Tíminn - 13.02.1996, Blaðsíða 1
80. árgangur Þriðjudagur 13. febrúar 30. tölublað 1996
Slangan úr dekkinu hans pabba
litla jónssyni sem var aö nióta veöurblíöunnar oq rennifœrisins sem var í Ánúnsbrekkunni í Rey
> njóta veöurblíöunnar og
er fyrirtaks sleöi aö renna sér á, eöa svo er aö sjá hjá Cuömundi
í Reykjavík ásamt hundruöum annara borgarbúa. Tímamynd: c va
Hjörleifur Siguröarson ítrekar hótun um aö kljúfa sveitarfélagiö í Mývatnssveit:
„Njótum engrar þjónustu
af hálfu sveitarfélagsins"
Björn Bjarnason,
menntamálaráöherra:
Fréttastof-
urnar hafi
forgang
Björn Bjarnason, menntamála-
ráðherra, segir fjárhagsramma
Ríkisútvarpsins með þeim hætti
ab það geti fyllilega staðib við
þær skuldbindingar sem því eru
settar í lögum. Sé svo komib að
fréttastofa sjónvarps geti ekki
sinnt lögboðnum skyldum sín-
um þá beri yfirmönnum stofn-
unarinnar ab haga starfsemi
hennar á þann hátt að ákvebn-
ar deildir geti sinnt lögbundn-
um verkefnum sínum.
Þessi ummæli menntamálaráð-
herra komu fram í svari við fyrir-
spurn frá Ástu R. Jóhannesdóttir,
þingmanns Þjóbvaka, þess efnis
að vegna niðurskuröar fjármagns
til Ríkisútvarpsins sé fréttastofu
sjónvarps ekki lengur mögulegt
að fylgja þeirri lagaskyldu að
flytja eblilegar fréttir og skapa
skilyrði til skoöanaskipta í þjóðfé-
laginu. Ásta Ragnheibur sagði að
ýmsir þættir hafi verið felldir nið-
ur; þættir á borð við þingsjá og
umræðuþættir heyri til liðinni
tíð. Þá eigi einnig að leggja niður
stöbu fréttamanns í Kaupmanna-
höfn sem sé mjög slæmt fyrir
fréttaöflun stofnunarinnar -ÞI
Sveitarfélög og fyrirtœki þeirra:
Skulda 54,5
milljarba
Heildarskuldir sveitarfélaga og
fyrirtækja þeirra, sem hafa sjálf-
stæban fjárhag, voru 54,5 millj-
arðar króna í árslok 1994.
Skuldir sveitarfélaganna sjálfra
voru 34,7 milljarðar en skuldir
fyrirtækjanna 19,7 milljarðar.
Peningalegar eignir sveitarsjóða
voru á sama tíma 12,9 milljaröar
og var peningaleg staða þeirra því
neikvæð um 21,8 milljónir króna
í árslok 1994. Á móti var peninga-
leg staða fyrirtækja sveitarfélag-
anna jákvæð um 15,6 milljónir á
sama tíma. Þessar tölur koma
fram í svari Páls Péturssonar, fé-
lagsmálaráðherra, vib fyrirspurn
frá Ögmundi Jónassyni og Kristni
H. Gunnarssyni, jringmönnum
Alþýðubandalagsins og óháðra.
Vísitala neysluverðs hækkar um
0,2% milii janúar og febrúar,
eba sem svarar 2,1% m.v. heilt
ár, samkvæmt útreikningum
Hagstofunnar. Þetta er helmingi
minni hækkun heldur en í
mánuðinum á undan, og sömu-
Ieibis innan vib helmingur
þeirrar hækkunar sem sumir
efnahagsspámenn höfbu reikn-
að með (m.a. hjá Landsbréfum).
Ab hluta til skýrist þetta af
iækkun (1,6%) á markabsverbi
„Ef yfirmaður sveitarstjórnar-
mála er máttlítill í þessu máli
og telur sig ekki geta gripib inn
í þá höfum vib ekkert annab
ráb en ab kljúfa sveitarfélagib.
Fólkib hér í sybri hlutanum
nýtur engrar þjónustu af hálfu
sveitarfélagsins og sveitar-
stjórn gerir okkur beiniínis
kostnabarsamara ab skapa
okkur þjónustu, sbr. skóiahald-
ib. Menn eru mjög á einu máli
um þab ab ef vib fáum ekki þá
fjármuni sem um er ab ræba í
Jöfnunarsjóbi vegna afskipta
íbúbarhúsnæbis ab undan-
förnu.
