Tíminn - 15.05.1996, Page 10
10
Miðvikudagur 15. maí 1996
Mynd-
band frá
kynbóta-
dómum á
Stóðhesta-
stöðinni
Núna eins og í fyrra þá
gerbi Frum-film hf.
myndband af dómum á
vorsýningu Stóöhesta-
stöðvarinnar í Gunnars-
holti. Myndin var tilbúin
til sölu strax á stóbhesta-
sýningunni svo og á sýn-
ingum í Reibhöllinni.
Þetta myndband hefur
tekist vel og er ab því
mikill fengur. Þab er
mjög gott ab geta, í næbi
skobab þá hesta betur
sem mabur sér abeins
skamman tíma í sýn-
ingu. Einnig er þama
gób leib fyrir þá sem ekki
gátu komib því vib ab
heimsækja Gunnarsholt
þessa helgi, ab sjá hvab
þar fór fram.
Þetta framtak hjá Frum-
film hf., að mynda árlega
dómana er mikils virði því
þannig er hægt ab bera
saman milli ára auk þess
sem tækifæri gefst til að
gaumgæfa framfarir hjá
hestum sem sýndir hafa
verið ábur.
Myndbandinu fylgja
prentaðar upplýsingar um
alla hestana. Stjórnandi
upptöku var Bjarni Þór
Sigurðsson og þulur er
Hjalti Jón Sveinsson.
Myndbandið fæst í
versluninni Hestamaður-
inn.
Hrossaræktar-
samband Subur-
lands lagt niöur
Aðalfundur Hrossaræktarsam-
bands Suburlands var haldinn
á Selfossi 27. apríl. Formabur
sambandsins, Bjarkar Snorra-
son, og Jón Vilmundarson
rábunautur geröu grein fyrir
starfi sambandsins síbasta
starfsár sem m.a. fólst í aukn-
um og bættum hestakosti.
Reksturinn á árinu gekk vel
og horfur á aö mikil notkun
verbi á hestum sambandsins á
þessu sumri. Síbla vetrar gaf
sambandib út vandab rit um
sambandshestana. Upplýsing-
ar voru um kynbótadóma svo
og notkunarstabi og verö.
Stjómin hlaut einróma lof
fyrir þetta framtak.
Á aðalfundinum var sam-
þykkt að leggja Hrossaræktar-
samband Suðurlands niður og
ganga til stofnunar Hrossarækt-
arsamtaka Suðurlands með sam-
mna við Félag hrossabænda á
svæðinu. Þetta var einróma
samþykkt og jafnframt að frá-
farandi stjórn yrði starfsstjórn
fram að sameiningunni.
Starfsstjórninni var falið það
verkefni að vinna að því að
áfram yrði rekin stóðhestastöð í
Gunnarsholti.
Lögð vom fram drög að lög-
um fyrir Hrossaræktarsamtök
Suðurlands en þau em samin í
samráði við Félag hrossabænda.
Vonast er til að af sameining-
unni geti orðið fyrir haustið.
Samtökin verba búgreinafélag
hrossabænda á svæðinu.
Reykjavíkurmeistaramótiö
í hestaíþróttum
fór fram um síöustu helgi. Mótib var haldiö í blíöskaparveöri í VíöidaI og
þátttaka var mjög góö. Mikil og hörö keppni var í öllum greinum en sigur-
vegari í töltinu var Hafliöi Halldórsson á Nœiu frá Bakkakoti sem nú viröist
vera í mjög góöu formi. Sigurbjörn Báröarson var aö venju sigurvegari í
samanlögbum greinum.
Kórínu hafnað
Sagt var frá því fyrr á þessu ári
ab stóöhesturinn Orri frá Þúfu
væri trúlega hæst metni stób-
hestur landsins til fjár. Mibab
vib gangverð á hlutabréfum í
Orra h.f. þá var hesturinn met-
inn á 30 milljónir. Er líöa tók
nær vori þá vom aulýst 10 pláss
laus hjá Orra á þessu sumri.
