Tíminn - 31.10.1995, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Vefturstofu kl. 16.30 í gær)
Þribjudagur 31. október 1995
• Suburland til Brei&afjar&ar: Su&vestan kaldi e&a stinningskaldi.
Hlýnandi ve&ur.
• Vestfir&ir, Strandir og Nor&urland vestra: Su&vestan stinnings-
kaldi og súld. Hiti -3 til +4 stig.
• Nor&urland eystra til Austfjar&a: Su&vestan kaldi. Skýjaö me& köfl-
um. Hiti -6 til +6 stig.
• Su&austurland: Suövestan gola eða kaldi. Súld eöa slydda vestantil.
Hiti 0 til 5 stig.
77/ aö tryggja atvinnu fyrir alla og bœta afkomu launafólks þarfjafnvel aö breyta lögum utr,
nýtingu auölinda. VMSI:
Afnotaréttur skilyrtur
aö þörfum fullvinnslu
Verkamannasamband tslands
telur a& forsenda þess a& hægt
ver&i a& tryggja launafólki sam-
bærilega afkomu og er á Nor&-
urlöndum og útrýma atvinnu-
leysi, sé fullnýting au&linda
landsins. Til a& ná því mark-
mi&i telur nýafstaöiö þing
VMSÍ a& þa& geti reynst nau&-
synlegt aö breyta lögum þar
sem þa& á vi& og t.d. a& skilyröa
afnotarétt auölindanna aö þörf-
um innlendrar fullvinnslu, án
tillits til þess hva&a au&lind á í
hlut.
Þetta kemur m.a. fram í ályktun
18. þings VMSÍ um atvinnumál,
en þinginu lauk sl. föstudag. Þar
kemur einnig fram aö íslendingar
hafa ekki lengur efni á því aö vera
hráefnisframleiöendur, hvort sem
er í sjávarútvegi, landbúna&i, raf-
orkuframleiöslu eða jarðefnaút-
flutningi svo nokkuö sé nefnt.
Með því að leggja aukna áherslu á
fullvinnslu afuröa og markaðs-
setningu er talið að hægt verbi á
tiltölulega skömmum tíma að
auka verðmætasköpunina veru-
lega, fjölga störfum og bæta kaup-
mátt. Samhliða þessu verður
einnig ab leggja meiri áherslu á
að nýta þekkingu landsmanna til
sköpunar nýrra tækifæra til fram-
leiðslu á ýmsum tækjum og bún-
aði við úrvinnslu auðlindanna.
Körfuknattleikssamband
íslands:
Jón Kr.
landsliðs-
þjálfari
Körfuknatt-
leikssamband
íslands hefur
rá&i& Jón Kr.
Gíslason sem
iandsliösþjálf-
ara í körfu-
knattleik til
loka maí
næstkomandi, lon
en þá lýkur Evrópukeppni
landsli&a. jón Kr. er körfuknatt-
Ieiksa&dáendum a& gó&u kunn-
ur, en hann hefur undanfarin
fimm ár þjálfaö og leikiö meö
Keflvíkingum. Hann hefur leik-
iö 158 landsleiki fyrir ísland og
sí&ustu fimm ár veriö fyrirliöi
li&sins.
í frétt frá KKÍ kemur fram ab
stefnan hafi verið sett á auka-
keppni Evrópukeppninnar sem
haldin verður í maí næstkom-
andi, en þar munu sex þjóðir
keppa um tvö laus sæti sem gefa
rétt til þátttöku í riðlakeppni Evr-
ópukeppninnar. Þær þjóbir sem
hafa rétt til þátttöku í aukakeppn-
inni eru auk íslands, Luxemburg,
Danmörk, Albanía, Kýpur og ír-
land. ■
Þá vill þingið skilyrða lánveit-
ingar og hlutabréfakaup lífeyris-
sjóba í atvinnulífinu þannig að
viðkomandi aöilar noti ekki bætt-
an hag til þess eins ab fjárfesta er-
lendis og flytja fullvinnslu ís-
lenskra afurða úr landi. Þingið tel-
ur jafnframt að það þurfi að
Á sameiginlegum fundi bæj-
arstjórnar Mosfellsbæjar me&
þingmönnum Reykjanes-
kjördæmis í fyrrakvöld kom
fram töluverö óánægja meö
þá ákvöröun Lánasýslu ríks-
ins aö selja einstaklingum
úti í bæ hús í Álafosskvos-
inni án nokkurs samrá&s viö
bæjaryfirvöld. Jónas Sigur&s-
son forseti bæjarstjórnar ótt-
ast aö þetta geti grafiö undan
þeirri stefnu sem bæjar-
stjórnin hefur markaö um
nýtingu kvosarinnar fyrir
lista- og menningarstarf-
semi.
