Tíminn - 10.01.1996, Qupperneq 12

Tíminn - 10.01.1996, Qupperneq 12
12 Mibvikudagur 10. janúar 1996 DAGBOK Mibvikudagur 10 janúar X 10. dagur ársins - 356 dagar eftir. 2 .vika Sólris kl. 11.06 sólarlag kl. 16.04 Dagurinn lengist um 4 mínútur APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka ( Reykjavík frá 5. tll 12. janúar er í Vesturbæjar apóteki og Háaleitis apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidðgum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. lokað i hádegmu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardagakl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.jan. 1996 Mána&argreí&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Maeöralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING Opinb. vidm.genqi Gengi Kaup Sala skr.fundar 65,37 65,73 65,55 ....101,28 101,82 101,55 47,97 48,27 48,12 ....11,710 11,776 11,743 ... 10,281 10,341 10,311 9,897 9,955 9,926 ....14,989 15,079 15,034 ....13,220 13,298 13,259 ....2,2031 2,2171 2,2101 56,01 56,31 56,16 40,43 40,67 40,55 45,29 45,53 45,41 ..0,04152 0,04180 0,04166 6,435 6,475 6,455 ....0,4361 0,4391 0,4376 0,538 0,5419 0,5402 ....0,6210 0,6250 0,6230 ....104,42 105,08 104,75 96,49 97,09 96,79 84,15 84,67 84,41 ....0,2771 0,2789 0,2780 / /. v: STIORNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Sonur þinn fær þá flugu í koll- inn í dag að læra til prests, enda stuð í kirkjum landsins um þessar mundir. Eflaust munu margir fara þessa leið sem áður hugöu á sjóbisn- essinn og hafa stjörnurnar ekk- ert nema gott um þab að segja. Vatnsberinn -/ /7^v. 20. jan.-18. febr. Þú ákveður að gratínera fisk í kvöld, en nennir því ekki og kaupir bjúgu í staðinn. Þar rís dagurinn hæst í sjálfstæðri ákvaröanatöku þinni. Fiskarnir ^»4 19. febr.-20. mars Dagurinn felur í sér mikla áskorun í starfi og líkur á eftir- vinnu eru miklar. Sérstaklega fyrir atvinnulausa. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hrútur kynnist steingeit í dag og takast með þeim ástir. Gömul frænka í sporðdrekamerkinu reynir að eyðileggja allt, en bóndi í tvíburamerkinu afstýrir leiðindum og allt fer á besta veg. Nautib 20. apríl-20. maí Naut í merkinu, ekki síst þau sem fædd eru 28. apríl, eiga stórleik í íþróttum í kvöld og verða sigrar stórir og digrir unnir áður en klukkan slær 12. Stuð. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú veltir fyrir þér fasteigna- kaupum í dag, manst síðan að þú átt engan pening og hættir við allt saman. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Tvær hliðar á þessum degi og hvorug neitt sérstök. Vertu passívur. -fig Krabbinn 22. júní-22. júlí Asni í merkinu heldur áfram ab vera það, en fíf! utan merkis skánar aðeins. Þú heldur áfram að vera þú sjálfur, sem er hund- leiöinlegt. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Hvar er Jens? Fór hann með Hans? Og Gréta komin á Klepp. Með lepp? Ertu meb fótsvepp? En fitukepp? Bæði? Svoleiðis. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Nú er nóg komið. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporödrekinn bítur í halann á sér í dag og neyðist til að taka aftur stór orð, sem hann hefði betur látið ósögð. Hárrétt af- staða. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður tekur stakkaskiptum í dag, enda löngu kominn tími á Hekluúlpuna. Fínar útsölur í bænum. DENNI DÆMALAUSI (© NAS/Disir. BULLS „Þegar afi fer á morgun, er aftur komið að þér að dekra við mig." KROSSGATA y A G S I N s 473 Lárétt: 1 snilid 5 féb 7 gjálfra 9 oddi 10 rödd 12 leysi 14 tind 16 erfðavísir 17 eldstæði 18 huggun 19 þjóta Lóbrétt: 1 sverð 2 skartgrip 3 rusl 4 klæðnaður 6 ákveðin 8 ráfar 11 teygjast 13 bráöum 15 togaði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 basl 5 kumbl 7 ólík 9 óa 10 Ranka 12 alls 14 ský 16 vín 17 afrek 18 ára 19 gin Lóðrétt: 1 bjór 2 skín 3 lukka 4 óbó 6 lausn 8 laskar 11 alveg 13 líki 15 ýfa mmwAÐ tyERBmAÐ B/ÐAámq/em^ ÞÉR? “V1 H s Lj 2 o MJ S X 'ifí®-®•áímmimá Ketill ó víða fjárbú. Sagt er að sauðfé hans skipti tug- um þúsunda. Hvergi er vænna fé. •• . . .••A’.'-' ;: V ■ *rú;. i-v.. •••''*£<"•' •*-'>.•;••' .L1/.:'. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.