Tíminn - 07.12.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.12.1995, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 7. desember 1995 3 Ragnar Böövarsson loödýrabóndi segir ekkert samkomulag hafa veriö gert hjá sýslumanni á Selfossi: „Fjarri því a ð ég sé sáttur vib málalok" „Ég lít ekki á þetta sem neitt samkomulag. Það er ekki bókab þannig hjá sýslufulltrúanum, heldur aö ég fallist á ab víkja af jörbinni þessa tilteknu daga. Ég lít ekki á þetta sem samkomu- Hér á eftir fer greinargerb forseta ASI vegna gagnrýni á forustu sam- bandsins sem hann kynnti á mib- stjórnarfundi í gær Sú gagnrýni sem einstakir forystu- menn í Alþýöusambandinu hafa beint aö miöstjórn ASÍ vegna niöur- stööu launanefndar er ómakleg og fullyröingar um aö launanefnd hafi meö einhverjum hætti komið aftan að einstökum félögum eru ekki á rökum reistar. Launanefndin var skipuö af þeim hópi formanna lands- og svæöasambanda sem geröi kjarasamningana í febrúar sl. og starfaöi í nánu samráöi viö þann hóp og í hans umbobi. í kjarasamn- ingunum sem félögin samþykktu er kveðið á um að þab sé hlutverk launanefndarinnar að meta hvort segja skuli samningunum upp og þá á grundvelli ákveöinna innskrifaðra forsendna. Viö vinnu sína fékk launanefndin ítrekað þær leiöbeiningar, frá hópi formanna lands- og svæðasam- banda, sambandsstjórnarfundi ASÍ og fjölda aöildarfélaga í formi álykt- ana, aö verkefni hennar væri tví- þætt: Annars vegar að fá fram skýr svör frá stjórnvöldum við því meö hverjum hætti þau hygðust standa viö yfirlýsingu sína sem gefin var í febrúar sl. í tengslum við kjarasamn- ingana. Hins vegar aö athuga hvort atvinnurekendur væru tilbúnir aö spila einhverju inn í þennan samn- ing til að leiörétta þann áhalla sem orðið hafði frá því í febrúar, jafnvel þótt ekki væru forsendur til aö losa samninginn. Til dæmis má benda á samþykkt frá Verkamannafélaginu Hlíf, þar sem segir m.a.: „Fundur í Vmf. Hlíf haldinn fimmtudaginn 16. nóvember 1995 beinir þeim til- mælum til stjórnar og trúnaðar- mannaráðs félagsins aö segja samn- ingunum upp ef ekki fæst viðunan- leg niöurstaða í viðræðum samn- ingsaðila í launanefnd ASÍ og VSÍ, og fundurinn telur eðlilegt að launa- nefndinni verði gefin tækifæri að ná samkomulagi um eðlilega hækkun launa". Eftir aö fyrir lá að ríkisstjórnin hugðist fullnusta yfirlýsingu sína, og þar með orðið ljóst ab launanefndin hefði ekki samningslegar forsendur til uppsagnar kjarasamninga, var nefndin enn send af formannafundi Ceislaplata André Bachmann: Fyrsta upplag á þrotum FyrsTa upplag af geislaplötu gleðigjafans André Bach- manns, Til þín, er á þrotum og er annab upplag væntan- legt innan tíbar í plötubúbir. Laugardaginn -9. des. n.k. verbur André meö tónleika í yf- irbyggðri göngugötunni í Mjódd. Þá um kvöldið og einn- ig föstudaginn 8. des.verður André og hljómsveit á Feita Dvergnum við Höfðabakka. -grh lag, heldur beygbi ég mig ein; faidlega fyrir valdi dómarans. í þessu máli hefur aldrei verib neitt samkomulag og þab er fjarri því ab ég sé sáttur vib málalok. Þab bíbur hins vegar lands- og svæðasambanda með það verkefni aö fá einhverja uppstokkun á því útspili sem atvinnurekendur vom tilbúnir til að koma meb. Ég finn því engin rök fyrir því aö launanefndin hafi ekki haft heimild fyrir því sem hún var ab gera. Þvert á móti var hún einmitt að gera það sem henni var falið. Þab er enginn vafi á því ab launanefndin svipti ekkert félag sámningsrétti því að þessi málsmeðferð var ákveðin þegar félögin afgreiddu samningana