Tíminn - 18.11.1995, Blaðsíða 24

Tíminn - 18.11.1995, Blaðsíða 24
Vebrib (Byggt á spá Vefturstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar: Vestan og su&vestan kaldi og súld. Hiti 3 til 5 stig. • Vestfir&ir: Su&vestan kaldi og súld. Hiti 1 til 4 stig. • Strandir og Nor&urland vestra og Nor&urland eystra: Vestan kaldi og ví&a súíd. Hiti 0 til 4 stig. • Austurland aö Glettingi og Austfiröir: Vestan og su&vestan gola e&a kaldi og skýjað meö koflum. Hiti 2 til 6 stig. • Su&austurland: Vestan og nor&vestan gola eöa kaldi og víöa skýjaö í fyrstu, en vestan kaldi og dalítil súld vestantil þegar líöur a morgunmn og yfir daginn. Hiti 1 til 6 stig. Dagpeningar, ökutœkjastyrkir og bifreiöahlunnindi hœkkaö margfalt meira en laun síöustu árin: Fangavaröafélag íslands: Dæmalaus della hjá Guðnýju Valgeröur Sverrisdóttir segist ekki þekkja til þess aö vara- þingmenn séu kallaöir á þing nema nauösyn beri til: „Mér finnst þetta alveg dæma- laus della hjá Gu&nýju Gub- björnsdóttur. Hún er aö gefa í skyn a& a&rir flokkar en henn- ar eigin séu a& gera sér þa& a& leik a& taka inn þingmenn og láta þjó&ina borga, án þess a& hafa nokkra ástæ&u til," sag&i Valger&ur Sverrisdóttir ai- þingisma&ur í samtali vi& Tímann í gær. Valgerbur sagöi ab ekki væri hægt að taka inn varamann nema viðkomandi þingmaður væri í opinberum erindagjörö- um erlendis, eða veikur, eöa í fæðingarorlofi. Nýbúiö væri að setja nákvæmar reglur um þessi atri&i. Grundvallaratriöin séu að þau aö þingmönnum sé skylt aö mæta á þingfundi, nema nauösyn banni, eins og segi í þingskaparlögum. „Þaö er svosem möguleiki aö fara út af þingi kauplaust og kalla inn varaþingmann. En það er eiginlega undantekningin, enda er þaö ekki gert nema viö- komandi þingma&ur standi sjálfur straum af kostnaðinum, það er þingfararlaununum. En auðvitaö kemur alltaf einhver kostnaöur vi& aö kalla til vara- mann, sem þingið greiöir," sagbi Valgeröur. Valger&ur sagöi þaö mistök í lagasetningu a& varaþingmenn Fleiri verbi á Litla Hraun Fulltrúar Starfsmannafélags rík- isstofnana, SFR, gengu á fund dómsmálará&herra í vlkunni og kynntu fyrir honum ályktun al- menns félagsfundar í Fanga- varöafélagi íslands þar sem skorab er á rá&herra að fjölga fangavör&um viö fangelsiö a& Litla Hrauni. Félagið telur aö með tilkomu nýs fangahús og fjölgun fanga- plássa úr 51 í 86 á Litla Hrauni sé brýnt að fjölga fangavöröum, bæöi með tilliti til öryggis fanga og fangavarða. Af þeim sökum telur Fangavaröafélagiö brýnt að dómsmálaráðherra og fangelsisyf- irfvöld endurskoði fyrri afstööu sína og ráði nú þegar fleiri fanga- verði til fangelsisins. En það mun vera yfirlýst stefna fangelsisyfir- valda að fjölga ekki fangavöröum á Hrauninu frá því sem nú er þrátt fyrir stækkun. -grh Dagpeningar hækkað 33% en laun aðeins 3% sem koma kannski inn á þing í hálfan mánuð, næðu strax líf- eyrisréttindum þingmanna aö hluta. „Þetta hefur örugglega aldrei verið vilji löggjafans. Að menn fái slík réttindi strax fyrir stutta setu á þingi fær ekki staðist og hlýtur að verða leiðrétt. Þessu mælir enginn bót," sagði Val- gerður Sverrisdóttir í gær. -JBP Halldór og skœrin: Höfbabakkabrúin víaö KL. 15.00 ígœr vígöi samgöngurábherra, nnar léttir á a gengiö vel og veríb innan tímamarka. Myndin er tekin viö þetta tœkifœrí ígcer. TímamyndGS Halldór Blöndal, formlega nýju Höfbabakkabrúna. Tilkoma brúarinnar léttir á allri umferb og hafa framkvœmdir Ingibjörg Pálmadóttir heUbrigöisráöherra: Reykingamenn borgi Sextán milljónir af árlegri veltu tóbakssölu munu renna til forvarna veröi frumvarp sem heilbrig&isrá&herra hef- ur lagt fram a& veruleika. í því er gert rá& fyrir a& aldurs- mörk þeirra sem mega kaupa tóbak hækki í 17 ár. Ingibjörg Pálmadóttir heil- brigðisráðherra kynnti ríkis- stjórninni frumvarp til laga