Tíminn - 10.01.1996, Page 11

Tíminn - 10.01.1996, Page 11
Mi&vikudagur 10. janúar 1996 11 Mm 32 sveitir etja kappi í Reykjavíkurmótinu í bridge: Sveit Búlka meö yfirburöastööu 11 umferöir eru nú búnar í Reykjavíkurmótinu í sveita- keppni, en keppnin er einnig forkeppni reykvískra spilara fyrir íslandsmót. Mjög góö þátttaka er í mótinu, sem fer fram í húsnæöi BSI, Þöngla- bakka 1, en alls taka 32 sveit- ir þátt. Staöa efstu sveita eftir 11. umferö: A-riöill 1. Búiki 245 stig 2. VÍB 231 stig 3. Sigmundur Stefánsson 187 4. Tíminn 181 stig B-riöiIl 1. Olafur Lárusson 214 stig 2. Samvinnuf.-Landsýn 208 stig Landsbréf 207 Lyfjaverslun íslands 207 Fjórar efstu sveitirnar úr hvorum riöli fara í úrslita- keppni mótsins, en enn er fjór- um umferöum lokiö og gæti staöan breyst verulega í báöum riölum. Þó er nánast öruggt að sveitir Búlka og VÍB í A-riðli fara áfram, en næstu 7 sveitir eiga allar möguleika á úrslita- sæti. Risaskor Búlka og reyndar einnig VIB vekur nokkra at- hygli. Búlki er meö 22,2 vinn- ingsstig aö meðaltali úr leik, sem hlýtur aö vera fáheyrt. Liösmenn sveitarinnar eru kjarninn úr sveit Trygginga- miðstöövarinnar, sem óþarft er aö kynna. í B-riölinum er jafn- ari keppni, enda skilja aöeins 7 stig á milli 1. og 4. sætisins. Eins og áður sagöi er Reykja- víkurmótið jafnframt undan- keppni fyrir íslandsmótið og fara þær sveitir beint áfram, sem enda í 5.-6. sæti í hvorum riöli, auk efstu fjögurra. Þær sveitir, sem enda í 7.-9 sæti, keppa um þrjú sæti í sérstakri millikeppni sem fram fer á sama tíma og úrslit Reykjavík- urmótsins, eða aðra helgi. Öryggib á oddinn I 11. umferð kom upp skemmtilegt slemmuspil, sem olli furöu víða sveiflum. Spil 5; Noröur, NS á hættu Noröur Austur SuÖur pass ltígull pass pass lspaöi pass pass 4hjörtu pass pass 5hjörtu pass Þannig gengu sagnir í leik Tímans og Vatnsveitunnar: Vestur lhjarta 4tíglar 4grönd óspaöar allir pass AV spila standard og voru þrjár fyrstu sagnirnar eölilegar, en fjórir tíglar splinter meö samþykkt á spaöa sem tromp- lit. 4 hjörtu sýndu fyrirstööu, 4 grönd spuröu um ása og 5 hjörtu sýndu tvo ása af fimm, en ekki trompdrottningu. Slemman vannst í lokaða salnum án erfiðleika eftir spaöaútspil suðurs, en í þeim opna fékk sagnhafi aöeins 11 slagi vegna óvandaðra vinnu- bragöa. Segjum að lauf komi út, sem er besta útspilið fyrir vörnina. Sagnhafi drepur og spilar litlum spaöa úr blindum og drepur á ás. Nú er tempó að spila tígulás og litlum tígli, en þess voru dæmi að menn spil- uðu spaðadrottningu fyrst úr blindum og síðan tíguldrottn- ingu! Oft komast menn upp með slíkt, en eins og spilin liggja fer spilið niður með því móti. Meö vandvirkninni fást hvorki fleiri né færri en 13 slag- ir, 5 á spaða, 3 á hjarta (með svíningunni), þrír á tígul og tveir á lauf. Bridgehátíð 1996: Skráning hafin í tvímenn- ing og sveitakeppni Fimmtánda Bridgehátíð BSÍ, Bridgefélags Reykjavíkur og Sveit Ólafs Lárussonar hefur spilaö vel í Reykjavíkurmótinu og trónir á toppi B-riöilsins. þeirra er staðfest. Skráning er á skrifstofu BSÍ (Sólveig) í síma 587-9360 og er skráningarírestur í tvímenn- inginn til miövikudagsins 31. janúar nk. Bridgesambandið þarf margt starfsfólk á Bridgehátíð við dreifingu spila og ýmislegt fleira. Þeir, sem vilja leggja hönd á plóginn, hafi samband við skrifstofu BSÍ. Öll sjálf- boðavinna er vel þegin. Bragi Hauksson myndar ásamt Sigtryggi Sigurössyni eitt af akkerispör- um Búlka, sem hefur skoraö 22,2 stig aö meöaltali í leik. Tímamyndir Bjom BRIDGE BJÖRN ÞORLÁKSSQN Flugleiða verður haldin á Hótel Loftleiðum dagana 16.-19. febrúar nk. Sveitakeppnin er öllum opin eins og áður, en nýtt keppnisform er í tvímenn- ingnum — Monrad-Barómeter — 90 spil spiluð og parafjöldi 120 að hámarki. Eins og und- anfarin ár áskilur Bridgesam- bandsstjórn sér rétt til að velja pör í tvímenningi Bridgehátíð- ar, en keppt verður sérstaklega um einhver sæti í vetrarmitc- hell BSÍ föstudagskvöldið 10. febrúar. Verðlaun verða samtals $18000. 