í febrúar. Ég held að niðurstaða launanefndar hafi verið rétt því ef nefndin hefði sagt upp samningum, þrátt fyrir aö ekki væru samningsleg- ar forsendur til þess, hefbi slíkt verið dæmt ólöglegt. í kjölfar þess hefbi hreyfingin getað sundrast mikið og þar með hefðu allir möguleikar til að ná einhverju fram farið fyrir bí. Ég hygg ab við getum öll verið sammála um að orsök ólgunnar á vinnumarkaði er eðlileg, en hún er sú kjaraþróun sem varö frá því al- mennu verkalýðsfélögin sömdu í febrúar og til dagsins í dag. Þar ber kannski hæst útspil kjaradóms og kjaranefndar og sjálftöku þing- manna. Ríkið brást því siðferðilega markmiði samninganna og sjálfur sagði ég orörétt á þingi Verka- mannasambandsins: „Við þessar ab- stæður, hvort sem samningsupp- sagnir teljast lögmætar eða ólög- mætar fyrir félagsdómi, þá er aug- ljóst að búib er að rifta öllum trúnaði milli abila og skapa það and- rúmsloft á vinnumarkabi hér að stjórnvöld og samtök atvinnurek- enda komast ekki hjá því ab taka nú þegar upp viðræður viö verkalýðs- hreyfinguna um leiðréttingu á kjör- um þeirra sem sömdu í febrúar sl. til samræmis við það sem að síðan hef- ur gerst." Eg reyni að meta forsendurnar fyr- ir þeim ákvörðunum sem ég þarf að taka eins og ég tel réttast og ber á þeim ábyrgð. Ég er því tilbúinn til að taka á mig málefnalega gagnrýni fyr- ir mín störf í launanefndinni. Það er auðvitað alltaf hægt aö deila efnis- lega um krónur og aura varöandi niburstöðuna, en að halda því fram að ekki hafi verið rétt að málum staðið er út í hött. Viö þá forystu- menn í Alþýðusambandinu sem segja að sambandiö megi skammast sín og að niðurlæging þess sé mikil, vil ég einungis segja: Skoðið betur hug ykkar sjálfra um hvemig þið viljiö bera ábyrgð á störfum hreyf- ingarinnar og hvaö þið teljið að sé liklegast til þess að skila ykkar félags- mönnum bestum kjörum innan þess ramma sem þið hafið sjálfir samið um. Næst kemur að töku stórra ákvarðana þegar núgildandi kjara- samningur losnar formlega. Öll stór- yrbi um svik eru ábyrgðarlaust tal. Nú þurfum viö fyrst og fremst að ná saman um að efla hreyfinguna til átaka fyrir næstu samningsgerð sem hefst strax í haust. Þetta er ótvírætt forgangsverkefni okkar. Launafólk á hins vegar heimtingu á því að for- ystumennirnir sói ekki dýrmætum tíma og kröftum í innbyrðis deilur. Benedikt Davíðsson betri tíma hvernig ég geti náb fram rétti mínum." Þetta sagði Ragnar Böðvarsson, loðdýrabóndi á Kvistum í samtali við Tímann í gær í tilefni af um- mælum lögmanns ríkisins í út- burðarmálinu svokallaða. Tíminn haföi eftir lögmanni ríkisins í fyrradag: „Menn eru alltaf sáttir þegar menn geta leyst málið með samkomulagi. Samkomulagið fel- ur það í sér." Ragnar verður að að fara af jörðinni ekki síðar en 14. desem- ber nk. en loðdýrahúsin hefur hann til 4. janúar. Hann segist vera að reyna að útvega sjálfum sér íverustað en hann sé nánast búinn að tryggja sér húsnæði fyr- ir loðdýrin á Kirkjuferjuhjáleigu. Hann hafi sjálfur útvegað sér þab, þótt ráðuneytið hefði sagst ætla að leggja sitt af mörkum til að út- I könnun sem nemendur í ab- ferbarfræbi vib Háskóla ís- lands gerbu mebal félags- manna í Sambandi íslenskra myndlistarmanna, kemur fram ab allur þorri myndlist- armanna hefur litlar sem eng- ar tekjur af vinnu sinni og að- eins á bilinu 15-20 myndlist- armenn geti í raun lifab á tekj- um sínum. Sólveig Eggertsdóttir, formabur SÍM, segir að auka þurfi fræðslu meðal almennings og í skól- um meb kennslu í listasögu og ab minnka þannig bilib