Tíminn - 26.03.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.03.1996, Blaðsíða 13
13 Þribjudagur 26. mars 1996______ |p Framsóknarflokkurinn Selfoss — Framsóknarvist Spilum félagsvist aö Eyrarvegi 15, Selfossi, þriðjudagana 26. mars og 2. apríl kl. 20.30. Kvöldverðlaun og heildarverðlaun. Allir velkomnir. Framsóknarfélog Selfoss FUF í Reykjavík — stjórnarfundir Stjórnarfundir Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík eru opnir og viljum við hvetja félagsmenn til ab mæta á þá og taka þátt í starfinu. Fundirnir eru haldnir á fimmtudög- um kl. 19.30 í Hafnarstræti 20, 3. hæb. Allir velkomnir. Stjórn FUF í Reykjavík Guðni Isólfur Gylfi Fundarbob Þorlákshöfn — Ölfus Þingmanna Framsóknarflokksins á ferb um Suðurland Magnús Eitt þab mikilvægasta í starfi þingmanna er ab hitta og rábfæra sig vib fólkib í kjör- dæminu. Alþingismennirnir Gubni Ágústsson og ísólfur Gylfi Pálmason verba íheimsókn í fyr- irtækjum í Þorlákshöfn mibvikudaginn 27. mars og bibja sem flesta sem því koma vib ab hitta sig og spá í framtibina á fundi í Duggunni í Þorlákshöfn miðvikudaginn 27. mars kl. 20.30. Gestur fundarins verbur Magnús Stefánsson alþingismabur. Allir velkomnir Fundarbobendur Á EFTIR BOLTA KEMUR BARN... -BORGIN OKKAR OG BÖRNIN I UMFItRÐINNI" JC VIK Þökkum af alhug vinsemd og samúö viö andlát og útför Þorgríms Jónssonar bónda, Kúludalsá Margrét A. Kristófersdóttir Anna )óna Císladóttir Kristófer Þorgrímsson Ágústa Þorleifsdóttir Ragnhei&ur Þorgrímsdóttir Au&unn Þorgrímsson Stefanía Ragnarsdóttir Magnús Þorgrímsson Rúnar Lund Kristófer Pétursson Ólafía Björnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn í Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma Helga Tryggvadóttir frá Ví&ikeri, sí&ast til heimilis í Furuger&i 1, Reykjavík lést sunnudaginn 24. mars. Jón Kristjánsson Cer&ur Kristjánsdóttir Hreinn Kristjánsson Tryggvi Kristjánsson barnabörn og barnabarnabörn Gu&rún Kristjánsdóttir |ón Sigur&sson Erna Sigurgeirsdóttir Cubrún Björk Gu&mundsdóttir Þökkum samúb og vinarþel okkur sýnt, vegna andláts sonar okkar, brób- ur og mágs Þorsteins Ágústs Bragasonar á Vatnsleysu Halla Bjarnadóttir Bragi Þorsteinsson Ragnhei&ur Bragadóttir Eymundur Sigur&sson Inga Birna Bragadóttir Kristrún Bragadóttir J Meb dcetrunum Kitty, Eliza og Katya í júlí 1993. Ættingjafrægö Greifinn af Althorp, Spencer jarl, er bróðir Díönu prinsessu og ver&ur því fyrir barðinu á kastljósinu sem systir hans nýtur. Þegar hann kom til London fyrir hálfum mánuði, var greinilegt að skilnaður hans við eiginkonuna Victoriu Lockwood hafði tekið sinn toll. Pilturinn hafði lést og ját- aði við heimkomuna að þau hygðust ekki taka upp þráðinn aftur. Lord og Lady Spencer fluttu frá Althorp, ættarsetri hans, til Suður- Afríku ásamt fjórum börnum sínum í janúar frá Al- thorp. Ári áöur hafði Victoria, sem er fyrrverandi fyrirsæta, verið lögð inn til meðferðar við alkóhólisma og lystarstoli. Á flugvellinum við heim- komuna sagði Charles Spencer, 31 árs, að hann hefði fariö með Victoriu til Suður- Afríku, því hún hefði viljað flýja frá því sem sér þætti miður í Englandi og þar á meðal væri blaður sorpritanna. Victoria býr nú í einbýlishúsi í Constantia, sem er úthverfi Cape Town, ásamt börnunum, en Charles leigir hús þar skammt frá. í viðtali við ITN fyrir skömmu sagðist Charles efast um að eiginkona sín flytti nokkurn tímann aftur til Eng- lands og þó þau næðu sjálfsagt aldrei aftur saman, þá styddi hann heilshugar tilraunir hennar til að ná fullri Ííkam- legri og andlegri heilsu. Margir undruðust kvonfang- iö þegar þau Charles giftu sig fyrir sex árum, en þá hafði Vic- toria unnið sem fyrirsæta í New York og þjáðst þar af lyst- arstoli, sem hún hafði enn ekki komist yfir. Þegar þau eignuö- ust svo fjögur börn í runu, komst líkami hennar og hugur úr jafnvægi. Fyrsta dóttirin fæddist 1991, því næst komu tvíburadætur 18 mánuðum seinna og svo loks sonur sem nú er tveggja ára. Álagið varð of mikið og þeg- ar faðir Charles dó þurftu þau aö flytja úr sínu notalega sveitakoti á ættarsetrið, sem leiddi til þess að Charles, sem er sjónvarpsmaður, þurfti að vinna eins og hross til að halda jarlinn mœnir á hinn langþrába son og erfingja, Louis Frederick john, í mars 1994. Frá brúbkaupi Charles Díönu- bróbur og Victoriu Lockwood í september 1989. rekstri setursins gangandi. Vic- toria leitaði þá á náðir Bakkus- ar og sökk niður í þunglyndi og lystarstol. Sökum alls þessa og hinnar óbærilegu athygli, sem fjölmiðlarnir beindu að fjölskyldulífi þeirra vegna skyldleikans við Díönu, héldu þau suður á bóginn þar sem þeim hefur gefist tóm til að draga andann án þess að vera ljósmynduð ofan í lungu. ■ í SPEGLI TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.