Tíminn - 15.05.1996, Qupperneq 11

Tíminn - 15.05.1996, Qupperneq 11
Mi&vikudagur 15. maí 1996 T n Guömar Þór byrjar glæsilega íþróttamót Harðar fór fram í Mosfellsbæ á laugardag og sunnudag. Guömar Þór Pétursson sem er aðeins 16 ára keppti nú í fyrsta sinn í flokki fulloröinna, opnum flokki og sigraði hann bæöi í tölti og fjórgangi, auk þess sem hann varð þriðji í fimmgangi. íþróttamót Harðar Haldiö ab Varmárbökkum 10. til 12. maí. Tölt, opinn flokkur 1. Guðmar Þ. Pétursson á Spuna 6,83 stig 2. Snorri Dal á Greifa 6,30 3. Sævar Haraldsson á Goða 6,43 4. Birgitta Magnúsdóttir á Óðni 6,26 5. Þorvarður Friðbjörnss. á Prinsi 6,16 6. Guðmundur Einarsson á Hrafnari 5,90 Fjórgangur 1. Guðmar Pétursson á Spuna 6,8 stig 2. Sævar Haraldsson á Goða 6,4 3. Snorri Dal á Greifa 6,2 4. Anna B. Samúelsdóttir á Rökkvu 5,9 5. Birgitta Magnúsdóttir á Óðni 5,9 6. Guðmundur Einarsson á Hrafnari 6,0 Fimmgangur 1. Sigurður Siguröarson á Prinsi 6,1 stig 2. Sævar Haraldsson á Drottningu 6,1 3. Guðmar Þór Pétursson á Glæsi 6,0 4. Björgvinjónsson á Pæper 5,6 5. Kristín Engström á Frama 5,6 6. Hákon Pétursson á Draupni 5,5 Gæöingaskeið 1. Björgvin Jónsson á Pæper 2. Páli Viktorsson á Haffa 3. Guðmundur Einarsson á Frama 4. Þorvarður Friðbjörnsson á Erosi 5. Þráinn Ragnarsson á Spretti Skeið 150 m 1. Björgvin Jónsson á Pæper 8,1/14,9 sek. 2. Páll Þ. Viktorsson á Höffu 7,2/15,8 3. Kristján Þorgeirsson á Þrymi 6,9/16,1 4. Þorvarður Friðbjörnsson á Erosi 6,6/16,40 5. Guölaugur Pálsson á Hjálmi 6,5/16,45 íslensk tvíkeppni Guðmar Þór Pétursson á Spuna 6,81 stig Skeiðtvíkeppni og stigahæsti kcppandi Björgvin Jónsson á Pæper og Hönnu Tölt, unglingar 1. Magnea R. Axelsdóttir á Vafa 6,1 stig 2. Hrafnhildur Jóhannesd. á Fjölni 5,4 3. Berglind H. Birgisd. á Iðunni 5,1 4. Signý H. Svanhildard. á Hetti 4,4 5. Sigurður Haraldsson á Perlu 4,6 Fjórgangur 1. Magnea R. Axelsdóttir á Vafa 6,1 2. Hrafnhildur Jóhannesd. á Fjölni 5,8 3. Helga Ottósdóttir á Kolfinni 5,2 4. Signý H. Svanhildard. á Hetti 5,1 5. Berglind H. Birgisd. á Ibunni 4,8 íslensk tvíkeppni og stigahæsti keppandi Magnea Rós Axelsdóttir á Vafa Tölt, böm 1. Sigurður Pálsson á Frey 5,0 2. íris Sigurðardóttir á Perlu 3,8 3. íris Dögg á Blíöu 2,9 4. Ásgerður Þráinsdóttir á Bjólfi 2,9 5. Sigrún Sveinbjörnsd. á Hregg 2,3 Fjórgangur, böm 1. Sigurður Pálsson á Frey 5,4 2. íris Sigurðardóttir á Perlu 2,4 3. íris Dögg á Blíðu 4,3 4. Ásgerður Þráinsdóttir á Bjólfi 4,1 5. Eva Benediktsdóttir á Draumi 2,9 íslensk tvíkeppni og stigahæsti keppandi Sigurður Pálsson á Frey Reykjavíkurmeistaramót Haldið í Víðidal 9. til 10. maí. 150 m skeið 1. Sigurbjörn Bárðarson á Snarfara 14,8 sek. 2. Guðmundur Björgvinsson á Kol 15,5 3. Auðunn Kristjánsson á Söndru 15,9 4. Alexander Hrafnkelsson á Hrappi 16,0 5. Magnús Norðdahl á Sveip 16,3 Gæbingaskeib 1. Auðunn Kristjánsson á Frímanni 83,5 stig 2. Hinrik Bragason á Spá 80,5 3. Sigurbjörn Bárðarson á Dyn 70,0 4. Gubmundur Björgvinsson á Kol 58,5 5. Davíö Matthíasson á Mekki 53,0 Tölt — T2 1. Alexander Hrafnkelsson á Fleygi 6,94 stig 2. Viðar Halldórsson á Prins 6,?? 