á milli myndlistarmanna og al- mennings. Könnunin tók til 348 með- lima í félaginu, en alls svöruðu 57,2%. Tæplega 22% voru með yfir 400 þúsund krónur í tekjur vega honum loðdýrahúsnæði. „Þeir geröu ekkert í því. Töluðu reyndar við einn bónda en þar varð ekkert samkomulag og ég þurfti að sjá um hitt." Abspuröur segist bóndinn á Kvistum ekki vera á leið til Reykjavíkur. „Hins vegar, ef ég hefði hlýtt Halldóri Blöndal og farib út 1. desember 1993, þá hefbi ég farið á félagslegt fram- færi, hvort sem það hefði orðið í Reykjavík eða annars staðar. Ég hefði alls ekki haft tök á að útvega mér húsnæði hjálparlaust þá, ég átti ekki krónu og hefði oröið at- vinnulaus líka." Hann segist að lokum ætla að vera í loðdýrabúskap áfram á meðan aðstæður leyfi. Verb sé ágætt núna og ef Asíumarkaður opnist eigi lobdýrabændur ágæta framtíð. af seldum verkum á síðasta ári, en 40% höfðu minna en 100 þúsund krónur í tekjur. Auk þess að hafa litlar tekjur kemur fram að oftnast fara allar tekjur listamannsins í kostnað vib efn- iskaup og aðstöðu. Alls höfðu 37% myndlist ab aðalstarfi, 20% störfuðu ein- göngu við myndlist og 44% höfðu hana sem aukavinnu. All- flestir höfðu lokið námi í Mynd- lista- og handíðaskólanum, og/eða lokib námi erlendis. Menntunin virðist hins vegar ekki skipta máli hvað velgengni varðar og því ekki hægt að sjá samhengi á milli menntunar og fjölda króna í vasa Iistamanna. Á blaðamannafundi sem haldinn var til að kynna þessa könnun kom fram hjá forsvars- Reykjavíkurborg og Ólympíunefnd semja: Sex milljóna framlag Borgarráð hefur samþykkt drög að samningi á milli Reykjavíkurborgar og Ólymp- íunefndar íslands varöandi undirbúning fyrir Smáþjóba- leika Evrópu sem haídnir verba hér á landi árið 1997. í samningnum er kveðiö á um að borgin leggi fram þrjár millj- ónir á ári, næstu tvö árin, til Ólympíunefndarinnar sem nýt- ast munu til að greiða kostnað vib undirbúning og skipulagn- ingu leikanna. Einnig munu borgaryfirvöld styrkja leikana með afnotum af húsnæði borg- arinnar samkvæmt nánara sam- komulagi. Þetta er fyrir utan þær hugsanlegu framkvæmdir við íþróttamannvirki sem farið verður út í fyrir Smáþjóbaleik- ana, s.s. við 50 metra innisund- laug, sem talað hefur verið um aöbyggja. Ólympíunefnd mun tryggja aö merki borgarinnar verði ávallt notað í tengslum við leik- ana og mun beita sér fyrir því að kynna borgina sem best erlend- is í sambandi vib leikana. mönnum myndlistarmanna að skilningur stjórnvalda og ann- arra abila á gildi myndlistar væri ekki nægur. Litið væri á listamanninn sem „amatör" og hann þyrfti í alltof miklum mæli að borga meö sér t.d. í sambandi við listviðburði og sýningar. Þá kom fram að markaðurinn fyrir myndlist hér á landi væri of lítill, en Sólveig segir að hægt væri að stækka hann. Lítið væri keypt af myndlist vegna t.d. fá- fræði fólks varðandi það hvað viðkomandi ætti að kauna. Myndlistarmenn eru gagnrýnir á þátt fjölmibla, segja hann ekki nægilega góban og bætt um- fjöllun í fjölmiðlum sé ein leib- in til ab breyta hugarfari fólks gagnvart myndlist. -PS Greinargerð Benedikts -PS Fulltrúar myndlistarmanna sem kynntu niðurstööur könnunar um afkomu og aðstööu íslenskra myndlistarmanna. Frá vinstri: Halldór Ásgeirsson, Ásta Ólafsdóttir, Sigurlaug Lövdahl, starfsmaöur SÍM og Sólveig Eggertsdóttir, formaöur. Tímamynd BC Könnun nemenda úr Háskóla Islands á kjörum og aöstööu íslenskra myndlistarmanna: Meginþorri myndlistar- manna mjög tekjulitlir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.