Tíminn - 18.11.1995, Qupperneq 17

Tíminn - 18.11.1995, Qupperneq 17
Laugardagur 18. nóvember 1995 17 IVlcð sínu nefii I’ættinum eru alltaf að berast annað slagið óskir um að hafa lög með Magnúsi Eiríkssyni og Mannakornum. Nokkur slík lög hafa áður komið, en þaö viröist ekki alveg hafa slegiö á eftir- spurnina. í þættinum í dag verður því eitt slíkt gamalt og gott, frá Mannakornum 1975 og lagið er eftir Magnús. I>etta er lagið Einbúinn, meö tilheyrandi sveitastemningu. Góöa söngskemmtun! EINBÚINN G D G Ég bý í sveit, á sauðfé á beit Hm E7 Am og sællegar kýr úti á túni. C Cm Hm E7 Sumarsól heit senn vermir nú reit, Am D G en samt má ég bíða eftir frúnni. Traktorinn minn, reiðhesturinn, hundur og dál'tið af hænum. Kraftaverk eitt til oss gæti leitt hýrlega mey burt úr bænum. Veturinn er erfiður mér, svo andskoti fótkaldur stundum. Ég sæi þig gera eins og mig, ylja á þér tærnar á hundum. G D H m E7 Am Cm Þeir segja mér að þeysa af stað, þær bíði eftir bóndanum vænum. Ég' hef' reynt, það veit guð, en það er sko puð að þræða öll húsin í bænum. Framsóknarflokkurinn Fundur um atvinnumál! Opinn fundur um atvinnumál ver&ur haldinn á Hvoli, Hvolsvelli, mi&vikudaginn 22. nóv. 1995 kl. 20.30. Frummælendur: Finnur Ingólfsson, i&na&ar- og viöskiptará&herra, Sigbjörn Jónsson verkfræ&ingur, Guðmundur Rafn Bjarnason frá Bygg&astofnun. Ræddar ver&a horfur í atvinnumálum á Suðurlandi. m.a. me& tilliti til væntan- legrar virkjunar vegna nýs álvers. Fundarstjóri: ísólfur Gylfi Pálmason alþingisma&ur. Mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Rangárvallasýslu Aöalfundur miöstjórnar Framsóknarflokksins halcfinn í Borgartúni 6, Reykjavilc, 24.-25. nóvember 1995. ' Drög a& dagskrá: Föstudagur 24. nóvember. 1.KI. 20.00 Setning. 2. Kl. 20.05 Kosning starfsmanna fundarins. 2.1 2 fundarstjórar. 2.2 2 ritarar. 2.3 5 fulltrúar í kjörnefnd. '1 3. Kl. 20.10 Stjórnmálavibhorfi&: Halldór Ásgrímsson. Á; 4. Kl. 21.00 Lög& fram drög a& stjórnmálaályktun. 5. Kl. 21.10 Almennar umræ&ur. Skipun stjórnmálanefndar. 6. Kl. 00.00 Fundarhlé. Laugardagur 25. nóvember. 7. Kl. 8.30 Nefndarstörf. 8. Kl. 9.30 Kosning 9 manna í Landsstjórn. 9. Kl. 9.45 Stjórnmálaályktun, umræ&ur og afgrei&sla. 10. Kl. 10.30 Pallborö: Rábherrar flokksins sitja fyrir svörum. 11. Kl. 12.00 Önnur mál. 12. Kl. 12.15 Fundarslit. Kl. 13.30-1 7.00 Opin rábstefna Fjárlögin — Framtíbin — Velferöin Kl. 19.00 Sameiginlegur kvöldver&ur. 75 gr smjör 2 1/2 dl mjólk 50 gr ger 2 msk. sykur 1/2 tsk. salt 2egg 500 gr hveiti Fylling: 100 gr smjör 75 gr sykur 3 tsk. kanill Smurt yfir með saman- hrærðu eggi, möndlum og perlusykri. Smjörið er brætt, sett í skál, mjólkinni bætt út í, haft yl- volgt. Gerið hrært út í. Sykri, salti, eggjum og hveiti hrært saman við og hnoðað á hveiti- stráðu borði. Deigið látiö lyfta sér með stykki yfir í ca. 60 mín. Fyllingin hrærð saman. Deigið flatt út í aflanga lengju (ca. 1/2 sm þykka). Fylling- unni smurt yfir deigið og því rúllað saman. Skerið rúlluna í ca. 8 jafnstóra bita og setjið þá í vel smurt hringform, látið þá snúa upp. Kakan látin lyfta sér í 30 mín. Smurt yfir með hrærðu eggi og möndluflög- um og perlusykri stráð yfir. Bakað við 200” í ca. 20-25 mín. neðarlega í ofninum. 