Tíminn - 17.04.1996, Page 10
10
gtmtnn
Miðvikudagur 17. apríl 1996
Stórsýningin ofhlabin
Freyja Hilmarsdóttir og Olil Amble á hryssum sínum. Tímamynd Eiríkur jónsson
Hestamannafélagið Fákur
gekkst fyrir stórsýningu hesta-
manna í Reiðhöllinni í Víðidal
um síðustu helgi. Þátttakendur
í þessari sýningu voru auk
Fáksmanna hestamannafélög-
in í nágrenni Reykjavíkur, en
auk þess komu kynbótahross
víða að.
Það, sem háði þessari sýningu,
var að hún var ofhlaðin. Það þarf
að gæta þess við sýningar í Reið-
höllinni að þær taki ekki yfir
lengri tíma en tvær og hálfa
klukkustund. Þaö var hins vegar
gaman að gefa svo mörgum
hestamannafélögum færi á því
að kynna sig. En þá þarf að gæta
þess að fjölbreytni sé í þeirri
kynningu og ekki séu allir með
skrautsýningar. Þarna vantaði
meiri mun á sýningaratriðum.
En ég endurtek að atriðin vom
vel æfð og skiptingar gengu vel.
Skemmtilegasta sýning aðkomu-
félaganna fannst mér vera frá
Herði í Mosfellsbæ, en þar sýndu
10 konur gæðinga sína í vel
æfðri sýningu.
Þau atriði, sem þarna voru til
skemmtunar umfram hefð-
bundnar hestasýningar, voru vel
heppnuð. Má þar minna á sýn-
ingu Ástu Dóru á tamningu
hunda og kindar. Þetta atriði
vakti mikla kátínu sýningar-
Hestarnir
Eins og greint hefur verib frá, þá
nálgast óðum sýningar kynbóta-
hrossa. Mjög margir stóðhestar
eru í þjálfun vítt og breitt um
landið. í HESTAMÓTUM á næst-
unni munum við flytja fréttir af
þeim hestum, sem nú koma í
dóm í fyrsta sinn, svo og af þekkt-
um stóðhestum sem fara í endur-
dóm.
Byrjað verður á því að segja frá
hestum sem stefnt er með á FM'96,
en þeir skipta trúlega tugum.
Hjá Eiríki Guðmundssyni á Heiði
er ungur foli, Garri brúnn 4 v. frá
Gmnd í Hrunamannahreppi. Hann
er undan Kveik frá Miðsitju og
Flugsvinn frá Bræðratungu, sem
sagt hálfbróðir Gusts frá Gmnd sem
nú skín sem skærast. Garri er í eigu
Einars Loga Sigurgeirssonar á Flúð-
um.
Elri frá Heiði, sem líka er hjá Ei-
ríki, fer í endurdóm í vor. Elri er
undan Hrafni frá Holtsmúla og
Selju frá Hreðavatni. Hann er að
hluta í eigu Hrossaræktarsambands
Suðurlands.
Hópur af stóðhestum
hjá Þórbi Þorgeirssyni
Hjá Þórði Þorgeirssyni á Árbakka
em margir stóðhestar í þjálfun sem
stefnt er með á FM'96. Við byrjum á
sonarsyni Rauðhettu, Stefni frá
Kirkjubæ. Stefnir er rauðnösóttur 5
v. undan Glúmi frá Kirkjubæ og
Andromedu frá Kirkjubæ. Glúmur
faðir hans er undan Raubhettu Þátt-
ardóttur, þeirri frægu hryssu, og
móðirin er líka Þáttardóttir. Stefnir
er í eigu Kirkjubæjarbúsins. Þá er
Svaði frá Árbakka, rauður 4 v. und-
an Biskupi frá Hólum og Emblu frá
Árbakka. Svaði er í eigu Árbakka-
búsins.
Annar hestur í eigu þess bús er
Álftarleggur, leirljós, glófextur,
blesóttur 5 v. Hann er undan Byl frá
Kolkuósi og Kolbrá frá Tungu á
Svalbarðsströnd, sem sagt hrein-
ræktaður Kolkuóshestur.
Þar næst er Öngull rauðblesóttur
4 v. frá Akurgerði undan Anga frá
Laugarvatni og Stjörnu frá Akur-
gerði. Eigandi Önguls er Guðmund-
ur Ingvarsson.
HEJTA-
MOT
KARI
ARNORS-
SON
gesta. Sama má segja um kerru-
aksturinn þar sem danskur
kerrumeistari sýndi listir sínar.
Kerruakstur hlýtur fyrr eba síðar
að koma upp sem keppnisgrein á
íslandi, enda hafa íslenskir
brokkhestar sýnt að þeir valda
vel þessu verkefni.
Brokkiö í Gusti frá
Grund í sérflokki
Af kynbótahrossunum, sem
þarna komu fram, vakti Gustur
frá Gmnd mesta athygli. Hann
var sýndur af hestaíþróttamanni
ársins, Sigurði Matthíassyni.
