Tíminn - 28.12.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.12.1995, Blaðsíða 16
Vebrlb (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Austan qola. Skýjab meb köflum og sums stabar smáél, einkum vib ströndina. Frost 1 til 10 stig. • Faxaflói oq Breibafjörbur: Hæq austlæq átt oq víbast léttskýjab. Frost 4 til 12 stig. • Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra: Hæg breytileg átt. Stöku él á annesjum en annars víbast léttskýjab. Frost 7 til 18 stig, kald- ast í innsveitum. • Norburland eystra oq Austurland Ab Clettingi: Hæg breytileg átt og léttskýjab víbast hvar. Frost á bilinu 8 til 25 stig,"kaldast í innsveitum. • Austfirbir: Hæg norblæg átt, skýjab meb köflum og frost á bilinu 6 til 12 stig. • Suabausturland: Austan qola eba hæq breytileg átt. Skýjab meb köflum og dálítil él, einkum vib ströndina. Frost 2 til 9 stig. Akureyrarbœr: Útgjöld Tekjur bæjarsjóbs Akureyrar verba 1.553 milljarbar króna á næsta ári, sem er 14 milljónum króna lægri upphæb en á yfir- standandi ári. Rekstrargjöld næsta árs eru áætlub 1.159 millj- arbar eba 8 milljónum hærri en á þessu ári. Hæsti útgjaldalibur er félagsleg þjónusta 317 milljónir, eba um 16 milljónum hærri en í ár. Til fræbslumála á ab verja 243 milljónum, 24 milljónum hærri upphæb en í ár. Umhverfismál taka um 93 milljónir af tekjum bæjarins, eba um 4 milljónum meira en á þessu ári, og til íþrótta- og tómstundamála á ab verja tæpum 90 milljónum, eba um 33 milljónum króna lægri upphæb en á árinu 1995. l’etta kemur fram í fjárhagsáætlun bæj- arins, sem samþykkt var á fundi bæjarstjórnar skömmu fyrir jól. Kostnabur vib rekstur bæjarins er því um 74,6% af tekjum, en í þriggja ára áætlun bæjarsjóbs Akur- eyrar fyrir árin 1996 til 1998 er gert ráb fyrir ab kostnaöur fari ekki upp fyrir 75% tekna. í fjárhagsáætlun- inni kemur fram ab tekjur af útsvör- um eru áætlabar 1.150 milljarbur, tekjur af fasteignagjöldum 258 milljónir, tekjur af skatti á verslun- ar- og skrifstofuhúsnæöi 23 millj- ónir, framlag úr jöfnunarsjóbi sveit- arfélaga 30 milljónir, fráveitugjöld 92 milljónir og abrar skatttekjur veröi um 92 milljónir. Gert er ráö fyrir aö yfirstjórn bæjarins muni kosta rúmar 87 milljónir á þessu ári og þar verbi launakostnabur 56 milljónir og kaup á þjónustu 14 milljónir. Kostnaöur viö leikskóla og dagheimili bæjarins verbur 117 milljónir króna á móti 110 milljón- um á þessu ári. Eru þaö tæp 37% af öllum útgjöldum bæjarins til félags- mála. Rekstur grunnskólanna á Ak- ureyri er áætlaöur 144 milljónir, eöa 59% af kostnaði við fræðslu- mál. Rekstur Tónlistarskólans á Ak- ureyri mun kosta bæjarsjóð 53 milljónir og rekstur annarra skóla sömu upphæð. Dýrustu þættir menningarmála Akureyrarbæjar eru rekstur Amtsbókasafnsins, sem mun kosta 21 milljón, og tillag til Leikfélags Akureyrar upp á 22 millj- ónir. Rekstur íþróttahúsa og íþrótta- svæöa mun kosta tæpar 8 milljónir, rekstur skíðaaöstööu í Hlíöarfjalli Vibskiptabankar: Meintum brotum mótmælt Samband íslenskra vibskipta- banka mótmælir ásökunum Sambands íslenskra banka- manna ab brotin hafi verib ákvæbi í kjarasamningum bankamanna, þegar ákvebib var ab hafa tiltekna afgreibslustabi opna sl. Þorláksmessukvöld. í tilkynningu SÍV kemur m.a. fram ab í kjarasamningum sé kveð- ib á um samráösskyldu vib starfs- mannafélög og/eða SÍB, þegar ákveðin er breyting á opnunartíma banka og sparisjóöa. Þar kemur einnig fram að í tengslum viö þessa ákvörðun um breyttan opnunar- tíma hefbi veriö haft samband við starfsmannafélögin, auk þess sem stjórnendur viökomandi stofnana heföu kannab það meðal starfsfólks hvort þeir væru reiðubúnir aö vinna umrætt kvöld. - grh innan viö 75% markib rúmar 7 milljónir, rekstur sund- lauga um 12 milljónir og rekstur fé- lagsmiðstöðva 11 milljónir króna. Kostnaður viö sorpeyðingu er áætl- aður 41 milljón, en heildarkostnað- ur við hreinlætismál er samtals áætlabur rúmar 47 milljónir. Skipu- lags- og byggingarmál munu sam- kvæmt fjárhagsáætlun 1996 kosta bæjarsjóð Akureyrar um 50 milljón- ir og viðhald holræsa, gatna og önnur umferöarmál 19 milljónir, og til snjómoksturs er áætlab að verja 13 milljónum. / / / ISLENSKIFJARSJOÐURINN Skattaafsláttur nýr, spennandi ávöxtunarmöguleiki hlutur í vaxtartækifærum framtíðarinnar ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN HF. er nýr sérhæfður hlutabréfasjóður frá Landsbréfum hf. Sjóðurinn fjárfestir í fyrirtækjum sem eiga mikla vaxtarmöguleika, bæði á sviði sjávarútvegs og tengdrar atvinnustarfsemi og í upprennandi atvinnugreimun, þar sem hæfir stjórnendur, sérfræðiþekking og íslenskt hugvit skapa fyrirtækjum vænlega samkeppnisstöðu á alþjóðlegum mörkuðum. • Skattaafsláttur Hlutabréfí ÍSLENSKA FJÁRSJÓÐNUM veita einstaklingum allt að 45.000 króna endurgreiðslu tekjuskatts í ágúst á næsta ári (90.000 kr. hjá hjónum). • Fjárfesting til frámtíðar Auk þess færð þú góða ávöxtun sparifjár og nýtur þátttöku í arðvænlegum vaxtar- tækifærum. • Boðgreiðslur eða áskrift Þú gctur keypt hlutabrcf á VISA og EURO boðgreiðslum til allt að 24 mánaða eða í mánaðarlegri áskrift. • Einfaldara getur það ekki veríð! M getur keypt hlutabréf í ÍSLENSKA FJÁRSJÓÐNUM hjá Landsbréfum og í öllum útibúum Landsbankans. • Eitt símtal dugir Hvort sem þú vilt kaupa á boðgreiðslum, í áskrift eða einfaldlega staðgrciða! Tryggðu þér bréf í tæka tíð y LANDSBREF HF.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.