Tíminn - 04.01.1996, Qupperneq 1

Tíminn - 04.01.1996, Qupperneq 1
STOFNAÐUR 1917 80. árgangur Fimmtudagur 3. janúar 2. tölublaö 1996 Vinnupallar rifnir utan af nýju húsi Hœstaréttar íslands. Hrafn Bragason, hœstaréttar- dómari og fulltrúi í bygging- arnefnd: Líklega flutt inn í ágúst Nú er unnib ab því ab rífa vinnupalla utan af nýju húsi Hæstaréttar íslands. Hrafn Bragason, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, hæstaréttardómari og fulltrúi réttarins í byggingar- nefnd segir ab allt bendi til ab húsib verbi tilbúib á tilsettum tíma og hægt verbi ab nota rétt- arhlé í sumar til ab flytja inn í þab. Hann segir því allt benda til ab flutt verbi inn í húsiö í ágúst. Reyndar hafa orbiö tafir vib fram- kvæmdir utanhúss, en þar sem sami verktakinn sér einnig um frágang innanhúss mun takast ab klára húsib á réttum tíma. Hrafn segist einnig ekki sjá annaö en aö kostnaöaráætlun muni standast og húsib muni því verba mjög fjárhagslega hag- kvæmur kostur. Hann segist einn- ig vera mjög ánægöur meö húsiö, sem er nú óðum aö taka á sig mynd bæöi að utan og innan og segir aö þarna sé um að ræða gott hús sem muni þjóna Hæstarétti og starfsfólki hans mjög vel. -PS Nýja Hæstaréttarhúsib er ab koma í Ijós undan vinnupöilunum. Tímamynd: CVA Starfsmerw gífurlega slegnir vegna flutnings scelgœtisgeröarinnar Opal noröur yfir heiöar. Fengum einfaldega tilboð sem við gátum ekki hafnað Flugumfer&ar- stjórar mun hærri en læknar Dagvinnutekjur flugumferöarstjóra voru rúmlega 10% hærri en dag- vinnutekjur sjúkrahúslækna á fyrri hluta 1995 og heildartekjur flugum- ferðarstjóra voru 20% hærri á sama tíma samkvæmt upplýsingum úr fréttabréfi kjararannsóknarnefndar opinberra starfsmanna. Eftir rúm- lega 10% hækkun launa flugum- ferðarstjóra nú fyrir áramót er trú- legt að þeir séu komnir allt að 30% framúr sjúkrahúslæknum. Sjá blabsíbu 3 Sjálfstœöisflokkurinn: Landsfundur um sumarmál Landsfundur Sjálfstæbisflokks- ins, hinn 32. í röbinni verbur haldinn í vor, trúlega seint í apríl, eba um sumarmál, ab margir telja. Mibstjórn flokksins tekur endanlega ákvörbun um fundar- dagana. Landsfundurinn átti aö fara fram fyrstu daga nóvembermánaðar á síöasta ári eins og kunnugt er. Fund- inum var frestað þá vegna snjó- flóðsins á Flateyri nokkrum dögum fyrr. Var þá búib að undirbúa lands- fundarstörf að mestu. Sjálfstæðismenn og abrir bíba meb óþreyju eftir landsfundinum, ekki síst til ab heyra af vörum for- manns flokksins, Davíbs Oddssonar, hvort hann muni gefa kost á sér í forsetakjöri í sumar ebur ei. Um væntanlegt framboð forsætisráð- herrans til forseta er mikib rætt manna á meðal þessa stundina. -JBP Á stöðufundi sem Ibja hélt meö starfsmönnum Opal kom í ljós aö fólk er mjög slegib ab sögn framkvæmdastjóra fyrir- tækisins og litlar líkur til þess ab starfsmenn hyggist flytjast noröur yfir heiöar. Eins og kunnugt er seldu eigendur Opal fyrirtækiö til Sölumib- stöövar hrabfrystihúsanna sem svo aftur seldi Nóa-Síríusi og verður sælgætisgeröin flutt til Akureyrar. „Fólk er gífurlega slegib eba sjokkerað og það þarf ákveðinn