Tíminn - 06.03.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.03.1996, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 6. mars 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Hafnagönguhópurinn: Víkingaskipib skobab í gönguferb I miðvikudagskvöldgöngu HGH 6. mars umhverfis Seltjarn- arnes hið forna verður fariö frá Hafnarhúsinu kl. 20 vestur í Ána- naust og litið inn hjá Gunnari víkingaskipasmið þar sem hann er ab leggja síbustu hönd á smíbi víkingaskipsins og fræðst um siglingar á landnámsöld. Að því búnu verbur gengið með strönd- inni inn í Sundahöfn á kjör- gönguhraða hvers og eins. Allir eru velkomnir með HGH. Jón Laxdal Halldórsson sýnir í Deiglunni Nú stendur yfir í Deiglunni á Akureyri sýning á einum hlut og þremur myndröðum eftir Jón Laxdal Halldórsson. Sýningin ber yfirskriftina „tikk takk" og er eins konar tilraunir um tíma. Deiglan er opin daglega milli kl. 14 og 18. Sýningunni lýkur fimmtu- daginn 14. mars. Eldri borgarar Munið síma- og viövikaþjón- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar ustu Silfurlínunnar. Sími: 561 6262 alla virka daga frá kl. 16-18. Hana-nú í Kópavogi í kvöld, mibvikudag, er fundur í bókmenntaklúbbi kl. 20 á les- stofu Bókasafnsins. Munið morgunverðarboð og afmælishátíð Göngu-Hrólfa á laugardagsmorgun. Fjölskyldu- ferðin á Línu Langsokk er á sunnudaginn. Upplýsingar í síma 554 3400. Rangæingafélagib Spilakvöld verður í Ármúla 40, fimmtudaginn 7. mars kl. 20.30. U.M.F. Ármann sýnir: Fiskar á þurru landi Föstudaginn 8. mars mun Leik- deild U.M.F. Ármanns á Kirkju- bæjarklaustri frumsýna í Félags- heimilinu Kirkjuhvoli, leikritið Fiskar á þurm landi eftir Árna Ib- sen. Verkið var frumflutt á Alþjóð- legri listahátíð í Hafnarfirði árið 1993. Leikendur eru aðeins 4 og leikstjóri er Þröstur Guðbjarts- son. Alls eru það um 16 manns sem taka þátt í þessari uppfærslu. Leikritið er spaugilegur ólík- indagamanleikur, eins og höf- undurinn segir. Fyrirhugaðar eru sýningar á verkinu að Skógum, Gunnars- hólma, í Bæjarbíó í Hafnarfiröi, Vík í Mýrdal og Hofgarði í Öræf- um. Lokasýning verður svo í Kirkjuhvoli þann 6. apríl. KÓS og Eva Ásrún á Næturgalanum Hljómsveitin 'KÓS leikur á Næturgalanum, Smiðjuvegi 14, á föstudag og laugardag. A föstu- dag verða þeir Kristján Óskarsson og Sigurður Dagbjartsson við stjórnvölinn, en á laugardag bæt- ist Eva Ásrún í hópinn. Glaðningur fyrir stundvísa gesti. Jafnframt er minnt á Gullnám- una og alla þá áhugaverðu íþróttaviðburði sem finna má á breiðtjaldinu á Næturgalanum. Enski boltinn beint á breið- tjaldi laugardag-mánudag. Stundvísir gestir mæta á bilinu 22- 24. Giacomo Puccini. Listamaður mánaðarins hjá Skífunni: Giacomo Puccini Þráðurinn hefur verið tekinn upp að nýju varðandi Listamaim mánabarins í klassískri tónlist. í þetta skiptið varð fyrir valinu ítalska tónskáldið Giacomo Pucc- ini (1858-1924) og munu versl- anir Skífunnar kynna hann og verk hans næstu vikurnar. Listamaður mánaðarins kemur ávallt úr fremstu röð tónskálda, stjórnenda eða flytjenda og eru geislaplötur með verkum lista- mannsins boðnar með 20% af- slœtti. í bobi eru fyrsta flokks upptökur með fremstu flytjend- um klassískrar tónlistar fyrr og síöar og er nokkrum þeirra gerö skil í sérprentuðu kynningarefni á íslensku. Á síðasta ári voru það sex listamenn sem hlutu titilinn Listamaður mánaðarins og er stefnan sú að halda uppteknum haetti. ítaiinn Giacomo Puccini er án efa eitt virtasta óperutónskáld sem uppi hefur verið. Hann samdi nær eingöngu