Gustur hefur nú skotist upp á
stjörnuhimininn, sem sýnir hve
nauðsynlegt er fyrir stóbhesta-
eigendur að koma hestum sín-
um á framfæri öbm hverju, en
þeir þurfa þá ab vera í góðu
formi, eins og Gustur virðist vera
núna. Abalsmerki Gusts er
Þá er Þórður með nokkra eldri
hesta, sem verða endurdæmdir. Þar
má nefna Jó frá Kjartansstöðum,
Galdur frá Laugarvatni og Kolfinn
frá Kvíarhóli, sem allir eru 1. verð-
launa hestar. Því hefur einnig verið
hvíslað að Seimur frá Víðivöllum
fremri komi í dóm. Ekki er þó tekin
ábyrgö á þeirri frétt. Þá er Þórður
með í þjálfun Galsa Angason frá
Ytri-Skógum, sem kom 4 v. í dóm í
fyrra og verður nú endurdæmdur.
í framhjáhlaupi má geta þess að
hjá Þórði er grár Orrasonur 5 v. frá
Glúmsstöðum á Héraði. Móðirin er
Birta frá Mýnesi undan Gáska frá
Hofsstöðum. Þessi foli fer í dóm í
vor, en hann á ekki rétt inn á fjórð-
brokkið og þar stendur hann í
fremstu röð stóðhesta. Hann
skeiðaði líka vel á þessari sýn-
ingu.
Þá voru sýndir þrír bræður frá
Brún við Akureyri. Menn vom
spenntir fyrir því að sjá þann
yngsta, Hljóm frá Brún, en hann
hafði ekki sést hér syðra áður.
Þessi hestur fékk óvenju háan
hæfileikadóm á síðasta ári, þá
4ra vetra. En hann stóð ekki
undir þeim dómi nú. Kannski
þarf hann lengri hvíld eftir sum-
arið í fyrra, en svo eiga hestar
sína misjöfnu daga eins og
mannfólkið. Hinir bræburnir
stóðu fyrir sínu.
Kjarnholtastóðhestarnir vom
margir mættir til leiks og er með
ólíkindum hve Magnús í Kjarn-
holtum hefur komið fram með
marga frambærilega stóbhesta
nú síðustu árin. En fyrir flokkn-
um fór kynbótahryssan og stób-
hestamóðirin Klobrá frá Kjarn-
holtum og var gaman að sjá til-
þrifin hjá þessu hrossi 19 vetra
gömlu, sem verið hefur í folalds-
eign á annan áratug.
Af Kjarnholtahestunum
fannst mér mest til um Sindra og
Kolskegg. Þeir hafa létta bygg-
ingu og eru fluga reiðhestar. En
þetta er persónulegt mat og
verður að líta á það sem slíkt.
ungsmótið. Jarl Kolfinnsson frá
Búðardal fer líka í dóm. Móðir hans
er Rispa frá Búðardal. Jarl er rauð-
blesóttur 5 v. uppalinn á Stóðhesta-
stöðinni og er í eigu Skjaldar Skjald-
arsonar í Búðardal. Piltssonurinn
Heljar frá Skarði, sem er í eigu Kari
Berg á Gullberastöðum, fer líka í
dóm. Móðir hans er Helena frá
Skarði.
Hver veit nema Þórður lumi á
fleiri hestum, sem við getum sagt
frá seinna.
í næstu HESTAMÓTUM verður
sagt frá hestum á Stóðhestastöðinni
og fleiri tamningamenn bætast svo
í hópinn.
Aðrir stóðhestar, sem þarna
komu fram, eru góðir gripir, en
bættu ekki við þab sem sést hef-
ur til þeirra áður. Þab sama gildir
um systkini frá Bjarnanesi.
Af kynbótahryssunum er það
að segja að þar hefði veriö nóg
að vera með eina sýningu úr
hvorum flokki, A og B. Þetta
voru góðar hryssur sem menn
geta verið ánægðir með, en fátt
um stjörnur sem menn eru m.a.
að koma á svona sýningar til að
sjá.
Fákur á stóran hóp
afreksmanna í
hestaíþróttum
Sýning þeirra Fáksbræðra Sig-
urðar og Davíðs Matthíassona
var skemmtileg, en þó verða þeir
sem aðrir að gæta þess ab ríða
ekki of geyst í Höllinni, því
beygjur eru þar krappar og ekki
ástæða til að þenja gæðingana
þar. En þeir bræður eru nú með-
al snjöllustu knapa í hópi yngri
manna.
Eins var gaman að sjá þær
stöllur Freyju Hilmarsdóttur og
Olil Amble. Þær riðu hryssum
sínum settlega og sýndu að kon-
ur standa körlum ekki að baki í
hestamennskunni, hvort heldur
er í reiðmennsku eða ræktun.
Það kom líka mjög vel út á þess-
ari sýningu hve jafnt var þar
skipt milli kynja og kynslóðabil
var þar ekki fyrir hendi. Þetta er
eitt af aðalsmerkjum hesta-
mennskunnar og gott að það
komi fram á svona sýningum.
