Tíminn - 07.12.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 07.12.1995, Blaðsíða 20
VebrÍb (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland til Brei&afjar&ar: Suðaustan hvassvi&ri og rigning framan af, en dregur síöan smám saman úr vindi. Sunnan kaldi oq slydduél undir kvöld. Hiti 2-7 stig. • Vestfiröir: Allhvöss eða hvöss su&austanátt með rigningu. Su&austan kaldi eða stinningskaldi og dregur úr rigningunni sibdegis. Hiti 3-6 stig. • Strandir og Norburland vestra: Subaustan kaldi eba stinningskaldi og úrkomulítib á morgun. Hlýnandi vebur, hiti 2-6 stig. • Nor&urland eystra og Austurland a& Clettingi: Su&austanátt, viba all- hvasst í fyrstu en stinnmgskaldi og úrkomulítib sibdegis. Skýjab en ab mestu þurrt. Hiti 4-7 stig. • Austfir&ir: Sunnan og subaustanátt, allhvasst eba hvasst í fyrstu en læg- ir dálítib sí&degis. Súld eba rigning og hiti 4-7 stig. • • Su&austurland: Subaustan hvassviðri eba stormur í fyrstu en stinnirigs- kaldi sí&degis. Súld eba rigning og hiti 2-7 stig. Englakropparnir og „gemsarnir". Elsa Þorkelsdóttir, Jafnréttisrábi: Sé ekki að þetta sé niöurlæging gegn körlum Engin formleg kæra barst lög- reglunni í Reykjavík vegna nektar á þri&ja tugs ung- menna við símaverslun An- tons á mánudagsmorgun. Að sögn Gylfa Jónssonar lög- reglufulltrúa bárust kvartanir í gegnum síma lögreglunnar. Hélt lögreglan þegar á vettvang. „Þeir voru búnir aö klæða sig þegar lögreglan kom á staðinn, en sjónvarpið og blöðin búin mynda herlegheitin," sagði Gylfi. Lögreglan gerði ekki mik- ið úr málinu og engar skýrslur teknar á staðnum. Eins og Tíminn greindi frá í gær er málið nú í höndum RLR. Ekki mun ríkja mikil gleði yfir þeirri sendingu í Kópavoginum. Fréttir fjölmiðla af atburðin- um hafa vakið nokkuð hörð viðbrögð ýmissa, ekki síst innan barnafjölskyldna, en almennt lætur fólk myndbirtingarnar í léttu rúmi liggja. Umboðsmaður barna var er- lendis og ekki hægt að fá við- brögð Þórhildar Líndal í gær. „Ég held að Jafnréttisráð muni ekki gera mikið með þessa karlakroppa sem sáust þarna í sjónvarpi og blöðum. Ég fæ ekki séð að þetta uppátæki verslun- areigandans hafi falið í sér neina niðurlægingu gagnvart þessum körlum," sagði Elsa Þor- kelsdóttir hjá Jafnréttisráði í gær. Konur voru velkomnar á staðinn, en mættu hins vegar ekki til að fá ókeypis „gemsa" — GSM-síma. Elsa segir að hún hefði litið sömu augum á máliö þótt konur hefðu svipt sig klæð- um á staðnum. En það gerðu þær ekki. „Það voru karlarnir sem voru kjarkaðri í þessu tilviki. Og svo er það spurning hvort þeir eru ekki tækjaglabari," sagði Elsa Þorkelsdóttir. -JBP i Á fundi miöstjórnar ASÍ ígœr var harö- gera þannig sjúkdóma og veikindi al- mennings aö sérstökum skattstofni. í ályktun miöstjórnar kemur m.a. fram aö þetta sé enn ein aöförin aö al- mennum og hindrunarlausum aögangi aö sjálfsagöri heilbrigöisþjónustu. Miöstjórnin varar stjórnvöld eindregiö viö áformuöum niöurskuröi í heilbrigöiskerfinu og álagningu svokallaöra þjónustugjalda, sem ASÍ telur