óperur, en önnur verk hans eru lítt þekktari og heyrast sjaldnar. Óperur Pucc- inis eru alls tíu talsins og bjóða verslanir Skífunnar nú upp á sjö þeirra, sem allar eru heimsþekkt- ar og eru í uppfærslum víðsvegar um heiminn á ári hverju. Skemmst er að minnast upp- færslu íslensku óperunnar á La Boheme fyrr í vetur. LEIKHUS LEIKHUS LEIKHUS LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðjS Stóra svib kl. 20: Hib Ijósa man, eftir fslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb og leikstjórn Bríetar Hébins- dóttur. Frumsýning lau. 9/3, örfá sæti laus 2. sýning fimmtud. 14/3, grá kort gilda, fáein sæti laus 3. sýning sunnud. 17/3, raub kort gilda, fáein sæti laus Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson föstud. 8/3, fáein sæti laus föstud. 15/3, fáein sæti laus, sýningum fer fækkandi Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 10/3, fáein sæti laus sunnud. 17/3, fáein sæti laus sunnud. 24/3 Sýningum fer fækkandi Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo sunnud. 10/3, fáein sæti laus laugard. 16/3, fáein sæti laus Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 6/3, örfá sæti laus á morgun 7/3, uppselt föstud. 8/3, uppselt sunnud. 10/3, kl. 16.00, örfá sæti laus mibvikud. 13/3, uppselt mibvikud. 20/3 föstud. 22/3, uppselt laugard. 23/3, uppselt Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir |im Cartwright föstud. 8/3 kl. 23.00, uppselt föstud. 15/3, kl. 23.00, örfá sæti laus 40. sýn. laugard. 16/3, uppselt laugard. 16/3 kl. 23.30, örfá sæti laus föstud. 22/3 laugard. 23/3 kl. 23.30 Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 þribjud. 12/3. Sverrir Gubjónsson og Þorsteinn Gauti Sigurbsson; Söngur daubans - „grafskrift". Mibaverb kr. 1.000. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil GjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. 4Þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 7/3. Örfá sæti laus Laugard. 9/3. Uppselt Föstud. 15/3. Uppselt Sunnud. 17/3. Nokkur sæti laus Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. 3. sýn. föstud. 8/3. Nokkur sæti laus 4. sýn. fimmtud. 14/3. Örfá sæti laus 5. sýn. laugard. 16/3. Örfá sæti laus 6. sýn laugard. 23/3 7. sýn fimmtud. 28/3 8. sýn. sunnud. 31/3 Kardemommubærinn Laugard. 9/3 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 10/3 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 10/3 kl. 17.00. Uppselt Mibvikud. 13/3 kl. 14.00 Laugard. 16/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 17/3 kl. 14.00. Örfá sæti iaus Laugard. 23/3 kl. 14.00 Sunnud. 24/3 kl. 14.00 Sunnud. 24/3 kl. 17.00 Tónleikar: Povl Dissing og Benny Andersen Þribjud. 12/3 kl. 21.00 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Fimmtud. 28/3 Sunnud.31/3 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Föstud. 8/3 Fimmtud. 14/3 - Laugard. 16/3 Laugard. 23/3 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alia daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Daaskrá útvaros oa siónvaros Miðvikudagur 6. mars 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Fjölmiblaspjall: Ásgeir Fribgeirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Sögur og ævintýri frá rómönsku Ameríku 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib i nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Komdu nú ab kvebast á 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hundurinn 14.30 Til allraátta 15.00 Fréttir 15.03 Hver er jesús? 