6 erlendum pörum hefur ver- ið boðið til keppninnar, þ.ám. ítölsku Evrópumeisturunum og sveit Zia Mahmood. Koma íslandsmótið í parakeppni Skráning er hafin í fjórða ís- landsmótið í parasveitakeppni, en það fer fram í Þönglabakka 1, helgina 27.-28. janúar nk. Eins og fyrri ár verður spiluð Monrad- sveitakeppni með 16 spila leikjum og fer fjöldi spila eftir þátttöku. Miðað er við að keppnin sé um 110 spil, eins og undanfarin ár. Spilamennska hefst kl. 11.00 bába dagana. Keppnisgjald er kr. 10.000 á sveit og er spilað um gullstig í hverjum leik. Skráning er hafin hjá BSÍ og verður skráð til fimmtudagsins 25. janúar. ■ Ný endurvarpsstöb Ný endurvarpsstöö Ríkisútvarps- ins hefur veriö tekin í notkun aö Auösholti í Ölfushreppi og þjónar hún Hveragerbi, Selfossi, Eyrar- bakka, Stokkseyri, Þorlákshöfn og nærliggjandi sveitum. Útsend- ingar eru sem hér segir: Sjónvarp á rás 49 UHF, Rás 1 á FM 91,3 MHz og Rás 2 á FM 95,3 MHz. Jafnframt er fyrirhugað á næst- unni að leggja niður sendingar á Selfossi, Rás 1 á FM 90,6 og Rás 2 á 93,2 og einnig sendingar frá Hlíðar- enda við Þorlákshöfn, Rás 2 FM 101,6. Einnig verba lagðar niður sjón- varpssendingar frá núverandi end- urvörpum fyrir Hveragerði og Þor- lákshöfn. Notendum er bent á að stilla sem fyrst inn á hina nýju stöð til að komast hjá óþægindum. Ennfremur voru fyrr á árinu sett- ir upp eftirtaldir FM-endurvarpar: Fyrir Rás 1 í Vatnsdal, V- Húna- vatnssýslu (93,5 MHz) og Fljótsdal (95,5), og fyrir Rás 2 í Hörgárdal (90,4 MHz), Öxnadal (97,2 MHz), Fljótsdal (92,0 MHz), Vatnsdai (97,3 MHz), Ennishöfða við Bitru- fjörð (101,4 MHz) og á Hraunhóli við Vík í Mýrdal (95,6 MHz). ■ Brautskráning stúdenta frá MH 21. desember sl. brautskráðust frá Menntaskólanum vib Hamrahlíö 65 stúdentar, 42 konur og 23 karl- ar. Af þessum nemendum voru 42 skrábir í dagskóla og 23 í öld- ungadeild. í ræöu sinni nefndi rektor, Örn- ólfur Thorlacius, nokkra áfanga í sögu skólans, sem verður þrjátíu ára næsta haust. Að því loknu minntist hann eins af nemendum skólans, Þorsteins Sigurðssonar, sem fórst í snjóflóðinu á Flateyri. Hæstar einkunnir hlutu þau Bjarni Rúnar Einarsson og Steinvör Þöll Árnadóttir. Fengu þau bæði bókaverðlaun frá skólanum. Nokkr- ir nýstúdentar aörir hlutu líka verð- laun fyrir ágætan námsárangur í einstökum greinum. Baldur Ragn- arsson ávarpaði samkomuna fyrir hönd kennara og Birna Ósk Einars- dóttir af hálfu nýstúdenta. Bæði kvöddu þau Örnólf Thorlacius, sem lét af störfum rektors sakir aldurs nú um áramótin. Hann baub síðan nýjan rektor, Sverri Einarsson, vel- kominn til starfa. Strengjasveit nemenda skólans flutti nokkur jólalög í upphafi sam- komunnar. Ab vanda flutti kór skól- ans vandaba söngdagskrá undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. 25 ára Starfsmenn og eigendur Iselco. íselco íselco sf. varð 25 ára í október sl. og hefur í öll þessi ár þjónað ís- lenskum ibnaöi, kröfuhörðum ibnaðarmönnum og handlögnum einstaklingum. íselco hóf starfsemi 1969 undir nafninu ísel, og þá af Ragnari Jóns- syni og Gísla Ólafs, en var formlega stofnað 1970 og nafninu breytt í Iselco snemma árs 1971, vegna ágreinings við ísal um nafnib sem þótti full líkt. Um árabil var íselco leiðandi firma í innflutningi og sölu tré- smíðavéla ásamt tilheyrandi hlut- um, svo sem sagarblöðum og hefil- tönnum, slípiefni, þ.e. sandpappír, slípibeltum og skífum alls konar, brýni og demantsskífum og mörgu fleiru. Fyrst fór starfsemin fram í iitlu plássi við Garðastræti, en flutti 1973 í Ármúlann og var í fyrstu rek- ib sem heildsölufyrirtæki þar til um áramót 1981-82 er reksturinn var fluttur í eigið húsnæði að Skeifunni lld þar sem þab er enn, og var þá opnuð verslun með vélar, verkfæri, slípivörur og rekstrarvörur fyrir flesta iðnaðarmenn og almennan iðnað í tré og járnverki, rafvirkja, málarameistara, bifreiðasmiði og hinn almenna laghenta borgara. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.