200 gr sykur 3egg 160 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft 150 gr kókosmjöl Ca. 1 dl mjólk 1 stórt epli Smjör og sykur hrært ljóst og létt. Bætið eggjunum út í, einu í senn og hrærið vel á milli. Blandið saman hveiti, lyftidufti, kókosmjöli og hrær- ið því út í ásamt mjólkinni. Skræliö eplið og raspið það fínt, látið það síðast út í hrær- una. Deigið er sett í vel smurt og raspi stráð form (ca. 24 sm). Kakan bökuð við 175” í ca. 45 mín. Stráið aðeins kókosmjöli yfir kökuna, þegar hún er bor- in fram. Sunnudagsdessertinn: SíttcÓK(j/fcóma$ 2 eggjarauöur 100 gr sykur Rasp utan af 1 sítrónu Safi úr 2 sítrónum 3 dl rjómi 2 stífþeyttar eggjahvítur 5 matarlímsblöð Matarlímið lagt í bleyti í kalt vatn í 10 mín. Tekiö upp og brætt yfir vatnsbaði. Eggja- rauðurnar og sykurinn þeytt vel saman. Sítrónusafanum og sítrónuhýðinu hrært saman við matarlímið og því blandað út í eggjahræruna, þar næst þeyttum rjómanum og síðast stífþeyttum eggjahvítunum. Sett í fallega skál, skreyta má frómasinn meb röspuðu súkkulaði og rjómatoppum. T'ómataf' m/ op ltcisýfcJónm 4 stórir tómatar 200 gr rækjur 3 dl sobin hrísgrjón 2 msk. saxað dill Salt og pipar Smávegis smjör Skeriö „lokið" af tómötun- um og takið innan úr þeim. Blandib saman hrísgrjónum, rækjum og saxaða dillinu, hrærið smávegis olíu saman við. Bragðiö til meb salti og pipar, fyllib tómatskálarnar með maukinu. Þetta er ágætis smáréttur eða sem forréttur meb stærri máltíð. Vissir þú ab ... ' 1. Lissabon er höfuðborg- in í Portúgal. 2. Rúbínsteinninn er rauö- ur. 3. Júpíter er stærsta plán- etan á himinhvolfinu. 4. Flest fólk (mannfjöldi) talar kínversku. 5. Hestur Óbins hét Sleipnir. 6. Kaupmannahöfn er byggð á tveimur eyjum, Amager og Sjálandi. 7. Sean Connery var fyrst- ur til að leika James Bond. 8. Borgin Múnchen stend- ur við ána Isar. 9. Noregur hefur 4.359.900 íbúa. 10. Lagið sem oftast er tengt við Judy Garland, „Over the Rainbow", er úr kvikmyndinni Galdrakarl- irw í Oz. Góö ráb fyrir fæturna 1. Byrjum á því aö raspa haröa húö burtu. Fara svo meö fæturna í gott fótabaö. Ágætt er aö nota grænsápu í vatniö, eöa þá t.d. dr. Scholls mýkingarbaö, en þaö er dýr- ara. Vera skal í baöinu minnst 5-10 mín. Þá förum viö yfir hæla og tær meö gróf- um raspi og svo fínum á eftir. 2. Best er aö klippa nt(glurnar meö sérstökum naglaklipp- um. Áríöandi er að Uippa alltaf neglurnar þvejrt fyrir, ekki niöur meö hlií^jum. Þaö getur valdiö niðöíjgrón- um nöglum. 3. Fariö yfir neglurnar meö fínum raspi, svo ekki sé &ætta á aö rífa sokkana sína. Að kvöldi er gott ráö og oft nauðsynlegt að nudda fæt- urna með feitu kremi, sér- staklega ef húðin er mjög þurr, en alltaf gott. Vib brosum Fyllibyttan hitti lögregluþjón að næturlagi. „Fyrirg lögregluþjónn, en getur þú sagt mér hvað ég er með ptafga marbletti á andlitinu?" J&' Lögregluþjóninn: „Já, já. Þab eru greinilega fimm marblei enninu á þér." „Gott," sagöi sá fulli. „Þá er ég bara þremur ljósastauru^t/jfrá heimilinu mínu." « Tvær leðurblökur sátu í sama tré. „Komdu með að ná í blóö," sagði önnur. „Nei, ég nenni ekki að fljúga svo langt til aö finna eitthvaö," sagöi hin. Sú fyrri flaug þá á stað ein, en kom mjög fljótlega til baka al- blóöug. „Hvar í ósköpunum fannst þú allt þetta blóö?" spuröi hin. „Sérö þú staurinn þarna?" spyr sú fyrri. „Nei, ég sé ekki staurinn," svarar hin. „Nú, þar hefur þú svarið. Ég sá hann nefnilega ekki heldur."

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.