Verö fyrir folatollinn var ákveb-
ib kr. 60.000 fyrir utan virbis-
aukaskatt. Ef hryssan reynist
geld vib sónarskobun var gjald-
ib krónur 30.000. Þrátt fyrir svo
háan toll var sótt um pláss fyrir
33 hryssur. Af þessum þrjátíu
hryssum þá reyndust 31 meb 1.
verblaun. Var þá ákvebib ab
einkunn skyldi rába vali á
hryssum svo og kynbótamat.
í hópi þeirra hryssna sem sótt
var um að koma undir Orra var
gæðingshryssan og snillingurinn
Kórína frá Tjarnarlandi, Kjarvals-
dóttir. Kórína var dæmd besta
hryssa á Austurlandi í fyrra og er
með einn besta dóm sem klár-
hryssa hefur fengið. Það var því
álitið fyrirfram, að það væri mikil
fengur fyrir Orraeigendur ab fá
svo gott hross undir hestinn. En
svo reyndist ekki. Kórínu var
hafnað og þá trúlega á forsendum
kynbótamats, en hún hefur 119
kynbótastig. Kórína hefur 8.03
fyrir byggingu og fyrir hæfileika
hefur þessi klárhryssa 9 fyrir tölt,
9 fyrir brokk, 9 fyrir stökk. 8,5 fyr-
ir vilja, 8 fyrir geðslag og 9 fyrir
fegurð í reið, samtals 8.26 fyrir
Kórína frá Tjarnarlandi, knapi Þóröur Þorgeirsson.
hæfileika, sem er eins og fyrr seg- hrossi. Fjandi hafa hinar hryss-
ir meb bestu einkunum hjá klár- urnar verið góðar. ■
Vítahringur hrossaræktar
Framhald
í síðustu grein undir þessu heiti
var rætt um lítinn afrakstur
hrossabúskaparins sem m.a.
byggðist á því hve mörg arðlaus
hross eru í framleiðslu. Þaö væri
hægt að telja upp mörg dæmi
þess að menn hafa farið á haus-
inn fjárhagslega, sem hafa ætlað
sér að lifa á hrossabúskap ein-
vöröungu og hafa sett á mikinn
fjölda hrossa. En það er ekki að-
eins að þeir hafi farið með fjár-
haginn. Þeir hafa margir hverjir
farið með jarðirnar. Ásetningur
hefur ekki verið í samræmi við
það beitarálag sem jöröin þoldi.
Þarna er enn ein hlibin á víta-
hringnum.
Fleiri hross en jörð-
in þolir
í upphafi hafa menn ekki
ætlað ser að hafa svona mörg
hross. Það hefur hins vegar
gerst að þau hafa ekki selst og í
von um aö betur gengi næsta
ár er hryssunum áfram haldið.
Enn þessi hugsunarháttur,
að getd hryssa sé tapað fé.
Þannig hetur nrossunum fjölg-
ab smám saman því ekki hafa
menn viijaö farga undan góð-
um hestum, enda lítið upp úr
sláturhrossum að hafa. Það er
því áfram sett á jörðina. Það sér
ekki mikið á henni fyrstu árin
þó hrossunum fjölgi, en ekki
líður þó á löngu þar til upp-
skeran fer að minnka. Jörðin
hefur verið mikið beitt um
langan tíma og engan tíma
fengið til að jafna sig. Mönn-
um hefur verið ráðlagt að hólfa
niður landið og hafa skiptibeit.
En þegar til þess er gripið þá er
vandinn oft orðinn svo mikill,
að hólfin eru orðin uppétin
strax og uppskeran er orðin svo
lítil. Þá hefur mönnum verib
ráðlagt að bera á beitilandið.
Það bætir auðvitað það land
sem tekur vel við áburði.
