Tíminn - 10.01.1996, Qupperneq 6
6
Mibvikudagur 10. janúar 1996
Landlœknir: Eru fordómar mebal heilbrigöisstétta?
„Ólafur, kom þú
ekki nálægt þessu! “
„Eru fordómar mebal heil-
brigbisstétta?" Undir þessari
fyrirsögn í Læknablabinu
fjallar Ólafur Ólafsson land-
læknir um nokkur dæmi
þessa, er varba gebsjúka af-
brotamenn, eybni og kyn-
skiptinga. Hvab þá síbast-
nefndu varbar segir Ólafur ab
búast megi vib einu tilfelli á 5
til 10 ára fresti, þótt nú sé ab
vísu nokkur uppsafnabur
vandi til stabar. Vegna um-
sagnar „sérfræbings" hafi ein-
um slíkum verib neitab um
abstob til undirbúnings ab-
gerbar erlendis. „Er landlækn-
ir hóf afskipti af málunum og
kallabi saman hóp lækna, er
fúslega veittu abstob í þessu
efni, voru vibbrögb sumra
stjórnenda og yfirmanna: „Ól-
afur, kom þú ekki nálægt
þessu!",,
Að mati landlæknis veröur aö
gera þá kröfu til yfirmanna heil-
brigðisstofnana aö þeir vinni
bug á fordómum sínum í garö
þeirra er skera sig úr fjöldanum.
Ársvistun á Sogni
10 milljónir
„Flestum er kunnugt um mót-
stööu er vart varö meðal „lærö-
ustu manna", þegar barátta var
hafin fyrir aö skapa geðsjúkum
Ólafur Ólafsson.
afbrotamönnum mannsæm-
andi meðferðarumhverfi," segir
Ólafur. Sjálfsögö ósk um stofn-
un göngudeildarmeðferðar fyrir
þá, sem útskrifist af meðferöar-
heimilinu á Sogni, líklega um
80% þeirra sem þar vistast, „hef-
ur mætt verulegri mótspyrnu
meöal vissra stjórnenda og
„læröra manna" úr heilbrigöis-
stéttum". Ólafur segir 6 sjúk-
linga, sem falla í þennan flokk
geðsjúkra afbrotamanna, þegar
hafa verið útskrifaöa. Þeir lifi
allgóöu lífi, ef góöri meöferö sé
fylgt. Skriður virðist hafa komiö
á þetta mál eftir að þaö var skýrt
fyrir fjárlaganefnd Alþingis. Öl-
afur segir rétt aö hafa í huga aö
ársvistun á Sogni kostar 10
milljónir króna á ári. Megi því
allir skilja að utanspítalameð-
ferö sé æskileg þjóðfélagslega
séð, „en aö öörum kosti sitjum
við uppi með æ stærri lokaða og
dýra stofnun er fram líða stund-
ir".
HlV-hræbsla
„Nokkuð hefur boriö á óþarfa
hræöslu vegna HlV-smitaðra
einstaklinga," segir landlæknir.
Embætti hans hafi rætt við for-
ráðamenn vinnustaöa vegna
starfsmanna sem misst hafi
vinnuna vegna HlV-smits. Öll-
um, og ekki síst heilbrigðis-
starfsfólki og stjórnendum, ætti
að vera ljóst að smithætta sé
hverfandi lítil. Ólafur hefur þab
eftir félagsfræbingi, sem stund-
aöi HlV-smitaöan starfsmann á
deild, aö vitneskjan um HIV-
smitið hafi orsakað allmikinn
titring hjá yfirstjórninni. í um-
sögn sinni leggi þessi félags-
fræðingur til „að fræðsla verði
aukin mebal heilbrigbisstarfs-
fólks og væri sennilega áhrifa-
ríkast í forvarnarstarfi að beina
þeirri fræðslu til stjórnenda
stofnana og deilda!" ■
Gestur '96 — handbók erlendra feröamanna:
Róbert
ráöinn
Róbert Mellk hefur verib ráb-
inn ritstjóri bókarinnar GEST-
UR '96, sem gefin er út á
ensku af Líf og sögu hf., og
verbur þab í 5. skipti sem hún
kemur út. Eins og ábur mun
Gesturinn einkum höfba til
erlendra ferbamanna meb
vandabri Iandkynningu í
formi ljósmynda og greina.
Mikið brautryðjandastarf hef-
ur veriö unnib á síðustu fjórum
árum með Gestinum, sem er
um 250 blaðsíöur í hörðu
bandi, og nú þykir sjálfsagt að
bók í þessum gæbaflokki liggi
frammi á langflestum gistiher-
Mellk
ritstjóri
bergjum landsins og að henni sé
dreift á ferðaskrifstofur innan-
lands og erlendis.
Róbert hefur í á annan áratug
unnib við útgáfu sem tengist ís-
lensku þjóðlífi. Hann hefur rit-
stýrt ýmsum blöðum og tímarit-
um, svo sem Modern Iceland,
Foreign Living og Iceland —
The Cutting Edge of Fisheries
Technology. Greinar eftir hann
hafa birst í tímaritum heima og
erlendis, m.a. EX, World Fis-
hing og Scandinavian Guide.
