Tíminn - 06.02.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 06.02.1996, Blaðsíða 9
Þriöjudagur 6. febrúar 1996 9 PjETUR SIGURÐSSON Sjöþraut innanhúss: Jón Amar sigrabi á sænska meistaramótinu Jón Arnar Magnússon, tug- þrautarmaburinn sterki, sigr- abi á sænska meistaramótinu í sjöþraut innanhúss og setti Molar. . . ... Subur-Afríkumenn tryggbu sér um helgina Afr- íkumeistaratitilinn í knatt- spyrnu meb því ab leggja Túnis ab velli í úrslitaleik 2-0. Sigurinn var aubveldur og þab var Mark Williams sem gerbi bæbi mörkin sinna manna, en hann leikur meb Wolves í Englandi. Zambíu- menn tryggbu sér brons- verblaunin meb því ab leggja Ghana ab velli 1-0. ... Ensku libin hafa ákvebib ab vera ekki með í Toto-Evr- ópukeppninni á þessu ári. Þessi ákvörðun kemur í kjöl- far vandræba Tottenham og Wimbledon vegna þátttöku sinnar í þessari keppni, en þau fengu á dögunum á sig bann við þátttöku í Evrópu- keppni fyrir ab tefla fram varalibum í Totokeppninni síðastlibib sumar. Þessu banni hefur reyndar verib af- létt, en engu ab síbur ætla ensku libin ekki ab vera meb. nýtt glæsilegt íslandsmet og var ekki langt frá Norbur- landametinu. Jón Arnar hlaut 6.110 stig, en fyrra íslands- met átti hann sjálfur. Jón Arnar sigrabi meb mikl- um yfirburbum á mótinu og var talsvert í næstu menn. Þessi árangur hlýtur ab gefa nýkjörn- um íþróttamanni ársins byr undir báða vængi. ■ )ón Arnar Magnússon. Knattspyrna: Jóhannes Eðvaldsson framkvæmdastjóri Reynis Jóhannes Eðvaldsson hefur ver- ib rábinn framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Reynis í Sandgerbi, en libib nábi ab Badminton: Nýir Islandsmeistarar Nýir íslandsmeistarar í badmin- ton voru krýndir í Laugardalshöll á sunnudag, en þab eru þau Tryggvi Nielsen og Vigdís Ásgeirs- dóttir, sem sigrubu í einlibaleikn- um. Þá er á enda bundin sigur- ganga þeir Elsu Nielsen og Brodda Kristjánssonar. Vigdís sigrabi Elsu í úrslitaleik en Tryggvi sigrabi Þorstein Pál Hængsson. í tvílibaleik karla sigrubu þeir Broddi Kristjánsson og Árni Þór Hallgrímsson, en í tvílibaleik kvenna sigrubu þær Elsa og Vigdís. f tvenndarleik sameinubu þau Broddi og Elsa krafta sínu og sigr- ubu þau Guðmund og Vigdísi. ■ tryggja sér sæti í 3. deild á komandi keppnistímabili. Jóhannes var atvinnumaður meb Celtic og Motherwell um nokkurra ára skeið. Eftir ab ferli hans lauk reyndi hann fyrir sér í vibskiptum í Skotlandi, ábur en hann gerbist þjálfari Þróttar í Reykjavík. Hann stoppabi þó ekki lengi vib þar og var látinn fara um mitt sumar og hélt hann þá ab nýju ril Skotlands. Ekki er langt síðan Jóhannes fékk heilablóbfall og hefur síð- an verib í endurhæfingu. ■ Körfuknattleikur: Úrslit Grindavík-Njarbvík ... 77-90 Skallagrímur-ÍR 99-85 Þór-Haukar 86-92 KR-Tindastóll 101-92 Valur Keflavík 88-112 ÍA-Breibablik 74-79 Njarbvík-KR 87-82 A-ribiIl Njarbvík 26 22 4 2355-2049 44 Haukar.. 26 22 4 2297-2016 44 Keflavík .26 18 8 2432-2160 36 Tindast. .26 13 13 2016-2055 26 ÍR .....26 11 15 2124-214122 Breibabl. 26 8 18 2060-2372 16 B-ribill Grindav. 