Tíminn - 18.11.1995, Síða 6

Tíminn - 18.11.1995, Síða 6
6 mtf._i___ WfSKfWJj Laugardagur 18. nóvember 1995 Kristur tilbebinn. Flokkadrœttir dagsins í dag snúast ekki síst um þaö hvernig tilbibja eigi Krist. Ritstjóri Kirkjuritsins segir fordœmingu sértrúarsafnaba illa. „Samkynhneigb er hvergi fordœmd í Biblíunni": Róttækur bobskap- ur sértrúarsafnaða — en fordæmandi Tíminn leitabi eftir áliti Kristjáns Björnssonar, sókn- arprests á Hvammstanga og ritstjóra Kirkjuritsins, á um- ræbum Davíbs Þórs og Snorra í Betel og hóf samtal- ib á þeirri grundvallarspurn- ingu hvort sértrúarsöfnubir væru til góbs eba ills: „Þeir eru svo sem ágæt viö- bót í flórunni hérna. Þeir halda okkur vib efniö og vib þurfum ab svara svona áreiti. Þeir ná til margra sem þjóökirkjan nær ekki til en þab er mikill ljóður á leibtogum sumra þeirra hvað þeir eru róttækir í sinni bók- stafstrú. Þeir eru með róttækan boðskap, sem er ekki alltaf nógu djúpt hugsaður, um að menn snúist til guös en margir þeirra setja hann þannig fram að þeir eru að fordæma. Eins og t.d. meö samkynhneigða. Þeir geta ekki tekið á móti þeim inní samfélag sitt sem kristnum mönnum. Þeir þurfa alltaf að byrja á því að gera þeim skýrt grein fyrir því hvað þeir eru mikið á villu vegar. Þessi fordæming er ill. Ég ætla að vona að þjóökirkjan komi fram á ábyrgari hátt en þessi sýnishorn gefa til kynna." - Þú kallar þetta róttcekni. Þér Kristján Björnsson. finnst þetta ekki fremur vera íhaldssemi á bókstaf Biblíunnar? „Nei, þetta er engin sérstök íhaldssemi. Það er lengri hefð fyrir raunsærri og fræðilegri túlkun á Biblíunni. Þeir sem eru núna að tala fyrir þessar sértrúarhreyfingar hér á landi eru að byggja á hefð sem er að- eins frá því um aldamót." - Þú ert þá sammála málflutn- ingi Davíðs Þórs um að sum þessara trúfélaga reki áróður mannfyrirlitningar í Jesúnafni. „Já. Davíð Þór er náttúrulega mjög æstur í þessum umræð- um enda þjálfaður skemmti- kraftur. Ég held að það sé nú kannski ekki alveg það sem viö þurfum, að stilla upp einhverj- um æsingamönnum. - En það var ótríilega góð mœt- ing á þennan hádegisfund, held- urðu að þetta þurfi ekki til svo hcegt sé að vekja upp umrceð- una? „Jú, þab er mjög gott ef þetta verður til þess að vekja fólk til umhugsunar en það þarf þá að fylgja því eftir. Menn þurfa ab vera þab ábyrgir að þeir séu ekki að vekja upp umræðu, um t.d. stöðu samkynhneigðra, fíkniefnaneytenda, áfengis- sjúklinga eða eyðnisjúklinga, svo einhver dæmi séu nefnd, innan kirkjunnar ef þeir eru bara að koma fram til að njóta þess að vera í sviðsljósinu. Það er fullt af fólki sem vill tilheyra samfélaginu í kirkjunni en finnst það ekki geta það vegna þess að það mætir fordæm- ingu. Því finnst mér ekki rétt að vera að hræra í þessu fólki t.d. til ab auka absókn að ein- hverjum söfnubi eba samkom- um." Forstöbumaöur Krossins segir tilvitnanir Davíbs Þórs ósannindi, en: „Kynvilla er tortímandi fyrir manninn" „Ja, mér fannst Snorri standa sig nokkub vel. Þab sem Davíb Þórjónsson sagbi finnst mér nú lýsandi dæmi um málflutn- ing úr þeim geira," sagbi Gunn- ar Þorsteinsson forstöbumabur Krossins um kappræbur Davíbs Þórs og Snorra í Betel. - Hvaða geiri er það? „Þeirra manna sem hafa það að atvinnu sinni aö rífa niður orö guðs." - Eni það guðfrceðingar? „Nei. Ja, hann er guðfræði- nemi en hann hefur nú ekki lært mikiö blessaöur, hann er ekki kominn langt í náminu. En hann vitnar þarna í mig og það voru helber ósannindi sem hann haföi þar í frammi. Allt sem hann sagði að ég heföi sagt ' um kynvillinga var úr lausu lofti gripiö. Ég hef t.d. aldrei sagt aö hengja ætti upp homma vib hinn efsta dóm á kvibhárunum. Ekki einu sinni flökraö ab mér. Og aö guö taki fyrir nefib þegar kynvillingur gengur framhjá, þetta er nátt- úrulega háö en þetta hef ég ekki sagt heldur." - Hvaða skoðun hefurðu þá á samkynhneigðum? „Þetta er fólk í krísu og ef ég mætti rába, svona persónulega og prívat, þá myndi ég nú ekki gera annaö en horfa í gegnum fingur við þetta fólk. En við- horf guðs er það sem skiptir máli. Hann fordæmir þetta mjög ákveöið." - Og þá