Tíminn - 07.12.1995, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.12.1995, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 7. desember 1995 Kaffisala Hringsins Kvenfélagið Hringurinn hélt sína árlegu kaffisölu og basar á Hótel íslandi um helgina. Húsið fylltist strax kl. tvö, uppseltvar í happdrættinu og margsetib í kaffinu. Safnað er fyrir bygg- ingu barnaspítala. ■ Vala Ásgeirsdóttir, fv. forsœtisráb- herrafrú og Hringskona, vib söiu happdrœttismiba. Þór jakobsson, veburfræbingur og abaldriffjöbur í útgáfu Longœttarinnar, ásamt nokkrum frœnkum sínum. Þór jónsson, fréttamabur og óperusöngvari, meb son sinn. Þór var kynnir a œttarmotinu. Ættarmót Longættarinnar Longættin frá Djúpavogi á Aust- fjörðum hélt ættarmót í síöustu viku. Ættin er rakin til Richards Long, sem var frá Humberside-hér- aði í Bretaveldi og komst til Islands eftir ótrúlega sjóhrakninga og ör- lagasögu. Frægur einstaklingur ætt- arinnar er t.d. Eysteinn Jónsson, sem kornungur var kosinn á þing og nær umsvifalaust gerður að fjár- málaráðherra — eitt erfiðasta ráðu- neytið — og hvað lengst hefur verið ráðherra á íslandi. Einnig má nefna Jökul og Svövu Jakobsbörn, leikrita- skáld og rithöfunda. Útgáfa ættar- innar er nú í undirbúningi með út- gáfufyrirtækinu Þjóðsögu og Prent- smiðjunni Odda. ■ Líf í Land- sveitinni indribi Pálsson, stjórnarformabur Eimskipafélags Islands hf., nýtur veitinga Hringskvenna á Hótel íslandi. byggja kapellu að Leirubakka, svo giftingar og skírnir gengju nógu vel fyrir sig. Kapellan væri hlaðin af Ás- geiri á Minni-Völlum, snilldar hleðslumanni og fyrrverandi fjall- kóngi. T.d. mætti sjá handbragö hans á undurfögrum kirkjugarðs- veggnum í Skarði og á gömlu Land- réttunum í Réttarnesi. Þá sagöi Eyjólfur það breyta miklu fyrir sveitirnar, að loksins hefði tekist að rjúfa þá stöðnun, sem heföi verið í sölu á vatnsork- unni. Miklu skipti að sölumál til orkufreks iðnaðar væru í ’ góðu horfi. Virkjunarkostir væm góðir í landinu, Fljótsdalsvirkjun, Vatns- fellsvirkjun, Búrfell II, Sultartanga- virkjun og Nesjavallavirkjun væm allar fullhannaðar og bylting yrði í þjóöarhag til hins betra ef þær kæmust allar í gagnið. ■ Eyjólfur Ágústsson, bóndi, refaskytta og fv. sýslunefndarmabur í Hvammi á Landi, ásamt konu sinni Sigríbi Dúnu Krístinsdóttur. Fyrir ofan Eyjólf er mynd afafa hans Eyjólfi Gubmundssyni, oddvita og sýslunefndarmanni Rangœinga í 50 ár, — Landshöfbingjanum. Hann og Gestur Einarsson á Hœli tryggbu Einari Benediktssyni og Titanfélaginu kaup á vatnsréttindum Þjórsár-Tungnaársvœbisins, sem síbar runnu frítt til íslensku þjóbarinnar. Laufey Helga Geirsdóttir (til hœgri), óperusöngkona um, Geir Gublaugssyni og jóhönnu Þórarinsdóttur. og kaupfélagsstjórafrú á Fáskrúbsfirbi, ásamt foreldrum sín- Eyjólfur Ágústsson í Hvammi á Landi sagðist vera mjög ánægður með þær breytingar á búvörulögun- um, að sjötugir bændur fengju aö stunda sinn búskap áfram. 70 ár væri enginn aldur í dag og vonandi fengju þeir, sem hefðu skorið féð, ieiðréttingu mála sinna. Þessi breyt- ing væri Alþingi til sóma. Hann sagöi mikið líf í Landsveit- inni, meira að segja væri verið að Mann- lífs- spegill CUÐLAUCUR TRVCGVI KARLSSON Unnsteinn Beck hrl. (aftar til hœgri) ræbir vib gesti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.