Á þessari sýningu fór fram
töltkeppni. Það er þáttur sem
mér finnst að ekki eigi þar
heima. Töltkeppnin er of tíma-
frek og passar tæplega inn sem
sýningaratriði. Sýning á tveimur
til fjómm úrvalstölturum er bet-
ur við hæfi í svona dagskrá. Það
er hins vegar alltaf gaman að sjá
vekringum hleypt góðan sprett í
gegnum Höllina.
Sýningar Fáksmanna sýndu ab
þeir eiga marga afreksmenn í
hestaíþróttum. Skrautsýning
þeirra var vel útfærð og búningar
skemmtilegir. Sú sýning hefði
notið sín enn betur, ef ekki hefði
verið jafn mikið af skrautsýning-
um og raun bar vitni.
Þó hér sé að ýmsu fundið varð-
andi sýninguna, þá var yfirbragð
hennar gott, en hún var verulega
ofhlaðin eins og fyrr segir. Sú
hugmynd sýningarstjóra að
bjóða nágrannafélögunum að
vera meb er góð, og ástæða til að
efna til slíkra sýningar árlega.
Það hve atriðin voru hvert öðru
keimlíkt nú verður að teljast
byrjunarörbugleikar. Það verður
betra næst. Á öllu þessu svæði er
mikil gróska í hestamennsku og
alveg þess virði að því sé komið á
framfæri, og á Fákur þakkir skilið
fyrir þab.
Drög að dagskrá Fjórðungsmóts hestamanna
Aðalvöllur: Miðvikudagur 3. júlí Brekkuvöllur: Laugardagur 6. júlí
Kl. 14:00 Mótssetning Kl. 09:00-12:00 A-flokkur gæðinga — dómar
Kl. 14:30- 19:00 Hæfileikadómar kynbótahrossa Kl. 13:00-16:00 B-flokkur gæðinga — dómar
Hryssur 4 v. Bama- og unglingavöllur:
Hryssur 5 v. Kl. 09:00-12:00 Unglingaflokkur — dómar
Aðalvöllur: Fimmtudagur 4. júlí Barnaflokkur — dómar
Kl. 09:00-12:00 Hæfileikadómar kynbótahrossa Kl. 13:00-16:00 Barnaflokkur — dómar, framhald
Hryssur 6 v. og eldri Ungmennaflokkur — dómar
Kl. 13:00-19:00 Hæfileikadómar kynbótahrossa Aðalvöllur:
Stóðhestar 4 v. Kl. 16:30-19:30 Ræktunarbússýningar
Stóðhestar 5 v. Sýning afkvæmahrossa
Stóðhestar 6 v. og eldri Ræktunarbússýningar — framhald
Brekkuvöllur: Kl. 20:30 Úrslit í úrvalstölti á íþróttavelli
Kl. 09:00-12:00 Forkeppni — B-flokkur. Kvöldvaka
Kl. 13:00-16:00 Forkeppni — A-flokkur. Dansleikur
Bama- og unglingavöllur: Aöalvöllur: Sunnudagur 7. júlí
Kl. 09:00-12:00 Forkeppni — Unglingaflokkur Kl. 10:00-11:30 Hópreið, helgistund, ávörp
Kl. 13:00-17:00 Forkeppni — Barnaflokkur Kl. 14:15-15:30 Kynbótareib, verðlaun
íþróttavöllur: Forkeppni — Ungmennaflokkur Hryssur 4 v. Hryssur 5 v.
Kl. 20:00-22:30 Forkeppni úrvalstöltara Hryssur 6 v. og eldri
Aöalvöllur: Föstudagur 5. júlí Hryssur með afkvæmum
Kl. 09:00-13:00 Yfirlitssýning kynbótahrossa Kl. 15:30-17:00 Kynbótahross, verðlaun
Hryssur 4 v. Stóðhestar 4 v.
Hryssur 5 v. Stóðhestar 5 v.
Hryssur 6 v. og eldri Stóðhestar 6 v. og eldri
Kl. 14:00-16:00 Yfirlitssýning kynbótahrossa Stóðhestar 4 v. Brekkuvöllur: Stóðhestar með afkvæmum
Stóðhestar 5 v. Kl. 12:30-14:00 Barnaflokkur — úrslit
Stóöhestar 6 v. og eldri B-flokkur — úrslit
Kl. 16:30-17:30 Afkvæmasýndar hryssur Ungmennaflokkur — úrslit
Kl. 17:30-19:00 Afkvæmasýndir hestar Kl. 17:15-18:30 Unglingaflokkur — úrslit
Allir hópar sýndir í röð eftir mótsskrá. A-flokkur — úrslit
Kl. 20:00-23:00 Kappreiðar — undanrásir og úrslit. Kl. 18:30 Mótsslit
Kl. 19:00 Sameiginlegur útreiðartúr
Kl. 23:00 Dansleikur
sem vib sjáum í vor