3. Auöunn Kristjánsson á Frímanni 6,16 4. Davíð Matthíasson á Frank Bruno 6,14 5. Erling Sigurðsson á Draupni 5,83 Fjórgangur, börn 1. Sylvía Sigurbjörnsd. á Hauki 6,45 stig 2. Viðar Ingólfsson á Röbli 6,29 3. Þórdís Erla Gunnarsd. á Venna 5,8 4. Unnur Birna Vilhjálmsd. á Svertu.5,?? 5. Jóna Margrét Ragnarsd. á Rökkri 4,91 Fjórgangur, unglingar 1. Davíð Matthíasson á Prati 6,40 stig 2. Bergþóra Snorradóttir á Ósk 6,03 3. Ámi B. Pálsson á Hrannari 5,6 4. Aubur Jónsdóttir á Kleópötru 5,57 5. Bjarni G. Nicolaison á Snúði 5,31 Fjórgangur, ungmenni 1. Davíð Jónsson á Snældu 6,29 stig 2. Þórir Ingþórsson á Þræði 5,19 3. Sara Ósk Weehley á Draumi 5,12 4. Guðrún Berndsen, Galsa 4,52 5. Edda Sóley Þorsteinsd. á Vin 3,00 Fjórgangur, áhugamenn 1. Ólöf Guðmundsdóttir á Ósk 6,43 stig 2. Katrín Sigurðardóttir á Skálm 6,31 3. lngólfur Jónsson á Fiðringi 6,14 4. Bára Elíasdóttir á Klaka 5,64 5. Ólafur Lámsson á Riddara 5,5 Fjórgangur, atvinnumenn 1. Sigurbjörn Bárðarson á Oddi 7,51 stig 2. Edda Rún Ragnarsdóttir á Leisti 6,92 3. Erling Sigurðsson á Adam 6,17 4. Gunnar Tryggvason á Þyti 6,67 5. Gunnar Arnarson á Hauki 6,27 Stigahæsti knapi Böm: Sylvía Sigurbjörnsdóttir Unglingar: Davíð Matthíasson 209,0 Ungmenni: Davíðjónsson 175,97 Áhugamenn: Bára Elíasdóttir 155,48 Atvinnumenn: Sigurbjörn Bárðarson 443,?? Tölt, atvinnumenn 1. Hafliöi Halldórsson á Nælu 8,78 stig 2. Sigurbjörn Bárðarson á Oddi 8,08 3. Hinrik Bragason á Óði 7,77 4. Erling Sigurðsson á Feldi 7,30 5. Gunnar Arnarson á Blika 7,23 Pollaflokkur Þrígangur 1. Fannar Örn Ómarsson á Sölva 30,45 stig 2. Guðbjörg Snorradóttir á Örvari 29,45 Tölt 1. Fannar Örn Ómarss. á Hrafnkötlu 45,2 2. Guðbjörg Snorradóttir á Örvari 38,8 íslensk tvíkeppni polla Guðbjörg Snorradóttir á Örvari 68,25 Stigahæstur Fannar Örn Ómarsson 75,65 Fimmgangur 1. Sigurbjörn Bárðarson á Dyni 6,90 stig 2. Guðmundur Björgvinsson á Koli 6,36 3. Tómas Snorrason á Óbni 6,32 4. Hinrik Bragason á Óði 5,1 5. Hulda Gústafsdóttir á Aski 4,12 Fimikeppni 1. Sigurbjörn Bárðarson á Hæringi 36,18 Hindmn 1. Sigurbjörn Bárðarson á Hæringi 38,40 íslensk tvíkeppni Sigurbjörn Bárðarson á Oddi Skeibtvíkeppni Sigurbjörn Bárðarson á Dyni Ólympísk tvíkeppni Sigurbjörn Bárbarson á Hæringi Tölt, áhugamenn 1. Svava Kristjánsdóttir á Hrafni 6,87 stig 2. Ingólfur Jónsson á Fiöringi 6,37 3. Katrín Sigurðardóttir á Skálm 6,20 4. Ólöf Guðmundsdóttir á Ósk 5,94 5. Sólveig Ásgeirsdóttir á Gerplu 5,54 Fimmgangur, áhugamenn 1. Katrín Sigurðardóttir á Sögu 4,18 stig 2. Bára Elíasdóttir á Hlýju 4,03 Fimikeppni Alexandra Montan á Hjörvari 