gerir þú það líka? „Já, já ég er sammála mínum guði. Hann segir aö þessi synd sé hættuleg og tortími mannin- um og til þess að eiga sáluhjálp þarf maðurinn að snúa baki við þessu. Það er skýlaust orb gubs. Kynvilla er tortímandi fyrir manninn. Það er ekki aö guð elski ekki þetta fólk, hann elsk- ar það meö eilífum kærleika. Þetta fólk á allan aðgang aö miskunn og kærleika guðs." - Hvemig getur „kynvilla" orðið tortímandi? „Ég er nú með nokkra hérna í söfnuðinum sem eitt sinn voru í þessum viðjum og þeir segja mér að þegar þeir ástunduðu sína synd þá var það alltaf gert í sárri kvöl." - En er það ekki vegna fólks sem fordcemir þessa kynhegðan en ekki sökum þess að kynhegðanin sem slík veki sára kvöl? „Ég held að lögmál guös sé þaö rist í sálu mannsins þegar hann fæðist inn í heiminn að hann geri sér fulla grein fyrir því ab þetta sé rangt án þess ab nokkur segi honum þab. Ég held ab mabur sem ástundi djúpa synd geti aldrei fengið frib í sálu sína. Þannig að þeir sem ástunda þessa og abrar grófar syndir, þeir gera það í mikilli kvöl og þeir reyna.fneð ýmsum hætti að deyfa þessa kvöl sína." - Hvað finnst þér wn bóka- og geisladiskabrennur Betelmanna? Cunnar Þorsteinsson. „Það er ekki hægt að fárast yfir því þó að menn séu að taka til hjá sér. Mér finnst það lýsa geysilegum hroka, eins og hjá ritstjórnarfulltrúa DV þegar hann skrifar leibara þar sem hann fordæmir þetta, ab ætla sér þab ab allt sem er sett á prent sé hillumatur og menn- ing og allt sem er þrykkt á geisladisk sé einhvers virbi. Það er geysilega mikið gefið út af sora og mannskemmandi og niburbrjótandi efni. Þegar menn hreinsa til í sínum húsa- kynnum og varpa þessu á eld- inn þá á þab heima þar. En menn mega ejcki bera barnib út með baövatninu. Menn verba ab standa óyggjandi föstum fótum á því að það sem þeir eru að brenna sé sori og óþverri." Biblían hyllir konur - Nú hafa feministar gagnrýnt Biblíuna fyrir það hvemig fjallað er þar um konur og því mœtti œtla að boðskapur hennar gœti haft slœm áhrifá framgang jafn- réttismála. Þœtti þér réttlœtanlegt að þœr tcekju upp á því að brenna Biblíuna? „Bíddu hæg. Ef aö þetta væri rétt að guð setti konuna skör lægra en manninn þá væru það eölileg viðbrögb hjá feminist- um. En þetta viöhorf þeirra er á misskilningi byggt. Þaö er eng- in bók eba boðskapur eöa siö- fræbi sem gerir konunni eins hátt undir höföi og einmitt Biblían. Hún gerir konu og mann jafnrétthá, þau eru sam- arfar til náðar lífsins." - Nú er karlinn fyrsti „maður- inrí' en konan einungis búin til. úr rifi karlsins. Varla teljast þetta jafhréttháar vemr? „En maöurinn er gerður úr drullukúlu! Sjáðu til, guö gefur þeim báðum vald til að ríkja yf- ir allri jörðinni, jafnréttið var fullkomið og það er hinn full- komni vilji guðs að maður og kona séu jafnrétthá. Það kemur mjög Ijóslega’ í gegn um boð- skap Biblíunnar. Við sjáum aö kona var þjóðarleiötogi í ísrael, konur veittu söfnuði guðs for- stööu í Nýja testamentinu, guð leggur áherslu á að lyfta upp konunni og ab menn elski kon- ur sínar og meti þær mikils og hafi þær í þeim sessi sem þeim ber." - Vegna útungunarhœfileika þeirra? „Nei alls ekki, þegar hún sest í dómarasæti yfir ísrael eða ger- ist leiötogi í söfnubi gubs þá er þaö ekki vegna þess ab hún er kynvera." - Þú sérð þá enga ástaeðu fyrir feminista til að gagnrýna Biblí- una? „Ekki nema það sem byggist á misskilningi." Verktaki hjá dóms- málaráðuneytinu? - Yfirskrift fundarins var: Sér- trúarsöfnuðir — böl eða blessun. Ég get mér naerri um svar þitt við þessu en spyr í staðinn: Þjóðkirkj- an, böl eða blessun? „Þetta þjóðkirkjufyrirkomu- lag sem vib búum vib í dag er í fyrsta lagi ekki biblíulegt. Þaö er ekki hagkvæmt fyrir vöxt hins kristna safnaöar innan kirkjunnar sjálfrar. Ég held aö þetta kirkjufyrirkomulag sé böl fyrir hina lútersku kirkju ekki síður en þjóðina. Ég tel ab þeim mun fyrr sem kirkjan ákvebur að standa sjálf og óháð þeim mun betra. Kirkjan á að vera gagnrýnin rödd á samfélagib en ekki verktaki hjá dómsmála- ráðuneytinu." -LÓA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.