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Landnám íslendinga í Vesturheimi 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónskáldatími 20.40 Heilt Ungverjaland er himnariki 21.30 Gengib á lagib meb Hróbmari 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.30 Þjóbarþel - Landnám íslendinga í Vesturheimi 23.00 Trúnabur í stofunni 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Miðvikudagur 6. mars 13.30 Alþingi if- 17.00 Fréttir iíPG 17.02 Leibarljós (348) 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Myndasafnib 18.30 Ronja ræningjadóttir (5:6) 18.55 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Víkingalottó 20.38 Dagsljós 21.00 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum verbur fjallab um sönginn íkvikmyndinni um Farinelli, þrívíddarskák, endurbyggingu Frúarkirkjunnar í Dresden, Kasthjóls- sporvagn og brunavarnarforritib Eldibrand. Umsjónarmabur er Sigurbur H. Richter. 21.30 Fjölskyldan (3:5) Ab tjá sig Þribji þáttur af fimm um málefni fjölskyldunnar og samskipti innan hehnar. Fjallab er um hvernig fjölskyldan geti stublab ab hamingju og þroska þeirra sem henni tilheyra. Handrit skrifubu dr. Sigrún Stefáns- dóttir og sálfræbingarnir Anna Valdi- marsdóttir, Oddi Erlingsson og jóhann Thoroddsen í samrábi vib Svein M. Sveinsson. Framleibandi: Plús film. 22.00 Brábavaktin (10:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og julianna Margulies. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 íþróttaauki Sýndar verba svipmyndir frá lokaumferb Nissandeildarinnar í handknattleik. Þar er barist um sæti í úrslitakeppninni sem hefst á laugardag. 23.45 Dagskrárlok Miðvikudagur 6. mars yB 12.00 Hádegisfréttír 12.10 Sjónvarpsmarkabur- ^ 13.00 Glady-fjölskyldan 13.10 Ómar 13.35 Ási einkaspæjari 14.00 Leibin til Ríó 16.00 Fréttir 16.05 VISA-sport (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 í Vinaskógi 17.20 jaróarvinir 17.45 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19>20 20.00 Eiríkur 20.20 Melrose Place 21.15 Núll 3 íslenskur vibtalsþáttur um lífib eftir tvítugt, vonir og vonbrigbi kynslób- arinnar sem erfa skal landib. Stöb 2 1996. 21.50 Hver lífsins þraut (5:6) íslenskir þættír um þá lífsreynslu sem hlýst af baráttu vib erfiba sjúka- dóma og framfarir í læknavísindum. Ab þessu sinni verbur fjallab um gigtarsjúkdóma og baráttuna gegn þeim. Úmsjón og dagskrárgerb: Kristján Már Unnarsson og Karl Garbarsson. Stöb 2 1996. 22.25 Hale og Pace (1:7) (Hale and Pace) 22.50 Bragbarefir (Midnight Sting) Gabriel Caine er ekki vibbjargandi. Fyrir þremur árum var honum stungib í steininn fyrir ab selja nýlegar akrilmyndir sem gömul meistaraverk. lnnan múranna hagn- abist hann á því ab selja samföng- um sínum abgang ab loftræstikerf- inu út í frelsib og nú er hann meb enn eina svikamylluna á prjónunum. Abalhlutverk: james Woods, Bruce Dern, Louis Gossett Jr. og Oliver Platt. Leikstjóri er Michael Ritchie. 1992. Lokasýning. Stranglega bönn- ub börnum. 00.25 Dagskrárlok Miðvikudagur 6. mars 17.00 Taumlaus tónlist f J 5Víl 19.25 Evrópukeppni ^4' meistaraliba f knattspyrnu 21.25 Evrópukeppni meistaraliba í knattspyrnu 23.30 Emmanuelle í Feneyjum 01.00 Dagskrárlok Miðvikudagur 6. mars *TO“ “~¥TT 17 00 Læknamibstöbin lll 17.45 Krakkarnir í göt- JfJJ unni 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ástir og átök 20.25 Fallvalt gengi 21.15 Donato og dóttir hans 22.45 Tíska 23.15 David Letterman 00.00 Framtíbarsýn 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.