tíma til ab átta sig á stöðunni, þetta er eins og hvert annað áfall. Það er búiö að bjóða starfs- mönnum forgang að störfum fyrir norðan en það er óvíst hvort nokkur fer norður. Þá myndast einhver störf í Nóa hér fyrir sunnan en hve mörg störf þab eru veit enginn," sagöi Ragnar Birgisson. Alls hafa 27 starfsmenn veriö hjá Opal. Ragnar sagði aö þegar þeir hefðu selt SH hefðu þeir ekki vitaö um ab Nói-Síríus kæmi inn í spilib, þeir hefbu einfald- lega fengið tilboð sem ekki var hægt ab hafna. Honum heföi í framhaldi af því verib boöið að fara norður til Akureyrar með fyrirtækið og reka þab fyrir hönd SH, meb mögulega eign- arabild síðar. Hann hefbi hins vegar, m.a. vegna fjölskyldu- ástæðna, ekki orðið við því og þá heföi næsta skref verið aö selja. Áðspurður hvort Ragnar hefði hætt við söluna ef hann hefði vitað að Nói-Síríus eignaðist fyr- irtækið sagði hann svo ekki vera. „Ef þú selur bíl þá segirðu ekki við kaupanda: þá má Pétur Pétursson á Lækjargötunni ekki „Þab er orbib mjög sýnilegt núna, þetta gebbilaba ástand sem er á launamarkabnum í landinu," segir Björn.Grétar Sveinsson for- mabur Verkamamannasambands íslands. í gær voru uppsagnir fjögurra abildarfélaga VMSI á kjarasamningum dæmdar ólög- legar í Félagsdómi og nokkm áb- ur hafbi kjaranefnd úrskurbab um launahækkanir til presta og annarra embættismanna. Samkvæmt því hækka laun presta um 6%-l 1% og laun embætt- ismanna um rúm 8%. Talib er ab þessi úrskurbur kjaranefndar, sem Hús Opals í Reykjavík. sagður er taka mib af úrskurði kjara- dóms og samningum ríkisins á sl. ári, hækki laun hæstlaunubu emb- ættismannanna um nokkra tugi þúsunda króna á sama tíma og al- geng launahækkun til félagsmanna abildarfélaga VMSÍ um mánaða- mótin hljóðaði uppá 2700 krónur, samkvæmt kjarasamningi. Formaður Verkamannasam- bandsins segir ab það sé ljóst af því sem gerst hefur að „annar dæmir en hinn úthlutar." Þessi þróun launa- mála hljóti að vekja upp ýmsar al- varlegar spurningar og þá sérstak- lega þegar ,haft er í huga að við kaupa hann síðar. Þetta sló okk- ur hins vegar dálítið þegar við vissum hverjir myndu kaupa, því eitt er að selja fyrirtæki sem fer norður en annab er þegar samkeppnisaðili eignast fyrir- tækib. Þetta er blendin tilfinn- ing en þetta er hins vegar biss- ness og búib ab selja. Það þýöir ekkert aö væla út af því." -BÞ samningana sl. febrúar var lögð þung áhersla á það af hálfu stjórn- valda og atvinnurekenda ab gerðir yrðu „skynsamlegir samningar til að viðhalda stöðugleika." Af þeim sökum velta menn því fyrir sér hvað stjórnvöld áttu við meö hug- takinu „stöbugleiki." Er þab kannski stöðugleiki í brottflutningi fólks úr landi eða þeirra sem eru ab missa húsin sín vegna greiðsluerfið- leika samfara minnkandi tekjum? Eða felst margnefndur stöbugleiki kannski í kaupmáttaraukningu þeirra hæst launuðu eða stööug- leika fjármagnsins? -grh Uppsagnir samninga dœmdar ólöglegar í Félagsdómi og kjaranefnd úrskuröar 6%-ll% launahœkkun til presta og 8% til embœttismanna. VMSÍ: Geðbilað ástand

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.