„Það mun óhætt ab segja ab þetta
er heldur minni hækkun heldur en
reikna mátti með, samkvæmt
venjubundnu sögulegu munstri í
framhaldi af launahækkunum",
sagði Már Guðmundsson hagfræð-
ingur í Seblabankanum. Það bendi
til ab verðbólgan á árinu gæti orðið
eitthvab aðeins minni heldur en
spáð hafi verið. Már tók samt fram
að hafa verði allan fyrirvara á spám
sveitarstjórnar, komi ekkert
annab til greina en ab kljúfa
sveitarfélagib og stofna nýtt.
Og vib munum ganga í þab
sem fyrst."
Þetta sagði Hjörleifur Sigurbar-
son, bóndi á Grænavatni í Mý-
vatnssveit í samtali við Tímann í
gær. Félagsmálaráðuneytið hefur
krafið hreppsnefnd Skútustaöa-
hrepps um skýringar í kjölfar fyr-
irspurnar Hjörleifs sem er í hópi
íbúa vib syðri hluta Mývatns sem
settu á laggirnar einkaskóla vib
Skútustaði sl. haust gegn vilja
um mánaðarlegar vísitöluhækkanir,
sem tölfræbilega séð væru nánast
ekki framkvæmanlegar, þótt menn
væru stundum að gera þær.
Rúmlega 5% meöaltalshækkun á
ávöxtum og grænmeti er megin-
ástæða vísitöluhækkunarinnar nú
ásamt með 2,3% verðhækkun á
libnum heilsuvernd. Smávegis
verðbreytingar eru síban á ýmsum
öðrum liðum. Um 1,6% lækkun á
markaðsverði íbúðarhúsnæbis hef-
ur síðan áhrif til lækkunar. ■
meirihluta sveitarstjórnar. Ráðu-
neytið virðist telja sem um mis-
vísandi bókanir geti verib hjá
meirihlutanum hvað varðar um-
sókn um fjárframlag til Jöfnunar-
sjóbs vegna aksturs skólabarna í
einkaskólanum.
Hjörleifur sagbi um viðbrögð
félagsmálaráöuneytisins að gott
væri að sjá að fylgst væri með
störfum meirihlutans en hann
hefði þó viljað sjá ráðuneytið
bregbast við meb harðari hætti.
„Það verbur látib steyta á því
hvort þessi framlög sem menn
eru að bítast um úr Jöfnunarsjóbi
séu framlög til allra barna í land-
inu eða bara sumra. Þetta eru fé-
lagslegar greiðslur og mér finnst
með ólíkindum ef misvitur sveit-
arstjórn getur bmblab meb fé rík-
isins eins og hér virðist vera."
Barátta fyrir minni
peningum
Hjörleifur sagði að ef sveitar-
stjórn fengi jöfnunarsjóðs-
greiðslur vegna allra barnanna í
einum skóla í Reykjahlíð, fengj-
ust rúmlega 3 milljónir vegna
barnanna sem núna væm í
einkaskólanum á Skútustöbum.
Ef þau væm í skóla á Skútustöb-
um áfram væri um að ræða eina
og hálfa milljón vegna styttri
vegalengda. „Það er þetta sem
við fömm fram á en sveitarstjórn
vill hafa öll skólabörnin í Reykja-
hlíð og láta ríkib greiða þrjár
milljónir. Baráttan stendur um
hvort við fáum ab eyða minni
peningi frá ríkinu. Þetta em ekk-
ert annað en mútur. Það er veriö
að bjóða almannafé til að kaupa
skoðanir fólks. Ég hélt ab það
væri ekki leyfilegt."
Abspurður um bættar sam-
göngur í Mývatnssveitinni sem
mögulega ýttu undir starfrækslu
eins skóla í sveitinni, sagði Hjör-
leifur að vegurinn hefbi batnab
en ekkert styst. Rangt væri hjá
Leifi Hallgrímssyni, oddvita
sveitarinnar, að mestur hluti
leiðarinnar væri malbikabur. T.d.
væri abeins um þriðjungur leið-
arinnar malbikaður frá Baldurs-
heimi að Reykjahlíð.
Tíminn spurði Hjörleif ab lok-
um hvort hannn teldi að upp-
bygging sveitarfélagsins sem hef-
ur breyst mikib á síbari áratugum
með tilkomu Kísilibjunnar og
Kröfluvirkjunar, hefði aðeins
mibast við ytri hluta sveitarinnar.
„Það er meira en að öll upp-
bygging hafi orðið á einum stað.
Það hefur verib gengib framhjá
því ab minnihlutinn sé til." -BÞ
-ÞI
Lcekkun íbúöaverös aö undanförnu heldur aftur af veröbólgunni:
Minni hækkun en spáð var