Tíminn - 21.05.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.05.1996, Blaðsíða 13
Þriojudagur 21. maí 1996 |S*''y'^^yy''0^^^ 13 Framsóknarflokkurínn Sumarhappdrætti Frarnsóknarflokksins 1996 Dregib ver&ur í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní 1996. Velunnarar flokksins eru hvattir til að greiba heimsenda gíróse&la fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 562-4480. Framsóknarflokkurinn 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna, Bifröst í Borgarfiröi 7.-9. júní 1996 Föstudagur 7. júní: Kl. 20.00 Setning — Guðjón Ólafur Jónsson, formabur SUF. Kl. 20.10 Kosning embættismanna: a) Tveggja þingforseta. b) Tveggja þingritara. c) Kjörnefndar. Skýrsla stjórnar: a) Cuðjón Ólafur jónsson, formaður SUF. b) Þorlákur Traustason, gjaldkeri SUF. Tillögur ab ályktunum þingsins. Ávörp gesta — umræður og fyrirspurnir. Nefndastörf. Óvæntar uppákomur. Kl. 20.15 Kl. 20.45 Kl. 21.30 Kl. 22.45 Kl. 00.00 Laugardagur 8. júní: Kl. 09.30 Morgunverður. Kl. 10.00 Nefndastörf. Kl. 12.00 Hádegisverbur. Kl. 13.00 Umræbur og afgreiðsla ályktana. Kl. 15.30 Kaffihlé — uppákomur. Kl. 17.00 Afgreibsla stjórnmálaályktunar. Kl. 17.30 Kosningar. Kl. 18.00 Önnur mál — þingslit. Kl. 19.30 Crillveisla — samdrykkja. Kl. 23.00 Dansleikur. Sunnudagur 9. júní: Kl. 09.30 Morgunverður — brottför. Sumartími á f I okkss krif stof u n n i Frá og meb 15. maí og fram til 15. september verbur opib á skrifstofu flokksins ab Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins Hjálmar Ólafur Örn Fundur meö Halldóri Asgrímssyni um Evrópumálin Þingmenn Framsóknarflokksins í Reykjanes- og Reykiavíkurkjördæmum halda í sam- starfi vib Framsóknarfélag Seltjarnarness opinn fund um Evrópumálin mánudaginn 20. maí kl. 20.30 í Félagsheimjli Seltjarnarness vib Suburströnd. Frummælandi verður HalldórÁsgrímsson, formabur Framsóknarflokksins og utanrík- isrábherra. Siv Fribleifsdóttir, Hjálmar Árnason og Ólafur Örn Haraldsson Ökumenn! Minnumst þess aö aðstaöa barna í umferöinni er allt önnur en f ullorðinna! MÉUMFERÐAR 7 Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vi& andlát og útför Sumarliöa Björnssonar Litluhlíö Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Suðurlands fyrir einstaka um- önnun í veikindum hans. Þórgunnur Cubjónsdóttir Cubgeir Sumarlibason Anna S. Þorbergsdóttir Bjarndís Sumarlibadóttir Birgir Hjaltason Valgerbur Sumarlibadóttir Árni R. Þorvaldsson barnabörn og barnabarnabörn Eiginkonan og börnin þrjú fylgjast meb Karli Gústafí blása frá sér árin fímmtíu. Viktoría krónprinsessa treysti ekki jafnvœgisskyni fóbur síns og hélt því í hann meban hann blés á síbustu tvö afmœliskertin. Fjölmenntí fimmtugsafmæli Haldið var upp á fimmtugsaf- mæli Karls Gústafs Svíakonungs meö þvílíku pompi og prakti að helst minnir á ævintýri æsku- daganna þar sem brúbkaup stóðu helst í þrjá daga, að ekki sé talað um íslenskar fornsögur þar sem drykkju- og svallveislur stóðu helst í viku með tilheyr- andi gleði, söng og vísnagerð. Ólíklegt er að mikið hafi verið svallað við hirð Karls Gústafs Svíakonungs kringum afmælið, en svo mikið er víst að margir komu til að samfagna afmælinu með honum og taka þátt í há- tíðahöldunum. Hátíðin hófst laugardaginn 27. apríl, en sjálfur afmælisdagurinn var þann 30. apríl og á þessum dögum var komið fyrir ýmsum viðburðum, bæði opinberum veislum og einkahófum. Systurnar á leib í dansinn í Hvít- sjávarballsaln- um. Viktoría og Madeleine, dœtur Karls og Sylvíu, tóku sig einstaklega vel út ísérsaumuöu kjólunum. Margrét Þórhildur Danadrottning verbur seint sökub um dauflegan fata- smekk. Kjóll hennar var ab þessu sinni reyndar ífölgrœnum og bleikum lit, en svo mikill um sig og borinn meb slíkri reisn ab drottningin fór ekki framhjá neinum þetta kvóld. Eiginmaburinn, prins Henrik, var einnig ansi smekkl- egurþetta kvöld og klœddist svartri skikkju yfir kjólfötin. I TÍMANS Marie-Chantal lœtur óléttuna ekki aftra sér á framabrautinni og mœtti samviskusöm á vibburbi hátíbahald- anna, eiginmanni sínum til halds og trausts. Þess má geta ab eiginmab- urinn er Pavlos krónprins afCrikk- landi. Þau giftu sig íjúlíá síbasta ári og eiga von á frumburbinum íjúlíá þessu ári. Forsetinn okkar lét ekki sitt eftir liggja. Karólína mætti til lokagala- kvöld- verbarins, glœsileg ab vanda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.