Tíminn - 26.03.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.03.1996, Blaðsíða 1
EINAR). SKÚLASONHF'Wi STOFNAÐUR 1917 Það tekur aðeins ebm ¦ | ¦virkan daq að homa pöstinum ^^Æ BÖjÍÍAJ þínum lil skila ^^^ 80. árgangur Þriöjudagur 26. mars 60. tölublað 1996 Þórhildur ráðin til LR Leikhúsráb samþykkti meö þremur atkvæðum í gaer- morgun aö ráöa Þórhildi Þorleifsdóttur, leikstjóra og fyrrverandi alþingiskonu, í stöbu leikhússtjóra viö Borg- arleikhúsio. Fulltrúi borgar- innar sat hjá enda hafbi hann lýst því yfir í síbustu viku ab hann tæki ekki þátt í vali næsta leikhússtjóra. Ábur en Sigurbur Karlsson nábi ab tilkynna rábningu Þórhildar var þeim bábum sunginn afmælissöngurinn til heiburs og fékk Þórhildur því fjögurra ára rábningarsamn- ing í afmælisgjöf frá LR. Þór- hildur tók vib starfinu í gær og ef ab Hkum lætur gegnir hún því til ágústloka árib 2000. Sig- urbur sagbist telja ab rábning- in væri skynsamleg og yrbi Leikfélaginu til farsældar. Þórhildur kvabst illa undir- búin undir starfib, ef frá væri talin 40 ára vinna í leikhúsi, enda hefbi rábninguna borib brátt ab. Sitt fyrsta verk yrbi ab ræba vib hvern og einn starfs- mann leikhússins. - • -LÓA Þórhildur Þorleifsdóttir og Sigurbur Karlsson ræba saman. Engin stefnubreyting í endurskoöuöu varnarsamstarfi viö Bandaríkin en: Verktakaeinokunin afnumin Nú liggja fyrir endanleg drög ab samkomulagi milli íslenskra og bandarískra stjórnvalda um framkvæmd varnarsamstarfs þjóöanna tveggja á grundvelli samningsins frá 1951. Gildandi samkomulag frá árinu 1994 átti ao endurskoba ab tveimur árum libnum sem nú hefur verib gert og skal nýja samkomulagib giida næstu fimm ár. Drögin fela ab mestu í sér stab- festingu á samningnum frá 1994 en í þeim er þó stabfestur ásetn- ingur ríkjanna ab byggingafram- kvæmdir og vibhaldsverkefni fyrir varnarlibið verbi bobin út á al- mennum innanlandsmarkabi. Al- mennum samkeppnisútbobum verbur komib í framkvæmd í smá- skömmtum og er því gert ráb fyrir ao einokun íslenskra abalverktaka og Keflavíkurverktaka á fram- kvæmdum fyrir vamarlibið verbi endanlega afnumin í byrjun árs 2004. Settar verba reglur um sam- keppnisútbob á vegum varnailibs- ins árib 1998. í nýja samkomulag- inu er gert ráb fyrir einu almennu útbobi árib 1999, tveimur árib 2000 og ab þeim muni svo fjölga smátt og smátt þar til einokuninni verbur endanlega aflétt árib 2004. Ab sögn Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisrábherra, vai lögb áheisla á ab þessi ablögunartími næbist svo fyrirtækin tvö gætu breytt áherslum í sínum rekstri. Annars segii Halldór enga stefnubreytingu fólgna í sam- komulaginu en í því er stabfest áframhaldandi vera varnarlibs í Keflavík, varnarviðbúnaöur verbi óbreyttur, m.a. verbi aldrei færri en fjórar orrustuþotur og að rekst- ur þyrlubjörgunarsveitar varnar- libsins verbi óbreyttur. Auk þess verbi heræfingunni Norbur-Vík- ingur haldib áfram á tveggja ára fresti. Mikil áhersla var lögð á að draga úr kostnaði viö rekstur herstöövar- innar af hálfu Bandaríkjamanna enda hafa framlög til varnarmála verið skorin niður um 40% í Bandaríkjunum á síðastliðnum ár- um. Kostnabarlækkunarnefnd hef- ur þab hlutverk ab finna leibir til sparnaðar og má nefna hugmynd- ir um að varaflugvöllur fyrir hluta af flugflotanum geti veiib á Aust- urlandi í stab Skotlands, nánara samstarf á svibi heilsugæslu en einnig er talib ab fjölgun útboba muni minnnka rekstrarkostnab varnaistaifsins. -LÓA Halldór Asgrímsson, utanríkisrábherra og Grétar Már Sigurbsson. Furöuleg sigling litháísks togara til heimahafnar. Siguröur Crétarsson: Þetta er bara sjórán „Sjálfsagt geta sjórán faríb fram árib 1996, og þetta er bara sjórán. Þessi abgerb er í blóra vib mín fyr- irmæli. En ef ég segi eitthvab uppi á íslandi er ekkert farib eftir því. í siðaðia manna þjóðfélagi diaga menn skip út úi leigunni, en þaina er ekki faiið að settum reglum," sagði Siguiður Grétarsson fiam- kvæmdastjóii Úthafsafuiða hf. á Egilsstöðum í gæi. Hann hefui rekið þróunaiverkefni með togaiann Vydunas í tvö ái og gengið vel. „Méi ei ekki sama um íslenska sjó- menn sem þaina eiu um boið á mínum vegum og eiu nánast í gísl- ingu," sagbi Siguibui í gæi. Sigling litháiska fiystitogaians Vydunas meb fjóia íslenska sjó- menn innanboiðs frá írlandi til Lit- háen hélt áfiam allan daginn í gæi án þess að skýiingai fengust á. Sam- band við skipið vai lofið. Ekki vai talin ástæða til ótta vegna sam- bandsleysis vib skipið. Sýslumannsfulltrúi á Seyðisfirði fékk símhringingu á sunnudag frá fööui sínum sem ei fiskiskipstjóii um boið, Jens Albeitssyni. Sýslu- mannsembættið sem slíkt hefui hins vegai ekki neina lögsögu í mál- inu að sögn Lárusai Bjamasonai sýslumanns. „Ég hef engan ótta af þessu, skipið kemui til hafnar á moigun (þiibjudag) og þá heyii ég í manninum og eflaust fljúga þeir síðan heim," sagði Siguilaug Helga- dóttii eiginkona Jens á Stöðvaifiiði í gæi. Jens hefui staifab um boib síðan um miðjan þennan mánuð og því ekkert komib til hans kasta sem fiskiskipstjóia. -JBP Flóki boöar breytingu á messutíma á föstudag- inn langa: Kórinn heldur tónleika2 klukkustund- um síðar Séra Flóki Krístinsson, sókn- arprestur í Langholtskirkju, hefur breytt messutíma á föstudaginn langa og fært hann til klukkan 15.00. Um óhefbbundinn messutíma er ab ræba en þannig vill til ab Langholtskirkjukórinn unilir stjórn Jóns Stefánssonar er meb tónleika sama dag sem hefjast klukkan 17.00. Viðmælandi Tímans innan kórsins sagði í gær að'þar á bæ túlkuöu menn þetta ekki svo að þessi bieyting á messutíma væri tilviljun, en Flóki vissi hins vegar ekki aö kóiinn myndi spila án hljómsveitar og þyifti því ekki nema 10 mínútur eftir messu til aö gera sig kláian. -BÞ Sjá um Langholtsmálib á bls. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.