Tíminn - 13.02.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.02.1996, Blaðsíða 11
Þri&judagur 13. febrúar 1996 Wftmww 11 UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . .* UTLÖND . .. UTLÖND . . . UTLÖND . . . Rússland: Púöurtunnan í Kákasus Boris Jeltsín þarfab fást vib mörg vandamál þessa dagana. Eitt þeirra er frelsisbarátta Téténa, sem gœti kostab hann embœttib. Þab veltur mebal annars á því hvort hann lœtur vopnin tala eba talar sjálfur vib Téténa. Rússar semja viö heimamenn í Shatoi í Téténíu: Kosningaskjálfti kominn í Jeltsín Hugmyndir þjó&ernissinna í Kákasushéruöum Rússlands um sjálfstætt múslimskt ríki gæti vaidiö Jeltsín ómældum erfi&leikum á næstunni. Jafn- vel gætu grimmilegar a&fer&ir Rússa vi& a& berja ni&ur and- stö&u á svæ&inu kosta& hann forsetaembætti&, en vinsældir Jeltsíns hafa sjaldan veri& minni en einmitt nú. Hliöstæ&urnar Kákasus og Balkanskagi Kákasussvæöiö í Rússlandi og Balkanskaginn eru aö mörgu leyti lík. Sagan hefur sett ræki- lega mark sitt á þau og þjóbern- isdeilur og átök krauma undir yf- irborbinu (brutust reyndar út í grimmilegu stríöi í Júgóslavíu 1990). Bæbi þessi svæði inni- halda marklínur milli kristinnar trúar og múhamebstrúar, bæöi eru fjalllend og mikilvæg sam- göngusvæbi. Á bábum þessum svæöum hafa heimsveldi dáöi drottni sínum, veldi Ottómana á Balkansskaga á 17. öld og veldi Habsborgara á þessari öld, í lok seinni heimsstyrjaldar. Svarta gulliö Til aö bæta gráu ofan á svart að þá er á Kákasussvæðinu aö finna miklar olíulindir, þær stærstu eru í Kasakstan. Svarta gulliö flæöir um pípur frá Az- erbadjan sem liggja nálægt þremur landssvæöum: Téténíu, þar sem Rússar hafa háö grimmi- legt gereyöingarstríö síöan í des- ember 1994 (sem hefur kostab allt aö 30.000 manns lífið), Tyrk- landi, vaxandi risa á svæöinu og hinu íslamska íran, þar sem klerkar Múhameös ráöa ríkjum. Og rússneskum þjóöernissinn- um líkar ekki allskostar vib sí- aukin vestræn áhrif í Tyrklandi, þeir sjá þar sömu öfl og standa aö baki vestrænum olíufélögum. Nýlegar mannabreytingar í rúss- nesku ríkisstjórninni sýna þetta. Þar var m.a. skipt um utanríkis- ráðherra, í staö hins frjálslynda Andrei Kozyrev kom maöur með heldur haröari tón gagnvart Vesturlöndum, Yevgeni Pri- makov. Rússar hafa að undan- förnu einnig beint spjótum sín- um aö Tyrklandi. Átök gætu breiöst út Segja má að Kákasushérö&in séu eitt allra eldfimasta svæöi Rússlands í dag (af nógu er þó að taka) í niðurstöðum nýlegrar skýrslu um Kákasus segir m.a.; „N-Kákasus er púöurtunna þar sem átök í einu lýðveldi geta breiðst yfir í önnur og jafnvel inn í Rússland sjálft." En ráða- menn vilja m.a. kenna öflum ut- an Rússlands um þaö sem gerist og hefur Vjatsjeslav Mikhailov, þjóöernisráöherra látið hafa eftir sér aö þetta séu leifar átaka síðan Sovétríkin hrundu og inn í þetta fléttist síöan aöilar utan Rúss- lands sem telja sig hafa hags- muna aö gæta á svæðinu. Þar er m.a. átt viö Tyrkland, en um 25.000 Téténar búa þar. Draumurinn um sjálf- stætt ríki múslima Lesendum er sjálfsagt í fersku minni átökin í Pervomayskaya um miöjan síðasta mánuö, þar sem téténskir skæruliðar tóku 100 gísla og héldu þeim í nokkra daga í þessu fámenna þorpi. Rússar notuðu yfirgnæfandi Nelson Mandela, forseti Su&ur- Afríku, er ákve&inn í a& halda sínu striki og bjó&a bæ&i Fidel Castro Kúbulei&toga og Muam- mar Gaddafi Líbíuleiötoga í opinbera heimsókn, þrátt fyrir þrýsting frá Vesturlöndum um a& hætta vi& þa&. „Ég er ákveðinn í að fá hann [Castroj til landsins. Ég er ákveö- inn í aö bjóða Gaddafi ofursta. Þetta eru vinir okkar sem stóöu við hliö okkar þegar viö vorum ein á báti," sagöi Mandela í sjón- vopnastyrk sinn, m.a. fallbyssu- þyrlur, stórskotalið og flugskeyti til þess aö vinna á fámennum hópi skæruliöa. Fjöldi manna, gísiar, óbreyttir borgarar, rúss- neskir hermenn og skæruliöar féliu, en leiötogi skæruliðanna, Shamil