Tíminn - 13.02.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.02.1996, Blaðsíða 9
Þri&judagur 13. febrúar 1996 9 PJETUR SIGURÐSSON Molar... ... Mick McCarthy, hinn nýi þjálfari írska landsliðsins í knatt- spyrnu, var á meðal áhorfenda á leik QPR og Manchester Utd í ensku úrvalsdeildinni á sunnu- dag. Nokkrum dögum áður var hann staddur á Möltu til að fylgjast með mótherjum íra í undankeppni HM, þ.e.a.s. ís- lendingum. íslenska liðið steinlá í þeim leik, eins og kunnugt er, og hefur McCarthy líklega taliö sig vera búinn að sjá nóg af ís- lenska liðinu. Gárungarnir segja hins vegar ab þetta hafi allt ver- ið gert til ab plata McCarthy og nú verði írska liöið aubveld bráð fyrir þab íslenska og McCarthy hafi verið plataður upp úr skón- um. ... Gylfi Þór Orrason, FIFA- dómari í knattspyrnu, sótti um helgina ráðstefnu hjá bestu knattspyrnudómurum í Dan- mörku, en hún fór fram í Vejle. ... Alexander Revine hefur haft sigur í máli sínu gegn hand- knattleiksdeild Víkings vegna skuldar sem Revine taldi sig eiga inni hjá félaginu. Víkingar voru í Hérabsdómi Reykjavíkur dæmdir til ab greiba um 760 þúsund kr., þar af um 430 þúsund til Revine sjálfs. ... Þab eru margir undrandi á því í Englandi af hverju þeir Hottiger og Dumitrescu fá ekki atvinnuleyfi á meöan Faustino Asprilla fær atvinnuleyfi um hæl. Þeir Hottiger, sem seldur var frá Newcastle til Everton, og Dum- itrescu, sem fór frá Tottenham til West Ham, léku ekki 75 leiki með aðallibi félaganna og fá því ekki atvinnuleyfi að nýju. Um- ræddum félögum finnst þab þó hins vegar léttvægt, þegar tekið er tillit til þess ab Asprilla er meb dóm fyrir að fara ólöglega meb skotvopn og nota þab á al- mannafæri. .. Phil Neal, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur veriö ráðinn framkvæmdastjóri Cardiff og tekur vib starfi af Kenny Hibbitt, sem hefur tekib vib öbrum æbri störfum hjá félaginu. Phil Neal hefur áður verib vib störf hjá Bolton og Coventry. Bikarúrslit karla í handknattleik: Vont fyrir leikinn Þab fór ekki framhjá neinum að um helgina fór fram bik- arúrslitaleikur í handknatt- leik á milli KA og Víkings, sem KA vann 21-18 og eru því bikarmeistarar annab ár- ib í röð. Þab varpabi nokkr- um skugga á þennan leik, ab mati undirritabs, hvernig Ieikurinn spilabist og hvern- ig KA- menn léku upp á þab að fá aukaköst, sem Duran- ona skorabi úr nokkub fyrir- hafnarlítið. Þab er í sjálfu sér skiljanlegt ab Alfreb Gíslason og læri- sveinar hans í KA reyni ab not- færa sér þessa yfirburði sína, sérstaklega þegar mótspyrna Víkinga var með þeim hætti sem raunin varb. A hinn bóg- inn er þetta vont fyrir leikinn sem slíkan og gerbi hann á köflum heldur leiðinlegri á ab horfa. Það er í sjálfu sér ekki við neinn að sakast í þessu máli, en engu að síbur vont fyrir leikinn. Til hamingju, KA-menn. George Weah heldur uppteknum hœtti meö liöi sínu AC Mitan á Ítalíu og tryggöi hann liöi sínu sigur á Atalanta í ítölsku 1. deildinni um helgina og á meöfylgjandi mynd má sjá hann í baráttu viö tvo leikmenn Atalanta. AC Milan hefur nú fimm stiga forskot á næsta liö, sem er Fiorentina. Þeir unnu hins vegar Parma 1 -0. Símamynd Reuter Manchester United og Umbro: Fjögurra milljaröa styrktar- og búningasamningur Manchester United og Umbro undirritubu á föstudag aug- lýsinga- og búningasamning, sem talinn er sá stærsti sem gerbur hefur verið á Bret- landseyjum, en talið er ab um sé að ræba 4 milljarba króna samning. Forráðamenn United neitubu reyndar að gefa upp nákvæmar tölur, en viburkenndu að um væri að ræba háar tölur. Þeir við- urkenndu hins vegar aö félagið hefði hugleitt að fara sjálft út í búningaframleiðslu, en vegna samningsins viö Umbro var hætt við það í bili. Samningurinn er til sex ára. ■ Stjörnuleikur NBA-deildarinnar í körfuknattleik: Austriö sigraöi Lib Austurstrandarinnar sigr- abi liö Vesturstrandar í stjörnuleik NBA- deildarinnar í fyrrinótt, 129-118. Michael Jordan, sem