Tíminn - 07.12.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.12.1995, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 7. desember 1995 9 Frá Kvennarábstefnunni í Peking í sumar. Engar stökkbreytingar vœntanlegar í jafnréttismálum hér á landi eftir ráöstefnuna í Peking. En dropinn Með fvrsta eftirþinci kvennaráb- --- -- stefnu Sameinuöu þjóöanna í Peking, sem haldib var í síöustu viku, hefur utanríkisráöuneytib í raun lokib sínu hlutverki ab því er snertir eftirmál rábstefnunnar. Úrvinnsla á niburstöbum ráb- stefnunnar er nú í höndum fram- kvæmdaabila, sem eru Jafnréttis- ráb og félagsmálarábuneyti. Á eftirþinginu voru fulltrúar frá Norburlöndunum, Grænlandi og Eystrasaltslöndunum. Tíminn ræddi vib Elsu Þorkelsdóttur, fram- kvæmdastjóra Jafnréttisrábs, og El- ínu Líndal, formann Jafnréttisrábs um niburstöbur rábstefnunnar og hvaba þýbingu rábstefnan gæti haft fyrir íslenskar konur og karla í ná- inni framtíb. Notagildi lokaskjals Pekingrábstefnu Endanlegt skjal meb samþykkt- um kvennarábstefnunnar í Peking hafa enn ekki borist, en þab er væntanlegt innan tíbar. Þá verbur ferlib þannig ab félagsmálarábu- neyti og Jafnréttisráb velja úr atribi, sem hentab gætu til stubnings vib þær áherslur sem hér eru vibhafbar í jafnréttismálum. Þau atribi verba svo höfb til hlibsjónar vib gerb til- lagna, sem settar verba fram fyrir næstu framkvæmdaáætlun félags- málarábuneytisins um jafnréttis- mál. En hver slík framkvæmdaáætl- un er til fjögurra ára og vinna vib gerb næstu áætlunar hefst eftir eitt ár, þó ab tvö ár séu þar til hún tekur gildi. Ýmis ákvæbi, sem finna má í Pek- ingskjalinu, snúast um málefni sem ekki eiga vib hér, svo sem um rétt á hreinu vatni, heilsugæslu o.þ.h., og því sögbu Elsa og Elín ab naubsyn- legt væri ab veija úr þab sem snert gæti stöbu jafnréttismála hér á landi. Elín benti á ab ýmis félaga- samtök myndu svo nýta sér plaggib til ab vinna út frá, enda væru notin af niburstöbum rábstefnunnar ekki Elín Líndal, formabur jafnréttisrábs. einskorbub vib opinbera abila. — En nú hafið þið séð drög að loka- sáttmálanum; hvaða ákvceði teljið þið mikilvœgust fyrir stöðu jafhréttismála hér? ELSA: „Ég held þab verbi t.d. þessi hefbbundni kafli um Konur, völd og áhrif og um Konur og efnahags- líf, sem er þá staba kvenna á vinnu- markabi og efnahagsleg staba. En þab er líka þarna nýr kafli, sem höfbar til okkar og fjallar um mikil- vægi fjölmibla. Þab er lagt upp meb þab ab fjölmiblar séu frjálsir og þab er eitt af því sem ríkisstjórnir í lýb- ræbisríkjum vilja ekki hafa áhrif á, þ.e. hvab er birt og hvab er talib hafa fréttagildi. En hins vegar er þab svo ab þær ímyndir, sem fjöl- miblar skapa, hafa veruleg áhrif." ELÍN: „T.d. hefur ímynd kvenna og ímynd jafnréttisumræbu í fjöl- miblum áhrif." ELSA: „Og þá kemur þetta upp: Hvernig á ab nálgast málib án þess ab koma inn á þetta meb frelsi fjöl- miblanna." Jafnréttisfræbsla fyrir fjölmi&la — Hvaða leiðir voeru þá hugsanleg- holar steininn ar án þess að farið vœri að skerða rit- og prentfrelsi? ELSA: „Þab voru ýmsar hug- myndir ræddar hér á eftirþinginu um t.d. hvort hægt væri ab sjá fyrir sér á norrænum vettvangi sam- skiptanet kvenna í fjölmiblum. Þab er líka mikib talab um fræbslu til fjölmiblanna, ab setja fréttamenn á námskeib." — Nú er launamisréttið líklega heit- asta málið í jafnréttisumrœðunni hér um þessar mundir. Er eitthvert ákvceði í sáttmálanum ffá ráðstefnunni í Pek- ing, sem gceti stutt afar dyggilega við þá baráttu? ELSA: „Ég hef aubvitab ekki lesið þetta í gegn, en þab hlýtur að vera þarna ákvæbi um launamun kynj- anna, því hann er jú alþjóblegt vandamál. En þab er