En áburður kostar peninga
og þeir eru af skornum
skammti, þegar menn losna
ekki við framleiðsluna. Auk
þess sem þab hlýtur ab vera
spurning hvers vegna menn
eigi að vera að kaupa áburð til
að framfleyta hrossum sem eru
þegar ailtof mörg og kannski
mikið af þeim ekki söluvara.
Og með hvað standa menn þá
uppi' Ju, ofbeitta jörð, í sum-
um tilíellum niðurnídda, sem
gefur engan arð og er orðin
varaniega skemmd.
Þaö á aö fordæma
landskemmdir
Þegar svo er komið er allt í
hershöndum. Það er mikil
stemming fyrir því í dag að bæta
HEJTA-
MOT
KARI
ARNORS-
SON
land og því eru landskemmdir
fordæmdar. Landgræðslu áhugi
er mikill og bændur landsins
eru að verða þar í fremstu röð.
Hvorki þeir né aðrir landsmenn
munu líða það að einstakir
hrossabændur eða hestamenn
hvort sem þeir eru stórir eða
smáir, gangi svo nærri landinu
að til auöna horfi.
En málið snertir ekki aðeins
þessa tilteknu hrossaeigendur.
Hætt er vib ab hestamennskan
öll hljóti ámæli fyrir. Hesta-
mennska er ein vinsælasta tóm-
stundaiðja sem stunduð er hér á
iandi og fer vaxandi. En hún er
háð sínum takmörkunum eins
og annað. Verði ekki spornaö
við óhóflegri hrossaeign sem
m.a. kemur illa við landið þá
lendir hestamennskan í miklum
mótbyr og jafnvel andúð. Það
gæti eyðilagt mikið fyrir öllum
sem hestum unna, en þó
kannski mest fyrir þeim sem eru
að rækta hross til sölu.
í vetur leið urðu miklar um-
ræður vegna viövaranna sem
voru látnar á þrikk út ganga um
ofbeitt lönd. Mörgum fannst
ekki staðið rétt að því hvernig
málið var fram sett. Það má
vera, en aðvaranir eiga menn
engu ab síður að taka alvarlega
og í raun að vera þakklátir fyrir.
Það er misskilningur að það sé
verib að bera menn út sem ein-
hverja landníðinga þó þeim sé
bent á vissa hættu sem hægt sé
að varast, sé við brugðið. Hitt er
svo annað mál ab þar sem
mönnum hefur ítrekað verið
bent á hvert stefnir án þess að
mark sé á tekið, þá er full ástæða
til að beita opinberum stjórn-
valdsaðgerðum til að koma í veg
fyrir meiri skaða.
Veröur ítölu beitt?
Fyrir þá sem lent hafa í því að
vera með alltof mörg hross á
landi sínu svo jörðin ber skaða
af, og geta ekki losnað við þau
og hljóta þannig fjárhagslegt
tjón, þarf að aðstoða til að af-
setja stóran hluta stóðsins. Síð-
an verður að beita ítölu á þess-
um stöðum.
Við þekkjum þá sögu, sem því
miður er sönn, að ofbeit af völd-
um sauðfjár hafi hjálpað nátt-
úruöflunum við að eyðileggja
stóran hluta gróðurlendis. Nú
hefur sauðfé fækkað mjög á
undan gengnum árum og beit-
arálag af þess völdum þá jafn-
framt. Einnig hafa komið til
virkar friðunaraðgerðir. En
gróðurland heldur því miður
áfram ab eyðast á Islandi og
veigamesta verkefni þjóðarinn-
ar er að stöðva þá eyðingu. Því
er það hastarlegt, ef það sannast
á hestamenn að þeir gangi svo
nærri landinu, og það að þarf-
lausu, að stórskemmdum valdi.
Gegn þessu verða allir hrossa-
bændur og hestamenn að snú-
ast til varnar. Það má ekki
henda að það sem sauðkindinni
var löngum kennt um færist yf-
ir á hestinn einn mesta dýrgrip
íslenskar náttúru.
Framhald.