aö séu ekkert annaö en dulbúnir skattar. Slík skattlagning muni bitna einna haröast á þeim tekjulœgstu og leiöa til óbœrilegs kostnaöar hjá þeim vegna almennrar heilbrigöisþjónustu. -grh/Tímamynd: cva Sjúkdómaskatti mótmœlt lega mótmcelt áformum ríkisstjórnar um innritunargjöld á sjúkrahús og 1500 heimili í Hafnarfiröi geta fljótlega náö dagskrá Stöövar 3 í kapalkerfi: Stöb 3 í kapalkerfi Hafnfirðinga Algeng refsing fyrir nauögunarbrot: Tíu til átján mána&a fangelsi Á tímbilinu frá júlí 1992 til dagsins í dag hafa 76 kynfer&is- afbrola- og sifjaspellsmál kom- ið til dómstóla og þar af verið sakfellt í 57 þeirra mála. Al- gengasta refsins fyrir nauögun- arbrot er 10 til 18 mánaða fangelsi en heimilt er sam- kvæmt lögum að beita allt að 10 ára frelsissviptingu vegna nauögunar. Þetta kom fram í svari Þorsteins Pálssonar, dómsmálaráöherra, viö fyrir- spurn Drífu Sigfúsdóttur, þing- manns Reyknesinga, um fjölda dómsmála og refsingar vegna kynferðisafbrota og sifjaspella. Þorsteinn Pálsson sagði ab taka yrði tillit til aðstæðna og þess hvernig brot væri framið við ákvörðum refsingar og væri með- altalsrefsing vegna kynferðisaf- brota nokkru hærri á umræddu tímabili en algengustu refsingar gefi til kynna. Komi það til vegna nokkurra mjög alvarlegra og hrottalegra nauðgunarmála þar sem þyngri refsingum hafi verið beitt. -ÞI dagar til jóla Stöð 3 hefur nú gert sam- komulag við Rafveitu Hafnar- fjarðar sem gerir notendum kapalkerfis rafveitunnar kleift að nálgast dagskrá stöðvar- innar, auk gervihnattarás- anna. Úlfar Steindórsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 3, seg- ir stöðina hafa farið vel af stað. „Það sem skiptir okkur öllu máli nú er þessi gríðarlegi fjöldi heimila sem tengist okkur í Björn Bjarnason, mentamálaráð- herra, sag&i á Alþingi í gær að ekki væri markmið að fjölga námsmönnum sem tækju Ián. Námsmönnum hafi fjölgað í heild frá því ný lög um Lánasjóð íslenskra námsmanna tóku gildi á árinu 1992 og það hljóti að vera markmið í menntamálum. Þessi orð menntamálaráðherra féllu í umræðum utan dagskrár á Al- þingi í gær en málshefjandi var Mör&ur Árnason, þingmaður Reykvíkinga. Mörður benti á að eftir að ný lög um Lánasjóö íslenskra náms- manna, þar sem meðal annars sé kveðiö á um eftirágreiðslur og ákveðnar kröfur um hraða í námi, hafi barnafólki sem stundi nám fækkað. Vitnaði hann í könnun Hagstofunnar máli sínu til stuðn- ings og rakti þær breytingar sem orðið hafi á aðsókn að langskóla- námi eftir því hverjir eigi í hlut. Björn Bjarnason, menntamálaráð- herra, kvað þær tölur ekki marktæk- ar, þar sem þær túlkuðu ekki neitt hverri viku. A þann hátt geta þeir séð hvað vib erum með góða dagskrá, sem er grunnur- inn aö því að fá þann fjölda áskrifenda sem við stefnum að," segir Úlfar. Hann segir stöðina vera komna með drjúgan fjölda áskrifenda og í raun fleiri en hægt er að búast við miðaö við þá staðreynd að útsendingin er enn órugluð. Það eru ellefu dagar síöan Stöð 3 fór í loftið og hafa út- og sagöi ekki hægt