Tíminn - 13.03.1996, Síða 16

Tíminn - 13.03.1996, Síða 16
 Miðvikudagur 13. mars 1996 Vebrib (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland til Brei&afjar&ar: Allhvöss su&austanátt og snjókoma e&a él. Hiti nálægt frostmarki. • Vestfir&ir: Sunnan kaldi e&a stinninqskaldi og él en suöaustan stinningskaldi og úrkomulítiö norðan til sí&degis. Hiti nálægt frostmarki. • Strandir og Nor&urland vetra: Su&austan kaldi og léttir til í dag. Hiti 1 til 4 stig. • Nor&urland eystra og Austurland a& Glettingi: Su&austan kaldi og léttskýjað. Hiti 1 til 5 stig. • Austfiröir: Sunnan stinningkaldi og él framan af, einkum sunnan til. Su&austan kaldi og léttskýjaö er líður á daginn. Hiti 0 til 5 stig. • Su&austurland: Su&austan kaldi og úrkomulítiö. Hiti 0 til 4 stig. Enn eitt „vatnsberamáliö". Framkvœmdastjóri Fangs hf. /72 mánaöa fangelsi: Vélaði 12,6 millj. kr. króna úr ríkissjóði Framkvæmdastjóri fyrirtækis á Seltjarnarnesi, Fangs hf., 39 ára að aldri, var dæmdur í 12 mánaba fangelsi og 7 milljón króna sektargreibslu til ríkis- sjóbs í Hérabsdómi Reykjavík- ur á fimmtudag. Auk þess ber sakborningi ab greiba ríkissjóbi 12.604.556 Slökkviliösmenn óttast um öryggi Reykvíkinga: Enn deilt um Neyð- arlínuna Slökkvilibsmenn í Reykja- vík áttu fund meb borgar- stjóra í fyrrakvöld þar sem þeir lýstu óánægju sinni vegna neybarþjónustu Neyö- arlínunnar hf. Þeir telja helstu verkefni eiga ab vera í höndum lögreglu- og slökkvilibsmanna, t.d. sé þekking af vettvangi grund- vallaratribi í símaþjónustu. Bogarstjóri, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sagði athugasemd- ir slökkviliðsmanna berast of seint, búið væri ab semja við hlutaðeigandi, en dómsmála- ráðherra hyggðist leita ein- hverra leiða til að tryggja við- unandi stöðu slökkviliðs- manna innan nýja fyrirtækis- ins. Of seint væri hins vegar að gera grundvallarbeytingar á samningunum. -BÞ krónur, sem hann vélaði út úr ríkissjóði á 34 mánaða tímabili á árunum 1992 og fram í febrú- ar á síðasta ári. Framkvæmdastjórinn við- hafði aðferðir að hætti Vatns- berans svonefnda. Hann útbjó og afhenti skattyfirvöldum 83 tilhæfulausar virðisaukaskatts- skýrslur þar sem innskattur fé- lagsins var ranglega tilgreindur. Þannig tókst honum að fá ríkis- sjóð til aö endurgreiða sér rúm- lega 12 milljón króna virðis- aukaskatt, um þaö bil 370 þús- und krónur á mánuöi að jafn- aði. Maðurinn hefur áður brotið lög, fékk tveggja ára skilorðs- bundinn dóm fyrir skjalafals og þjófnað innan við tvítugt. Þá hafði hann þrívegis greitt sektir vegna tollabrota og brota á um- ferðarlögum. Sakborningur ját- aði greiðlega sekt sína fyrir dóminum. -JBP í gœr var undirritaöur umTaup Listasafns ASÍá Ásmundarsal af Reykjavíkurborg. Ingibjörg Sólrún CísladótUr borgarstjóri skrifaöi undir samninginn fyrir hönd Reykjavíkur en Benedikt Davíbsson, forseti ASÍ, fyrir hönd Listasafns ASÍ. Á myndinni er einnig Bjöm Th. Björnsson. Alþýöusamband íslands varö 80 ára ígærog varfrú Vigdísi Finnabogadóttur, forseta ísiands, afhent gjöf í tilefni afmœlisins. Tímamynd cs Norrœni fjárfestingarbankinn: Fjárfestingar atvinnuvega jukust um fjórbung milli ára: Um 6-7 sinnum hærri lán til Islands en Noröuriandanna Um 7% allra útborgaða lána Norræna fjárfestingabankans í fyrra fóru til (11) íslenskra lántakenda, sem verbur ab teljast nokkub hátt hlutfall þegar litib er til þess ab ís- lendingar eru abeins um 1,1% Norburlandabúa. ís- lendingar virbast þannig hafa fengib hlutfallslega 6-7 sinnum meira lánab hjá bankanum en hinar þjóbirn- ar ab mebaltali. Ríkissjóbur fékk kringum helming láns- upphæbarinnar til sam- göngumannvirkja. SR-mjöl hf. reisir nýja loönubrœöslu í olíuhöfn Varnarliösins í Helguvík: Bræðsla á næstu vertíð Ný lobnuverksmibja SR-mjöls hf. við olíuhöfn Atlantshafs- bandalagsins í Helguvík á Reykjanesi mun taka til starfa Ekkert lát á fjölgun innlendra og erlendra