Tíminn - 13.02.1996, Blaðsíða 15
Þri&judagur 13. febrúar 1996
wmum
15
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
Sími 553 2075
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
Sími 551 9000
DAUÐASYNDIRNAR SJÖ
Dauðasyndirnar sjö; sjö
fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja.
Brad Pitt (Legend of the Fall),
Morgan Freeman (Shawshank
Redemtion). Mynd sem þú gleymir
seint. F)jórar vikur á toppnum í
Bandaríkjunum.
★ ★★ ÓHT. Rás 2.
★★★★ K.D.P. Helgarp.
★★★1/2 SV. Mbl.
★★★★ HK, DV.
★★★ ÁP, Dagsljós.
Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25.
AGNES
★★★ SV, Mbl.
★ ★★ DV.
★★★ Dagsljós.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verð 550 kr.
MORTAL KOMBAT
Ein aðsóknarmesta myndin í
Bandaríkjunum á síðasta ári með
ótrúlegum tæknibrellum!
Barátta aldarinnar er hafin!!!
★ ★★ ÓHT, rás2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
(8. i. 14 ára.)
KÖRFUBOLTA-
DAGBÆKURNAR
LEONARDO DICAPRIO
Jim þykir efnilegur í körfubolta.
Hann er ungur, svalur og vinsæll.
Lífið blasir við honum þar til
fiknin varð yfirsterkari.
Aðalleikarar: Leonardo DiCaprio
(What’s Eating Gilbert Grape, The
Quick and the Dead), Ernie Hudson
(Congo, The Crow), Lorraine
Bracco (Medicine Man), Bruno
Kirby og Juliette Lewis (Natural
Born Killers, Kalifornia, Romeo is
Bleeding).
„KÖRFUBOLTADAGBÆKURNAR”
er byggð á sannsögulegum
atburðum og er því sláandi og
grípandi. Tónlist myndarinnar er
flutt af Pearl Jam, Doors, The
Cult, Soundgarten og P.J. Harvey
og The Posies.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Rómantíska gamanmyndin
„SANNIR VINIR“
„Sannir vinir” er lifleg, rómantísk
gamanmynd sem kemur öllum í
gott og fjörlegt skap.
★★★ SV, Mbl.
★★ 1/2 HK, DV.
Sýnd kl. 5 og 9. Verð 350 kr.
DESPERADO
Sýnd kl. 11. Kr. 350 .
#Sony Dynamic
» Digital Sound,
Þú heyrir muninn
TÁR ÚR STEINI
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd kl. 7. Kr. 750.
WATING TO EXHALE
\o((yA\a\e
ATH.! Tónlistin úr myndinni er
fáanleg í Skífuverslununum með
10% afslætti gegn framvísun
aðgöngumliða.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
NINE MONTHS
★★★ ÓHT. Rás 2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SVAÐILFÖR Á
DJÖFLATIND
„Frábær gamanmynd með Daniel
Stern (Home Alone I & II, City
Slickers) í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5 og 7.
BRAVEHEART
Sýnd kl. 9. Tilboð 275 kr.
KIDS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
f rirt fSony Dynamic
^ Hl## Digital Sound.
Þú heyrir muninn
NY MYNDBÖND
Nei er ekkert svar ★! /2
Eftirlíking
Nei er ekkert svar
Abalhlutverk: Heibrún Anna Björnsdóttir, Ingibjörg
Stefánsdóttir, Michael Liebman, Roy Scott.
Sam-myndbönd
Bönnub börnum innan 16 ára.
Sveitastúlkan Sigga er orðin leið á sveit-
inni og tilvonandi eiginmanni, og í ör-
væntingu freistast hún til að stinga af í
bæinn og hitta systur sína, Dídi, sem er
ekki alveg jafn saklaus. Dídi á þann
draum æðstan að komast úr landi og
hefja nýtt líf og er til í að leggja allt
undir til að svo njegi verða.
Óviljug aðstoðar Sigga systur sína við
að stela eiturlyfjum frá útlendlngum og
í framhaldi til að svíkja íslenska eitur-
lyfjasala. Upphefst mikill eltingaleikur
þar sem hratt er ekið og skotvopn not-
uð við hin ýmsustu tækifæri.