um tóbaksvarnir í vikunni. Ástæba þess aö frumvarpið er lagt fram er, a& sögn Ingibjarg- ar, að allar rannsóknir sýni að tóbaksnotkun meðal unglinga hafi aukist hér á landi undan- farin ár. Tóbaksnotkun kvenna sé einnig mjög mikil hérlendis og mun meiri en í nágranna- löndunum. „Allar þjóðir í kringum okkar hafa hert tóbakslöggjöf sína. Þetta frumvarp er mjög í takt við það sem hefur veriö ab ger- ast í kringum okkur," segir ráð- herra. Samkvæmt frumvarpinu er aldur þeirra sem mega kaupa tóbak hækkaður í 17 ár. Ingi- björg segir markmibiö vera aö losna við tóbak úr grunnskól- unum. „Það vinnst auövitað ekki eingöngu með lögum heldur þurfum við stóraukna fræðslu og jákvæbar áminning- ar. Til þess þarf fjármagn og þess vegna er gert ráð fyrir því að þaö hlutfall af brúttóveltu tóbakssölu sem fer til forvarna hækki. í dag er þaö 0,2% sem skilar 8 milljónum króna en samkvæmt frumvarpinu hækk- ar það í 0,4% sem mundi skila 16 milljónum. Það þýddi aö við gætum farið í verulegt átak. Auk þess er reiknað með að næstú fimm árin hækki verð á tóbaki umfram verölag um 5- Nær 13% fleiri fengu greidda dagpeninga á sí&asta ári en ár- iö áöur og 5% fleiri bílastyrk, þótt launþegum hafi hins veg- ar fjölgað minna en 1% milli sömu ára. Og sí&ustu tvö ár hafa framtaldar dagpeninga- greiöslur hækkaö um 33% eöa hlutfallslega 10 sinnum meira en heildar launatekjur sem a&eins hækku&u um 3% á sama tíma. Þetta eru dæmi um athygliver&a þróun sem kemur í ljós vi& úrvinnslu Þjóöhagsstofnunar úr skatt- framtölum landsmanna. Akst- ur og feröalög í þágu vinnu- veitenda vir&ast vaxa mjög hrö&um skrefum. Rúmlega 25.100 manns töldu fram bílastyrki (135.500 kr. ab meðaltali) í síöustu skattskýrslu sinni, eba meira en 6. hver laun- þegi. Og 14.400 töldu fram dag- peninga (163 þús.kr. að meöal- tali). Framtölin leiöa m.a. í ljós að ýmsar aðrar tekur en laun, t.d. ökutækjastyrkir, bifreiðahlunn- indi, greiðslur frá lífeyrissjóðum og tryggingastofnun, hafa hækkaö hlutfallslega miklu meira en atvinnutekjur fólks, sem hafa sára lítið hækkað síð- ustu þrjú árin. Á hinn bóginn hafa tekjur fólks af eignum og af atvinnu- rekstri hreinlega hrapað niður, svo samanlagðar (framtaldar) tekjur fólks af eignum og at- vinnurekstri duga nú ekki einu sinni orðið fyrir vaxtagjöldum af skuldum heimilanna. Enda hefur eignaskattsstofn lands- manna ekkert hækkað síðustu tvö árin, þar sem hækkun skulda (um 41 milljarð króna) vegur nánast á móti allri eigna- aukningu sömu ára. Alls töldu um 186.300 ein- staklingar fram einhverjar tekj- ur fyrir árið 1994 um 1.228 þús.kr. aö jafnaði eða sem svarar 102.400 kr. að meðaltali á mán- uði. Af þessum hópi voru um 132 þúsund manns sem töldu fram atvinnutekjur eingöngu, um 1.209 þús.kr. að jafnaöi (100.800 kr. á mánuði) og 2% hærri en áriö áöur. Athygli vek- ur að fólki með atvinnutekjur eingöngu hefur næstum ekkert fjölgað frá 1991. Á hinn bóginn er stór og hraðvaxandi hópur sem starfar sjálfstætt, til viðbót- ar launavinnu eða að öllu leyti. Rúmlega 26.500 manns töldu fram einhver reiknuö laun á síð- asta ári, hvar af 11.100 manns töldu einungis fram reiknuð laun. Til viðbótar þessum hóp- um kemur síðan hraðvaxandi hópur lífeyrisþega. Samanlagður tekjuskattsstofn einstaklinga var rösklega 235 milljarðar króna á síðasta ári (sem svaraði til 56% þjóðar- teknanna). Þar af námu laun og starfstengdar greiðslur (til 147.200 einstaklinga) um 172 milljörðum króna. Þessi upp- hæð hefur aðeins hækkað um 4,8% á undanförnum þrem ár- um og reiknaö endurgjald, fyrir sjálfstæða vinnu, ennþá minna eða minna en 2%. Á sömu árum hafa greiddir ökutækjastyrkir hækkað um nærri 12%, dagpeningar um 44%, bifreiðahlunnindi um 58% og ýmsar aðrar tekjur um 134%. TVOFALDUR 1. VINNINGUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.