Tíminn - 09.12.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.12.1995, Blaðsíða 2
2 Vtetmi Laugardagur 9. desember 1995 Hommar og lesbíur efna til Veislu til verndar mannréttindum í Operunni. Samkynhneigöir segjast þvingaöir meö sköttum til aö styöja lög og stofnanir sem kúgi þau. Lög um samkynhneigöa eftir áramót? Percy Stefánsson segir mannréttindi fótum troöin: Hundruð samkynhneigðra á íslandi eru í sambúð Percy Stefánsson: „Ég er ekki til á pappírnum. Sambúöarlöggjöfin tekur ekki tillit til okkar." Samkynhneigb pör sem búa saman og reka fjölskyldu skipta hundrubum á íslandi, aö sögn Percy Stefánssonar formanns Samtakanna 78. Hann segir þetta fólk búa vib ótrúlegt óöryggi. Um 7.000 ís- lendingar eru samkynhneigö- ir í þab minnsta, flestir inni í skápnum eins og þab er kall- ab. MannréttinÖi lesbía og homma eru fótum troöin aö sögn Percy Stefánssonar. Ann- aö kvöld kl. 20.30 verbur haldin „Veisla til verndar mannréttindum" í íslensku óperunni. Allmargir einstak- lingar og stofnanir vinna ab veislunni meb samtökunum. Meöal margra góöra lista- manna sem fram koma er Lög- reglukór Reykjavíkur, en auk þess Páll Óskar, Emilíana Torr- ini, Kolrassa Krókríbandi, Vigdís Grímsdóttir, Elísabet Jökuls- dóttir, Borgardætur, Caput, Bragi Ólafsson, Bubbi ogTolli. Frumvarp um sam- kynhneigða? En hver eru hin meintu brot á mannréttindum samkyn- hneigbs fólks á íslandi? „Ég er búinn aö vera í sambúb í 18 ár og mannréttindi mín eru engin, hvorki í skattamálum, erföamálum né lífeyrissjóös- málum. Ég er ekki til á pappírn- um. Sambúöarlöggjöfin tekur ekki tillit til okkar. Vinnuvernd- arlöggjöf finnst okkur vanta, hana vantar reyndar fyrir svo- kallaöa „venjulega íslendinga", hvaö þá fyrir okkur. Viö erum ekki nefnd í stjórnarskrá íslands þó að við höfum óskað eftir að vera meö í upptalningunni. I>að var ekki tekib tillit til þess," sagöi Percy. Percy segir aö hann bindi vonir viö frumvarp til laga eftir áramót þar sem veröur farin svipub leiö og í Noregi og Dan- mörku, hlutaréttindi til handa lesbíum og hommum. Þaö þýð- ir öll réttindi hjónabandsins, nema ættleiöingu og giftingu í kirkju. Percy segist halda að þarna sé um aö ræða stjórnar- frumvarp um málefni samkyn- hneigöra á íslandi. „Þaö er ekki þarmeð sagt aö frumvarpib komi fram. En enda þótt þaö komi og verbi sam- þykkt, þá stendur þab eftir ab breyta þarf almenningsálitinu. Það erum viö að reyna aö gera meö veislunni okkar í Óper- unni. Við óskum eftir stuðningi Hafís 40 sjómílur frá landi Nýlega fór flugvél Landhelgis- gæslunnar, TF-SYN, í eftirlits- og ískönnunarflug úti fyrir Vest- fjöröum. Næst landi var ísbrún- in um 40 sjómílur norövestur af Straumnesi. -BÞ og skilningi allra. Okkur miöar áfram í þessu og þaö hafa orðið breytingar síbustu þrjú árin til hins betra," sagöi Percy. Yfirborbið fallegra en raunveruleikinn Percy segist kannast viö dæmi þess að samkynhneigt fólk hafi orðiö fyrir aðkasti, þaö hafi misst vinnu sína. Sjálfur heföi hann aldrei goldið fyrir það aö vera hommi. „Yfirborðiö er oft fallegra en raunveruleikinn. Þaö er allt í lagi meðan samkynhneigö er í ákveðinni fjarlægö frá fólki. Um leið og hún nálgast veröur mál- ið þrúgandi fyrir fólk, þaö verö- ur hrætt. Þaö er frekar grunnt á fordómunum. Viö reynum að eyða þeim meö sýnileika," sagöi Percy. Samkynhneigðir eiga ekkert val Hommar og lesbíur segjast eiga rétt á aö finna hamingjuna á eigin forsendum og vera þátt- takendur í samfélagi mannanna á jafnréttisgrundvelli. Þau vilji ekki veröa þvinguð meö skött- um til aö styðja lög eða stofnan- ir sem kúgi þau. Hjónabandiö og borgaralegu réttindin sem fylgja því séu mikill örlagavald- ur í lífi margra lesbía og homma. Þau vilji fá rétt til aö vera foreldrar og rétt til hlunn- inda sem samfélagib ætlar fjöl- skyldum til verndar hagsmun- um þeirra. Þau vilja lifa opið og eiga rétt til einkalífs án leyndar og hræðslu. „Þegar viö tölum um stofnan- ir sem kúga okkur eigurn við við menntamálaráðuneytið sem fræðir ekki um kynhneigð okk- ar, fjármálaráðuneytið, og fleiri aðila," sagði Percy. Margt hjónafólk í dag velur þá leiö aö setja á sviö sýndarskiln- aö í hagnaðarskyni. Er hjóna- bandið þá eftirsóknarvert? „Já, hjónaband, og þá líka skilnaöur, er val gagnkyn- hneigðra. Viö höfum aftur á móti ekkert val, hvorki