Þarna er um aö ræða lélega og ósann-
færandi eftirlíkingu af erlendri hasar-
mynd. Að vissu leyti er hún skemmti-
lega hallærisleg og öfgakennd er mynd-
in. Þeir sem vilja sjá þessar tvær ágætu
söngkonur, Heiðrúnu Önnu Björnsdótt-
ur og Ingibjörgu Stefánsdóttur, sem
leika systurnar, naktar, skulu endilega
leigja þessa mynd á næstu úrvalsvídeó-
leigu.
Makalaus mynd frá enska
leikstjóranum Ken Loach sem
hefur notið mikilla vinsælda í
Evrópu undanfarið og hlotið
gríðarlegt lof gagnrýnenda.
Kröftug ástar- og baráttusaga úr
spænsku byltingunni sem hreyfir
við öllum.
Aðalhlutverk: lan Hurt (Backbeat).
Felix verðlaunin:
Sýndki. 5, 7, 9 og 11.10.
B.i. 12 ára.
TO WONG FOO
TVEIR FYRIR EINN Á
To Wong Foo, Ameríski
forsetinn, Carrington,
Prestinn.
SABRINA
Harrison Ford fer á kostum í
þessari Ijúfu gamanmynd í
hlutverki auðkýfingsins Linusar
Larrabee. Linus sér loksins fram á
stærsta fyrirtækjasamruna ferilsins
sem er afurð trúlofunar
iðjuleysingjans Davlds (litla bróður)
og dóttur samkeppnisaðilans
þegar Sabrina kemurtil sögunnar
og hrærir í málunum.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
LAND OG FRELSI
Þrjár drottningar úr New York ætla
að kýla á Hollywood en lenda í
tómum sveitalubbum! Vida
(Swayze), Noxeema (Snipes) og
Chi Chí (Leguizamo) eru
langflottustu drottningar
kvikmyndasögunnar. Frábær
útfríkuð skemmtun um hvernig á
að hrista upp í draslinu!
Aðalhlutverk:‘Patrick Swayze,
Wesley Snipes og John
Leguziamo.
Sýnd kl. 9.10 og 11.15.
AMERÍSKI FORSETINN
Sýnd kl. 9 og 11.15.
CARRINGTON 0
Sýnd kl. 5 og 7.05.
PRESTUR
Aðalhlutverk: Linus Roache.
Sýnd kl. 4.45 og 6.50.
HASKÓLABIO
Sími 552 2140
Sýnd m/ íslensku tali kl. 5.
Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 16 ára.
Síðustu sýningar!
ACE VENTURA
BÍÓHÖLLI
ÁLFABAKKA 8, SIMI 587 8900
HEAT
Sýnd kl. 5 og 9 í THX digital.
B.i. 16 ára. Sýnd í sal 2 kl. 11.
POCAHONTAS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
DANGEROUS MINDS
Saga um eiginmenn, eiginkonur,
börn og aðrar náttúrulegar
hamfarir. Julia Roberts, Dennis
Quaid, Robert Duvall, Gena
Rowlands og Kyra Sedgwick í
aðalhlutverkum. Leikstjóri Lasse
Hallstrom (Mitt liv som hund)
Handrit Callie Khouri (Thelma
and Louise) Kvikmyndataka Sven
Nykvist (Fanny og Álexander)
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FRELSUM WILLY 2
Sýnd kl. 5.
GOLDENEYE
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 í THX.
Bönnuð innan 12 ára.
I I 1 I 1 I I I I I I 1II I I III 11IIIII
PENINGALESTIN
SACA-
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
POCAHONTAS
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
HEAT
THE USUAL SUSPECTS
flVt CRimiNALS , ONE IINE U<>
NO COINCIDCNCt
Sýnd kl. 5.
DRJEKYLL
AND MS. HYDE
"‘R'G\IK>MÁS’ KTsfK
KAMILV HfTOF THE Sl'Í.IMEW’
’nmniii;!
ARfvSrtouFjCídt Ww.
ruSiLTI,VaKx,»7v'
M/ísl. tali. Sýnd kl. 5.
Þeir eru komnir aftur!!!
Wesley Snipes og Woody
Harrelson (White Man Can’t
Jump) leika fóstbræður.
Draumurinn hefur alltaf verið að
ræna peningalestinni. En hvað
stendur i veginum? Þeir eru
lögreglumenn neðanjarðarlesta
New York borgar.
Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05
í THX. B.i. 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX.
Bönnuð innan 16 ára.
EITTHVAÐ TIL AÐ TALA UM