Tíminn - 09.12.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.12.1995, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 9. desember 1995 Fundur norrænna miöflokkakvenna Dagana 2. og 3. desember sl. var haldinn samrábsfundur norrænna mibflokkakvenna í Osló. Landssambandi fram- sóknarkvenna, sem er abili ab þessum samtökum, var bobib ab senda tvo fulltrúa á þenn- an fund. Fulltrúar LFK voru Sigurbjörg Björgvinsdóttir og Elín Jóhanns- dóttir sem báöar eru félagar í Freyju, félagi framsóknarkvenna í Kópavogi. A fundinum voru rædd mörg mál svo sem framtíö norræns samstarfs og Evrópumálin. Þá var rætt um launamun kynjanna, innflytjendavandamál, atvinnu- mál o.fl. í lok fundarins var samþykkt ályktun sem bar yfirskriftina: „Aðstæöur kvenna — Norður- löndin standa framarlega, en eiga enn mikið ógert." I ályktuninni segir meöal ann- ars aö „þrátt fyrir að Norðurlönd- in séu um margt ólík og misfjöl- menn eigi konur mörg sameigin- leg hagsmunamál. Jafnrétti til launa sé enn aðeins lagalegs eðl- is". Þá er lagt til að vinnutími verði sveigjanlegur og vinnuvik- an stytt, þannig að einstaklingar hafi meiri tíma fyrir heimiiib, fjölskylduna og tómstundir. Þess- ar aðgerbir komi líka til með ab JólahlaÖboró í hádeginu og á kvöldin alla daga fram til 2. janúar SJÁVARRÉTTIR Kryddsíld með lauk og eggi* Marineruð síld með _Jauk • Karrýsíld með grænmeti • Reyksoðinn fiskur með graslaukssósu • Sjávarréttasalat • Graflax • Reyktur lax Grásleppuhrogn • Sardínur • og fleira KJÖTRÉTTIR Hangikjöt • Reykt grísakjöt • Lambasteik • Grísasteik með puru • Lifrarkæfa og paté • Pottréttir með gæsa- anda- eða hreindýrakjöti • Reyksoðinn lundi og svartfugl • Kaldreykt lambacarpacio • Litlar kjötbollur • Tartalettur • og fleira EFTIRRETTIR Jólasmákökur • Amerísk ávaxtakaka • Ris a la mandel o.fl. Verð í hádeginu kr. 1.650- en kr. 2.550 á kvöldin. Vinsamlega pantið tímanlega í síma 5050 925 og 562 7575 Jólaheimur Hótel Loftleiða erfyrirþig og alla fjölskylduna. Jólasöngvar og lifandi tónlist hljóma alla daga og skapa hina réttu jólastemningu. Sunnudagana 10 og 17 desember klukkan 14:00 verður jólaball fyrir alla fjölskylduna. Jólasveinninn kemur meðpakka handa börnunum. SCANPIC LOFTLEIDIR Jólaheimur út af fyrir sig Matargestir eru sjálfkrafa þátttakendur í ferðahappadrætti. m :■ ■ i Eftirminnilega gott BRAGA KAFFI islenskt og ilmandi nýtt Hópurinn sem vann ab frágangi ályktunar sem samþykkt var í lok fundarins (f.v.): Elín, Eldbjörg, Ingebjerg, Ingbritt, Margrit, Sigurbjörg og Ylva. minnka atvinnuleysi, en fram andi. Næsti samráðsfundur nor- kom að vaxandi atvinnuleysi í rænu miðflokkakvenna verður Svíþjób er nú um 12% og fer vax- haldinn á íslandi á næsta ári. ■ svolitla mýkt í matargerðina AKRA FLJÓTANDI Nýr og spennandi möguíeiki í alla matargerð • Inniheldur hollustuolíuna, rabsolíu Þæ ur mf SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRI ^ j r i r l i s t i n a a ð m a t b ú a

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.