Tíminn - 13.03.1996, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.03.1996, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. mars 1996 Munur á afstóbu til „biskupsmála" nokkub breytilegur milli landshluta og milli kynja: Nær 6. hver kona í höfuðstaðnum hugleitt úrsögn úr þjóðkirkjunni Þeir sem tóku afstöðu Teiur þú aö biskupinn eigi að segja af sér? K Y N Höfuðborgarsvæði .41,0% ITHI 59,0% Landsbyggðin .52,0% I?H1 48,0% karlar konur Alls já 41 52 46 nei 59 48 54 Þeir sem tóku afstöðu Af hverju á biskup að segja af sér? (a) vegna þess að mikl- ar líkur eru á sekt hans (b) ásakanir gera honum ókleift að gegna skyldum sínum (c) báðar ástæður K Y N 49,0% Höfuðborgarsvæði 7,0% Landsbyggðin 7,0% 48,0% Þeir sem tóku afstöðu Hafa atburðir síöustu vikna orðið til þess að þú íhugaðir að segja þig úr Þjóðkirkjunni? K Y N Höfuðborgarsvæði .9,0% Landsbyggðin 12,0% EEl 91,0% Þejr sern fóku afetÖ<?u Hversu mikinn þátt telur þú að valdabaráttan innan kirkj- unnar eigi í þeim deilumalum og ásökunum um kynferðis- lega áreitni sem komið hafa upp í biskupsmálinu? K Y N Kariar • 32 Mikinn Nokkurn LÍtinn Engan 24 : : 16. 8. 0 ?IE;II-S* 32 Mikinn Konur Nokkurn Lítinn Engan 24 V; : :¦¦¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦:. 16_ 8. 0 '^.....J karlar konur Alls mikinn 24 21 23 nokkurn 30 30 30 lítinn 22 20 21 engan 24 29 26 Afstaba landsmanna til bisk- upsmálsins var nokkub mis- munandi eftir því hvar á landinu þeir búa og sömu- leibis milli karla og kvenna, samkvæmt skobanakönnun Tímans fyrir helgina, sem byggbi á svörum 700 manns. Mest ber á þessum mun í svörum vib spurningunni: „Hafa atburbir síbustu vikna orbib til þess ab þú íhugabir ab segja þig úr þjóbkirkj- unni?" Einungis 6% lands- byggbarfólks svarabi ját- andi, en 15% fólks á höfub- borgarsvæbinu, eba hlut- fallslega 150% fleiri. Þegar einnig er litib til þess ab 9% karla en 12% kvenna svara spurningunni játandi, má leiba líkur ab því ab allt ab 6. hver kona í höfubstabnum hafi hugleitt úrsögn úr þjób- kirkjunni. Um þaö hvort biskup eigi'að segja af sér embætti voru skoð- anir mun frekar skiptar milli kynja heldur en landsvæða. Rúmlega helmingur þeirra kvenna, sem afstöðu tóku, svöruðu þessari spurningu ját- andi, en rúm 40% karlanna..Á hinn bóginn játti tæplega helmingur höfuðstaðarbúa þessari spurningu, en 44% landsbyggðarfólks. Þeim þátttakendum, sem svöruðu þessari spurningu ját- andi (46%), voru þá gefnir þrír svarmöguleikar um það af hverju biskup ætti að segja af sér: a) Miklar líkur á sekt hans. b) Ásakanir gera honum ókleift ab gegna skyldum sín- um. c) Báðar ástæðurnar. í höfuðstaðnum völdu 10% þátttakenda fyrsta svarmögu- leikann og rúmur helmingur þann síðasta. Þannig að hátt í 2/3 þess helmings höfuðstað- arbúa sem töldu biskup eiga að segja af sér, og þar með hátt í þriðjungur allra svarenda á því landsvæði, eru a.m.k. efins um að biskup sé alveg saklaus í þessu máli. Aftur á móti telja aðeins 3% landsbyggðarmanna miklar líkur á sekt biskups og rúmlega 40% nefndu báðar ástæðurn- ar. Þannig að minna en fimmtungur landsbyggðar- fólks virðist í nokkrum vafa um sakleysi biskups. Spurðir: Hversu mikinn þátt telur þú að valdabarátta innan kirkjunnar eigi í deilumálum og ásökunum um kynferðis- lega áreitni, svöruðu borgar- búar og landsbyggðarfólk mjög á sama veg og karlar og konur sömuleiðis. Segja má að svörin hafi skipst nokkuð jafnt á milli f jögurra svarmöguleika: Mikinn, nokkurn, lítinn, eng- an. Þannig að rúmlega helm- ingur svaraði mikinn/nokkurn og tæplega helmingur lít- inn/engan. Hér að framan hefur verið fjallað um svör þeirra sem af- stöðu tóku. En afniðurstöðum þessarar könnunar er það ekki síst athyglisvert hversu lítill hluti þátttakenda færðist und- an að taka ákveðna afstöðu, eða einungis frá 1% til 9% þeirra sem spurðir voru þeirra spurninga sem hér er fjallað um. Þeir sem tóku afstöðu Telur þú að biskupinn eigi að segja af sér? B U S E T A Höfuðborgarsvæði Landsbyggðin 51,0% L49,0% [44,0% höfborgsv. andsb Alls já 49 44 46 nei 51 56 54 Þeir sem tóku afstóðu Af hverju á biskup að segja af sér? (a) vegna þess að mikl- ar líkur eru á sekt hans (b) ásakanir gera honum ókleift að gegna skyldum sínum (c) báðar ástæður B U S E T A Höfuðborgarsvæði 10,0% Landsbyggðin 3,0% 52,0 38,0% höfuðborgsv. (a) 10 (b) 38 (c) 52 42,0 55,0% andsb. Alls 3 7 55 46 41 47 Þeir sem tóku afstöðu Hafa atburðir síðustu vikna orðið til þess að þú íhugaðir að segja þig úr Þjóðkirkjunni? B U S E T A Höfuðborgarsvæði .15,0% Landsbyggðin .6,0% 85,0% höfborgsv. já 15 nei 85 94,0% Þeir sem tóku afstöðu Hversu mikinn þátt telur þú að valdabaráttan innan kirkj- unnar eigi í þeim deilumalum og ásökunum um kynferðís- lega áreitni sem komið hafa upp í biskupsmálinu? B U S E T A Höfuðborgarsvæði 32 Mikinn Nokkurn LÍtinn Engan 24. 16. '¦^f0M ..... 8. 0. ¦ Landsbyggðin 32 _ Mikinn Nokkurn Lítinn Engan 24 ! 16. 8. 0. lllll........ ht -ifh/ ¦>rn.*tv la nrlish aiia mikinn 22 24 23 nokkurn 29 31 30 lítinn 20 21 21 engan 30 24 26

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.