Tíminn - 09.12.1995, Blaðsíða 20

Tíminn - 09.12.1995, Blaðsíða 20
MaÐURINN SEM 6ERÐI ÍSLENSKA SMÁHESTINN AD STÓRUM 6ÆÐIN6I „Gunnar Bjarnason vann þrekvirki við kynningu og markaðs- setningu íslenska hestsins á erlendri grund. Með sínum hríf- andi persónuleika, málsnilld og glaðværð tókst honum að gera hestinn okkar að átrúnaðargoði milljóna." Sigurbjörn Bárðarson „Gunnar var langt á undan sinni samtíð. Nú er það öllum Ijóst." Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki „Það hefur aldrei verið logn í kringum Gunnar Bjarnason. Okkur þykir mörgum vænt um hann, en hann á líka harða andstæðinga vegna sinna einörðu skoðana. Samt er hann hlýr og einatt glaður og reifur þegar maður hittir hann. Hann er hreinskiptinn drengskaparmaður og fullhugi og hefur réttar skoðanir í pólitík. En fyrst og fremst er hann auðvitað Húsvík- ingur og hestamaður." Halldór Blöndal, ráðherra „Það sem einkennir Gunnar Bjarnason mest eru frjóar gáfur hans sem birtast í óvanalegri hugsjónaauðgi. Merkilegast i lífi hans er að honum auðnaðist að hrinda af stað ævintýrinu stóra, því að íslenski hesturinn tók að leggja undir sig lönd og álfur." Jónas Jónsson, fv. búnaðarmálastjóri „Gunnar er eldhugi og óhemju skemmtilegur sögumaður sem hrífur mann með sér út og suður um heima hestamennskunnar." Hjalti Jón Sveinsson, ritstjóri Hestsins okkar Í bókinni eru kynntir í sérkafla V úrval stóðhesta aldarinnar og skrá yfir afkomendur þeirra í BÓK ÖRNÓLFS ÁRNASONAR KYNNUMST VID AFREKUM OG ÆVINTÝRUM ÞESSA ÓSTÝRILÁTA ELDHUGA ORMSTUNGA BÓKAÚTGÁFA Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnes, sími 561 0055, fax: 561 0025 Hönnun:Gísli B. / Næst...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.