Tíminn - 31.10.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.10.1995, Blaðsíða 12
12 wSiíiKtfftEiftiKtf w Wf w Þriöjudagur 31. október 1995 Stjftrnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Upp, upp þín sál og annarra í kringum þig, burtséð frá stjörnumerkjum. Stjörnumar hafa staöiö í hljóöri spurn og horft á hörmungar undan- genginna daga, en þær lofa nú betri tíö og kjarki þeim er sárast eiga um að binda. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður hornklofi í dag. Skárra en aö vera geðklofi. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú nýtur þessa dags og hann nýtur þín. Slíkt samband er dæmt til aö verða farsælt. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú hittir mann sem heitir Hallgrímur í dag, en mis- minnir illa og segir: „Blessab- ur Steingrímur." Þá svarar hann: „Ja, vinir mínir kalla mig Denna." Nautib yW 20. apríl-20. maí Þú hugar að andlegum kál- jurtum í dag og ræðir vanda- mál sem fylgja vetrinum. Undirtektar verða góðar og fylgir lausn mála. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Krakki í merkinu stelst út í sjoppu í dag og kaupir hálft kíló af kúlusúkk. Slæmt fyrir ibur og hlýtur að kalla á viö- brögð. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú ferð ekki til tannlæknis í dag. Fagnaðu því og hugsaðu ekki um annað. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú selur konuna þína í dag til að koma fyrir meira út- sölukjöti í frystikistunni. Það má deila um þá ráöstöfun, en veltur þó á mannkostum eiginkonunnar. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Hahaha. Þú verður Jens í dag. Það er sko alls ekki gam- an. Vogin 24. sept.-23. okt. Það eru breytingar framund- an í vinnunni hjá þér. Senni- lega verður útveggur, sem lengi hefur verið hvítur, mál- aður grænn. (Létti þér núna?) Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Delete memory. Delete me- mory. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður með úfið hár og öglí front. Þökk fyrir framlag þitt til þessa lífs. Við hin hugsum bara til þín og þá líður okkur vel. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 SjS Stóra svibib kl. 20.00 Tvískinnunqsóperan eftir Agúst Gubmundsson 8. sýn. fimmtud. 2/11. Brún kort gilda 9. sýn. laugard. 4/11. Bleik kort gilda Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo Föstud. 3/11 - Föstud. 10/11 Ath. Tveir mibar fyrir einn Takmarkabur sýningarfjöldi Stóra svibib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Laugard. 4/11 kl. 14.00 ■ Sunnud 5/11 kl. 14.00 Laugard. 11/11 kl. 14.00 -Sunnud. 12/11 kl. 14.00 Stóra svibib kl. 20.30 Rokkóperan Jesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Á morgun 1/11. Fáein saeti laus Laugard. 11/11 kl. 23.30 Fimmtud. 16/11. Fáein sæti laus Fáar sýningar eftir Litla svibib kl. 20.00 Hvab dreymdi þig, Valentína? eftir Liudmilu Razumovskaju Föstud. 3/11. Uppselt Laugard. 4/11. Fáein sæti laus Föstud. 10/11. Uppselt ■ Laugard. 11/11 Hamingjupakkib sýnir á Litla svibi kl. 20.30: Dagur söng-, dans- og leikverk eftir Helenu jónsdóttur. Frumsýning fimmtud. 2/11 Sýn. sunnud. 5/11, þribjud. 3/11 Samstarfsverkefni: Barfiugur sýna á Leynibarnum kl 20:30 BarPar eftir Jim Cartwright Föstud. 3/11. Uppselt ■ Laugard. 4/11. Uppselt Föstud. 10/11 - Laugard. 11/11 Tónleikaröb LR hvert þribjudagskvöld kl. 20.30. I kvöld 31/10. Kristmn Sigmundsson. Mibav. 1400,-. Mibasalan er opln alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greibslukortaþjónusta. Gjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur — Borqarleikhús Faxnumer 568-0383 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Stakkaskipti eftir Gubmund Steinsson Föstud. 3/11. Næst sibasta sýning Laugard. 11/11. Sibasta sýning Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 2/11. Nokkur sæti laus Laugard. 4/11. Uppselt Sunnud. 5/11. Örfá sæti laus Sunnud. 12/11. Uppselt Fimmtud. 16/11. Uppselt Laugard. 18/11. Uppselt Laugard. 25/11. Örfá sæti laus Sunnud. 26/11. Nokkur sæti laus Fimmtud. 30/11. Nokkur sæti laus Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 4/11 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 5/11 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 11/11 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 12/11 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 18/11 kl. 14. Örfá sæti laus Sunnud. 19/11 kl. 14.00. Örfá sæti laus Laugard. 25/11 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 26/11 kl. 14.00. Uppselt Óseldar pantanir seldar daglega Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmabur eftirTankred Dorst Fimmtud. 2/11 - Föstud. 3/11 Föstud. 10/11 - Laugard. 11/11 Smíbaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagib Lóa Ámorgun 1/11. Laussæti Laugard. 4/11. Uppselt - Sunnud. 5/11. Uppselt Sunnud. 12/11 -fimmtud. 16/11. Örfá sæti laus Laugard. 18/11. Uppselt Mibvikud. 22/11 - Laugard. 25/11 Ath. Sýningum fer fækkandi Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 „Og þegar strákurinn sag&i Búkollu a& baula, belja&i hún al- veg eins og Wilson þegar ég fór yfir gulrótabeðiö hans." KROSSGATA r~ ^ Wll , 1 r K1 ^ L ■ PL L _ ■ 1 ■ r- ■ 425 Lárétt: 1 dugleg 5 óður 7 lofa 9 gelti 10 einstigis 12 vondi 14 skap 16 málmur 17 umhyggju- söm 18 ílát 19 fálm Lóbrétt: 1 starf 2 heiður 3 ok 4 beygju 6 blóm 8 suðuna 11 hál 13 mjúka 15 op Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 kólf 5 eitil 7 ósir 9 lá 10 líkra 12 assa 14 ský 16 kær 17 urmul 18 æra 19 rak Lóbrétt: 1 kjól 2 leik 3 firra 4 bil 6 lágar 8 sínkur 11 askur 13 sæla 15 ýra EINSTÆÐA MAMMAN ubr 7 cm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.