Um síðustu áramót var geng-
ið frá samkomulagi á milli
bæjarins og Lánasýslu ríksins
um kaup bæjarins á landi Ála-
fosskvosarinnar. Samhliða því
var gert munnlegt samkomu-
lag um að Lánasýslan mundi
bíða með sölu einstakra húsa í
kvosinni á meðan unnið var
að gerð deiluskipulags og
fleira. Enda hefur bærinn lagt
áherslu á að húsin verði ekki
seld undir hvaða starfsemi sem
er. Þrátt fyrir það hefur Lána-
breyta áherslum í byggingariðn-
aði þannig að meira verði lagt
upp úr vibhaldi, verndun og end-
urbótum á húsum og mannvirkj-
um.
Auk þess sé mikilvægt að hlúa
vel að umhverfisímynd landsins
sem kann að skapa mikla mögu-
sýslan selt nokkur hús í trássi
við áðurnefnt samkomulag og
án vitundar bæjaryfirvalda.
Auk þess mun Lánasýslan ekki
hafa verið til viðræðu við bæ-
inn öðruvísi en að bæjarsjóður
keypti annaðhvort öll húsin
eða ekkert.
Talsverðar skemmdir uröu á
vegum í Árneshreppi á föstu-
daginn var vegna sjógangs
sem gekk yfir veginn. Um 500
metra kafli vegar fyrir nor&an
Árnes me&fram strandlengj-
unni er nánast horfinn.
Gunnsteinn Gíslason oddviti
Árneshrepps sagði að ótrúlega
mikib magn af möl, þara og
stórgrýti hefði borist á land í
óveðrinu sem varð á stærsta
straumi.
Ýta í hreppnum var notuð til
að hreinsa veginn eftir föngum.
leika fyrir markabssetningu
ómengaðra matvæla á erlendri
grundu. í þeim efnum þarf að
gera strangar kröfur um umhverf-
isvernd, bæði gagnvart fólki og þá
ekki síður fyrirtækjum og opin-
berum aðilum.
Forseti bæjarstjónar segir að
þótt Lánasýslan fullyrði að við-
komandi hús eigi að notast
undir lista- og menningarstarf-
semi, þá hafi menn ákveðnar
grunsemdir um að nota eigi
húsin til óskyldra hluta og
m.a. fyrir snjósleðaleigu. Hann
Hann er þó aðeins jeppafær og
nánast bara rás í gegnum ófær-
una.
í Norðurfirði urðu líka ekki
síður miklar skemmdir á vegi frá
verslunininni að höfninni. Sá
vegur fór í rúst og er ekki annað
en grjóthaugur ab sögn Gunn-
steins.
í gær var ekki mikill snjór í Ár-
neshreppi. Aðrar skemmdir á
mannvirkjum voru ekki miklar í
óveðrinu, utan hvað losnaði um
þak á fjárhúsi og flatgryfju á
bænum Reykjarfirði hjá Gub-
Samhugur
í verki
á þingi
Alþingi kom saman á ný ígœr eftir
viku hlé. Þingiö sýndi samhug í
verki meö Flateyringum og vottaöi
þeim sem létust í snjóflóöinu virö-
ingu sína. Þaö var Ragnar Arnalds
þingforseti sem ávarpaöi þingheim
og rœddi um hlýhug þingmanna
gagnvart þeim sem eiga um sárt
aö binda eftir hamfarirnar. Hann
baö síöan þingheim aö rísa úr sœt-
um í viröingarskyni viö þá sem fór-
ust í snjóflóöinu.
segir að staða bæjarins til mót-
mæla þessu við Lánasýsluna sé
ekki sem skyldi, því menn ótt-
ast að þá muni hún kippa að
sér hendinni um söluna á
landinu þar sem ekki mun vera
búið að þinglýsa þeim samn-
ingi. -grh
finnu Guðmundsdóttur.
Rafmagnsleysi var í tvo sólar-
hringa í hreppnum vegna ísing-
ar á línu. Staurar brotnuðu þó
ekki. Ekki var heldur vitað um
skaða á búpeningi vegna óveð-
ursins en ekki voru allir búnir
að ná kindum sínum heim.
Um 100 manns búa í Árnes-
hreppi. Þangað er flogib tvisvar
í viku og strandflutningaskip
Eimskips hefur viðkomu með
vörur á hálfsmánaðarfresti.
Vegasambandi er ekki til að
dreifa að vetrarlagi. -JBP
Snuröa hlaupinn á þráöinn í samskiptum fjármálaráöuneytisins og Mosfellsbcejar um Ála-
fosskvosina:
Ekki staðiö við munnlegt loforð
Miklar vegaskemmdir í Árneshreppi vegna óveöursins:
Vegurinn nánast ein rúst