34,08 stig íslensk tvíkeppni Ólöf Gubmundsdóttir á Ósk Tölt, ungmenni 1. Davíðjónsson á Snældu 6,60 stig 2. Ásta Katrín Briem á Útlaga 6,37 3. Svanheiður Rafnsd. á Hjörvari 5,12 4. Saga Steinþórsdóttir á Húna 4,78 5. Sara Ó. Weehley á Atlasi 4,25 Fimmgangur, ungmenni 1. Davíðjónsson á Pinna 6,21 stig 2. Ragnheiður Kristjánsd. á Sif 5,63 3. Gunnar Ö. Haraldsson á Kalsa 3,63 4. Ásta Kristín Briem á Skelfi 3,54 5. Saga Steinþórsdóttir á Húna 2,83 Fimikeppni, ungmenni 1. Ásta K. Briem á Tjörva 20,3 stig Hindrun, ungmenni Ásta K. Briem á Tjörva 28,0 stig Stighahæsti knapi og íslensk tvíkeppni Davíðjónsson Ólympíutvíkeppni Ásta K. Briem Tölt, unglingar 1. Davíð Matthíasson á Prata 7,92 stig 2. Bergþóra Snorradóttir á Ósk 6,47 3. Auöur Jónsdóttir á Kleópötm 5,99 4. Valdimar Ómarsson á Rauð 5. Steinunn B. Hilmarsdóttir á Randveri Fimmgangur, unglingar og börn 1. Davíð Matthíasson á Mekki 5,95 stig 2. Þórdís Gunnarsdóttir á Gosa 4,42 3. Viðar Ingólfsson á Baugi 4,32 4. Bjarni Nicolaison á Zorba 2,60 5. Hrefna M. Ómarsdóttir á Kjarval 2,22 Fimikeppni, unglingar 1. Bergþóra Snorradóttir á Móbrá 12,Q stig Tölt, bamaflokkur 1. Jóna Margrét Ragnarsd. á Hildi 6,57 stig 2. Sylvía Sigurbjörnsd. á Hauki 6,27 3'. Viöar Ingólfsson á Röbli 5,73 4. Hrefna Ömarsdóttir á Alvari 5,08 5. Þórdís Erla Gunnarsd. á Venna 4,42 Fimikeppni, barnaflokkur 1. Sylvía Sigurbjörnsd. á Hauki 15,4 stig Hindrun, bamaflokkur Viðar Ingólfsson á Mósa 22,2 stig Ólympíutvíkeppni Viðar Ingólfsson Sek, en á hún þetta skiliö? Rob Morrow og Sharon Stone leika abalhlutverkin í Last Dance. Last Dance ★★★ Handrit: Ron Koslow Leikstjóri: Bruce Beresford A&alhlutverk: Sharon Stone, Rob Morrow, Randy Quaid, Peter Gallagher, jack Thompson, |ayne Brook, Pamala Ty- son og Skeet Ulrich Bíóhöllin Bönnuö innan 16 ára Mynd um konu, sem bíður f u 11 n u s t u dauðadóms og baráttu lög- fræöings viö að fá honum aflétt, getur varla annað en tapað á saman- burði við stórvirkið Dead Man Walking, en efni Last Dance og hennar er af svipuðum toga upp að vissu marki. Þrátt fyrir það er hún mjög frambærilegt og á köflum áhrifaríkt verk frá Ástr- alanum Bruce Beresford. Konan dauöadæmda er Cindy Liggett (Sharon Stone), en hún hefur í 12 ár setið í fangelsi og beðið dauðans. Ástæðan er hrottalegt morð á manni og konu, framið í innbroti undir áhrifum krakks. Sekt hennar er augljós, en ungur lögfræöingur, Rick Hayes (Rob Morrow), telur hana ekki verðskulda dauða- dóm þegar hann, nýtekinn til starfa, fer að vinna að skýrslu- gerð um málið fyrir náðunar- nefnd. Hann telur að hún hafi ekki fengið fullnægjandi vörn og eftir kynni við Cindy Liggett sér hann að þar fer ekki sama manneskjan og fyrir 12 árum. Hennar síðasti dagur hefur ver- ið ákveðinn og Hayes reynir í tímaþröng að fá dóminum aflétt, en sá sem valdið hefur er fylkis- stjórinn (Jack