Tíminn - 09.12.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.12.1995, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 9. desember 1995 DAGBOK IVAAAAAAAAAA-TLAJl Laugardagur 9 desember 343. dagur ársins - 22 dagar eftir. 49 .vika Sólris kl. 11.04 sólarlag kl. 15.36 w Dagurinn styttist um 3 mínútur APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 8. til 14. desember er í Breiðholts apóteki og Apóteki Austurbæjar. Þad apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 ad kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar ög á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Noröurbæjar, Miðvangi 41, er opið manud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kk 10-14. sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 tii skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. laug- ard., helgidaga og almenna fndaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR STIÖRNUSPA ■j$&. Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú upplifir margfalt Déja vu í dag. Dagurinn verbur reyndar nákvæmlega eins og 12. ágúst 1986. Manstu eftir þeim degi? Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verbur afar latur í dag, sem er snjallt. Athafnagleðin rís hæst þegar þú skreppur út í leikhléi í enska boltanum til ab kaupa kók. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Námsmenn eiga erfitt nú um stundir, enda próf, ritgeröir og annar djöfulskapur sem íþyngir geði þeirra. Stjörnurnar senda þeim baráttukveðjur og benda þeim á að halda fullum dampi. Til dæmis væri snjallt að gleýma því að það er laugar- dagur í dag. \ug) Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú veröur Hannibal Lecter í dag. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú skoðar almanakið fyrir næsta ár í dag og ferð strax ab hlæja þegar þú sérö að það er frábært jólafrí á næsta ári. Þú ert sennilega vangefinn. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Skákmaður í merkinu hringir í alla kunningja sína í dag og reynir að fá þá til að taka vib sig skák. Enginn nennir því og hann verður að láta sér páfani^ nægja. Líkurnar á heimaskíts- máti eru því rnikiar. DENNI DÆMALAUSI 1. des. 1995 Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 1/2 hjónalífeyrir Full tekjutrygging ellilíleyrisþega Full tekjutryqging örorkulífeyrisþega Heimilisuppbót Séistök heimilisuppbót Bensínstyrkur Bamalifeyrir v/1 barns Metilag v/1 bams Mæöralaun/febralaun v/1 barns Mæbralaun/febralaun v/ 2ja bama Mæbralaun/febralaun v/ 3ja bama eba fleiri Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba Fulíur ekkjulífeyrir Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) Fæbingarstyrkur Vasapeningarvistmanna Vasapeningar v/ sjúkratrygginga Fullir faebingardagpeningar Sjúkradagpeningar einstaklings S úkradagp. fyrir hvert bam aframfsri Slysadagpeningar einstaklings Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfaeri GENGISSKRÁNING Mánabargreibslur 12.921 11.629 37.086 38.125 10.606 8.672 4.317 10.794 10.794 1.048 5.240 11.318 16.190 12.139 12.921 16.190 26.294 10.658 10.658 Daggreibslur 1.102,00 552,00 150,00 698,00 150,00 h. Hrúturinn 21. mars-19. apríl tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú verður öglí í dag. Ljótt ljótt sagbi fuglinn. Nautið 20. apríl-20. maí Maður á þrítugsaldri sofnar of- an í súpuna á árshátíð í dag og veröur hnippt ótæpilega í hann vegna málsins. Snjallt væri að svara: „Ég var bara að reima." Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður drenglyndur í dag. Pervert! Þú verður ógeðfelldur í dag. Til hamingju með það. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrekinn eitthvab slappur aldrei þessu vant og ætti að umgangast hann með varfærni. Hann er jú eitraður inn við beinið. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú hér? Og ekki orb um þab meir. „Ég vildi að ég vissi miklu meira, það er svo erfitt að þurfa að spyrja allra þessara spurninga." KROSSGATA DAGSINS 454 Lárétt: 1 slen 5 aulans 7 svika 9 strax 10 angar 12 niðurgang 14 stefna 16 veggur 17 fjölda 18 kona 19 fljótræði Lóbrétt: 1 hermaður 2 káf 3 svar- ar 4 aftur 6 stoðir 8 telur 11 borbar 13 erfiða 15 örugg Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 bæra 5 offur 7 líkt 9 mý 10 graut 12 ræsi 14 oft 16 rár 17 áræði 18 brú 19 urt Lóbrétt: 1 belg 2 roka 3 aftur 4 aum 6 rýnir 8 írafár 11 tærðu 13 sáir 15 trú 08.des.1995kl.10, ,48 Opinb. Kaup viðm.gengl Sala Gengi skr.íundar Bandarfkjadollar.... 6543 65,61 65,52 Sterlingspund 100,21 100,47 100,34 Kanadadollar 47,74 47,94 47,84 Dönsk króna 11,703 11,741 11,722 Norsk króna .... 10,309 10,343 10,326 Sænsk króna 9,834 9,868 9,851 Finnskt mark 15,178 15,153 Franskur franki 13,135 13,179 13,157 Belglskur franki 2,2007 2,2083 2,2045 Svissneskur frankl. 55,92 56,10 56,01 Hollenskt gyllini 40,41 40,55 40,48 Þýsktmark 45,27 45,39 45,33 ítölsk llra ...0,04110 0,04128 0,04119 Austurrlskur sch 6,431 6,455 6,443 Portúg. escudo 0,4308 0,4326 0,4317 Spánskur peseti 0,5307- 0,5329 0,5318 Japansktyen 0,6450 0,6470 0,6460 irsktpund 103,48 103,90 103,69 Sérst. dráttarr 97,04 97,42 97,23 ECU-Evrópumynt.... 83,49 83,77 83,63 Grlsk drakma 0,2762 0,2758 •PN S g e t U o .b c 5 € ^ QJ 3 2 e o & o -a > x S c. .5 3 Ö c <2 £ 3 3 V < ~ 'O <© O) O C31 3 B £ S co H <

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.