ferbamanna til landsins: Um 18% fleiri út fyrstu tvo mánuöina Um 18% fleiri íslendingar komu til landsins fyrstu tvo mánuði árs- ins heldur en í fyrra og fjölgunin er 32% ef mibað er vib sömu mán- uði fyrir tveim ámm. Sú mikla fjölgun utanferða sem hófst í fyrra virbist þannig halda áfram í ár. Rúmlega 17.100 snéru heim er- lendis frá síbustu tvo mánuði, borib saman vib 14.500 áriö áður. En næstu þrjú árin þar á undan voru utanfarar kringum 13.000 tvo fyrstu mánuði hvers árs. ■ eftir um þab bil eitt ár ab sögn Jóns Reynis Magnússonar framkvæmdastjóra fyrirtækis- ins. „Meiningin er að við setjum þarna upp verksmiðju sem verð- ur í stakk búin að taka við loðnu í bræðslu á næstu loðnuvertíð. Byggingaframkvæmdir eru í undirbúningi og verið aö hanna mannvirkið. Framkvæmdir hefjast á vormánuðum," sagði Jón Reynir. Þarna verður um að ræða 600 til 700 tonna verksmiðju, fimmtu verksmiðju SR-mjöls, og eina hina minnstu í þeim hópi. Verksmiðjan verður með vélbúnaöi til aö framleiða há- gæðamjöl, meðal annars til fisk- eldis. Tekið hefur verið á móti loðnu að undanförnu í Helgu- vík og loðna flokkuð þar, í fryst- ingarloðnu og loðnu til bræðslu. SR-mjöl er aðili ab flokkunarstöð þessari. Bræbslu- loðnan hefur verið flutt með sanddæluskipinu Sóley til SR á Siglufirði. Jón Reynir Magnússon sagði að markaöir fyrir loðnumjöl væru með ágætum um þessar mundir, en ekki hefur tekist á ná kvótanum, um 400 þúsund tonn vantar upp á. -JBP Af öðrum stórum lántakend- um má nefna; Fiskveiðisjóð (900 m.kr.), Granda (600 m.), RARIK (450 m.), Iðnlánasjóð (300 m.), Byggðastofnun (300 m.), Eimskip (200 m.), Útgerð- arfélag Akureyringa (150 m.) og Brimborg hf. (lOOm.kr.). Hagnaður Norræna fjárfesting- arbankans (NIB) nam um 8,8 milljörðum króna á síöasta ári, eða meginhlutanum af 10,2 milljarða hreinum vaxtatekj- um bankans á árinu. Hagnab- urinn svaraði til um 2,1% af útistandandi lánum bankans í árslok, sem námu rúmlega 427 milljörðum króna í árslok (nærri tvöfalt hærri upphæð en öll útlán íslenska bankakerfis- ins). Bankinn varð ekki fyrir neinum útlánatöpum á árinu. Fjárfestingar atvinnuveg- anna á Norðurlöndum voru að jafnaði fjórðungi meiri í fyrra en árið áður, samkvæmt frétta- tilkynningu NIB. Þetta kom m.a. fram í mikilli (93ja millj- arða kr.) aukningu samninga- bundinna og (126 milljarða aukningu) útborgaðra lána hjá bankanum. Heildarútlán NIB voru um 9,4% meiri í lok síð- asta árs en í ársbyrjun. Niðurstöðutala efnahags- reiknings bankans nam hátt í 700 milljörðum króna í árslok. Hagnaður sem hlutfall af með- altali eigin fjár var 12,1% árið 1995. Samkvæmt tilkynningu frá bankanum nýtur hann mesta mögulega lánstrausts við út- gáfu skuldabréfa á alþjóðlegum fjármagnsmarkaði — AAA/Aaa — samkvæmt mati virtustu al- þjóðlegra matsfyrirtækja. Búnaöarþing: Gengið verbi frá verkaskipta- samningum vib búgreinafélögin Búnabarþing hefur samþykkt umbob til stjórnar Bænda- samtaka íslands til ab ganga frá verkaskiptasamningum vib búgreinafélögin í landinu en verkaskipting þeirra og heildarsamtaka bænda hefur verib nokkuö óljós allt frá því félögin voru sett á stofn. Miklar umræður urðu á þing- inu um samskipti og samstarf bændasamtakanna og búgreina- félaganna og snérust þær ekki síst um hvort leggja ætti verka- skiptasamningana fyrir bændur til samþykktar eða synjunar í al- mennum kosningum. í greinar- gerb með ályktun Búnaðarþings um málið er lagt til að byggt verði á drögum, sem nú liggja fyrir, varðandi samningsgerðina og ab henni lokinni er lagt til að málið fari til almennrar at- kvæðagreiðslu bænda í viðkom- andi búgreinum. í drögum að verkaskipta- samningum á milli Bændasam- taka íslands og búgreinafélag- anna er meðal annars lagt til að markaðsmál færist á hendur bú- greinafélaganna í auknum mæli og að félagsleg ábyrgð þeirra verði aukin. -ÞI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.