aubvitab alveg ljóst meb öll svona plögg ab ríkis- stjórnir eru ekki skuldbundnar til aö framfylgja þeim. Þetta er bara yf- irlýsing aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna um aö vinna eftir þessu plaggi. Allt svona eykur vægi mála- flokksins og kemur ráðamönnum til að skilja að þetta er ekki bara blaður í einhverjum tilteknum hópi kvenna. Heldur er þetta alvörumál, sem er tekið á á alþjóðavettvangi. Ég er ekki að segja að ráðamenn ís- lensku þjóðarinnar telji þetta blað- ur. Ég er bara að segja að við höfum lengi talað um launamun kynja og átt mjög erfitt meb ab sjá aö menn væru tilbúnir í einhverjar aðgerðir. En nú erum við með aðgeröir í gangi." ELÍN: „Já, það er hljómgrunnur fyrir því í þjóbfélaginu að á þessu máli verði tekið." — Nú er í gildi framkvcemdaácetlun um jafhréttismál, sem ríkisstjómin skuldbindur sig til að vinna eftir; er þargert ráð fyrir einhverjum aðgerðum til að minnka launamuninn? ELSA: „Já. Það er inni ákvæði um að þab verði farib út í að skoða starfsmat á ríkisstarfsmönnum sem er verið ab vinna í núna. Það er ver- Elsa Þorkelsdóttir, framkv.stj. Jafrt- réttisrábs. ib ab skoöa starfsmat sem tæki og við (Jafnréttisráð) erum í reynd að skila skýrslu til ráðherra þessa dag- ana, þar sem verður gerð tillaga um einhvers konar verkefni og væntan- lega mun það svo verða hluti af þessari endurskoðun á fram- kvæmdaáætluninni." — Þetta er þá meginaðgerðin sem í gangi er til að vinna bug á launamis- réttinu? ELSA: „Já." Kvennará&stefnan einungis stu&ningur — Ef við lítum þá á heildamiður- stöður ráðstefhunnar í Peking. Hvaða áhrifmun hún hafa, verður hún ein- ungis stuðningur og ekkert umffam það? ELÍN: ,Já, enn sem komið er. Það á eftir ab útfæra hluta af þessu. Vib verðum að semja okkar aðgerðir í smáatriðum að því atvinnuum- hverfi sem hér er, bæði frjálsa mark- aðinn og opinbera. Við náum ekki árangri nema við fáum þetta fólk til samstarfs við okkur. En þab hefur allt áhrif. Því eins og sagt er: drop- inn holar steininn. En það verða engar stökkbreytingar hér út af þessari Pekingrábstefnu." ELSA: „Næsta skref er auðvitað ab vinna úr framkvæmdaáætlun Pek- ingrábstefnunnar og skoða hvað vib getum gert með þetta. Mér skilst t.d. að það sé farið út í mun mark- vissari aðgerðir til að auka áhrif kvenna, hvort sem það er í nefnd- um, stöðum eða stjórnum, sem er svo sem ekkert nýtt, en án þess að þab sé farið út í kvóta eða eitthvað slíkt. En við höfum verið aö reyna að ýta þessu inn hér. Fyrir þá, sem eru ekki að vinna með málefni kvenna eða jafnrétti kynja, þá skipt- ir máli að þetta standi í einhverjum alþjóðayfirlýsingum. Ég er ekki að segja ab þab sé tekið meira mark á því, en það fær einhvem veginn öðruvísi vægi. Ég held að ef það er eitthvab, sem er mikilvægt fyrir jafnréttismál og málefni kvenna á íslandi, þá er þab ab einangrast ekki." Elsa og Elín voru sammála um að tengslin við aðrar þjóðir í jafnréttis- málum skiptu miklu máli og nefndu sem dæmi norræna sam- starfiö, sem hefði skilaö verulegum árangri, og að öll stóru verkefnin, sem Jafnréttisráð hefur stabið fyrir, hafi verið afurð af slíku samstarfi. Konur vilja völd ELÍN: „Hluti af þessari umræðu um launamisréttið er það stóra verkefni að stuðla að því ab konur verbi sýnilegri í atvinnulífinu. Við erum meb hóp kvenna sem stjórn- endur fyrirtækja og yfirleitt í ákvarðanatöku. Ákvarðanatöku þar sem peningar eru til staðar. Þó að peningar séu ekki merkilegri en þar sem þú ert ab vinna meö tilfinn- ingalíf fólks, þá er það samt þannig ab peningar eru völd. Og þar viljum vib vera, þar sem völdin eru."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.