Tíminn - 06.03.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.03.1996, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 6, mars 1996 9f$UÍW9L 13 M EN NTAMÁLARÁÐU N EYTIÐ Frá Borgar- holtsskóla Umsóknarfrestur um ábur auglýst störf við Borgarholts- skóla er hér meb framlengdur til 24. mars 1996. Menntamálarábuneytib 5. mars 1996 RSK Auglýsing um framlagningu skattskrár 1995 og virbis- aukaskattskrá fyrir rekstrar- árib 1994 í samræmi vib 2. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 um tekju- skatt og eignarskatt er hér meb auglýst ab álagningu skatta og kærumebferb er lokib á alla abila sem skatt- skyldir eru skv. framangreindum lögum, sbr. 1. kafla laga nr. 75/1981. í samræmi vib 46. gr. laga nr. 50/1988, meb síbari breyt- ingum, um virbisaukaskatt, er hér meb auglýst ab virbis- aukaskattskrá fyrir rekstrarárib 1994 liggur frammi en í henni er tilgreindur ákvarbabur virbisaukaskattur hvers skattskylds abila. Skattskrár og virbisaukaskattskrár verba lagbar fram í öll- um skattumdæmum mibvikudaginn 6. mars 1995 og liggja frammi hjá skattstjórum í hverju umdæmi og hjá umbobsmönnum skattstjóra fyrir hvert sveitarfélag dag- ana 6. mars til 19. mars ab bábum dögum mebtöldum. 6. mars 1996 Skattstjórinn í Reykjavík. Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi. Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarbaumdæmi. Pétur Ólafsson. Skattstjórinn í Norburlandsumd. vestra. Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra. Gunnar Karlsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi. Karl Lauritzson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi. Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum. Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Sigmundur Stefánsson. Húsverndarsjóöur í apríl verbur úthlutab lánum úr Húsverndarsjóbi Reykja- víkur. Hlutverk sjóbsins er ab veita lán til vibgerba og endurgerbar á húsnæbi í Reykjavík sem hefur sérstakt varbveislugildi af sögulegum eba byggingarsögulegum ástæðum. Umsóknum um lán úr sjóbnum skulu fylgja verklýsingar á fyrirhugubum framkvæmdum, kostnabaráætlun, teikn- ingar og umsögn Árbæjarsafns. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1996 og skal umsóknum stílubum á Umhverfismálaráb Reykjavíkur komib á skrif- stofu Garbyrkjustjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. Síbasti skiladagur er 26. mars 1996. /---------------------------------------------------------------\ í Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma Anna Árnadóttir frá Stóra-Hrauni, Mánagötu 16 veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 8. mars kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuö. Þeim, sem vilja minnast hennar, skal bent á Barnaspítala Hringsins. Ámi Pálsson Rósa Björk Þorbjarnardóttir Bjarni Pálsson Valborg Þorleifsdóttir Bergur Pétur jónsson og fjöiskyldur Foreldrar Lisu hafa sýnt henni mikinn stubning, en hun býr nu a heimili þeirra i Kent. Meira fyrir jurta- teið en kampavínið Fyrir rúmu ári var nafni eigin- manns Lisu Leeson slegið upp á forsíðum dagblaða heimsins. Nick og Lisa Leeson flúðu frá Malasíu, en Nick var handtek- inn skömmu síðar á Frankfurt- flugvelli, enda haföi manninum tekist hvorki meira né minna en að gera einn elsta banka Bret- lands, Baringsbanka, gjaldþrota. Þrátt fyrir fljótandi auð Singa- poredaga þeirra hjóna, kemur Lisa fyrir eins og hver önnur bresk kona sem hugsar vel um heilsu sína, drekkur jurtate, stundar ieikfimi og starfar þrjá daga í viku sem þjónustustúlka á tehúsi. Lisa er nú 27 ára gömul og á framundan þriggja og hálfs árs bið eftir að eiginmaðúrinn hafi setið sinn tíma inni. Þau hjónin voru barnlaus, en mánuði fyrir handtökuna hafði Lisa misst fóstur. Það er því rólegt lífið fram- undan hjá I.isu. Henni berast bréf frá eiginmanninum tvisvar í mánuði, fleiri má hann ekki skrifa, og hún reynir að fara á 10-12 vikna fresti í heimsókn til Nicks í fangelsið í Singapore. TIMANS Lisa ásamt móbur sinni Patsy. Á brúbkaupsdaginn. Nick og Lisa ábur en fallib reib yfir. Það eru þó dýrar heimsóknir, því hún býr nú meö foreldrum sín- um í Englandi og samveru- stundir þeirra Nicks ná heilum tuttugu mínútum í hverri heim- sókn. Barneignir verða því að bíða um sinn. Þrátt fyrir reiöina, sem kraum- ar í Lisu út í Nick fyrir aö hafa haldið tapinu leyndu fyrir henni, segist hún bíða með aö berja hann ærlega þar til hann sleppur út. Tuttugu mínútur á 2ja-3ja mánaöa fresti verði að nýta betur, ef hjónabandið á að haldast meðan útlegð Nicks gengur yfir, sem Lisa segist vera fremur bjartsýn á að takist.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.