Tíminn - 26.03.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.03.1996, Blaðsíða 12
12 Þribjudagur 26. mars 1996 DAGBOK IWVJWUUW\JWVJWVJUM Þribjudagur 26 mars 86. dagur ársins - 280 dagar eftir. 13.vlka Sólris kl. 7.06 sólarlag kl. 20.02 Dagurinn lengist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka í Reykja- vík frá 22. til 28. mars er ( Ingólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. hað apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar ísíma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafólags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vðrslu, til kl. 19.00. Á helgidðgum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. mars 1996 Mánabargreiðslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalrfeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætu r/ekkilsbætu r 12 mánaöa 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæöingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á f ramfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 25. mars 1996 kl. 10,50 Bandarfkjadollar.... Sterlingspund..... Kanadadollar...... Dönsk króna....... Norsk króna....... Sænsk króna...... Finnskt mark...... Franskur franki... Belgfskur franki.. Svissneskur franki Hollenskt gyllini. Þýsktmark......... Itölsk llra....... Austurrlskur sch.... Portúg. escudo.... Spánskur peseti... Japanskt yen...... Irsktpund......... Sérst. dráttarr... ECU-Evrópumynt... Grlsk drakma......... Opinb. Kaup viðm.cjengi Gengi skr.fundar 66,04 66,40 66,22 ...100,63 101,17 100,90 48,54 48,86 48,70 ...11,586 11,652 11,619 .. 10,291 10,351 10,321 9,979 10,039 10,009 ...14,358 14,444 14,401 ...13,061 13,137 13,099 ...2,1770 2,1908 2,1839 55,41 55,71 55,56 39,98 40,22 40,10 44,75 44,99 44,87 .0,04227 0,04255 0,04241 6,361 6,401 6,381 ...0,4327 0,4355 0,4341 ...0,5323 0,5357 0,5340 ...0,6205 0,6245 0,6225 ...103,66 104,30 103,98 96,44 97,02 96,73 83,02 83,54 83,28 ...0,2743 0,2761 0,2752 STIORNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú ert kominn í páskastuðið og vinnur á tvöföldum afköstum fyrir vikið. Það þykir vinnu- veitandanum gott, en enn betra þætti konunni ef þú sýndir einhvern lit heima fyrir. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Stelpan heimtar páskaegg númer 87 í dag og til að stygg- ja ekki litla engilinn, kaupirðu 8 kíló af súkkulaði og hefur framleiðsluna. Minna má það nú ekki vera fyrir þessa litlu engla. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú verður viti þínu fjær í dag, sem er snjallt. Ekkert skárra að gera. h. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Snjall dagur fyrir útivist. Esjan kemur sterklega til greina fyrir þá sem búa nálægt henni, en annars má benda á Súlur, Eystra-Horn eöa Látrabjarg. Nautið 20. apríl-20. maí Þú verður hálfur maður í dag, sem er viöunandi miðað við þriðjudag? Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú tekur aldrei þessu vant af- leiðingum gerða þinna um þessar mundir. Það var líka löngu tímabært og eiga stjörn- urnar enga samúð. au/*) Krabbinn 22. júní-22. júlí Hamingja og hreysti einkennir þennan ágæta dag. Þú verður langflottastur. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Hér vantar stak í stjörnumengi dagsins, enda skyggir ákveðin halastjarna á merkið þitt. Því er erfitt að spá fyrir um daginn, en ekki kæmi stjörnunum á óvart þótt halastjarnan ylli því að þú yrðir drulluhali í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Skamm Jens. Nú hefurbu enn gleymt að bursta. JL_ Vogin ^ ^ 24. sept.-23. okt. Þú verður alæta í dag. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrekinn eyðir síðdeginu í að skipuleggja páskafríið og ið- ar allur af tilhlökkun. Þrátt fyr- ir Flóka, biskupasögur og Jón þá getur maður ekki annað en glaðst yfir trúarbrögðunum þegar líöur að páskum. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Þú verður hestur í dag. DENNI DÆMALAUSI „Hann Jóa langar ekkert í mjólk sem kemur úr kúm." KROSSGATA DAGSINS 524 Lárétt: 1 veislu 5 kvabba 7 vegur 9 mynni 10 hljóðfæri 12 sál 14 eyri 16 stingur 17 smá 18 armur 19 lærði Lóðrétt: 1 stía 2 ró 3 miða 4 skordýr 6 ílát 8 kirtill 11 snúin 13 slæpast 15 smáger Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 dúfa 5 ærist 7 gæði 9 pá 10 grund 12 namm 14 una 16 lái 17 grein 18 fim 19 rið Lóbrétt: 1 dögg 2 fæðu 3 arinn 4 ösp 6 tálmi 8 æringi 11 dalir 13 máni 15 arm /______1 1961

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.