að ræða málefni lánasjóösins út frá sagnfræði. Stein- grímur J. Sigfússon, sagði að flest það hafi komið fram sem menn hafi óttast eftir að lögin um eftir- ágreiðslu námslána og kröfur um námsframvindu hafi verið sett. Að- stæður efnaminna fólks til náms hafi stórlega vesnað. Svavar Gests- son kvað tilfinningalegan kulda hafa einkennt mál menntamálaráð- herra þar sem hann kallaði vanda efnaminna fólks varðandi tækifæri til þess að stunda mán sagnfræði. Kristín Ástgeirsdóttir kvað lögin um Vinna við lagafrumvarp um rétt- arstö&u samkynhneigöra í sam- búð er á lokastigi í dómsmála- ráðuneytinu og kve&st dóms- málaráðherra vonast til að geta lagt það fyrir Alþingi innan tíðar. Þetta.kom fram í svari Þorsteins Pálssonar, dómsmálaráðherra, við sendingar að sögn Úlfars gengið nokkuð vel, en auðvitað hefðu ákveðnir byrjunarörðugleikar komið upp sem smám saman væru ab slípast af. Að öbru leyti heföu útsendingar gengið mjög vel. Það hefur komib fram í um- fjöllun um hina nýju sjónvarps- stöð að útsendingar hennar næðust ekki alls staðar á höfuð- borgarsvæðinu og víða væru svokallaðir „svartir blettir", þar lánasjóðinn bitna verst á konum sem oft bæru minna úr býtum að námi loknu en karlar. Hjálmar Ámason minnti á kosningaloforð framsóknarmanna um að lögin um lánasjóðin yrðu tekin til endur- skoðunar og fundin bót á þeim og ynnu framsóknarmenn í samræmi við þær yfirlýsingar í þeirri nefnd sem nú hafi verið skipuð til þess að endurskoða þau. Bjöm Bjarnason, menntamálaráöherra ræddi einnig um nefndina og kvaðst taka afstöðu til breytinga á grundvelli vinnu hennar og álits. -ÞI fyrirspurn Marðar Árnasonar, þing- manns Reykvíkinga, um hvað liði frumvarpssmíð um þetta tiltekna efni. Möröur sagði bagalegt að óvissa ríkti um réttarstöðu þessa fólks og dæmi væru um að það nyti ekki sama réttar og gagnkynhneigt fólk í sambúb. -Þ/ sem örbylgjusendingar næðust ekki. Úlfar segir að nú sé verið að vinna í málefnum er varða endurvarp útsendingarinnar á höfuðborgarsvæðinu. „Það eru ákveðin svæði á höfuðborgar- svæðinu, sem útsendingar stöbvarinnar nást ekki til, sem verða opnuð fyrir 21. desember. Önnur skuggasvæði verða opn- uð fyrir l.mars." Úlfar segir Stöð 3 nú vera komin í samband við um 14 þúsund heimili, sem eru komin með örbylgjuloftnet auk þrjú þúsund heimila sem nú eru á biðlista. Stöð 3 hefur, eins og segir ab framan, gert samning við Raf- veitur Hafnarfjarbar um dreif- ingu efnis í kapalkerfi þar í bæ, þannig að fyrir 15. desember ættu þeir sem aðgang hafa að kapalkerfinu að geta náð dag- skrá Stöðvar 3 og um áramót ættu þeir að geta náð gerva- hnattarásunum. Þab eru um 1500 heimili sem hafa aðgang að kapalkerfinu, en það er um 1/3 heimila í bænum. Dreifing myndlykla er ekki hafin, en þau mál eru að sögn Úlfars í ákveðnum farvegi og ekki líður á löngu þar til allir áskrifendur Stöðvar 3 verði komnir með afruglara. -PS Ekki markmib a& fjölga námsmönnum sem taka lán Lagafrumvarp á lokastigi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.