Tíminn - 31.10.1995, Síða 13

Tíminn - 31.10.1995, Síða 13
Þri&judagur 31. október 1995 13 Framsóknarflokkurinn Kjördæmisþing framsóknar- manna í Noröurlandskjör- dæmi eystra veröur haldib ab Hótel Húsavík 3. og 4. nóvember og hefst kl. 20 á föstudagskvöldió meö hefðbundinni dagskrá og erindi félagsmálaráöherra Páls Péturssonar, sá dag- skrárliöur veröur opinn öllum þeim sem áhuga hafa. Á laugardag veröa ávörp gesta þingsins og þingmanna flokksins í Noröurlandi eystra, afgreiösla mála og kosningar. Um kvöldiö verður hátib í umsjón Framsóknarfélags Húsavikur. Stjórn K.F.N.E. Aöalfundur Fulltrúaráös framsóknarfélaganna í Kópavogi verbur haldinn þriöjudaginn 7. nóvember kl. 20.30 ab Digranesvegi 12, Kópavogi. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Kjördæmisþing framsóknar- felaganna á Vesturlandi verbur haldiö á Akranesi laugardaginn 11. nóvember og hefst kl. 10.00. Nánar auglýst síbar. Stjórn KSFV Framsóknarfélag Mýrasýslu Aðalfundur verbur haldinn fimmtudag 2. nóv. í húsnæbi félagsins ab Brákarbraut 1 í Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1. Fundurinn settur 5. Kosning í stjórn 2. Skýrsla gjaldkera 6. Kosning á kjördæmisþing 3. Skýrsla húsrábs 7. Önnur mál 4. Lagabreytingar Formabur Framsóknarfélags Mýrasýslu Abalsteinn Júlíus Magnússon Aöalfundur Framsóknarfé- lags Reykjavíkur verbur haldinn þribjudaginn 7. nóvember n.k. kl. 20.00 ab Hótel Lind vib Raubarár- stíg. Dagskrá: Venjuleg abalfundarstörf. Kosning formanns. Kosning þriggja abalmanna I stjórn FR og tveggja til vara. Önnur mál. Kjörlisti um fulltrúa FR í fulltrúaráb Framsóknarfélaganna í Reykjavík liggur frammi á skrifstofu flokksins. Stjórnin Aöalfundur Félags fram- sóknarkvenna á Vesturlandi verbur haldinn í Framsóknarhúsinu á Akranesi, Sunnubraut 21, þribjudaginn 7. nóv- ember 1995, kl. 20.30. Fundarefni ervenjuleg abalfundarstörf og kjörfulltrúa á kjördæmisþing. Stjórnin Hin árlegu spilakvöld Framsóknarfélags Árnessýslu verba í Þingborg föstudagskvöldin 3., 10. og 17. nóv- ember kl. 21. Cób kvöldverblaun I bobi. Heildarvinningur er utanlandsferb ab eigin vali ab verb- mæti kr. 70.000. Stjórnin t Sími 5631631 Fax: 5516270 Aösendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- _ aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. m $m» Þó Sharon vilji ekki rœba um ástarlíf sitt viö fjölmiöla, viöurkennir hún þá ósk sína aö giftast og eignast börn. Þrátt fyrir aö peningarnir velli upp úr vösum hennar og bankabókum, hefur Sharon gert meövitaöa tilraun til aö gleyma ekki rótum sínum. Hún býr í tveggja herbergja húsi í hceöum Los Angeles og hefur átt sama bílinn í tíu ár. Stjarna mín mun falla í SPEGLI TÍMIANS Hollywoodpressan snerjst harka- lega gegn kvikmyndastjörnunni Sharon Stone eftir leik hennar í myndinni Basic Instinct. Sjálf segist hún sjokkeruð yfir því hve vindar snerust skyndilega gegn henni eftir að velgengni Bas- ic Instinct gekk yfir, en viður- kennir að hún eigi nokkra sök á með því að þiggja hlutverk í mis- heppnuðum myndum. Fyrsta er að telja Sliver, sem var talin ein versta mynd þess árs, því næst Int- ersection, ástarsaga með Richard Gere, sem einnig floppaði gjör- samlega. Þegar hún lék í mynd- inni The Specialist fór aðeins að rofa til á leikferlinum og finnst henni sem hún sé aftur á leiö á toppinn með hlutverkinu í The Quick and the Dead. í gegnum leik sinn í þeirri mynd kynntist hún nýjustu ást- inni i lífi sínu, Bob Wagner 28 ára, Líkt og þœr persónur sem hún hefur túlkaö, kemur Sharon fyrlr sem villtur og frjáls hugur þar sem skopskyn og skerpa blandast. sem vann vib gerð myndarinnar. Sharon er 36 ára og er afar meðvit- uð um áhuga fjölmiðla á ástarlífi hennar og líkar sá áhugi illa. Því Sharon var fengin í myndatöku á eyjunni Maui viö Hawaii. reyna þau að halda sambandi sínu fjarri sviösljósinu og hafa ekki far- ið saman á opinbera viðburði. Sharon er greinilega ánægð meb líf sitt þessa stundina og ekki að undra eftir að hafa fengið á sig stimpilinn hjónadjöful fyrir ekki alls löngu, þegar Bill McDonald, framleiðandi Sliver, yfirgaf eigin- konu sína fyrir Sharon. Hún segir hins vegar málið þannig vaxið að þau Bill hafi ekki farið að hittast fyrr en eftir að hann skildi. ■ ....../■■■■■■■ Sharon þykir hafa öfundsveröan líkama og andlit, en hún segist ekki œtla aö ráöa lýtalcekni eöa þrcela sér út viö þrektœkin til aö halda sér íhorfinu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.