Tíminn - 07.12.1995, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.12.1995, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 7. desember 1995 19 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR LAUGARÁS Sími 553 2075 NEVERTALKTO STRANGERS Ástin getur stundum veriö banvænn blekkingarleikur. Antonio Banderas (Interview with a Vampire, Philadelpia), Rebecca DeMornay (Hand That Rocks the Cradle, Guilty as Sin.) Eiskhugi eða morðingi? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUND i 11 Js®. III HCHH „ ’ ÍI'IR lltíUiT WI9I % BSW ' fMI»a K«j lutíðiKJ mi ii’úfit* fcmm ÉtTnla Frábær vísindahrollvekja sem slegið hefur í gegn um allan heim. Sannkölluð stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin til að rísa... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÞRAINN BE8TELSS0N f EiNKAUF m IH 'MBSStMmJk mzmM n Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. REGNBOGINN Sími 551 6500 - Laugavegi 94 UPPGJÖRIÐ Sími 551 9000 BEYOND RANGOON ? A T t t C ( 4 A » { f f t Hann sneri aftur til að gera upp sakir við einhvern. Hvern sem er. Alla. Suðrænn hiti. Suðræn sprengjuveisla. Það er púður í þessari. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, sjóðheitasti og eftirsóttasti leikari Hollywood í dag. Aukahlutverk: Salma Hayek, suðræn fegurð í allri sinni dýrð. Gestahlutverk: Quentin Tarantino, einn farsælasti handritahöfundur og leikstjóri í Hollywood í dag. Leikstjóri: Robert Rodriguez, einn forvitnilegasti og svlasti leikstjóri Hollywood í dag. Og ef það er einhver mynd sem á eftir að njóta sín vel í SDDS hljómkerfinu er það DEPERADO. ★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl. Sýnd í THX og SDDS kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. f ^Sony Dynamic * UUJ Digital Sound. Þú heyrir muninn BENJAMÍN DÚFA ★ ★★ 1/2 HK, DV. ★ ★★ 1/2 ÁM, Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★★ Aðalst. ★ ★★★ Helgarpósturinn ★★★★ Tíminn ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 5. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í A-sal kl. 6.50. egn rramvisun Diomiöans i nov. og des. færöu 600 kr. afslátt á umfelgun hjá Bilabótinni Álfaskeiöi 115 Hafnarfirði. Sími 565-7494. Taktu þátt i spennandi kvik- myndagetraun. Verölaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubiós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SI'MI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. BEYOND RANGOON Atakanleg og stórkostleg mynd frá leikstjóranum John Boorman. (Deliverance, Hope and Glory) Byggð á sannsögulegum atburðum. Aðalhlutverk: Patricia Arquette. ★★★ Al. Mbl. ★★ 1/2 ÁÞ. Dagsljós. ★★★ ÞÓ. dagsljós. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. B.i. 12 ára Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 12 ára. OFURGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. BRAVEHEART Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. LEYNIVOPNIÐ Sýnd kl. 5. KVIKMYNDA-HA TÍÐ CLERKS Roberto Rossellini, Ítalía, 1945. Sýnd kl. 7. fnil FSony Dynamic J wJmJw Digital Sound. Þú heyrir muninn NY MYNDBÖND Malicious ★★★ Gób spennu- mynd Malicious Aöalhlutverk: Molly Ringwald og Patrick McGaw. Háskólabíó Sýningartími 88 mínútur Bönnub innan 16 ára Myndin fjallar um ungan dreng, Doug, sem á möguleika á a£> upplifa ameríska drauminn. Hann er í læknanámi, er hafnaboltastjarna í skóla sínum og á möguleika á aö komast á meðal þeirra stóru í boltanum. Kærasta hans fer úr bænum og þá kemst hann í kynni við Melissu, sem leikin er af Molly Ringwald, sem áhorfendur kannast við úr Pretty in Pink og ekki síður úr The Breakfast' Club. Melissa er girnileg kona og Doug þessi stenst engan veginn þessa freistingu og eiga þau saman ánægjulega stund á hafna- boltavellinum á rigningamóttu. En engin rós er án þyrna, því þegar Melissa hefur náð litla putta vill hún meira, sem getur haft skelfilegar afleiðingar. Malicious er góð spennumynd, ágæt- lega leikin og vel gerð. Hægt er að mæla með þessari mynd, þó ekki fyrir alla fjöl- skylduna, því