Thompson) og hann er í kosn- ingahug. A meðan Dead Man Walking fjallaði öðrum þræði um rétt- mæti dauðarefsingar þá er lítið farið út í þá sálma í Last Dance, þótt slíkar spurningar vakni sjálfsagt hjá öllum þeim sem sjá hana. Áherslan er fremur á per- sónur, breytingar á hegðun og skapferli frá æsku til fullorðins- ára, bæði hjá konunni, sem flestir hafa fordæmt, og lög- fræðingnum, sem ólst upp við allsnægtir en lærir smátt og smátt hvað skiptir máli, og kannski ekki síst pólitísku hlið- ina á dauðarefsingum. Enginn stjórnmálamaður í Bandaríkj- unum vill vera sakaður um lin- kind við glæpamenn, og jafn- rétti skal gilda milli karla og kvenna þegar kemur að skulda- dögum. Það reynir mikið á þau Ford-bílasmiðjan hefur varið $ 480 milljónum til að auka hlut sinn í Mazda-bílasmiðjunum úr 25,0% í 33,4%. Og fulltrúi Fords í stjórn hennar, Henry Wallace, varaformaður síðustu tvö árin, verður nú stjórnarformaður. Á rekstri Mazda mun ekki hafa verið tap á fjárhagsári þess, er lauk 31. mars s.l., en tap hennar nam Y 37 milljörðum ($ 433,9 milljörðum) 1995 og Y 47 milljörðum 1994. Mun þetta vera fyrsta sinni, að útlendur maður tekur við formennsku stjórnar í japönsku stórfyrir- tæki. General Motors á þó 37% í Sharon Stone og Rob Morrow í aðalhlutverkunum. Meginfor- sendan eru samskiptin milli Liggetts og Hayes, hvernig VIÐSKIPTI vöruflutningagrein Isuzu. — Sala á Mazda-bílum í Japan hef- ur minnkað á síðustu árum, úr 1,4 milljónum 1990 í 771.000 árið 1995. í félagi munu Ford og Mazda nú vera að hefja fram- leiöslu bíla í Thailandi. BP býbur olíulindir í Norbursjó til sölu BP býður nú til sölu fjórar af olíulindum sínum í Norðursjó hann nær að fá hana til að opna sig og hún síðan að fá hann til að sjá ekki einungis dæmdan morðingja. Það þýðir samt ekki að breitt sé yfir voðaverk henn- ar og Stone sýnir sterkan leik í túlkun þessara tveggja póla í skapgerð Liggetts. Hlutverk Morrows er öllu hefðbundnara — lögfræðingurinn sem berst við yfirvöldin hefur a.m.k. sést áður — en hann gerir því góð skil. Það hefði verið hægt að draga skarpari skil milli sögunnar í Last Dance og Dead Man Walk- ing, því vissulega er samanburð- ur óhjákvæmilegur í einstaka atriöum. Last Dance er engu að síður vel þess virði að hún sé skoðuð sem heilsteypt og metn- aðarfullt verk. — Beatrice, Buchan, Clyde og Thistle —og olíulöndunarstöð í Nigg. Kemur það ekki á óvart, því að uppi hafa verið raddir um, að stóru olíufélögin muni draga úr umsvifum sínum á Norðursjó (sem hófust á átt- unda áratugnum), þegar á ol- íulindirnar gengur, líkt og gerst hefur á Mexíkóflóa, og láta vinnsluna eftir smærri fyr- irtækjum. Hins vegar hafa ol- íulindirnar í Norbursjó reynst ríkari en vænst var í fyrstu. KVIKMYNDIR ÖRN MARKÚSSON Ford eykur hlut sinn í Mazda

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.