lék sinn fyrsta stjörnuleik í þrjú ár, var val- inn besti leikmaburinn, en hann gerbi 20 stig. Valiö vakti hörb viðbrögb áhorf- enda, sem vildu ab Shaquille O'Neal, sem leikur með aust- urstrandarliðinu, yrði valinn, en hann gerði 25 stig og tók 10 fráköst. Jordan gerði átta af sínum stigum í þriðja leikhluta, en lék ekkert í þeim fjórða. Þessir tveir leikmenn léku best fyrir austr- ið, ásamt Anfernee Hardaway, sem geröi 18 stig auk sjö stoð- sendinga. Fyrir Vesturströndina léku best þeir Gary Payton sem gerði 19 stig, David Robinson sem gerði 18 stig, og Shawn Kemp sem gerði 12 stig. Phil Jackson, þjálfari Chicago Bulls og austurstrandarliðsins, var hissa eftir leikinn að Jordan skyldi vera valinn maður leiks- ins. „Ég var hissa að Jordan fengi titilinn. Hann lék að vísu vel í þriðja leikhluta, en Shaqu- ille O'Neal var frábær í lokin." ■ Húmorslaus dómari? Þessi mynd var tekin í leik Glasgow Rangers og Falkirk nýlega. Dómari leiksins missti gula spjaldiö, en Paul Gascoigne tók þaö upp og eins og sést á myndinni „gaf hann dómaranum gula spjaldiö" á ný. Dómarinn haföi hins vegar ekki húmor fyrir þessu og spjaldiö varö Gazza fyrir uppátœkiö. ÍJOCKEY TH MAL Jockey THERMAL nærfötin eru úr tvöföldu efni. Innri hluti efnisins er til helminga úr polyester og viscose en ytri hlutinn er úr hreinni bómull. Þetta tryggir THERMAL nærfötunum einstaka einangrun og öndun. IfflMHiHÉIBlBI Söluaðilar: Andrés Skólavörðustíg Ellingsen Ánanaustum Maxhúsíð Skcifunni Fjarðarkaup Hafnarfirði Kaupf. Suðurncsja Miðvangi Hafnarfirði Vöruland Akranesi Kaupfálag Borgfirðinga Borgarnesi Apótek Ólafsvíkur Kaupf. Vestur-Hónvetninga Hvammstanga Versl. Haraldar Júlíussonar Sauðárkróki Kaupfélag Þingeyinga Húsavík Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum Viðar Sigurbjörnsson Fáskrúðsfirði Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Höfn Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli Grund Fléðum Vöruhús K Á Selfnssi Palóma Grindavík Heildsölubirgðir: Davíð S. Jðnsson 3 Co. hf. sími 552 4333 Molar... ... Þá hefur heyrst ab Hud- dersfield hafi áhuga á því að kaupa Brian McClair frá Man. Utd, en hann hefur átt erfitt uppdráttar hjá félaginu sínu undanfarib. ... Sheffield Wednesday er fornfrægt félag í Sheffield-borg. Þekktasti stubningsmabur libsins er líklega Verkamannaflokksleib- toginn og rithöfundurinn Roy Hattersley. ... í tengslum vib stjörnuleik NBA- deildarinnar í körfuknatt- leik fer fram trobslu- og þriggja stiga keppni. í þriggja stiga keppninni sigrabi Tim Leagler, sem leikur meb Washington Bullets, en hann hafbi betur gegn Dennis Scott sem leikur meb Orlando Magic í úrslitum. I trobslukeppninni var þab hins vegar leikmabur meb LA Clip- pers sem fór á kostum, en hann heitir Brant Berry. Bábir þessir leikmenn eru nýlibar í NBA- deildinni. ... Rangers er enn í þeim hug- leibingum ab kaupa leikmenn. Þeir hafa haft áhuga á Alan She- arer, sem gæti kostab þá um 12 milljónir punda. Nú eru þeir á eftir Hollendingnum Dennis de Nooijer frá Sparta Rotterdam, sem reyndar keppinautar þeirra í Glasgow Celtic hafa einnig áhuga á og hyggjast Rangers- menn reyna ab stela honum fyr- ir framan nefib á Celtic. Málshöfbun gegn Terry Venables: Frestað fram yfir EM'96 Terry Venables, fram- kvæmdastjóri enska lands- liðsins í knattspyrnu, náði að knýja fram frestun á máli viðskiptaráðuneytisins breska gegn honum, sem taka átti fyrir hjá hæstarétti fljótlega. Frestunin er til 15. júlí næstkomandi, en úr- slitakeppni Evrópukeppn- innar lýkur 30. júní og nær Venables því ab skila af sér starfinu sem framkvæmda- stjóri ábur en málið verbur tekib fyrir ab nýju. Þrátt fyrir að Venables hafi náð fram frestun í þessu máli, eru tvö önnur í gangi gegn honum, annars vegar mál sem Alan Sugar sækir og hins vegar mál sem fyrrum lög- fræðingur Venables sækir vegna ógreiddrar þóknunar fyrir lögfræðistörf. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.