26 17 9 2393-2125 34 KR.......26 14 12 2220-2212 28 Skallagr. 26 13 13 2050-2096 26 Akranes .26 7 19 2228-2433 14 Þór A...26 7 19 2177-2198 14 Valur ...26 4 22 2007-2487 8 Knattspyrna: Donadoni til Bandaríkjanna Roberto Donadoni, knattspyrnu- maburinn snjalli sem leikib hefur meb AC Milan undanfarin ár, hef- ur tiikynnt ab hann muni leika meb New York Metro Star félag- inu í bandarísku deildinni í knatt- spyrnu, en henni verbur hleypt af stokkunum á vormánubum. Hinn 35 gamli leikmabur sem leikið hefur meb AC Milan í 10 ár og margoft orbib ítalskur meistari, auk þess ab vinna í þrígang í Evr- ópukeppninni, segir aldurinn ástæbu þess ab hann hefur nú gert tveggja ára samning vib bandaríska liðib. „Ég er kominn á þann aldur ab ég get ekki leikib undir þessu álagi í hverri viku, svo ég greip þetta tækifæri, ábur en þab varb um seinan," sagbi Donadoni. ■ I VJ reiðslur fyrir læknisþjónustu og heilsugæslu frá 1. febrúar 1996 Handknattleikur: Kristjan til Wall au Massenheim Kristján Arason, sem verib hef- ur þjálfari Dormagen í Þýska- landi, hefur nú skrifab undir samning vib Wallau Massen- heim, en þab er eitt stærsta handknattleikslib þar í landi. Wallau Massenheim er nú í fjórba sæti í þýsku deildinni en Dormagen er mun nebar og hef- ur liðinu gengib upp og ofan í vetur. Alþjóöa knattspyrnusambandib: FIFA á Internetiö FIFA er nú komib meb heimasíbu á Intemetinu þar sem hægt verb- ur ab fá ýmsar upplýsingar varb- andi FIFA og móta á þeirra veg- um. Heimasíban er köllub FIFA on-line, og finnst undir http://www.fifa.com. A FIFA on-line verbur hægt að fá upp! :ngar um úrslit ' ’ :n'im vmsu rr ■ m. svo sem hei meistarakeppninni og hægt verbur ab fá upplýsingar um stöbu lands- liða á heimslistanum, svo og um knattspyrnulögin, auk þess sem all- ar fréttatilkynningar verða einnig settar fram í gegnum Internetið. Til ab byrja meb yerba upplýs- ingarnar einungis á ensku en í Vga verða þær einnig komnar ,ku og spænsku. ■ Heimilislæknir og heilsugæslustöð: Koma á læknastofu á dagvinnutíma Almennt gjald: kr. 700 Lífeyrisþegar: kr. 300 * Koma á læknastofu utan dagvinnutíma kr. 1.100 kr. 500 * Vitjun læknis á dagvinnutíma kr. 1.100 kr. 400 Vitjun læknis utan dagvinnutíma kr. 1.600 kr. 600 Rannsóknir og greiningar: Krabbameinsleit kr. 1.500 kr. 500 Koma til röntgengreiningar eða rannsókna með beiðni kr. 1.000 kr. 300 Sérfræðingar og sjúkrahús: Koma til samningsbundins sérfræðings, á göngudeild, slysadeild eða bráðamóttöku sjúkrahúss kr. 1.400 + 40% af umfram- kostnaði kr. 500 + 13.3% af umfram- kostnaði *Börn og unglingar undir 16 ára (í öðrum tilvikum greiða þau almennt gjald). ATHUGIÐ! Þeir sem hafa verið atvinnulausir lengur en sex mánuði greiða eftir gjaldskrá fyrir iífeyrisþega. Sýna þarf staðfestingu frá Atvinnuleysistryggingasjóði. Ellilífeyrisþegar yngri en 70 ára greiða almennt gjald, nema þeir hafi verið örorkulífeyrisþegar fram til 67 ára aldurs eða hafi óskertan ellilífeyri. Sýna þarf skírteini sem send verða frá Tryggingastofnun í febrúar. rRYGGINGÁST( FNUNXjZ RÍKISI MS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.