til aö giftast né skilja, kannski til aö plata kerfið eins og fólk er aö gera. Þaö er mikill munur á aö eiga valið eöa vera stillt upp viö vegg eins og í okkar tilfelli," seg- ir Percy Stefánsson. Eru ekki að flagga kynlífi sínu Margir borgarar tala um aö samkynhneigðir láti of mikið á sér bera á almennum vettvangi, tali of mikib um kynlífið, öfugt viö þaö sem almenningur gerir. „Viö erum ekki aö flagga kyn- lífinu og viljum leiðrétta svona misskilning. Viö viljum hugsa meö hjartanu og höföinu eins og aörir. Viö viljum lifa lífinu, vinna og vera í sambúö eins og annað fólk. Viö hugsum ekki meira um kynlíf okkar en annað fólk. Þaö em abrir sem hugsa um okkar kynlíf og sjá ekki ann- aö. Fólk er hrætt viö það sem þaö þekkir ekki, við viljum slá á fordómana og misskilninginn, þar þarf fræöslu til. Við erum venjulegír íslendingar, hvorki betri né verri, við erum af öllum stéttum og öllum gerðum og eins og fólk er flest," sagöi Percy Stefánsson aö lokum. -JBP Sagt var... Drenglyndur Jón Baldvin „í mínum huga er Jón Baldvin Hannibalsson orðinn ímynd dreng- lyndis og skynsemi í íslensku samfé- lagi..." Svo farast Jóhanni Haukssyni orb í DV, en hann vill a& formabur Alþýbuflokks- ins verbi næsti forseti vor. Mannkynib llla statt í kvenna- ríki „Ef konur hefðu algerlega einarfeng- ið að ráða ferðinni frá árdaga, þá þykist ég vita hvar mannkynib væri nú statt á þróunarbrautinni. Eldslaust inníhelli, maulandi leðurblökur og trjámaura, kerlingarnar pælandi í sinni „femí- nísku sýn" í blindni og berháttandi sig ab ofan til að geta taliö uppað tveimur. Þab væri ekki einu sinni búib að finna upp frum- stæbustu áhöld eins og öxi. Hvað þá sög." Skrifar Sverrir Stormsker í DV. Help! „Svo ætlar borgarstýran ab fara að femínísera borgarkerfib, ráða helst beib og blöbrur í allar þær stöbur sem hún kemur því við. Ég tek undir meb Bítlunum: Help!" Sami og ab ofan. Hrafninn lætur llla „Eftir stendur ab upplognar sakir Hrafns Jökulssonar á hendur mér og minni fjölskyldu eiga sér ekki aörar stobir en í skáldlegu hugarflugi rit- stjórans. Von er ab fuglinn láti illa í snörunni." Gubni Ágústsson um Hrafn Jökulsson, sem hefur verib víttur af sibanefnd vegna skrifa Alþýbublabsins um Gubna. Tíminn í gær. Andstyggileg framkoma „Þetta er andstyggileg framkoma og óþverraháttur, eins og fyrri árásir á mig sem eiga ekki við rök ab styöjast. Enn bætir hann gráu ofan á svart. Mér sýnist þetta snúast upp í mann- legan harmleik." Sami um sama. Rabgreiðslur til aldamóta „Ekki stendur heldur á ab fjárhagur- inn þurfi að vera kaupglebinni fjötur um fót. Nýtt kortatímabil er hafiö, svo aö ekkert þarf ab borga fyrr en komið er langt fram á næsta ár. Og meb rabgreiðslum er hægt ab draga borgun framundir aldamót." 00 í Tímanum. Vigdís Finnbogadóttir er farin ab undirbúa brottför sína af Bessastöb- um og er byrjub ab kveðja. I vikunni baub hún til sín „Klúbbi 44" í mót- töku en þetta er klúbbur eiginkvenna pípulagningarmanna og mun nafnib tilkomib vegna þess ab 44 konur voru á stofnfundinum. En ástæðan fyrir því ab Vigdís býbur þessum hópi til sín er sú ab hún hóf kosningabaráttu sína 1980 með því ab fara á fram- boðs- og kynningarfund hjá félaginu. • Á blabamannafundi hjá Þorsteini Pálssyni í vikunni meb abilum úr sjávarútvegi þótti Kristján Þórarins- son stofnvistfræbingur fyndinn þegar Ari Edwald, abstobarmabur Þor- steins, kom inn á fundinn alveg á síð- asta snúningi. Kristján mun þá hafa sagt ab nú gætu menn byrjab fund- inn, Ijósmyndari útvarps væri mætt- ur. . . Menn velta fyrir sér hvab sé aö gerst í þingflokki Allaballa því Kristinn H. Gunnarsson neitar alfariö ab uppi hafi verib hugmyndir um ab halda reglulega sameiginlega fundi þing- flokka. Hann gengur meira ab segja svo langt ab leibrétta frétt í Moggan- um um ab Margrét hafi sagt ab slíkir fundir væru á döfinni. Þó er staðfest af Moggamönnum og raunar fleiri fjölmiðlamönnum ab rétt er eftir Margréti haft. í pottinum er fullyrt ab Kristni sé vel kunnugt um ab Margrét hafi sagt þetta á fundinum en vilji samt gera þessa „leibrétt- ingu" til ab koma því á framfæri ab Margrét hafi sagt allt annað vib Þingflokkinn og stjórn hans en á fundi úti í bæ. Um frekari frekari til- gang slíks plotts er ekki vitab .. .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.