkominn frá Ástralíu. En þangað sagðist hann hafa farið með stuttum fyr- irvara til að syngja á opnunartón- leikum Listahátíðarinnar í Mel- bourne. „Þaö kom nú þannig til ab sá sem átti að syngja forfallaö- ist. Hljómsveitarstjórinn sem stjórnaði tónleikunum hafði heyrt í mér í París í vetur og lét hafa samband við umbobsmann- inn minn." Kristinn var einmitt á hafi verið í ólestri síðustu ár. Er þaðrétt? „Ég hef ekki sannanir fyrir neinu beinu misferli í fjármál- um. Þetta snýst ekki um það núna heldur túlkun á því hvort samþykki framkvæmdastjórnar en ekki miðstjórnar hafi nægt fyrir tilteknum ákvöröunum og hvernig peningum er variö." -Áttu von á að deilan leysist fjótlega? „Nemendur verða að finna botn í þetta sjálfir, það eru til þess ákveðnar leiðir og ég vona ab lausn finnist í málinu á til- tölulega skömmum tíma," sagbi Ingvar Ásmundsson skólastjóri Iðnskólans í samtali við Tímann í gær." -BÞ leiö heim frá Þýskalandi en hætti við og tók vél til Ástralíu. Að- spuröur hvort ekki væri óvana- legt að menn sæktu söngvara yfir hálfan hnöttinn þó einhver for- fallaðist svaraði Kristinn játandi og ekki síst meö tilliti til þess að þarna byggju um 18 milljónir manna og ekki væri flugfarið gef- iö. „Mér finnst þetfa mikill heið- ur." Þeir sem hlýba vilja á þennan eftirsótta söngvara er bent á tón- leika sem haldnir verða í kvöld í Borgarleikhúsinu. Tónleikarnir eru liöur í Tónleikaröð LR en jafnframt útgáfutónleikar því í dag kom út geisladiskur meö verkinu Svanasöngur (Schwanen- gesang) eftir Frans Schubert þar sem Kristinn syngur við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og þá munu þeir félagar flytja verkið Svanasöngur, Herbst við texta Rellstab og Die Taubenpost viö texta G. Seidl. Svanasöngur- inn er einn þriggja lagaflokka Schuberts og eru lögin annars vegar við ljóð eftir Rellstab og hins vegar ljóð eftir Heine. -LÓA Eilífar skiptingar á sjónum „Meö voru eilífar djöfuls skiptingar milli trolla, flottroll á daginn, en botntroll á nóttunni," sagði kappinn og bætti við að aö í skóla vildi hann ekki af þeirri einföldu ástæðu að hann ætlaöi sér að vera sjómaöur." Segir í Sandkorni DV í gaer um 15 ára gamla sjóhetju frá Ólafsfir&i. Vi&tal vib drenginn birtist í Múla. Þykir samt vaent um þig „Að lokum vil ég segja þetta: Þótt ég hafi hvorki séð þig né hitt, Gubrún Bjarnadóttir, þá þykir mér samt vænt um þig. Þess vegna vil ég benda þér á að leita þér sérfræöiaöstobar og finna óútfylltum vonum og brostn- um draumum annan farveg en að til- taka ergelsi út í umferðina og þá sér- staklega okkur, leigubílstjóra." Hjalti Garbarsson leigubílstjóri svarar bréfi Gubrúnar þar sem hún gagnrýndi leigubílsstjóra. Af frægbinni „Frægðin fæst fyrir mikinn skáldskap og löng læri og mjótt mitti og hjá- sofelsi í frægu rúmi, glæsileg fót- boltamörk og yfirþyrmandi fjármála- frekju, gífurlegan gróöa og feikilegt tap. Fyrir ab spila á flygil og fyrir að jafnhatta flygil og hlaupa með hann út af sviðinu. Twiggy var mesta rengla heims, Madonna kjaftforasta söngkona heims, O.j. Simpson er rík- asti eiginkonukvalari heims, íslensk kona ólétt eftir frænda Noregskon- ungs." Árni Bergmann var á flugi í DV í gær. Stórkostlegur valkostur „Til allrar hamingju eigum viö aöra konu ekki síðri til ab leysa frú Vigdfsi af hólmi. Sú er fru Bryndís Schram. Hún er glæsileg í útliti, fasi og fram- komu, vel menntuö og gáfub — meö áhuga á sviði lista og menning- armála." jón Máríasson vill ab Bryndís Scram verbi næsti forseti. Flokkast þetta ekki undir oflof? Mogginn. Nú heyrist í pottinum að myndlistar- maðurinn Tolli hyggi á landvinninga á Selfossi en þar mun hann opna málverkasýningu um næstu helgi. Frést hefur ab Tolli hafi fjölmörg leynivopn uppi í erminni og ætli sér að koma rækilega á óvart. Eitt af því sem rætt var um í pottinum var ab kynnturyröi vib opnunina nýr mjólk- urdrykkur frá Mjólkurbúi Flóamanna sem yröi einhvers konar mysudrykkur og gengi undir nafninu Teknó-mysa • Þab breytist margt hjá fólki vib þab ab verða formabur í stjórnmálaflokki. Þetta hefur Margrét Frímannsdóttir fengið aö reyna upp á síbkastið og kastljós fjölmiöla beinist ab nær öll- um hennar gerðum. Þannig urbu endurfundir hennar með fjölskyldu- meblimun ab miklu fjölmiðlamáli og allt sem hún segir hefur nú meiri vigt en áöur. Margrét tekur þessum fjöl- miblaáhuga vel en í pottinum í gær voru menn sem sögöust vita hvar hún drægi mörkin. Hún mun hafa neitab sjónvarpinu um ab fá ab mynda sig í húsmóburhlutverkinu yf- ir pottunum við eldhússtörfin! • Áhrif leltsíns Rússlandsforseta koma víba fram. Nú segjast margir sem þurfa ab fara í mebferð vegna áfeng- isvandamála ekki lengur vera ab fara í mebferð. Nú segjast menn hafa feng- ib vægt hjartaáfall... Kristinn Sigmundsson sóttur yfir hálfan hnöttinn, til Ástralíu: „Sigmundsson heillaöi"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.