hún er bönnuö börnum innanlóára. .ps HASKOLABÍÓ Sfmi 552 2140 SAKLAUSAR LYGAR •■di: Enskur lögreglumaður fer til Frakklands til að vera viðstaddur jarðarför samstarfsmanns síns. Fljótlega eftir komu sína kemst lögreglumaðurinn að því ekki allt með felldu með lát vinar síns og hefst hann handa við að rannsaka málið. Hann kynnist heillandi fjölskyldu en svo virðist sem lát lögreglumannsins tengist henni og muni svo vera um fleiri dauðsföll. Aðalhlutverk:: Stephen Dorff (Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent of A Woman) og Adrian Dunbar (Widows Peak). Leikstjóri er Patrick Dewolf (Monsieur Hire). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. MURDER IN THE FIRST JADE ililS (illil timi f8.ínöii Milljónamæringur er myrtur og morðinginn virðist vera háklassavændiskona sem genur undir nafninu Jade. En hver er hún? Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára. FYRIR REGNIÐ Jvenju sterk og lætur engan ósnortinn. Ein sú besta í bænum“ ★★★ 1/2 GB, DV. „Lokakaflinn er ómenguð snilld“. ★ ★★★ SV, Mbl. Stórkostlegt Ijóðrænt meistaraverk frá Makedóníu sem sækir umfjöllunarefnið i stríðið í fyrrum Júgóslavíu en er þó fyrst og fremst um stríðið í hverjum manni. Hefur hlotið glæsilega dóma gagnrýnenda og fjöldamörg verðlaun víða um heim, sigraði m.a. á kvikmyndahatíðinni í Feneyjum í fyrra og var tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin í ár. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. GLÓRULAUS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Popp og Diet kók á tilboði. Dietkók og Háskólabió, glórulaust heilbrigði! APOLLO 13 Stærsta mynd ársins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks. Sýnd kl. 9.15. AÐ LIFA Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes1994. Sýnd kl. 4.45 og 7. .V-Ll/BfÓIN S'U/BfÓlil HIIIIlllIIlIllIllllllllllIIIIIirTrTTTT1«-J^« LTIIIXIIIXIIXII1111111TT11TT IT ITT TT T 11 T 1 « : liín pi ALGJÖR JÓLASVEINN SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 nuir IHt Stórstjörnurnar Sylvester Stallone og Antonio Banderas eru launmorðingjar í fremstu röð. Annv vill hætta - hinn vill ólmur komast á toppinn í hans stað. Frábær spennumynd í leikstjórn Richards Donners sem gerði Lethal Weapon myndirnar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. BRÝRNARí MADISON SÝSLU Sýnd kl. 6.45. Sania Cl/vusE WlOiQK.w,.....mm 3WM! 4Sv„ «UIL BIWBI.I >«. 'issíiaw s "i'iiuíwffl . ■-xswiKri jKian -':■»» jmi ir<»utr,ii '.«136..* tti '-.Mfti jb-kh m nee - «1», -V-H . Stórkostlegt grín sem kemur öllum í gott skap!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DANGEROUS MINDS Sýnd kl. 4.50, 9.05 og 11. TTIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII ■iértii] ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ASSASSINS BENJAMIN DUFA Sýnd kl. 5 og 7.10. V. 700 kr. SHOWGIRLS Stórstjörnurnar Sylvester Stallone og Antonio Banderas eru launmorðingjar í fremstu röð. Annar vill hætta ■ hinn viU ólmur komast á toppinn í hans stað. Frábær spennumynd í leikstjórn Richards Donnqrs sem gerði Lethal Weapon myndirnar.Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. MAD LOVE/NAUTN Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. HUNDALÍF Skh - tajVjEífs JtiDt Á * ,■ kj* « Y Sýnd m/íslensku tali kl. 5. BOÐFLENNAN Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. IIIIIIIIMIIIIIIIIIIII11II11 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 DANGEROUS MINDS ALGJOR JOLASVEINN T I M A L L E N nCTLRliS , THE Santa ClalisE •-■IB -aatiEMMiiea Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tim AUen (Handlaginn heimilisfaðir) er fyndnasti og skemmtUegasti jólasveinn allra tima. Hvað myndir þú gera ef lögheimiliö þitt færðist skyndilega yfir á norðurpólinn og baráttan við hvítan skeggvöxt og ístrusöfnun yrðu yfirþyrmandi? StórkosUegt grín sem kemur öUum í gott skap!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. niimi 1111111111111111 r r i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.