Basajev, slapp. Hann er múslimi og á sér (eins og fleiri af hans stofni) draum um aö stofna múslimskt ríki á svæöi sem næöi frá Kaspíahafi til Svartahafs. Hann er félagi í Bandalagi Kákas- usþjóða, sem vill endureisa Lýð- veldið Norbur-Kákasus, sem var til í stuttan tíma áriö 1918. Hug- myndin um víðtæk samtök þjóða Kákasus lifir góbu lífi og þrátt fyrir innbyröis deilur, m.a. um land, er sameiginlegur óvin- ur þeirra Rússland. Boris Jeltsín á ekki sjö dagana sæla í embætti. Þjóðernishug- myndir sem þessar deyja ekki auðveldlega og dæmin sanna, m.a. frá Júgóslavíu, að vélbyssur og dýnamít eru afar óheppileg tæki til þess að leysa deilur um sjálfstæði, trú og þjóberni. Vandamál Kákasus er því stór- pólitískt mál fyrir Jeltsín, sem í líki rússneska bjarnarins viröist ætla aö sprengja Téténa aftur á steinöld. Kannski sú aöferö veröi dómsdagur Jeltsíns í embætti? C.H.Á Lauslega byggt á The Cuardian. varpsviðtali um helgina í tilefni af því að sex ár eru liðin frá því aö hann varö frjáls eftir aö hafa setið 27 ár í fangelsi. „Ég læt eng- an ráðleggja mér neitt um þaö hverjir vinir mínir ættu aö vera ... Óvinir Vesturlanda eru ekki óvinir mínir og ég er ekki tilbú- inn til aö láta neinn segja mér fyrir verkum." Þjóðarflokkurinn, fyrrverandi stjórnarflokkur hvíta minnihlut- ans í Suöur-Afríku, sagöi að meö því aö hunsa kröfur Vesturlanda Svo vir&ist sem rábamenn í Tétén- íu, sem studdir eru af Moskvu- stjórn, hafi hert vi&leitni sína til þess a& fá landsmenn til a& snúa baki vi& uppreisnarmönnum a&- skilna&arsinna, og gerist þa& í sömu viku og Iíkur eru taldar á a& Borisjeltsín Rússlandsforseti hefji eiginlega kosningabaráttu sína fyrir forsetakosningamar í júní nk. Rússneskir fjölmiðlar greindu frá því að rússneski herinn hafi byrjaö að yfirgefa Shatoi-hérað í Téténíu seint á sunnudaginn eftir aö hafa undirritað friðarsamkomulag við heimamenn í hérabinu, sem af- hentu vopn sín, létu nokkra her- menn lausa úr haldi og hétu því að synja uppreisnarmönnum um að í þessu máli og bjóða þeim Ca- stro og Gaddafi heim, gæti Man- dela átt þaö á hættu ab erlendir fjárfestar hverfi á brott og tengsl- in viö Bandaríkin versni frekar en orðiö er, en Bandaríkin eru stærsta viðskiptaþjóð Suður-Afr- íku. Samband ríkjanna hefur ver- ið meb stirðara móti undanfarið, m.a. vegna olíugeymslusamn- ings viö Iran. „Bandaríkin munu hunsa hvert þaö ríki sem tekur á móti Gaddafi," sagöi Boy Geld- enhuys, talsmaöur Þjóðarflokks- stunda starfsemi sína í nágrenninu. Hundruð stuðningsmanna Dúdajevs, leiðtoga uppreisnar- mannanna, stóðu mótmælastöðu í um vikutíma í höfuðborginni Gro- sní og kröfðust þess aö Rússar drægju allt herlið sitt frá Téténíu. Þeim mótmælum lauk án þess að til átaka kæmi. Jeltsín hefur viburkennt aö blóð- baðið í Téténíu, þar sem þúsundir manna hafa látið lífiö frá því rúss- neski herinn hélt innreið sína í landið í desember 1994, geti oröið honum alvarlega til trafala í forseta- kosningunum í júní. Hann mun því væntanlega reyna allar leibir til þess ab ná einhverri lausn á málum þar í landi. -CB/Reuter ins í utanríkismálum. Bandaríska sendiráðið í Suður-Afríku vildi hins vegar ekkert um málið segja. Afríska þjóðarráðiö (ANC) átti góð samskipti við Kúbu og Líbíu um langa hríð. Skæruliöar ANC hlutu herþjálfun í báöum ríkjun- um auk þess sem þaö naut ríku- legs fjárstuönings frá þeim báö- um meðan aðskilnaðarstjórn hvítra manna var við völd í Suð- ur-Afríku. -CB/Reuter Nelson Mandela hyggst bjóöa Castro og Caddafi í heimsókn, þrátt fyrir hörö viöbrögö innan lands sem utan: Lætur engan segja sér fyrir verkum BÆNDUR Munið að panta Kverneland ffitfl spin rúllubaggaplastið, til að tryggja örugga afgreiðslu fyrir sumarið. Hafið samband við sölumenn okkar sem gefa allar nánari upplýsingar. _ Ingvar I Helgason hf. vélasala Sævarhöföa 2, SÍMI525-8000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.