Róbert er fæddur og uppalinn
í Bandaríkjunum, en móbir
hans er íslensk. Eftir háskóla-
Róbert Mellk, nýr ritstjóri Cests '96.
próf fluttist hann til íslands og
kenndi m.a. fyrstu árin ensku
og bókmenntir við Menntaskól-
ann viö Hamrahlíð og Náms-
flokka Reykjavíkur ábur en
hann sneri sér að skriftum og
ritstjórnarstörfum. ■
Framboö stjórnar og trúnaöarmannaráös hjá Verkamannafélaginu Dagsbrún:
Rífa fílabeinsturninn
Ef þab er ríkjandi skobun fé-
lagsmanna um skrifstofu
Dagsbrúnar og þá, sem þar eru
æbstrábandi, ab þeir sitji þar í
fílabeinsturni, þá þarf ab
breyta því meb því ab rífa
turninn. Þetta er skobun A-
listans, sem er frambob stjórn-
ar og trúnabarmannarábs til
stjórnarkjörs í Verkamannafé-
laginu Dagsbrún, en B- lista-
menn hafa gagnrýnt sitjandi
stjórn harblega fyrir ab vera
úr tengslum vib félagsmenn
og ab forystumenn félagsins
sitji í fílabeinsturni á skrif-
stofu félagsins.
Það er stefna A-listans ab gera
úttekt á rekstri félagsins og að
ráöa í framhaldi af því skrif-
stofustjóra til þess fyrst og
fremst að annast rekstur og af-
greiöslu á skrifstofunni, þannig
ab formaöur og varaformaður
geti sinnt félagsmálum og
samningamálum að fullu.
Það kemur fram í minnis-
punktum um helstu stefnumál
A-listans, að Dagsbrúnarmenn
þurfi að huga að hugsanlegri
sameiningu eba samstarfi við
önnur verkalýðsfélög á höfuð-
borgarsvæöinu og nefna þar
Verkakvennafélagið Framsókn.
Það sé ljóst að hinn mikli fjöldi
ófaglærðs verkafólks myndi
standa mun sterkar ab vígi
gagnvart atvinnurekendum og
innan Alþýbusambands íslands
og Verkamannasambands, ef
þessi félög væru sameinuð.
Ennfremur segir að ef listinn
nær kjöri, þá mun verða lögð
áhersla á nokkur atriði í kjara-
málum á næstunni. Þar koma
fyrst kröfur um beinar launa-
hækkanir, þá taxtahækkanir í
stab eingreiðslna, grunnkaup
sem nálgast raunverulegar
launagreiðslur og stóreflingu
starfsmenntunar. ■
Ungu börnin nutu sín á jólatrésskemmtuninni í Borgarnesi. Tímamynd: tþ, Borgamesi
Jólatrésskemmtun í Borgarnesi:
Gestirnir mættu
meb kökurnar
Jólatrésskemmtun var haldin í
Borgarnesi á þrettándanum, en
nokkur ár eru libin síðan almenn
jólatrésskemmtun hefur verið
haldin meb þessu sniði í Borgar-
nesi, enda var skemmtunin fjöl-
sótt.
Nokkur félagasamtök tóku sig
saman um að halda skemmtunina:
Hestamannafélagið Skuggi, Starfs-
mannafélag KB, Starfsmannafélag
Afurðasölunnar, Sinawikklúbbur-
inn Drífa, Sparisjóður Mýrasýslu og
Búnaöarbankinn Borgarnesi. Ekki
varð annað séð en þessi uppákoma
væri kærkomin hjá fjölskyldufólki í
Borgarnesi og nágrannabyggðum
og nutu ungir sem aldnir sín vel við
að dansa og syngja í kringum jóla-
tréb, en aðgangur var ókeypis. Sam-
komugestir komu sjálfir meb kökur
á kaffihlaöborb, en kaffi og kakó var
á staðnum. Ab sjálfsögbu komu svo
jólasveinarnir til að kveðja og færðu
börnunum sælgæti.
TÞ, Borgarnesi
Ráöstefna um unglinga og áfengi:
„Stöbvum unglinga-
drykkju" slitib
Átakinu „Stöbvum unglinga-
drykkju" verbur slitib formlega
í dag með rábstefnu undir kjör-
orbinu „Mannrækt — mann-
aubur" í Borgartúni 6, Rvík. Á
rábstefnunni verbur árangur
átaksins dreginn saman og
hvab af því megi læra.
Ráðstefnan verður sett kl. 14 að
viðstöddum verndara átaksins,
forseta íslands Vigdísi Finnboga-
dóttur. í upphafi ráðstefnunnar
verður kynnt uppeldisbókin
Lengi muna börnin, sem átakið
hefur látið gera í 30 þúsund ein-
tökum fyrir foreldra barna fæddra
1983 og síðar.
Höfundar bókarinnar, sálfræð-
ingarnir Sæmundur Hafsteinsson
og Jóhann Ingi Gunnarsson,
munu flytja erindi á ráðstefn-
unni. Auk þess verða erindi um
forvarnir, um hlutverk foreldra,
skóla og fjölmiðla o.fl.
Ráðstefnan er opin öllu áhuga-
fólki. ■
Atriöi úr Kardemommubænum, sem flutt var á þrettándahátíö Lunddælinga:
Bæjarbúar gefa Tóbíasi í turninum afmœlisgjöf. Tímamynd: tþ, Borgamesi
Þrettándabrennur víöar en í þéttbýli:
Fjör í sveitinni
Þab er víbar en í bæjum og
borgum sem jólin eru kvödd
meb þrettándabrennum. íbú-
ar í Lundarreykjadalshreppi
taka sig saman árlega á þrett-
ándanum og halda brennu og
hátíb. Þab eru krakkarnir í
sveitinni, eba Orkan, yngri
deild Ungmennafélagsins Da-
grenningar, sem standa fyrir
skemmtuninni.
Hefðbundin þrettándabrenna
var haldin með flugeldum og
blysum. Síöan færðist hátíðin
inn í félagsheimilið þar sem
unga fólkið flutti kafla úr leikrit-
inu Kardemommubærinn. Eftir
sýninguna gæddu gestir sér á
kökuhlaðborbi og kakói.
TÞ, Borgamesi